Vísir


Vísir - 21.09.1957, Qupperneq 6

Vísir - 21.09.1957, Qupperneq 6
6 V f S IR Laugardaginn 21. september 1957 D A G B L A f> yíslr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaBsíður. Sititióri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rítatjórnaríkrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. fe 00—18,00. Sími 11660 (fimm línur). Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mámiði, kr. 1,50 eintakið 1 lausasölu. Félagspmntsmiðjan h.í. Gjayeyrisskortur og saia frumburðarréttar. MÍB'hga trssseusS: Afh|upun alræðis, Hér var siðast rætt um forna drauma og sýnir, er boðuðu feigð þeirrá ríkja, sem byggt hafa tilveru sína á blóði og stáli, í duftinu fyrir þassu valdasjúka ofsamenni — nema kristnir menn; í kristinni kirkju, sem þá var enn tiltölulega fámenn og. blýi og púðri, en ævarandi fram- I fyrirlitin, mætti hann því afli, eyrismálunum mikið rúm upp á síðkastið. Lúðvík Jósefssön, yiðskiptamála- ráðherra hefiu- ritað um þau hverja greinina eftir aðra, og eftir því sem leiðarahöf- undur blaðsins segir, á hann að hafa „lirakið lið fyrir )ið“ allt sem málgögn Sjálfstæðisflokksins hafa haldið fram um gjaldeyris- skortinn. Að sjálfsögðu er í Þjóðviljanum, eins og í Tímanum, þulin upp öll romsan um afialeysi í vetr- arvertíðinni, 20% lakari meðalafia línubáta, lélega síldveiði o. s. frv. En þrátt fyrir þetta allt segir Lúðvík að nú sé meiri gjaldeyrir til umráða en í fyrra og ástæð- an sé sú, uö framleiðslutæki íslendinga hafi verið nýtt miklu betur síðan núverandi stjórn tók við. Hvaða nýt- ingaraðferðir hefur þessi stjórn fundið upp, sem ekki voru þekktar og reyndar í tíð fyrrverandi stjórnár? — Og' hvaðam kcmnr Þjóðvilj- anum sú vizka, að gjaldeyr- istekjur þjóðarinnar hefðu orðið 120—150 milljónum minni á þessu ári ef Sjáif- stæðismenn liefðu farið með viðskipta- og gjaldeyris- málin? Það er hvorki á færi Lúðviks Jósefssonar né annárra for- svarsmanna ríkisstjórnar- innar, að sannfæra almenn- ing um að alit sé í lagi í þessum efnum. Allir sem við verzlun fást og aðrir, sem á gjaldeyri þurfa að halda, vita hvernig gengur að fá hann. Og ekki tekst stjórnarherrunum vörnin betur en svo, að þeir eru orðnir margsaga í málinu og blöðum þeirra ber ails ekki saman urn ástandið. Tíminn viðurkennir í öðru orðinu að gjaldéýrisskortur sé mikill, en Þ.ióðviljinn ' hefur eftir Lúðvík Jósefs- syni, að „gjaideyristekjurnar séu þrátt fyrir allt miklar og veiti aðstöðu til að ti'yggja allan þann innflutn- ing, sem nauðsynlegur sé til góðra lífskjara og . mikilla framfara"!, en rótt á eftir segir hann þó að menn verði að horfast í augu við þá staðreynd .,að fara verði hægar í ýmsar f.iárfésting- arframkvæmdir o" drava ' úr ýmiskonar gjaldeyris- eyðslu“! Það lítur þá út fyrir, að lífskjör hafi verið mjög' góð og framkvæmdir eigi litlar í tíð fyrrverandi stjórnar, sem Sjálfstæðis- menn áttu sæti i, fyrst liægt er að draga úr þeim og láta öllum líða vel samt. Þjóðviljinn hælist mikið yfir því, að gjaldeyristekjurnar af „hermanginu“, sem hann kallar svo, hafi minnkað, en kemst ekki hjá að viður- kenna um leið, að skortur sé á dollurum. Segir blaðið að þau umskipti þurfi ekki að koma neinum á