Vísir - 11.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 11.09.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1 16 66. Muuið, að lieir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. Iivers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1 16 60. ' Miðvikudaginn 11. september 1957 :"* j étÆkiAMSms*. & Telst ádráffnr brot á Eandhelgislögum ? Landhelgisgæzlan hefur ekki getað stöðvað bátana í tvö sumur. Hjá sakadómaraembættinu í Reylcjavík stcndur nú yfir próf mál um það hvort veiðiaðferð sú er kallast ádráttur, sé heimil, —• Voruð þið látnir afskipta- iausir? — Já, að því undanteknu að í fyrrasumar komu varðskip eins og hann er nú framkvæmd tvisvar til okkar og skiptu sér ur. J ekkert af okkur að öðru leyti en því, að við vorura stöðvaðir fyrir tilstilli nreppstjórans á Sandi. Síðan kom úrskurður um að halda mætti áfram veiðun- um og upp frá því var þetta látið afskiptlaust af hálfu land- 1 helgisgæzlunnar þar til 2R. ág. að gæzluflugvélin Ran flaug yf- ir okkur og tók myndir. — Var Sæborg eini báturinn, sem fékkst við þessar veiðar? Það voru alls fimm bátar. — Fjórir bátar voru á vegum Þor- láks Jónssonar fyrrum stjórnar- ráðsfulltrúa. Þeir höfðu veiði- leyfi frá annarri jörð, er liggur að Skarðsvílc. Var aflinn mikill? — Fyrst þegar við byrjuðum á i þessu var aflinn lélegur og mikið af rusli,. en er á leið var mestmegnis ura skarkola: að ræða. Það er álit mitt að siikar veiðar háfi ekki nein slcaðleg áhrif á fiskstofninn, þar eð marg't kemur til greina sem tákmarkar veiðina af sjálfu sér. Á Skarðsvíkinni gátum við. alls ekki vérið. við veiðar í norðan- á'tt. Þá stendnr vind.ur á larid og Magnús Grímsson skipstjóri á vélbátnum Sæborgu, sem und anfarið hefur stundað þessar veiðar á Skarðsvík hefur verið kallaður fyrir rétt og sakaður um að hafa framið landhelgis- brot með þessari veiðiaðferð. Þegar hafinn var ádráttur á Skarðsvík 1 fyrra var nótinni kastað úr bátnum og hún síðan dregin á land, en frá þessu var horfið og veiðiaðferðinni breytt þannig að nótin er dregin að bátnum sem liggur við dufl um 35 faðma frá landi. Heimild til ádráttar mun vera að finna í gömlum lögum þar sem jörð er að sjó liggur telst eiga 60 faðma frá landi á stórstraumsfjöru og á því rétt til að leyfa hvaða veiði sem er innan þessara takmarka. Vísir átti tal við Magnús Grímsson skipstjóra um þessar veiðar í morgun. Var báturinn stöðvaður við þessar veiðar? —. Nei. landhelgisgæzlunni hefur verið kunnugt um ádrátt-J inn síðan við byrjuðum í fyrra-' sumar. Þá leigði ég Sveinbirni bátarnir iiggja á þriggja faðma Finnssyni bátinn til þessara dýpi i’étt við land, svo hætta er veiða. Hann var búinn að fá á að þeir taki niðri eða reki leyfi jarðeiganda, sem er Vita-( upp. Þar að auki er ekki hægt að stunda þessar veiðar ncma stuttan tíma árs. Við vorum að- eins tvo mánuði að vciðum hvor sUmai'. Síðan dragnótaveiðar voru bannaðar ligg'ur fjöldi smábáta aðgérðalaus árið um kring og óhætt er að fu-llyrða að útflutn- ingsverðmæti ér skiptir milljón um króna nýtist ekki, vegna i þess að ekki er hægt að ná skar kolanum með öðru móti en í dragnót eða þá með ádrætti Elisabct drottning og Filippus prins, mað- iu' liennar í heimsókn í Harvvell kjarnorkn- verinu. — Til liægri er P. Bowles, yfirmaður véladeildar, að sýna þeim nýjustu tæki orkuvcrsins. Sýnlng Engilherts iýkur í kvöld. Svo sem kunnugt er, héfur Jón Engilbeits listmálari haft mál- verkasýningu undanfarið í Sýn- ingarsafnum við Hverfisgötu. Hefur sýningin verið fjölsótt og hafa nokkrar myndir selzt. Sýningunni verður lokið í kvöld og eru því siðustu forvör að sjá hana. Margir reknetabátar fengu 100-150 tunnur í nótt. Sítdfn vefðist út af Eldey — söltun aimennt hafin. I gær var raunverulega fyrsti sildarsöltunardagurinn á höfnum kringum Keykjanes. Bátarnir öfluðu vel og sí.ldin Eisenhower segir sprenginguna í Tennessee „hormuiegt atvik" Faubus stefnt fyrir sambandsrétt. málstjórinn, til að stunda ádrátt inn og var landhelgisgæzlunni þegar kunugt um þetta. Tvær ferðir F.