Vísir - 21.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1957, Blaðsíða 1
12 ÍS. í. arg. Laugardaghm 21. september 1957 122. tbl. 'íipjáSfefja fjdsmyndasýningin . „Fjölskylda þjóðanna" flípciBsd í íliag við fsátáðíega athöíia b nýfa IðnsbáJaiiniii. „Fjölskylda hjóðanna", al- Sæmúndssyrii, form. Mennta- þjdðléga Ijósriiyndasýnírigin márlaráðs, E. Ragnari Jónssyni, heimskunna, verður opnuð í uigefanda, Jóni Kaldal ljós- dag við háííðíega athöín ; nýja myndaia og Johri J. Muccio, Iðnskólanum við Vitastíg. sendiherra Bandaríkjanna. Hvítárbrú hjá Iðu — lengsta hengibrú á Suð landi og næst lengsta hengibrú landsins. Siníði hennar er langt komið og verð r hún tekin í notkun í haust. — uöurlaiidí - yfir u tekin í ootkun í Fré' Gylfi Þ. Gislason mennfa- málaráðherra opnar sýninguria um umppojFoiA gu 'tcTíibab gaui 200 gestum, raðnerrum, helztu fulltrúum í þjóðfélags og menntamálum. sendiherrum erl. ríkja og fulltrúum bJaða og útvarps. Efnriig mriri Ragnar Jónss'm', útgefandi, sém á sæti í sýnipgarnefnd, taka til máis. Sýningin verður opnuð al- menriin'gi kl. 18,30 í dag og ^. Thornycroft ir i s! EnálL Lengsta hengibpú á Suður- landi og önnur lengsta á land- inu — Hvitárbrúin hjá Iðu — verður væntanlega tekin í notk un á þessu hausti ef óvænt for- föll koma ekki fyrir. ' Nú í vikunni fór íréttamaður frá Vísi með Árna Pálssyni yf- irverkfræðingi austur að Hvít- árbrú, en Árni hefur yfirum- sjón með brúarsmíðinni, auk þess sem hann hefur teiknað hana. Önnur Iengsta hengibiá landsins. Þetta er eitt hið mesta stór- virki sinnar gerðar á Suður- landi og er önnur lengsta herigi brú landsins. Lengst er brúin yfir Skjálfandafljót í Bárðar- dal, yfir 112 metra haf, Iðubrú- in er yfir 109 metra haf, þriðja í röðinni er brúin yfir Jökulsá á Fjöllum, 104 metra. Til sam- anburðar má geta þess, að Ölf- usárbrúin er ekki nema yfir 87 metra haf, eða rösklega 20 metr um styttri en Iðubrúin. Iðubrúin er með sama sniði og hengibrúin yfir Jökuisá á Tvær akar stórbrýr — yfir Jökulsá og Norður á - fullgerðar á næstunni. Ovenju mikiið uiai urúafi'am- kvæmcSii* á lais ðiitci tvö ,«.1. snmni*. Fjöllum og var byrjað á undir- búningi að brúarsmíðinni fyrir nokkrum árum, en á lokaátak- inu í sumar var byrjað 5. ágúst síðastliðinn. Vinna þar nú 25— 30 manns undir verkstjórn Jón- asar Gíslasonar og miðar verk- 17 metrar, en breidd brúarinn- ar — innanmái milli bríka — 4.2 metrar. Hæð brúarinnar frá venjulegu vatnsborði eru 7 m. upp að bita, en áin getur hækk- að um allt að 5 metra í mestu flóðum, þannig að þá eru aðeins inu vel áfram. Hefur tekizt að 2 metrar frá brúnni og niður að koma fyrir öllum stálbitum og! vatnsborðinu. strengjum, en þeir eru 12 tals- Verkstjóri við brúarsmíðina í ins, sex á hvorri hlið, og er sumar er Jónas Gíslason, hann hver strengur 2W í þvermál. hefur verið verkstjóri við brú- Var það eitt erfiðasta verkefnið arsmíðar frá því 1950, en áður fram til þessa í sumar að koma unnið undir leiðsögn Sigurðar strengjunum fyrir á sinn stað, anda eru þeir geysiþungir og vegur hver strengjarúlla um 5 lestir. Voru það þyngstu stykk- in, sem flutt hafa verið til brú- arinnar. Þegar bezt lét, var hægt að koma fyrir 2—3 strengjum á dag. brúarsmiðs Björnssonar þ. á. m við ýmsar stórbrýr, svo sem Ölfusá, Þjórsá og Jökulsá á Fjöilum. En Iðubrúin mun vera Framh. á 7. sátk Mikil samgöngubót. Hspfl turna frá' st.