óvart, því þau séu „bein afleiðing' af þeirri stefnu þings og þjóðar, að víkja hernámsliðinu af landi brott“!!! Þetta er hraustlega mælt, á sama tím'a sem verið er að bæta við 400 manns í byggingar- vinnu á Keflávíkurflug'velli, til þess að búa enn betur um vainarliðið þar. Þetta er dálítið kv-nleg framkvæmd „stefntxnnar“! En hún bætir úr dollaraskortinum. Og þar með hefur ríkisstjórnin einu sinni enn undirskrikað svo vel scm verða má, að hún meinti aMrei neitt með loforöi sínu um að láta her- inn fara, hún ætlaði sér alltaf að svíkja það loforð . Veins og öll hin. Ráðherrar kornmúnista, þeir Lúðvík og Hannibal, bera vitanlega fulla ábyr ð á þessum samn- ingi um framkvæmdir varn- arliðsins, ásamt hinum ráð- herrunum. Það er ekki að furða þótt Þjóðviljinn fari hörðum orðum um þá menn „sem telja það hlutverk sæma íslendingum að gegna þjónustustörfum fyrir er- lenda stríðsdáta og selja frumburðarrétt sinn fyrir dollara.“ Ef gjaldeyristekjurnáf fýrir vinnuna á Keflayíkurflug- v.elli eru andvirði frumburð- arréttarins, bá lítur út fyrir að dollaraskofturinn hafi verið farinn að sverfa hart að ríkisstjrrnir.ni. Að öðrum kosti hefð ; heir Hannibal og Lúðvík var’a farið að selja sinn frumburðarrétt til Ameríkumanna. En bíðum nú við. Geta þeir ekki kom- Þt í ' ’nndur fvrir þetta? Eru þeir ekki búnir að selja samá réttiiin tvisvar? Hvað skyldu þeir í Mcskvu segja urn það? tíð og alheimsyfirráð annai’s rík- is, sem kemur að öfan og bygg- ist á því, að mennirnir ganga til hlýðni við helgan vilja Guðs. 1 þrettánda kapitulanum í Op- inberun Jóhannesar ber enn fyr- ir sýn, stórkostlega táknmynd af ríkishugsjón, sem stefnir til þrælkunar. Jóhannes sér dýr stíga upp af hafinu. Það hefur svip og eigindir mögnuðustu rándýra: Pardusdýr, björn og Ijón hafa lagt því sinn dráttinn hvert. Dýrin fjögur, sem Daniel sá, eru orðin að einu hér. ímynd- ir öflugra hervelda og harð- stjóra, sem fram hafa komið í rás sögunnar eitt af öðru, renna saman í eina mynd, og hún fel- ur í sér allár höfuðeigindir þeirra. A)lt, sem einkenndi of- stopafull, ldóhvöss, vígtennt, urr- andi skrimsli fortiðar er hér sem stcð gegn kröfu hans af ó- hagganlegri óbilgirni. Og afleið- ingin varð grimmileg ofsókn. Það var fyrsta, almenna ofsókn- in á hendur kristnum mönnum. Caligúla og Neró, keisarar, höfðu sýnt kristnum mönnum íjandskap, en ofscknir þeirra voru staðbundnar og takmarkað- ar. Með Domitianusi skerst í odda og siðan vofoi hrammur ríkisins yfir kirkjunni um meira en tveggja alda skeiö. Afstaða ríkisins til kirkjuniiar kemur glöggt íram í bréfi, sem landstjóri einn sendi Trajanusi keisara. Það er ritað nokkrum árum eftir daga Domitianusar, en það gengur út frá þvi sem al- kunnri staðreynd. að kristindóm- urinn hafi um allanga hrið verið talinn saknæmur, einkum vegna afstöðnnnar til keisaradýrkunar. holdgáð og sámeiriáð í einni fór-1 Landstjórinn skrifar: „Þá, sem ynju neituðu þvi, að þeir væru eða Hún stígur upp úr undir- j hefóu ver.