Vísir - 21.09.1957, Side 4
vísm
Ferðin «21 Maekinac IV.
Cestgjafarnir voru
um sál og
Meðal íslendinganna var rðkrætt
um dvölina og áhrií henn-ar.
Þegar íslendingar komu sam-
©n til að ræða dvöl sína á eynni,
“var að sjálfsögðu rætt unr á-
Irrif þau, er menn urðu þarna
fyrir. Sírá Jóhann Hlíðar og
Pétur Sigurðsscn héldu ræður,
jsem voru mjög vinsamlegar í
gaxð gestgjafa vorra. Ymsa
'vegu hafði íslendingum líkað
'dvölin að svo komnu. Marga
ilangaði til að fá dags frí í
ferðalag til næstu borgr á
uneginlandinu, og varð það síð-
ar úr. En þeirri málaleitan
laafði ekki verið tekið vel í
fyrstu..
Aðallega snerist tal mánna
Tum það, sem fram fór á mótinu.
<3estirnir vildu gjarhan sýna
jþakklátssemi, því að öll aðbúð
var með ágætum. En mörgum
ijþótti þvingandi, hvc gestirnir
voru aðsópsmiklir viðvíkandi
.■sál og sannfæingu.
SSiðvíeðingrmenn
liélclu fast fram
boðskap sínum.
Einn af ungu mönnunum
.■sagðist gjarna vilja hugleiða
J)etta málefni. „En til þess er
<snginn tími gefinn, og ekkert
næði. Einnig vil eg svo taka á-
kvörðun mína sjálfur, en það
•er alltaf einhver maður stadd-
tir við hlið inína, reiðubúinn til
að hjálpa mcr til þess.“
sér væri lítið um það gefið að
skipta um skoðanir.
Á þessa leið snerust margir
við boðuninni. Ýmsir virtusl
einnig hafa hrifizt, þó að þæi
raddir kæmu ekki fram að ráði.
Fléstum íslendingum fannst,
að stöðugt væri verið að krefja
þá álits og svara. En hins vegar
fannst það, að hið einlæga svar
átti þó að falla á einn veg og
aðems einn, þann veg, sem
spyrjandi óskaði sér.
Það leynir sér ekki, þegar
talað er við stefnumenn eða
hlustað lengi á ræður þeirra, að
hreyfingin beinist gegn komm
únismanum. Þó mun ekki vera
litið svo á, að hér sé um stjórn^
málastefnu að ræða, heldur ei/í_
göngu hervæðingu siðgæðisifUj.
Kommúnisminn er talinn veri
siðferðilegt átumein meðal þjóð
anna. Og sannleikurinn er sá,
að margir kommúnistar eru
orðnir svo uppgefnir á óvildar-
hug, tærandi hatri og allsleysi
sinnar gömlu hugsjónarstefnu,
að þeir fallast feginsamlega í
faðm við M.R.A.-menn. —
Þreyttir á lögleysum kommún-
ismans ganga þeir nú glaðir
undir lögmál Guðs, sem boðað
ef í hinum fjórum ,,absólútum“.
Telja þeir sig finna þar þá lífs-
fýllingu, sem er alger andstaða
kommúnismans, sem elur á ó-
vildinni. En óvildin vinnur
elckért út .á við, en verður eyð-
andi afl inn á við í manninum
sjáífum.
| Á myndinni sjást menn og konur af þeim ólíku þjóðernum,
j sem saman voru komin á Maskinac-eyju meðan ísleridingarnir
höfðu þar viðdvcl.
Líkt féllu orð annars ungs
ananns. Hann vildi einnig fá aðj
hugleiða málefnið í næði, ekki
3áta aug'nablikstilfinningar hafa
úrslitavald. Hann vildi auðsjá-
.tanlega taka sínar ákvarðanir að , ekki meginmáli.
"vel athuguðu máli og standa
.síðan við þær. Sagði hann, að
Trúarbrögðin skipta
Þar sem M.R.A.-menn voru
svo ákveðnir að frelsa heiminn.
langaði mig til að vita, hvort
Frelsarinn ætti að eiga nokk-
urn þátt í því verki. Virtust
mér allar slíkar spurningar
koma óþægilega við, eins og
þær stæðu langt utan við mál-
;efnið. Ýmist var svarið á þá
/lund, að M.R.A. væri ekki trú
jeða trúarbrögð heldur alþjóð-
Jleg hugsjónastefna, eða að
ivegna austrænna þjóða. sem
^ekki væru kristnar, mætti ekki
halda fram sérsjónarmðum
kristinna manna. M.R.A. flýfur
trúboð í Afríku og Asíu. Per-
sónulega mættj eg þarna tveim-
: ur stúlkum, sem önnur hafði
j verið í Afriku en hin i Indlandi.
