Vísir - 21.09.1957, Síða 3
Laugardaginn 21. september 1957
VtSIB
Yfjatur.
Brúnar baunir.
Júgóslavneskur rcttur.
. Brúnar baunir.
Laukur (2—3 niðurskorn-
ir).
Tómatar^ 4 —- eða tómat-
gurrée.
Hakkaður spænskur pipar
(ef íil er).
Ðálítið af hvítlauk.
Bacon (reykt) skorið í
mjóar ræmur.
Brúnar baunir eru lagðar í
’bleytí í V2 sólarhring. Degi síð-
ar er hleypt upp á þeim suð-
unni og látnar sjóða í 20 mín-
útur. Vatninu er hellt af. Nú
er hellt á nýju vatni soðnu, og
.saltað. Það verður að hafa nóg
vatn. því að baunirnar sjúga
dálitið í sig.
• í öðrum potti er laukurinn
brúnaður. Tómötum er bætt í
eða tómatpurré. Hakkaður
spænskur pipar er látinn í dá-
lítið af hvítlauk og bacon (í
: ræmum).
Þegar baunirnar eru orðnar
: meyrar (eftir svo sem V2 tíma
til % tíma) er þeim hellt í pott-
inn með lauknum og tómötun-
um. Suðan er látin koma upp.
Þetta smakkast ágætlega.
Kariöfluréttur.
Karíöflur í gratinmóti.
l2 kg. kartöflur.
Harðsoðin egg.
Smjörbitar.
U líter rjómi.
Brauðmylsna og salt.
Vz kg. kartöflur er skrælt og
. skorið niður í sneiðar, þá lagðar
niður i smurt gratinmót, og eru
sneiðar af harðsoðnum eggjum
lagðar niður á víxl með kart-
■öflunum.
Saltað. Brauðmylsnu dreift
::yfir.
Smj.örbitar .eru lagðir ofan á.
V-i líter af rjóma er hellt yfir
og er þetta síðan bakað í
Iklukkustund.
Fegurðardrottninci
Þýzkalands er priíð
í Iramkomu.
Fegurðardrottning Þýzka-
lands var nýlega kjörin í Ba-
den-Baden.
Úr hópi hinna fjölmörgu fal-
Jegu keppenda frá flestum borg
um Þýzkalands, varð Gcrtie
!Daub fyrir vralinu og hlaut tit-
ilinn „Miss Germany“.
Gertie Daub er snyrtidama í
Hamborg, þá há, grönn og ljós-
hærð og óvenjufalleg. En þó
mun hin eðlilega framkoma
hennar eiga sinn þátt í því, að
hún hlaut titilinn. Gertie Daub
hlaut 70 r/c allra atkvæða og er
því vel að sigri sínum komin.
Sem verðlaun fékk hún Ford
Tanus 15M, snyrtivörur frá
Margaret Astor og sjónvarps-
tæki, auk margra annarra
gjafa að verðmæti um 20.000
þýzkra marka.
Haust og vetrartízkan í
hárgreiðslu komin fram.
— Yiðtal við einn þekktasta hárgrelðslu-
meistara Þýzkalands, hr. Ruhl í Hamborg.
Frá tízkufréttaritara Vísis.
Hamborg nýlega.
Haust- og vetrartízka í hár-
greiðslu er nú þegar komin
fram. í tilefni þess lagði ég
nokkrar spurningar fyrir einn
þekkt a s ta hárgreiðslii meist ar á
Þýzkalands, hr. Ruhl, eiganda'
Salon Antony í Hamborg.
— Hvaða ástæðu álítið þér
helzta til þess, að stutt hár
virðist enn svo vinsælt meðal
kvenna?
— Aðalástæðan virðist mér
vera sú, að stutta hárið er þægi
leg't og hagkvæmt. Auk þess er
unnt að greiða og leggja stutt
hár á mgrgvíslegri hátt en sitt.
Tízkan er þó ekki ströng i þessu
efni.
— Hverjar eru aðalbreyting-
arnar í ár?
— Fyrir ofan ennið er hárið
greitt nokkuð breitt, en siðan
lagað eftir andlitsfalli (sjá
mynd nr. 1). í hnakkanum er
það svo greitt skáhallt niður.
Einnig er hárið greitt upp í
hnakkanum og sýnist höfuðið
þá mjög langt (mynd nr. 2).
— Nú langar mig að heyra
hvað þér segið um litinn á hári
og hverjum framförum hún
hefir tekið?
— Ef vei cg rétt e-r að iarif,
er litun á hári langt frá því
að vera skaðleg cg hefir í mörg
um tilfellum góð áhrif, t. d. ef
hárið er mjög fíngert. Auðvitað
verður kunnáttumaður að vera
viðstaddur litun og mæli ég því
eindregið á móti hárlitun í
heimahúsum. Margs verður að
gæta í því sambandi, t. d. má
ekki vera nákvæmlega sami lit-
ur á öllu hárinu. Oft er unnt að
ná failcgum áhrifum með því
að lita einstöku lokka, en það
á einkum við kvöldgreiðslu. —
Mér finnst sjálfsagt, að kona,
sem hefir litlaust hár, megi
bæta útlit sitt á þenna hátt,
enda er það ekki meira að lita
á sér hárið en að lita varir og
neglur.
— Mér þætti gaman að heyra
hvað þér, sem fagmaður, segið
um heimapermanent!
Heilræði
til hjóna.