ð kristmr, taldi ég mig djúpinu úr undirheimum i Seta Mtið lausa, þegar þeir gerðu þeirra ástríðna, hvata og sál- (^æ:1 Slíia guðanna með orð- rænna dularafla, sem líkja má | urn' sem e8 ‘as þeim fyrir, og við myrkviðinn, heimkynni ,báru franl re>'kelsi °S vín sem hemjulausrar græðgi og girnd- j íórnargjafir fyrir mynd þína, ar. Og hún er jarðnesk, áþreifan- sem e2 hafði í því skyni latið leg eftirmynd hins ósýnilega ó- , sef)a UPP meðal goðamyndanna, vlnar, sem Jóliannes neínir ÞeSai' liejr !lar aíl auki last- Drekan eða höggorminn og tókn- .mæitu Kristi. því að menn segja, ar með þvi liöfðingja myrkurs- ins. Það er fyrst og fremst róm- verska heimsveldið og hinn ,,guðdómlegi‘' drottnari þess, keisarinn, sem birtist aviguín Jó- liannesar í þessum harni. En þar fyrir fer þvi fjárri, að ftór sé uni að ræða tímabundið viðhorf, sem að sannkristnir menn verði eklti , kúgáðir til neins af bessu." j Dýrið í Opinberunárbók er af- iijúpun Slikrar yfirráðastefnu, sliks veldis, sem ætlar að lcúga helgasta réttinn af manninum, réttinn til þess að t'lbið.ja og þjóha Guði einum. rétlinn til þess að vlðurkenna liann einan eigi aðeins við mjög övenjuíegar , sem aIráða” droUnara' > fír huS aðstæður eða jafnvel alger eins- i ú~ vI«a' réWinn t;i hess að skiPa dæmi í sögúnni. Myndin af dýr-j öllum mönmim' hmim sem j um, á sömu skör frámmi fyrir honum. Þessi afh.júpun á er- indi við kynslóð nútimans, inu í 13. kapítula Opinberunar- bókar felur í sér sígilt, kristið mat á hverju því ríki, ’nvað svo sem það heitir, sem tekur þá stefnu samvizkukúgunar og and- 1-al iIÖ,1'-íl(lai s'el'!,ul• sem hefur horfzt í legrar undirokunar, er Róma- veldi fór á þessum tíma: Heimt- ar óskoruð ýfirráð yfir sálu manns og samvizku. krefst þeirr- ar. lotningaf fyrir hásæti sínu, sem Guði einum ber, og viil út- rýma trúxini á Krist. Manndýrkun er alltaf r.ærtæk- ur og freistandi átrúnaður. því að i einhverri mynd er einlaigt verið að tigna guðdónileik mann-1 eðlisins. Þegar ,,guðdómlégur“ i einvakli er tilbeðlnn, þá er mað- urinn að fiýrka sjálfan sig og það er honúm eiginlegt. I forn- tim , austrænum eliiValdsríkjum ! var litið á kor.unginn sem guð- I lega persönu, Eilirmenn Alex- i augtt við er báð- ar hafa tignað íoring.ja sina sem einu guðdómsverur alliéimsins, hvassa hramma á khkju Krists báðar lágt reginþunga og kló- og hvert }iað afl, sem liklegt gat verið ti) þess að hamla gegn al- gerri elnmótun i iutgsun, full- kominni undirgefni undir kúg- unarvaldið. Britta Munk: Hanna og hótelþjófuririn. Prentsm. Leiftur h.f. Þessari nýju Hönnubok mun verða vel fagnað sem hinum anders mikla á valdastólum ■ 11 en úækurnai i þessum grisku ríkjanna í Asíu settust að ,ílokki eru nú orðnar allmar^r þessari eríð'• og hagnýttu sér j0® el®a sið®uSt vaxandi vin- Iiana sumir rækilega. Og þegar jsælclum aci fágna. Rómverjar höfðu lagt undir sig j Sögurnar í þossiun flokki erú heiminn, var þess ekki langt að i aðallega æliaðar ungum stúlk- biða, að keisarar þeirra gerðu j um> 10—16 ára, en þær seni kröfu til þess að vera tilbeðnir ®ldri eru, og raunár allir, hafa sem guðdónaar. g°tt af að lesa uni Hönnu. þessa Hinir fyrri keísarar ’íóru flest- j ir hóflega í þessar sakir. Ðomiti- j arius, sem rí!:t; 81—96, er sá ’ fyrsti, sen gerlr kröfuna um fiest- i Hfsglöðu, kjarkmikiu, ungu og dýrkun nersónu r.innar ósveigj- anlega. Hann tck sér titilinn „drottinn og guð'*. Þegnar hans létu sér betta lynda, skriðu allir áthafnasömu stúlku. — Það er aldrei neinn doðabragur á neinu í kringum hana. Þar, seni hún er, ge-rast. niörg ævintýri pg skemmtileg. Og ekki vantar hana úrræðin, enda Jer henni allt, vel úr hendi. 