Vísir - 21.09.1957, Page 1
12
bls.
19
bis.
K. árg.
Laugardaginn 21. septembcr 1957
:2. tbi.
m l t-.
n *
,FjöIsky!da þjóðannaí6
ðípcaBslJ § ílisgj við1 léiÉísílIe^a iaílsisá'si
í ssVjií fiðnsktílímuin.
„Fjöiskylda hjóðanna", al- Sæmundssj'ni, form. Mennta-
þjóðlega íjásmyndasýningin má:l#áðs, E. Ragnari Jónssyni,
heimskunj’a, verður opnuð í úlgefanda, Jóni Kaldal Ijós-
dag vift hátíðlega athöfn - nýja myndara og John J. Muccio,
Iðnskóhmum við Vitastíg.
sendiherra Bandaríkjanna.
Hvítárbrii hjá Iðu — lengsta hengibrú á Suð landi og næst lengsta liengibrú landsins.
Smíði hennar er langt koniið og verð r hún tekin í notkun í haust. —
Fréttír
bispsie hengibrú á Subnrlandi -
iu tekin í notkun í haust.
Lengsta hengibrú á Suður-
landi og önnur lengsta á land-
inu — Hvítárbrúin hjá Iðu —
verður væntanlega tekin í notk
un á þessu hausti ef óvænt for-
föll koma ekki fyrir.
Nú í vikunni fór fi’éttamaður
frá Vísi með Árna Pálssyni yf-
irverkfræðingi austur að Hvít-
árbrú, en Árni hefur yfirum-
sjón með brúarsmíðinni, auk
þess sem hann hefur teiknað
hana.
Önnur lengsta
hengibrú landsins.
Þetta er eitt hið mesta stór-
virki sinnar gerðar á Suður-
landi og er önnur lengsta hengi
hrú landsins. Lengst er brúin
yfir Skjálfandafljót í Bárðar-
dal, yfir 112 metra haf, Iðubrú-
in er yfir 109 metra haf, þriðja
í röðinni er brúin yfir Jökulsá
á Fjöllum, 104 metra. Til sam-
anburðar má geta þess, að Ölf-
usárbrúin er ekki nema yfir 87
metra haf, eða rösklega 20 metr
um styttri en Iðubrúin.
Iðubrúin er með sama sniði
og hengibrúin yfir Jökulsá á
Tvær aðrar stórbrýr — yfir Jökulsá og
Norður á — fuligeróar á næstunni.
*
Ovenju niikið nin lirúaii'ani-
kvæmcSir á iaiitliiiu tvö s.S. suinni'.
Fjöllum og var byrjað á undir-
búningi að brúarsmíðinni fyrir
nokkrum árum, en á lokaátak-
inu í sumar var byrjað 5. ágúst
síðastliðinn. Vinna þar nú 25—
30 manns undir verkstjórn Jón-
asar Gíslasonar og miðar verk-
17 metrar, en breidd brúarinn-
ar — innanmál milli bríka —
4.2 metrar. Hæð brúarinnar frá
venjulegu vatnsborði eru 7 m.
upp að bita, en áin getur hækk-
að um allt að 5 metra í mestu
flóðum, þannig að þá eru aðeins
Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra opnar sýninguna
uin uinppojsoiA ga ‘tcíjbab gaus
200 gestum, ráðherrum, hélztu
fulltrúum í þjóðfélags og
menntamálum. sendiherrum
i erl. ríkja og fulltrúum blaða og
útvarps, Emnig mun Ragnar
: Jónsson, útgefandi, sem á sæti
í sýningarnefnd, taka til máls.1
| Sýningin verður opnuð al-(
(menningi kl. 18,30 í dag og Thornycroft
í verður opin daglega frá kl. 10
f.h. til 22 næstu þrjár vikur og
er aðgangur ókeypis.
Á sýningunni eru rúmlega
500 Ijósmyndir frá 68 löndum.
og var hún tekin saman af Ed-
ward Steischen, einum fremsta
ljósmyndara í Bandaríkjunum,
fyrir N útímamyndlistarsafnið
(Museum of Moaern Art) í
S!
