Vísir - 21.09.1957, Page 7
-Laugardaginn 21. september 1957
Ví SIB
Bæjarstfórnarkosningar
eru nií á næsta leiti.
Ilm lavað, verður harizf í
þeim kosiíingujii ?
Um margra alda skeið, hefur verið ferjustaður yfir Hvítá lijá
Iðu. Þar var fjölfarin leið á þeim tímum, sem biskupsstóll og
skólasetur var í Skáiholti, en allt fram á þennan dag hafa
vegfarendur verið ferjaðir yfir ána hjá Iðu. Á myndinni sjást
síðustu ferðalangarnir ferjaðir yfir ána, því héðan í frá verður
ferjan lögð niður og sennilega aldrei ferjað þar yfir ána framar.
I»ama mætast gamli og nýi tíminn á táknrænan hátt.
Bæjarstjórriarkösningar eni
fram undan. I>ær eiga að vísu
ekki að fara fram fyrr en á önd-
verðum vetri, en nokkrum sinn-
um er búið að minna á þær, svo
að menn viti af þeim, viti að
ekki er mjög langt til þeirra og
viti að barátta er framundan
kannske bæði Iöng og hörð.
Hvítárforú —
Framh. af I. síðu. Þriðja stóra brúin, sem er í
stærsta verkefnið, sem hann smíðum í sumar og haust, er
hefur haft með höndum til brúin yfir Norðurá í Skaga-
firði; rétt innan við Silfrastaði.
Það er ste'ypt bitabrú, 103 m.
löng og átti að steypa hana nú
þessa, a. m. k. af þessari gerð.
Að Hvítárbrú hjá Iðu er hin
mesta samgöngubót, einlcum
fyrir sveitirnar beggja megin
árinnar. Gert er ráð fyrir að öllu forfallalausu
hægt verði að taka hana í notk
un í byrjun nóvembermánaðar
ef ekki verða óvæntar tafir.
Tvær aðrar
stórbrýr.
Samkvæmt upplýsingum frá
Árna Pálssyni yfirverkfræðingi
verður öimur stórbrú — hengi-
brúin yfir.Jökulsá í Axarfirði
— tekin í notkun innan skamms
og var langt komið að steypa
gólfið fyrir nokkrum dögum.
Þetta er hengibrú yfir 71 metra
haf, auk landbrúa, en gólflengd
óllrar brúarinnar verður 116 m.
Kemur hún í stað gamallar
hengibrúar, sem ekki var gerð
fyrir þá þungaflutninga, sem
nú tíðkast og þurfa að fara um Borgarfirði er í smíðum steypt
brúna. Enda þótt brúin verði bitabrú yfir 20 metra haf.
fullgerð í haust og tekin í notk-1 Nýlega er hafin smíði á 18
■un, er óvíst að takizt að mála metra brú yBr Hrollsleifsdalsá,
Hvað mun verða barizt um i
þessum kosningum til bæjar-
stjórnar Reykjavíkur? Vér vit-
um það ekki nema að litlu leyti.
Eflaust verður barizt um útsvör-
in —- og þá helzt réttmæti úr-
skurðar félagsmálaráðuneytis-
ins. Um það mál verður að \ísa
til blaðanna. Eflaust verður einn
ig barizt um gjaldabyrði kaup-
staðabúa yfir höfuð, — og varð-
ar það mál að sjálfsögðu einnig
afstöðuna til stjórnarráðsins, af-
stöðu bæði kaupstaðarbúa
sjálfra og bæjarstjórnarinnar til
þeirra sem völdin hafa í stjórn-
arráðinu og nú þegar hefur ver-
ið fundinn smjörþefurinn af. En
fyrst og fremst mun verða bar-
izt um það, hvort sami bæjar-
stjórnarmeirihluti sá ræður í
„ , málefnum bæjarins, eigi að hafa
ZríUl:.ennlT unm!.aeí. Því! Þau ráð framvegis - cða ekki.
Þeir, sem aldrei gefa gaum að
í þessari viku og
SýöÍMtjsaimiœÍiz
Sigfús
Vafidimarssovft,
PRENTARI
sundrung þeirra innbyrðis. —
Reykjavikurbær muni áreiðan-
lega ekki óska eftir þeirri sundr-
ung á meðal ráðandi bæjarfull-
trúa kaupstaðarins.
2. Menn vita, hvað þeir hafa,
en ekki hvað þeir hreppa. Það
er hygginna manna háttur að
stuðla ekki sjálfir að því — hér
í þessu tilfelli með því að greiða
atkvæði gegn bæjarstjórnar
meirihlutanum —, að tekin verði
stefna. sem kann að leiða bemt I Sigfús Valdimarsson praat-
út í ófæruna, En það gera þeir, j ari Hagamel 24 hér 1 Sœe. er
ef þeir vinna ekki gegn sundr-! sjötíu ára á m.orgun. Sigfús er
verðm’
tekin
að,
í i
notkun í haust. I sambandi við1
brúargerðina þarf að gera um-
fangsmikla varnargarða á veg-
inum að henni beggja megin ár-
iimar. Það er mikið verkefni og
frameftir næsta mánuði. Þessi
brú bætir talsvert úr innanhér-
aðssamgöng'um og kemur svo-
kallaðri Kjáikabyggð í akvega-
samband.