Eg' renndi þakklátum liuga til
' frumpostulanna, sem gengu
; ekki svo langt til samkomulags
|VÍð heiðingjana að hylja fyrir
þeim fagnaðarerindið við Krist.
Eg hugsaði til Páls. sem héit því
!sérsjónrrmiði meðal þjoða að
! vit.a ekkert anriáð en Jesúm
Krist og hann krossfesían.
Út frá þessu sjónarmiði hafði
, eg talað nókkur orð á Islend-
ingafundi og auk þess mælt
gegn kappsfullum áróðri, sem
virðir of lítið samvizkufrelsi
einstaklingsins. Því að eg'héfi
litla trú á, að hægt sé að skapa
nýjan og betri heim, ef hinn
helgi réttur einstakiingsins, val
frjálsrar samvizku, er ekki
metinn að verðleikum: Þá er
boðið heim hættunni á þýlund
og manndýrkun.
( Að kvöldi þess dags, sem
fundurinn var haldinn, bauð
ameríska frúin mér til borðs
með syni sínum og amerískum,
lúthei’skum prestshjónum. Voru
það elskuleg hjón, og sonur frú-
arinnar gáfulegur, geðþekkur
ungur maður.
Þegar umræðurnar voru
leiddar frá aimennu tali inn á
málefnið, notaði eg tækifærið
og beindj þeirri spuringu til
prestsinsins, hvort Kristur væri
'grundvÖÍÍur þessarar hreyfing-
ar og markmið. Þá svaraði frú
min: M.R.A. er hvorki trú né
trúarbrögð. — Þau töldu grund-
( völlinn vera hina fjóra ,,absó-
lúta“.
1 Sagði eg þá sem svar: Mér
er þetta engan veginn ljóst.
Hér er hvorki trú né trúar-
brögð, og ganga þó . allir eftir
liandieiðslu Guðs, en sitt mein-
ar hver með sínum guði. Eg
þekki Guð frá guðunum á Jesú
Krist. — Menn mega vera
nokkuð greindir, hreinir í
hjarta og auðugir í anda til
þess að hrein samvizkt geti ver-
ið samnefnari fyrir öll þau sjón-
armið, sem hreyfingin rúmar.
Laugardaginn 21. september 1957
Eg benti á það, hvernig þær
hugsjónastefnur, sem ekki höfðu
Krist að grundvelli, hefðu
brugðizt mannkyninu hver ann-
arri verr.
Játningarnar gera
■ menn glaða
cg frjása.
Þótt gagnrýni mín væri jafn-
framt eftirgrennslun um nán-
ari þekkingu á stefnunni, varð
eg í rauninni engu nær. En mér
þótti vænt um, hve Ijúfmann-
lega gagnrýni minni var tekið.
Lútherski presturinn var auð-
sýnilega vanur að mæta ýmsum
sjónarmiðum ólíkra manna.
Einskis hroka gætti í svörum
hins menntaða manns, héldur
snéru hjónin sér að því að vitna
fyrir rnér í fyllstu einlægni um
sitt eigið líf og þá breytingu,
sem á því hafði orðið eftir að
þau gáfu sig hugsjóninni á
vald.
Mcr dettur í hug í þessi sam-
bandi að minnast á, hve játn-
ingar ókunnugra manna fyrir
óþekktu fólki geta stundum
legið vel við háði. Vísvitandi
leggja menn þessarar stefnu sig
í þá hættu vegna hins ókunna
manns. Því tel eg ódrengilegt
að notfæra sér það. Ýmsir
munu fráfælast stefnuna vegna
játninganna, en í þeim er þó
I vafalaust falið eitthvað af þeirri
j lausn úr vöfum hins innra lífs,
I sem gerir stefnuna glaða og
írjálsa.