ónlum er Hær engin síhf- vefll Sildveiðin við Suðvestmlantí var sáratereg i fyrrinótt eins og hún hefir verið að undanförnu. Langflestir bátanna hafa ver- ið með 15—20 tunnur á bát, ér örfáir með meira eða 30—43 tn. Þannig er veiðin um'aHan sjó. Siómenniroir segja að sjórinr sé fullur af marglyttum og öðr um óþverra og það þiufi að gc-ra ruddaveður til að hreinsa tílj en úr bví'megi vænta sildar. I fyrra var einnig síldarlaús sjór þarigáð til 3 októbermánúð' og nú gera sjómennirnir sér von um að hún koini urn eða upp úr mánaðarmótiím. Við suðurendáibrúarinnar. Tuínarnir eru 17 metra háir og sex -fc Bonnstjórnín tilkynnti í{ strengir,-2%" í bvérmál hvíla á hvorum turn}. Fremst á mynd- j gœr, að gulfforði landsins inni sjást þeir. Árni Pálsson yfirverkfræðingur t. v. og Jónas. væri kominn upp í 10 millj- r Gíslason verkstjóri í. h. I urða maik«. í verður opin daglega frá kl. 10 f.h. til 22 næstu þrjár vikur og er aðgangur ókeypis. Á sýningunni eru rúmlega 500 ljósmyndir frá 68 löndurr..' og var hún tekin saman af Ed- | ward Steischen, einum fremsta ljósmyndara í Bandaríkjunum, J fyrir Nútímamyndlistarsafnið i (Museum of Modern Art) í New York. Hefur hún síðan verið sýnd í ýmsum -öðrum borgum Bandaríkjanna og í löndum víðsvegar um heim. Að sýningunni hér á landi stendur nefnd, sem skipuð er eftirtöldum mönnum: Gunnari Thoroddsen, borgarstjóra, Þor- keli Jóhannessyni, háskóla- rektor, Birgi Thorlacius ráðu- neytisstjóra, Sigurði Sigurðs- syni,' berklayfirlækni, Vali Gíslasyni, formanni Bandalags íslenzkra listamanna, Helga 9 Brezkt herlið hci'ur verlð sent til Suerra Leone demants námusvæðisins, þar sem ó- eirðasamt hefur verið að luid- án íörnu. Það er sagt, að 12.000 nienn hafist þar x\ð ólöglega og leiti demanta. -^- Liðán Hákonar Noregskon- ungs var óbreytt í gær- kvöldi. Sótthiti var minni í gær en í fyrradag. fjármálaráð- herra Bretlands ræddi við Macmillan í gær um við- brögð annarra landa vegna forvaxtaliækkunarinnar í Bretlandi. — Verðfall varð á ýmsum hlutabréfum iðn- fyrirtækja í KauphöIIinni í London í gær. § FrancoLse Sagan, franska skáldkonan, sem er 22. ára, ætlar að giftast. Til vonandi eiginmaður er Guy SchoeHer, bókaútgefandi, en hann er fertugur. ^ Forsætisráðherra Frakka setti í gær ráðstefnu leið- toga allra stjórnmálaflokka landsins, nema kommúnista og Poujade-ista. Rætt er um Alsírmálið og tillögur stjórn arinnar. ^ í dvergríkinu San Marino á ítalíu, þar sem kommún- istar hafa verið við völd, gengu margir þingmenn kommúnista í dag í lið með stjómarandstæðingum og lokaði sig ínni, en öll ríkis-' lögreglan er á verði við dyrriar cg múgur manna við dyrnar. — í ríkislögreglunni eru 15 menn. „Seguðu pað aftur, ef þu porir". Ein af i'jölmorgum ágætis myndnm á ljósmyndasýningunmií ..Fjclskylda þjóðamia."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.