Óvenjulega niiklar
brúafranikvæmdir
sl. tvö sumur.
Þá gat Árni um nokkrar
smærri brýr, sem nú eru í smíð
um, en þær eru þessar:
Yfir Rauðsgil í innanverðum
hana fyrir veturinn.
rett utan við Hofsós á Siglu-
fjarðarvegi og kemur í stað
gamallar trébrúar, sem þar var
fyrir.
í smiðum er 42 metra steypt
brú yfir Berufjarðará í Beru-
firði, en hún er í aðalþjóðbraut-
inni á Austf j arðaveg i. Auk
framantalinna brúa eru svo
fjölmargar styttri brýr ýmist í
smíðum eða nýlokið við.
í hcild má segja, að bæði í
sumar og' fyrrasumar hafi verið
óvenjumikið um brúafram-
kvæmdir i landinu og stórlega
ráðin bót á ýmsum samgöngu-
erfiðleikum víðsvegar um !and.
lírúarsmiðirnir eru diarfir og
láta sér ekki fyrir brjósti
brenna þóít þeir stikli :v ör-
mjóuni plönkum yfir liyldýpi,
eða klifri óstuddir og án halds
upp brúarstrengina allt upp í
17 metra hæð frá jörð, en 24
metra hæð frá vatnsborði.
-fc Gromiko, uíanríkisráðherra
Ráðstjórnarríkjanna, flutti
ræðu á allsherjarhinginu í
gær og segja stjómmála-
fréttaritarar, að liann hafi
ekki haft neinn nýjan boð-
skap að flylja, — rætt um
að leggja fram nýjar tillög-
ur, og benti allt til, að Rúss-
ar vildu yfirlýsingar einar,
bæjarmálefnum Reykjavíkur
nema að þvi leyti sem sjálfa þá
snertir, sem einstaklinga, kunna
að láta sig litlu skipta hverjir
ráða í bæjarstjórninni. Þeir láta
sér nægja að greiða atkvæði á
kjördegi. Þeir munu kannske
fylgjast með málflutningi and-
stæðra flokka, kannske fylgjast
vel með honum — og greiða sið-
an þeim flokki atkvæði sitt sem
þeim, þ. e. kjósendunum, virðist
helzt halda hlut sínum óskert-
um. Að sjálfsögðu kann ýmis-
legt það að koma fram í þessum
málflutningi sem sjálfa einstakl-
ingana snertir, t. d. útsvörin. En
þeim manni, sem fylgist með
málflutningnum á annað borð, t.
d. um útsvörin, ætti að vera
vorkunnarlaust — sé hann í vafa
um þau — að athuga gjaldahlið-
ar bæjai’reikninga Reykjavíkur,
en þeir munu tiltækir hverjum
gjaldanda á bæjarskrifstofunum.
Nú er það að vísu svo, að ó-
reynt er óreynt, og ýmsir munu
vilja veita andstöðuflokkunum
tækifæri til að reyna sig — og
gera bctur. Ýmsir kunna að vilja
greiða atkvæði öðruvisi næst.
Það er aldrei hægt að vita í leyni-
legttm kosningum, hverjir gera
það — þ. e. greiða öðruvisi at-
kvæði en síðast, svo að ekki sé
sterkara kveðið að orði. Hagur
einstaklinga hefur áhrif um at-
kvæðisgreiðslu þeirra á kjördegi.
En vér skulum athuga tvennt
(eða þrennt) í þessu máli:
1. Á það hefur verið bent, að
með festu hafi verið tekið á bæj-
árstjórnarmálefnum Reykjavík-
urkaupstaðar af þvi að einn '—v
og aðeins einn — flokkur, að
visu sundurleitur, en þó að
ungaröflum bæjarfélagsins, þar
sem þeim gest kostur á.
Loks mætti svo, ef til vill
benda á að andstæðingar núvér-
andi ríkisstjórnar, eða þeir, sem
hafa orðið fvrir barðinu á ráð-
stöfunum hennar, munu þess ó-
fúsastir að veita þeirri öldu inn
I bæjarlíf Reykjavíkur.
Þ. J.
Kobalt
tíl lækninga.
Vestfirðingur að 'æit, hóf preoL
feril sinn á ísafirði. en hefír
lengst af unnið að prentverkl
hér í Reykjavík, nú síðustu áritti
í Félagsprentsmiðjunni Sigfé*
er vinsæll meðal sarríverka-
manna sinna, léttur og hress £
lund og lipurmenni í allri tu»-
gengni. Samverkamenn b.ans f
blaða- og prentiðnaðinuia
þakka honum samstarfsð á liSn-*
um árum og árna honum heilhíi
í framtíðinni.
