Vísir - 21.09.1957, Blaðsíða 9
I*augardaginn 21. septeraber 1957
VáSIR
t
Pe
Ritstjórinn kailaði á mig I
inn á einkaskrifstofuna sína ■
(það er reyndar fyrsta
eittlíaskrifsíofan, sem ég
liefi séð, sem bæði hefur
klóseíí og Vask) og sagði, að
úí séð væri, að úr mér yrði
bíaðamaður. Hinsvegar gæti
ég kannskc fengið starf sera
auglýsingastjóri og skipáði
hann mér að semja nokkrar
auglýsingar í æfinga'skýnr
og tim að gera að hafa þær
stuttar en grcinagóðar.
Eg varð að sæta þessum
afarkostum, en árangurinn
var ekai að sama skapi:
★
Réi.tir aðilar eru beðnir að
taka eftirfarandi auglýsingar
ekki alvarlega.
Ritstj.
Ungur bóndi, sem á ólokið,
seinni slætti óskai- að kynnast|
stúlku, sem á votheysturn með |
hjónaband fyrir augum. Tilfcoð
sendist blaðinu merkt:
Með grasið í skónum.
Lína hefur tapazt. Áríðandi.
er að henni sé skilað á rit-j
stjórnarskrifstofur vorar áður
en næsta blað fer í pressuna.
y[ Þjóðviljinn.
Til aðgreiningar frá öðrum'
sendisveinum mun hinn stóri
hópur sendisveina okkar fram- j
vegis gangá undir nafninu
SÍS-pinnar.
SÍS.
Notuð dómaraflauta til sölu.
Skipti á góðu loftvarnarbyrgi
koma til greina.
vel heppnuðu ferðar um Grafn-
inginn í síðasta mánuði verður
ferðin endurtekin um þessa
helgi. Vinsamlégast hafið með
ykkur 8vita.
Ilcstaniannafclagið Fákur.
Fréttatilkynning frá KSÍ
Þar sem komið hefur í Ijós, að
úrslitaleikurinn í 2. deild milh
Keflvikinga og ísfirðinga verð-
ur að fara fram á hiuílausum
velli verður keppt til úrslita í
Kolbeinsey á morgun kl. 2 e. h.
Dómari verður Lárus Árnason
frá Akranesi. Línuverðir þeir
Atli Steinarsson og Hallur Sím-
onarson. Lúðrasveit Gunnlaugs
Lárussonar leikur sorgarlög í
hléinu.
KSÍ.
★
Að gefnu tilefni skal það
tekið fram í eitt skipti fyrir
öll, að við erum ekki útgef-
endur Ai'þýðublaðsins.
SÍS.
Hefi opnað aftur í 9 hús-
næði. Hárgreiðshistofan er
nú á horni Vesturgöfu og
Rauðarárstígs (á móti Leifs-
styttunni).
7fn Jónsdóttir.
Axasköft til sölu. Fjöl-
breytt úrval.
Landsliðsnefnd.
*
Þú, sem tókst lægðina yfir
Grænlandi í miðri síðustu viku
ert beðinn að skila henni strax
aftur. Það sást til þín.
Veðurstofan.
fvo og liálfan tíma.
Islendingar geta átt von á því
ao sjá þennan unga pilt, sem
meðf5rlgjandi myndir em af í
næsta landsliði Norðmanna, er
hingað kann að koma.
Hann héitír Tore Hansén óg
vann það þrékvirki nýlega að
kr.etti á lofti í tvo tíma og
tuttugu mínútur og mun það lík-
lega vera heimsmet. A þessum
sparkaði hann eða skallaði
alls 16,096 sinnum.
Tore er aðeins fimmtán ára og
leikur í unglingaliði í Frederiks-
stad. Sirkusstjórarnir haía boð-
ið honum háar upphæðir til að
koma fram á sirkussýningum, en
Tore lætur allt slíkt sem vind
um eyru þjótá, því hans héitasta
ósk er. að komast í norska lands-
liðið er fram líða stundir.
Þeir líilmar Þorbjörhsson A,
Viliijáiinur Éínarssoii ÍR ogTFi'ið-
rlk Guðnmndssbn KE fóru tií
Búkárest og kepptu þár á mélst-
arainöti éihú míklú.
Vilhjálmur sigraði í þristökki
meo 15,39 m. stökki. Hann varð
annar i langstökki með 7,20 m.
stökk. Hilmar Þorbjörnsson varð
ViihjáBmur
■ Búkðtest.
sigurvegari í 200 in. hlaupi á
21,6 en í 100 m. varð hann hins
vegar þriðji á 10,5.
Um árangur Friðriks er það
að segja, að hann varð áttundi
i kringlukasti með 45,93 m.
Heldur hefur verið hljótt hér
um þátttöku Islendinga i móti
þessu, enda hafa forráðamenn
frjálsíþróttasamtakanna verið
spárir á fréttatdkynningar til
blaðanna þetta sumarið.
mgar komnir
úr keppnisför.
Frjálsíþróttamenn KR, r.íir
alls, eru nýkomnir heim lir eink-
ar vel heppnaðri keppnisferð I
Sviþjóð og Danmörku.