■^- Líðan Hákonar Noregskon-
ungs var óbreytt í gær-
kvöldi. Sótthiti var minni
i gær en í fyrradag.
inu vel áfram. Hefur tekizt að 2 metrar frá brúnni og niður að
koma fyrir öllum stálbitum og 1 vatnsborðinu.
strengjum, en þeir eru 12 tals- Verkstjóri við brúarsmíðina í
ins, sex á hvorri
hver strengur IVz
hlið, og er |sumar er Jónas Gíslason, hann
' í þvermál. hefur verið verkstjóri við brú-
Var það eitt erfiðasta verkefnið arsmíðar frá því 1950, en áður
unnið undir leiðsögn Sigurðar
brúarsmiðs Björnssonar þ. á. m.
við ýmsar stórbrýr, svo sem
Ölfusá, Þjórsá og Jökulsá á
FjöIIum. En Iðubrúin mun vera
Framh. á 7, síð:
fram til þessa í sumar að koma
strengjunum fyrir á sinn stað,
mda eru þeir geysiþungir og
vegur hver strengjarúlla um 5
lestir. Voru það þyngstu stykk-
in, sem flutt hafa verið til brú-
arinnar. Þegar bezt lét, var
hægt að koma fyrir 2—3
strengjum á dag.
Milcil
samgöngubót.
H-'pi'i' turna 'frá*
stónlum er
Hær ettgiii síld-
veiíS.
Síldveiðin við Suðvestui-land
var sáratereg í fyrrinótt eins cg
húrt liefir verið að undanförnu.
Langflestir bátanna hafa ver
ið með 15—20 tunnur á bát, ér
örfáir með meira eða 30 -40 tn
Þannig er veiðin uni allan sjó.
Sjómennirnir segja að sjóririr
sé fullur af margljtíum og öðr
um óþverra og það þurfi að gcro
ruddaveður til að hreinsa- tiL en
úr hví megi væuta sildar,
í fyrra var einnig síTdarlaús
sjór þangað til í októbermánuð"
og nú gera sjómehnirnir sér von
um að hún komi um eða upp úr
mánaðarmótum. .
Við suðurcndá brúarinnar. Turnarnir eru 17 metra háir og sex Bonnstjórnin tilkynnti í
strengir, 2Vj” í bvermál hvíla á hvorum tiu r.i. Fremst á mynd- gœr, að guliforði landsins
inni sjást þeir. Árni Pálsson yfirverkfræðingur t. v. og Jónas væri kombrn upp í 10 millj-
Gíslason verkstjóri t. h, ' arða marka.
New York. Hefur hún síðan
verið sýnd í ýmsum öðrum
borgum Bandaríkjanna og í
löndum víðsvegar um heim.
Að sýningunni hér á landi
stendur nefnd, sem skipuð er
eftirtöldum mönnum: Gunnari
Thoroddsen, borgarstjóra, Þor-
keli Jóhannessyni, háskóla-
rektor, Birgi Thorlacius ráðu-
neytisstjóra, Sigurði Sigurðs-
syni, berklayfirlækni, Vali
Gíslasyni, formanni Bandalags
íslenzkra listamanna, Helga
• Brezkt lierlið hc.’ur verið
sent til Suerra Leone deniants
námusvæðisins, þar seni ó-
eirðasanit hefur verið að imd-
án íörnu. Það er sagí, að
12.000 menn liafist þar vlð
ólöglega og leiti deinanta.
fjármálaráð-
herra Bretlands ræddi við
MacmiIIan í gær lun við-
brögð annarra lauda vegna
forvaxtahækkunarinnar í
Breílandi. — Verðfall varð
á ýmsum hlutabréfum iðn-
fyrirtækja í Kauphöllinni í
London í gær.
• FrancoLse Sagan, franska
skáldkonan, sem er 22. ára,
ætlar að giftast. Til vonandi
eiginniaður er Guy Schoeller,
bókaútgefandi, en hann er
fertugur.
Forsætisráðherra Frakka
setti í gær ráðstefnu leið-
toga allra stjórnmálaflokka
landsins, nema kommúnista
og Poujade-ista. Rætt er um
Alsírniálið og íillögur stjórn
arinnar.
í dvergríkinu San Marino
á ítalíu, þar sem kommún-
istar hafa verið við völd,
gengu margir þingmenn
kommúnista í dag í lið með
stjómarandstæðingum og
lokaði sig inni, en öll ríkis-'
lögreglan er á verði við
dyrnar og múgur manna við
dyrnar. — í ríkislögreglunni
eru 15 menn.
„Seguðu pað aftur, ef þu porir“. Ein af fjöimorgum agætis
myndurn á Ijósniyndasýninguimni „Fjclskylda þjóðanna.“ i