Vísir - 08.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1957, Blaðsíða 6
VtSlR Þriðjudaginn 8. október 1957 Trékassar til sölu ódýrt. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugaveg 17. GLERAUGU í blárri um- gjöð töpuðust í sl. viku. — Finnandi vinsaml. tilkynni í síma 12925. (433 TAPAZT hefur bleikur, stór, kringlóttur eyrnalokk- ur. Vinsáml. skilist á lög- reglustöðina. (434 | ELGIN kvenarmbandsúr tapaðist 27. september. — Finnandi hringi vinsaml. í síma 13209. — Fundarlaun. ____________________ (464 RAUTT, lítið þríhjól tap- affist frá Blönduhlíð 22. Finnandi hringi vinsamlega í , 18979. — (469 BENZÍNLOK, með lykl- um, tapaðist í morgun. — Vinsaml. Irringið í 24400.(470 K. F. IJ. K. A- D. — Fundur í kvöld kl. 8,30: Hlíðarstjórn sér u:n fúndin'n. Takið handavinnu með’. — Hlíðárkonur fjol- mennið. Æfingatafla veturinn 1957 í húsi Í.B.R. aff Hálogalandi: Sunnud. 10.10—11 f. h.: 2; fl. kvenna. Mánud. 6—6.50; M. fl. ;• kvenna. Máriud. 6.50—7.40: 3. fl. | karla. Mánud. 7.40—8.30: 2. og j M.-fl. karla. Miðvikud. 6—6.50 3. fl. 1 karla. ) Fimmtud. 9.20—10.10: M.- fl. kvenna. Fimmtud. 10.10—11: 2. og M.-fl. karla. F Æ Ð 1 SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. REGLUSAMUR rnaður getur fengið fast fæði. Til- boð sendist Vísi fyrir sunnu- dag, merkt: „Rólegt — 257“. (440 VIL bæta við nokkrum mönnum í fast fæði. Hentugt fyrir skólanemendur í mið- bænum. Uppl. í síma 16731. (454 vœmznm BÍLKENNSLA. — Sími 19167. (228 BÍLKENNSLA. — Sími 32250. — ai.9 TVÆR stórar samliggj- andi stofur til leigu við mið- bæinn. Hentugt fyrir skrif- stofur. Uppl. í síma 19598. (448 3 KONUR í íastri atvinnu óska eftir íbúð. Tilboð legg- istinn á afgr. Vísis fyrir há- degi á morgun, merkt: „Fljótt.“ (447 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2-—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Uppl. í síma 22690. (441 Knattspyrnufél. Valur: Hanclknattleiksnefnd! ÓSKA eftir íbúð, 1—2j herbergjum og' eldhúsi. Uppl.j í síma 33879. (442 FORSTOFUIIERBERGI til leigu í vesturbænum. — Uppl. í síma 18428. (444 ÓSKUM eftir tveggja her- bergja íbúð um næstu mán- aðamót. Uppl. í síma 11456. ________________________(451 ÁGÆTT herbergi til leigu í rishæð á Nesvegi 9. —1 Að- gangur að eldhúsi og baði. — Uppl. i síma 10080. (452 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir stúlku á Bergsstaða- stræti 60, kjallara. (459 GETUR ekki einhver leigt kærustupari 1 herbergi og eldhúspláss eða litla íbúð. —- Uppl. í síma 24501. (468 HERBERGI til Ieigu. Uppl. í síma 17598. STOFA með aðgangi að baði til leigu á Grenimel 14, kjallara, fyrir .reglusama IIERBERGI og eldhús til leigu gegn einhverri hús- hjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir fösutdagskvöld, merkt: „Strax — 258.“ (467 2 SAMLIGGJANDI her- stujku. Uppl. eftir kl. 8 að kvÖldinu. (420 TIL LÉIGU lítið kvist- herbérgi með innbyggðum skápum í Sörlaskjólj 24. — Sírni 10978. Reglusemi áskil- in. (422 bergi til leigu fyrir ein- hleypt, reglusamt fólk. Uppl. á Grettisgötu 64, Baróns- stígsmegin, 3. hæð. (476 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu í Hlíðunum. Sími 16051. (475 SÓLRÍKT og rúnigott for- stoíuhérb'ergi i kjallara til leigu. Sjómaður gengur fvr- ir. Úppl. í síma 1-7893. (425 IWMI HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskaf. (210 ÍBÚÐ óskast. 