Eins og fyrr hefur verið greint,.
þá setti Svavar Markússon glæsi-
legt met í mílu hlaupi. Gunnar
Huseby náði sínu bezía kasti í
sumar í kúlu, kastaði har.n
lengst 15,95, en einhver bið ætl-
ar að verða á hinu lanþráða 16-
metra kasti Huseby síðan hann
að æfa á ný.
Það athyglisverðasta við þessa
för’ var ef til vill hinn ágæti ár-
angur hir.s unga Kristleifs Guð-
björnssonar, en hann bætti slg t
hverju hlaupi og setti unglinga-
íslandsmet, þar sem
3000 m. á 8,34,8. Eldra
metið átti Kristjáh Jóhannesson,
8,37,6, og setti hann það í keppn-
isför ÍR á sömu slóðum fyrr i
sumar.
Dregur til íirslita
í Haustmótinu.
2 leikir m helgina.
Haustmöt meistarafloltks held'
ur áfram nú um helgina með lelk
milli Víkings og Þróttar í dag.
Má búazt við skemmtilegum leik
þar, því liðin eru nokkuð jöfn,
og hvorugir vilja liafna í neðsta
sætinu í móti þessu, en iirslifc
þessa ieiks skera úr því.
Á morgun verðúr siðan leikur
milli KR og Fram. Má þar og
búast við spennandi leik, því
hann getur, engu síður en leik-
urinn milli Vals og Fram um síð-
ustu helgi, haft úrslitaáhrif á
stöðuna um efsta sætið. Sigri
KR-ingar standa þeir jafnir að-
stigum (6 stig) við Fram, (þvx
aflaust má reikna með að Fram-
arar sigri leik þann, er þeir eiga
ólokið við Þrótt). Nægir þvi KR-
ingum jafntefli við Val til að
sigra mótið, er þeir mæta þeim
til leiks. En sigri Fram KR hins
vegar, og. óneytahlega eru þeir
sigurstranglégri, þá eru þeir
búnir að vinná mótið.
Gúobjörn Jónsson.
r ★
ý egna mikilla anna hjá
Iögreghmni um helgar eru
væntanlegir fangar beðnir
1 að strjúka aoeins fyrri part
vikunnar.
[ Tukthúsið.
Matsvein, vélstjóra og tvo
HZ vántar á m.s. íslending,
sem liggur í höfninni. (Mæt-
ið í kafarabúningi.).
Úígerðin.
Aðalfundur Þjóðvarnar-
flokksins vei’ður haldinn í
símaklefanum ó Lækjar-
torgí annað kvöld kl. 9.
Stjórnin.
Skrifá skattakærur. Sam-
vizkusamleg afgreiðsla.
Ilannibal.
Fimmtiu þúsund krónur hafa
tapazt í húsakynnum vcrum.
Ef einhver kynni að verða
þeirra var er hann beðinn að
hiroa þær.
Pósthúsið.
ic
Viljum vekja aíhygli á. að
ýmsir farfuglar, þar á með-
al spóinn voru ekki frioaðir
lengur en til 15. sept.
Dý raverndunarfélagið.
O fari það í heitasta.....
Sp#f“Siéfíi ScÉtiiSo
Annað heíti hins niýndarlega
bláðs’ Jóhánris Bérnliáfd, íbrótta-
blaðsins "Sþort er r.ölcónvið út.
Þétta héfti blaðsins er einkár
fjölbreytt og vandað, fréttir ficst
ar nýjar, mýhair Iienpilega
valdar (m. a. má sjá tvo mivéf-
andi- iaiiösliðsnefnciarméiin á
einni þeirra).
Þá má og minnast á kærkomna
afrekaskrá í sundi, hefur Ragn-
ar Vignir tekið hana saman.
Sundmetin breytast orðið á
hverju einasta sundmóti og þvi
nauðsynlegt fyrir þá, sem reyna
að íylgjast með sundmálum, þó
í íjarlægð sé, aö fá slíka skrá
sem oítast bírta.
Væntanlega verður íramhald
á útkomu þessá ágæta blaðs, og
þá um frarn állt regiulcgt frám-
hald. 1 þessu sambandi rifjast
upp, að 'um langt árabil var ann-
að blao helgað íþróttum hér á
ferðinni, gefið út af ISl. Þaðkem
ur nú út með höppum og glöpp-
um og þvkir möfgum, er keypt
hafa það í fjölda ára, sú útgáfa
vera með hinum mosta ómynd-
arbrag. Kannske færist nú nýtt ■
fjör í þá Isí-menn við vaxandi í
samkeppni. — essg. I
4931*
4
Namcy Ramey frá Seattle í Bandarikjunum er aöeins 16 ara
gömui en á þó heimsmet kvenna í 100 yarcía flugsundi. Húix
keppti m.a. á Olympíuleikunum síðustu og tók þá með sér til
Bandaríkjanna sem „systur“, ungversku sundkonuna Sussa
Oerdoegh. — Uppáhaldstómstundaiðja Nancy er að hlusta á
sígilda tónlist og dægurlög.