Sigfús er hlédrægur i'naðuurf
dagfarslega og talar ekki rnikilSt
en verði hann fyrir á5srifui%.
lixnar í glæðunum og þá er semi
hann sé orðinn annar maðu*.
I Bandaríkjunum var nýlega Sigfús hefir lifað margt.
tekið í notkun geysistórt tæki/hvað prentlistinni vfðvífaar n£
sem inniheldur g’eislavirkt kó-' öðru. sem skeð hefir með þjóð-
balt. Með þessu tæki er hægt inni. Hann þekkir prer.tvevk®
að lækna krabbamein, sem ligg-
ur djúpt í líkamanum.
Tækið er 16 smálestir að
þyngd og' er til húsa neðanjarð-
ar. Sjúklingunum er komið fyr
allt frá því að handsett var og
þar til vélsetningin tófc við og
getur því frá mörgu sagt í þelnt
efnum. En fari hann að tala unt
fortíðina, þá ber margt a gom*
um liðna tímann og ekki sízt
en ekki raunhæfar aðgerðir.
Ilann deildi hart á Vestur- mestu ein samvirk flokksheild,
veldin fyrir afvopnunar-
stefnu þeirra og fyrir að
reyna að etja saman Araba-
þjóðunum — væri slíkt
hættulegur leikur.
hafi ráðið í þeim. Á það hef-
ur einnig verið bent, að andstöðu
flokkarnir hafi mjög mismun-
andi skoðanir á bæjarmálefnum
í samræmi við sjálfa stjórnmála-
ir innan í mmlá-hring, er inni- , ýmisjegt sem í stjórnmálunuM
heldur geislairkt kóbalt. Þessij skeði fyrr á árum. Verður hamt
málmhringur snýst síðan kring- ' þá verulega skrafhreyfinn og
um sjúklinginn og beinir geisl- skýrir frá mörgu sera ná er
um sínum á þá vefi, sem sýktir gleymt ög grafið. — Það væri'
eru. ekki úr vegi að fá hann £3 a®
Geislavirkni tækisins stafar tcLsa dálítið frá skjóðunai og
frá tveimur .,pottum“, sém í eru mmna °kkur á ýmhlegf. -=em á
„ • i i t u -ii tt .1-1 u hans yngri arum for iser fraani
geislavirk kobolt. Hvert kobalt TT, •>,s,
. , _ ., . , , Her er þvi nuður elcki rumtsia®
er a stærð við venjulegan hnapp
fjölyrða um Sigfús og verður
að láta nægja að óska henam-
til hamingju.
Félagar hans munu fjöfaienna
og hafa þau verið „soðin“ í
kjarnorkuoíni kjarnorkunefnd-
ar Bandaríkjanna í rannsóknar-
stofum heimar í Oak Ridge, til hans á afmælinu.
Tennessee. Þessi geislavirku ---------
kóbölt gefa frá sér gammageilsa
er útrýma krabbameini, og eru
þeir jafnsterkir þeim geislum,
sem 3,000,000 volta röntgenvél
myndi gefafrá sér.
Herstjórn Bandaríkjamasso»
í Berlín hefur seni RássHltti
harðorð mótmæli fyariir &
tefja tvær herfluiíiiagslesi—
ir.
Meiri áfengisneyzia í
Eyjafirði en áður.
Eifikum er áberandi ölvun við akstur.
Samkvæmt npplýsingum frá
lögreglunni á Akureyri hefur
borið óvenjulega mikið á ölvun
við akstur þar nyrðra í snniar.
Telur lögréglan að allt að
því helmlngi fleiri hafi verið
teknir ölvaðir við akstur i
borið á ölvun á skemmtunum <ag.
á almannafæri í sumar heldar
en verið iiefur, og á ödunti
skemmtunum, í héraðiníi hafr
orðið að fá löggæzlu frá Ákan-
eyri, en allstaðar fóru sfcemrnS-
ánir þó friðsamlega fram.
sumar en á nokkru öðru sumri! Áfengi hefur míkið ver®1 ^
nú undanfarið: j keypt í áfengisútsölunni a Akur-
Leikur naumast vafi á því aö eyri í sumar og . dæmi eru tfflí
þetta á rætur sínar að rekja ti!, þess að á einum Iaugardag>
opnunar áfengisútsölunnar á morgni — 3 klukkusLiiMktra
Akureyri, enda heíur 'ölvún
færst mjög i vöxt síðan, ekki
sízt meðal unga fólksins. Segir
lögreglan að .miklu meira haíi
hafi áfengi verið selt fyrir 138*
þúsund krónur, auk mlkiHa*r
sölu dagana áður.