Presturinn sagði: Við leiðum
engan til betri vegar með því
að segja frá ágæti okkar sjálfra,
heldur miklu fremur með því,
að segja frá göllum okkar.
Kvöldið var ánægjulegt. Öðru
hvoru flaug góðlátlegt spaug
yfir boi’ðið.
Seinna sarna kvöldið sá eg
bregða fyrir einum og einum
íslendingi í þéttri fylgd ein.s
eða tveggja manna, sem töluðu
við þá af kappi.
Rósa B. Blöndals.
Manstu eftir |iéssu...?
Friðrik IX. Danakoming'ur stóð fyrst
andspænis þcgnum sínum sem konung-
ur, hinn 21. apríl 1947, þegar hann a-
varpnði 200.000 manns, scm safnast
höfðu saman utan við Kristjánsborgar-
höll í Kaupmannahöfn. Friðrik IX.,
kom til ríkis eftir lát föður síns, Krist-
jáns X., scm dó ór hjartabilun. Hinn
nýi konungur ávann sér hylli og tryggð
þjóðar sinnar mcð mikiísverðum stuðn-
ingi við neðanjarðarhreyfinguna meðan
Danmörk var hernumin af nazistum á
stríðsárununi, en þá var liann undir
sérstöku eftirliti óvinanria. Friðrik IX.
í opinbcra heimsókri til íslands í fyrra.
Uridirritun „Havána samkomulagsins“
var hátindur hins mcrka fundar utan-
rílcisráðherra 21 lýðvcldis í Vcsturálfu
í jólí 1940. Cordell Hull, uianríkisráð-
herra Bandaríkjanna scst hér undirrita
samkomulágíð fyrir 'pjóð sína niéðan
aðrir fulltróar hcrfa á. Þser öru breyt-
ingar, sem á styrjaldaiTekstrinum urðu
vorið 1940 kröíðust þess, að lýðýe’idin
í Vesturálfu íækju höndum saman. Auk
þess sem mctmælt var hverskyns of-
bcldi, voru gérðar ráðstafanir til þess
að tryggja viðgang alþjóðaviðskipta
og efnahagslegs sjálfstæðis einstakra
ríkja.
Geysileg' flóð urðu 1 rniðfylkjum
Bandaríkjar.na í júlí 1951 og ullu þar
miklti tjóni á ökrum bæntla cg ýmsum
iðnaðarstöðvum. Mynd þessi er télcin
ór lofti og í.’nir hluía af Kansasoorg,
ekki langt þar frá, scm árnnr Iíansas
og Missouri msetást: Með'ál þeirrá ínónn-
virkja, scm sjá má á mýudinni eru
ýmsar verksmiðjubyggingár og voru-
gcymslur, auk járnbrauta. Þáð voru
gífurlcgar rigningar, méiri cn dremi cru
til, sem uðu ]:ess valdandi, að 8 stórár
og þverár þeirra flutu yfir bakka sína.
Tjón á verðmaetum var metið á 870
millj dali og 518.00 manns nevddist
til að yfirgefa heimili sín.
Góðir Reýkvíkingar!
Nú er lokið við að reisa Hall-
grímskirkju í Saurbæ, og þar
með hafa sóknarbörn þeirrar
kirkju lokið mikiu og veglegu
starfi. — En minnisvarði Hall-
gríms Péturssonar, sem reisa á
á Skölavörðuhæð í Reykjavík,
miðái' litið áí'rám. Þess vegna
hefja nú konur Ha'llgrímssókn-
ar hér í Rvík vetrarstarf sitt
kirkjunni til handar, með kaffi
sölu í Silfurtunglinu nú í dag,
laugardag. Allur ágóði af veit-
ingum rehnur til Hallgríms-
kirkju og þið, se mviljið styrkja
jbygginguna, komið og kaupið
i kaffið, og leggið með því ykk-
! ar skerf til þess að minnast
1 sálmaskáldsins. Við vitum, að
; það tekur mörg- ár að reisa
! þcssa byggingu, en það er hér
sem oftar, að þolinmæðin þraut
j ir vinnur allar. Ef við setjum
okku'r það markntið að kirkjan
rísi fyrr en síðar, þá er áreiðan-
legt að þetta næst, þótt hægt
gangi. Fjölmennið í kaffidrykkj
una, svo ai^ allt seljist upp.
Guðrón Guðlaugsdóttir.