1 Bergmáli var fyrir nokkru sagt frá hundinum Víga, sem Ólafur konungur Tryggvason fékk ao gjöf hjá bónda nokkrum á írlandi. Einum lesanda Vísis þykir ekki nema Iiálfsögð sagan af Víga, með kafla þeim, sem tekinn var í blaðið, og hef- ur óskað eftir að birtur verði eftirfarandi kafli um Víga, er fallinn var Ólafur konungur. Frá Víga. „Nú er at seg.ja írá hundinum I Víga. Hann var varðveittr á ein- : um bæ at konungs búi. Var hans j gætt forkunnar vel af einum manni, ok lá Vígi hvern dag fyr- ir konungs sæti. Ok er gæzlu- maðr hundsins hafði heyrt fall konungsins með sannri írásögn, þá gekk sjá maðr til þess húss, er hundrinn var í, ok nam síað- ar með miklum hryggléik ok sagði: „Pleyr nú, „Vígi,“ segir hann, „nú erum við dróttinlausir.1' Ok er huridurinn heyrir þelta, þá hljóp liann upp frá konungs sætinu ok kvað við hatt um sinn ok gekk út ok nam eigi staöar fyrr en á einum haugi ok lagðist þar niðr ok þá hvarki mat né drykk, ok fór svá marga daga, at liann sveltir ok þá eigi faiðu. Ok þó at hann vildi eigi eta þat, er at honum var borit, þá bann- aði hann þó öðrum fuglum ok dýrum at bera frá sér. En tárin flutu fram um trýnit ór áúgun- um svá at aliir mattu skilja, at hann grét ákafliga sinn lánar- drottin, ok aldrigi fóf’ hann ór þeim stað, er liánn nam staðar, heldr var iiann þar allt til þessj er hann dó. Ok var nu fram kom- it þat, er bóndinn mælti í eynni Mostr, at Norðnienn höfðu riú týnt fjórum inúm ágæztum grip- um." Á. S. biiður fyrir eftirfarandi: Leifstyttan. „Það er i rauninni engin á- stæða, að svara hr. Þ. J. Hann ræðir ekki kjarna málshls, í gær, frekar en í fyrra skrifi sínu, þ. e. um vanhirðu styttunn- ar, né þau rök, sem frani hafa verið færð af mér og öðrum, að styttan yrði í stöðugri, góðrl gæzlu á ióð DAS, o. fl. Eg endur- tek, að hvimleitt sé, að lýsa ná- kvæmlega þeirri vanhirðu, sem styttan er i, en það verður stund- um að gora það, sem hvimleitt er, og segja hverja sögu eins og j liún gengur, eða á að þegia um það sem nilðut- fer, eða jafn- vel er lieilli þjóð til van.sæmdar, af einskærri blygðunarkennd, og láta allt dankast? Það mun hafa fallið lina úr siðara skrifi Þ. J., en mér skilst, ! að ég hafi svo rniklð til saka unnið rneð bréfi mínu, að lvelzt j bæri að yarna mér að fá ltnu prentaða i Visi framar. Vísir ræður hvað liann gerir i því efni, en einkar þægilegt gæti það verið fyrir marga, sem ræða um almenn má) i biöðum, ef annar- i livor aðilinn þyrfti ekki annað ! að gera en lyfta fingri, til þess jað mótaðilanum jTði neitað úm rúm. Á. S.“ j Aths. Það er rétt, að lína lief- u.r fallið niður úr bréfi Þ. J. og er höfundur beðinn velvirðingar á þvi. Niðurlag bréfsins var: Eg furða mig á þvi, nð dagbhtðið Vísir skuli eyða dýrmætum «lálk- um sínum undir þvilik — skrif. ! Þessi nýja Hönnubók er á- reiðanlega riieð hinuni skemmti legustu í þessu’m ílokki. Sagán er 96 bls., í snolru bandi, með Jitprentaðri hlifðarkápu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.