Þegar hjónaefni í Neuilly í
Frakklandi ganga á fund vara-
borgarstjórans til þess að láta
gefa sig saman í heilagt hjóna-
band, fá þau eftirfarandi heil-
ræði, sem þessi heiðurs-em-
bættismaður, Henri Baron, hef-
ur verið svo hugulsamur að
láta prenta.
Það má ætla, að flögrað hafi
að honum að vissara væri fyrir
hjónin að fá þetta „svart á
hvítu“, því að heilræðin kynnu
að gleymast ella.
Heilræðin eru þessi:
Fyrir brúðgumann:
Láttu undan — stundum —
jafnvel þótt þú sér sannfærð-
ur um að þú hafir á réttu að
standa.
Ef þú heldur að konan þin
sé ekki ungleg lengur, þá skaltu
•líta í spegilinn og horfa á sjálf-
an þig.
Segðu aldrei: Móðir min bjó
til betri mat — .—.
Fyrir brúðina:
Gerðu ekki manninn þinn
leiðan með því að stagast á öllu
smávægilegu, sem að þér amar.
Öfundaztu ekki yfir loðkáp-
um annarra kvenna.
Viljirðu halda í manninn
þinn, skaltu læra að búa til
góðan mat.
Frh. á 10 s.
Barðastórir hattar með ímyndunarríku og geðugu skrauti eru
nú í tízku aftur.
Barðastórir hattar
í tízku á ný.
Eftir
Yictoriu lliapellc.
— Þar sem sérhver kona hef
ir mismunandi hár, verður ætið
að vera fagmaður viðstaddur.
Annars getur það haft slæm á-
hrif á hárið og ræð ég frá því.
— Úr hverju er bezt að þvo
hárið?
— Eggja-shampoo hefir ver-
ið álitið einna bezt hingað til,
þár sem það eyðir ekki of miklu
af fitu hársins. Nýlega er þó
komið sápulaust krem á mark-
aðinn, sem inniheldur ýmis nær
ingarefni og er það auðvitað
það bezta, sem völ er á. Með
sápu má alls ekki þvo hár.
— Hárið er greitt nokkuð — — í hnakkanum er það
breitt fyrir ofan ennið . .. svo greitt skáhalt niður.
Hattameistarar liafa sett sér
það mark í ár, að gera barða-
stóra hatta („Picture hats“) að
tízku að nýju. Þeir hafa dýpk-
að koliinn á höttunum, svo að
hatturinn situr fastur á höfð-
inu og skraut nota þeir, sem
er bæði ímyndunarríkt og geð-
ugt, án þess að of mikið sé í
það borið.
j Rök þeirra eru þau, að hatt-
^barð, sem er réttiiega skreytt,
til dæmis með Chifíon cða
blómi, scm er á réttum stað,
fái því í flestum tilfelium áork-
J að, að svoleiðis hattur verði
bæði sniðugur og klæðilegur.
Og enn fremur verði hann'mjög
heppilegur tii að nota mcð
þröngum kjól eða klæðnaði úr
silki eða baðmull mcð þröngu
pilsi.
Litlir hattar eru vinsælir.
Ég ræddi þetta nýlega v'.ð "
eða 3 af hattamcisturum Lund-
unaborgar, í samkvæmi, og
! sagði að konur væru orðnar svo
• óvanar því að „rogast með“
barðabreiða hatta, að þéim
: myndi finnast það álíka erfitt
i eins og skipshöfninni á Ma.v-
flower II. Slík skip litu nógu
vel út, en það væri alltaf erfitt
að sigla þeim. — Sumir hatta-
meistararnir voru mér samniála
aðrir ekki, og Norman Edulin
benti mér á stúlku, sem var
þarna í samkvæminu með einn
af stóru höttunum frá honum
og í glæsilegum, þröngum kjól
frá Malita. „Þessi hattur hrevf-
ist ekki í hvassviðri," sagði
hann, og það getur svo sem
satt verið. Og glæsileg var
stúlkan, það er satt.
hvað litlir hattar eru vinsæíir,
þá er auðsætt hvernig á því
stendur, að kvenfólk heldur á-
fram að kaupa þá. Lífið verð-
ur auðveldara, ef hægt er að
setja upp hattinn og gleyma
honum svo samstundis. Á dög-
um hennar ömmu okkar, þegar
fólk aldrei þurfti að flýta sér,
þótti þeim gott að hafa barða-
breiðan hatt, sem kastaði klæði
legum skugga á andlitið, sem
sjaldan var dyft, en nýtízku
konur, sem stunda bæði heim-
ili og. vinnu, nota „make-up“
jOg þykjast geta trcyst því.
Ilúlur fara ýinsum vel.
Nethúfur frá Edward Har-
vane urðu hér afskaplega vin-
sælar. Ekki hjá unglingum, því
,að fáar af þeim hafa reisn til
að béra þær, heldur hjá þeim,
' sem eldri voru og glæsilegri.
Því að svoleiðis höfuðfat þarf
rétta hárgreiðslu,- einfaldan og
velsniðinn klæðnað og fullkom-
ið „make-up“.
| Annar hattur, sem mér geðj-
ast að, er blómsturhúfa. Hún
iverður að vera nægilega lítil
til þess að hárið njóti sín að
nokkuru. Á höttum frá Kate
Day, sem mér leizt mjög vel
á, er blómunum dreift kringum
andlitið og er oft höfð flauels-
rönd næst enninu, en stilkarnir
á blómunum liggja eftir koll-
inum.
O Forsætisráölierra Sudan, Ab
dulla Bey Khalil, er seiu
stendiu- í elnkaliehnsóloi í
I.ondon.