í. um næstu heigi. ! Ferðafélag íslands efnir til “íveggja skemmtii’erða um næstu helgi. Enda þótt áætlunarferðum Ferðafélagsins sé lokið á þessu tumri, hefur aðsókn að ferðum þess verið svo mikil að undan- förnu og auk þess verður til ferðalaga hagstætt, að það hef- ur ákveðið að efna til auka- : ferða enn um sinn, eftir því sem veður og þátttaka leyfir. Á laugardaginn keraur verð- lagt af stað í tvær ferðir, 5ra í Þórsmörk og hina í Kerl- ingarfjöll, en þar sem búast má við að hver ferð verði sú síðasta úr þessu, skal fólki ráðlagt að grípa tækifærið á rneðan það :.gefst. Eisenhower BiindíirikjiifoTsetá upp.’og værl hér uni hörmuleg- lýsti yi'ir þvi i gærkýöldi, að, an atburð að ræða. liann harmaði það mjög, að til-! , ... ,. .., , Dynamitsprengjing varð í rann liefði verið gerð til þess að , „ | skóla þessum, sem er t Nashville sprengja skola i Tennessee i iott i . i Tennessee, eins og getið var t ------------------------------- blaðinu i gær, en þar sátu hvit jbörn á skölabekk í fyrsta sinn í sögu um takmörkunum, bvi . bæi-! °g blökk raddir verða stcðugt fieiri með-1 fyrradag, al sjómanna að það hafi verið borgarinnar. mjög misráðið að banaa þær{ með öllu, enda hefur það sýnt sig að takmarkaður ádráttur er skaðlaus með öllu, og í suraum tilfellum virðist hann auka fisiki- gengd á þau svæði, sem hann er stundaður. í raun og veru er þetta ekki landhelgisbrot venjulegum eins og gert er á Skarðsvík og myndi, ef slíkt væri gert stór- skilningi en bæði eg og aðrir, sem þessar veiðar hafa stundað viljum fá hreint úr því skorið auka útflutningsverðmæti Þjóð hvort hægt sé að stöðva okkur irinnai' og skapa fjölda mann's . þeim forsendum að hér sé um atvinnu. Eg efasl ekki um að Faubusi hefur nú \rerið stefnt fvrir sambandsrétt í Little Rock. en Brownell dómsmálaráðherra 1 bað sambandsdómarann þar. | Davies, að fella úrskurð til að hindra Faubus fýlklsstjóra í að grípa til ráðstafana til að koma í veg fýrir, að blökkumannabörn gætu sótt gagnfræðaskóla þar i borginni. Samskonar úrskurði var farið fram á, að íella yfir yf- irmanni fylkishersins og yfir- manni varðliðsins við skólann. Faubus hefur nú verið stefnt fyrir rétt 20. þ. m. Faubus er var allsæmileg til söltunar. I nótt var einnig ágætis síld- veiði á sömu slóðum og í gær út af Eldey og héldu flestir bátasnir sig þar. Heyrðist í tal- stöðvum bátana í morgun og voru þá margir með frá 100 til 150 tunnur. Til Sandgerðis komu í gær bátarnir sig þar. Heyrðist í tal- tunnur. Aflinn var að vlsu nokkuð misjafn. Hæsti bátur- iim var með 188 tunnur. Sumir bátana sem lönduðu í Sand- gerði voru frá Keflavík og Hafnarfirði og var afli þeirra fluttur þangað í bílum frá Sandgerði. Talsvert var saltað í Sandgerði í gær og má svo heita að það hafi verið fyrsti söltunardagurinn. Til Akraness komu 8 bátar með um 700 tunnur. 12 Akranes bátar eru á sjó í dag. Til Keflavíkur barzt einnig talsvert af sild. ' þeir tímar komi að dragnótin Magnús að lokum. verður leyfð aftur rneð nokkr- 1 landhelgisbrot að ræða, segiri sagður hafa um sig fjölmenna hersveit úr fylkishemum. Mesta sprenging án kjarnorku framkvæmd til að losa um 3 milljónir lesta grjóts. Það verður notað í 20 km. undirstöðu iárnbrautar yfir stöðuvatn. MimiS •yaida — þjótSar- fcetður er 1 ve®L I síðustu viku var franikvænul í Bandarikjunuin mesta spreng- ing, sem þar hefir farið frani, er ekki hefir verið uni kjarn- orkusprengingar að ræða. Var sprenging þessi fram- kvæmd í Utah-fyiki, og var not- azt við hvorki meira né minna en 1.790,000 ensk pund af TNT- sprengiefni, en með þessu móti var losað um þrjár .milljónir lesta af grjóti, sem notað verður tii ao geva 2Q km. langa upp fyllingu undir járnbraut vestUr orku, en mesta slík sprenging áður \ ar framkvæmd fyrir átta um Saltvatnið mikla. Var spreng j árum, einnig vestan hafs. Þá ingin framkvæmd á odda eínuiin voru 1,3 milljón enskra punda etnum úti í vatuinu, og er þess geíið. að. jaröhræringar hafi fundlst af ! völdum spraijgingarinnar. og 1 slitnuðu símávinir ádöngu sv-.eði 1 í grend v’ð spmognustað;'”1. Eins og þegaí- segiv. er 'pe-tía i mesta sprenging,- sem fi'am- kvæmd hefir verið án klam- sprengd í Tennessefylki í Banda- rikjurium. Sprengiefninu var komið fyrir í tveim 200 feta löngum, lóð- réttiim göngum og 1 1300 metra gangi milli þeirra. VeriS að jsétta ístendling. Starfsmenn vélsmiðjunnar Hamars hafa undanfarna daga unnið við að þétta togarann „Is Iending“, sem sökk hér á höfn- inni fyrir skömmu. Að því er framkvæmdastjóri fyrirtækisins tjáði Vísi í morg- un er, ef ekkert óvænt kemur fyrir, gert ráð fyrir því, að því verki verði lokið eftir h, u. b. 10 daga og er að svo búnu að- eins skamma stund verið að lyfta skipinu. Nokkrir inenn hafa verið hand- teknir í Jordaníu. Eru þeir grunaðir um að hafa komið fyrir sprengju s.l. mánu- dag fyrir utan hús landbúnaðar- ráðherra Jordaníu. Um tjór. af völdum sprengjunnar er ekki getið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.