2—3 her- bergi og eldhús. Uppl. í síma 34663. (424- TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir tvéim herbcrgjum (helzt með eldynarplássi) i . miðbænum eða nágrenni fyr- ir 1. nóv. Tekið á móti +il - boðum í síma 34681 milli 7 -..g 10 í kvöld. (427 IÍFtEINGERNLNGAR. — Vanir menn. — Sími 15813, HÚSEIGENDUR, athuglð: Gei’urn við húsþök og mál- um. Jættum glugga o. fl. Sími 187f9. — (200. BRÚÐUVIÐGERBIR. — Tökum ekki brúður til við- gerðar um óákveðinn tima. Brúðugerðin, Nýlendugötu 15A. (191 HERBERGI með eldunar- plássi til leigu. Grettisgötu 94, gegn hreinsun á stigum. (431 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-8016, eftir kl. 7. - (430 — HANDRIÐAPí \ST. — Leggjum plast i úigahand- rið. Sími 14998. (273 IIERBERGI til leigu í miðbænum. — Uþpl. í síma 18905. (428 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 149.23. (927 5 HERBERGJA íbúð til leigu í timburhúsi á mjög góðum stað. Hitaveita. Til-) borð,. merkt: „1219“ sendist afgr. fyrir 10. þ. m. (437 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboðssölu, Frakkastígur 13.' (220, FORSTOFUIIERBERGI, ásamt sérsnyrtiherbergi; til leigu á Rauðalæk 69. Sími 34044. — (446 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú.! Sími 19103. Grettisg. 54. — (209) FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 33472. ■■ (450 NOKKRAR stúlkur óskast' nú þegar. Kexverksmiðjan' Esja h.f., Þverholti 13. (471 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 UNGLINGSSTULKA ósk- ast í létta vist. Herbergi get- ur fylgt. Kaup og frí eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1-0719.(421, SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott.. ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780 VÖNDUÐ og reglusöm stúlka óskast til léttra hús- verka hálfan daginn 4—5 daga í viku eða eftir sam- komulagi. Herbergi (eldun- arpláss gæti fylgt). Má hafa með sér barn. Uppl. Tjarn- argötu 45. (435 ÚNGLIN GSPILTUR, 16— 17 ára, óskast til aðstoðar við fjósverk og til snúninga í vetur að Þórustöðum, Ölfusi. Uppl. i síma um Selfoss, (438 STÚLKA óskast í vist. — Tvennt í heimili. Frí öll kvöld. Sími 12907. (453 STÚLKA óskast í árdegis- vist. Sérherbergi. — Uppl. í síma 16342. (457 STÚLKA, helzt vön eld- hússtörfum óskast. Matstof- an Bi-ytinn, Hafnarsti’æti 17. Sími 16234. (432 TIL SÖLU notað borð- stofuborð. Stærð: 1.30X0-9.4 cm. Ehmig herraúlpa, með- alstærö. Uppl. Meðalholti 19, uppi, í vesturenda. — Sími1 17371. — (474 BLOMA & græmnetis- markaðurinn, Laugavegi 63 tilkynnir: Mikíð úrval af þurkuðum blómurn. — Ath. á meðan nógu er úr að velja. _________(473 TVÍBBEIÐUR dívan, með áklæði, til sölu ódýrt. — Hverfisgata 74, efstu hæð, milli kl. 6—8. (460 KLÆÐASKÁPUR, notað- ur, sem hægt er að taka í sundur, óskast til kaups. — Sími 33045. (461 PEDIGREE barnavagn (minni gerðin) vel með far- inn, til sölu. Uppl. í sírna 19996. Á sama stað er til sölu grá kvenkápa, útlend, og kjóll, lítið númer. (462 NOTAÐUR fataskápur, tvísettur, til sölu í Bogahlíð 13, 1. hæff t. v.(463 MIÐSTÖÐVAROFN ósk- ast keyptur. Sími 34036.(465 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406.(642 HÚSGAGNASKÁLINN.. Njálsgötu 112, kaupir og selur' notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sírnj 18570, (43 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 FLÖSKUR, GLÖS kevpt eftir kl. 5 daglega, portinu, Beressta^astræti 19. (173 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæffningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 EIKARSKAPUR og tvéir djúpir stólar til sölu; selst mjög ódýrt. Uppl. eftit- kl. 4- í síma 18687 eða.á Þórsgötu. 22 A.(443 KAUPUM fíöskur, Sækj- um. Sírni 33818. (358 ÞVOTTAVÉL (Thor) og notað bað.ker til sölu. Uppl. v .síma 14630. (445 2 SELSKABSPÁFA- GAUKAR í búri til sölu. — Uopl. í símo 2-3120. (423 VEFSTOLL sem bæði er hægt að vefa i handvefnað og stiginn til sölu. Ingólfs- stræti 21 B. Uppl. kl. 8—10 e. h. (429 FERMINGARFÖT, sem ný, til sölu (dökkblátt ullar- gabardine, meðalstærð). Tií. sýnis á Fjölnisveg 20, 2. hæð, eftir kl. 5 í dag. (439 ER KAUPANDI að 4 not- uðum borðstoíustólum. Uppl. í síma 24908. (455 VANTI yffur íslenzk frí- merki er úrvaliff hvergi meira en í Frímerkjasölumii, Frakkastíg 16. (456 NÝ sokkaviðgerðarvél til sölu. Uppl. í Innrömmunar- búðinni, Týsgötu 1. (449 SEGULBANDSTÆKI. - Gott segulbandstæki óskast. Uppí. í síma 10588 eftir kl. 6. (466 TIL SÖLU nýr ballkjóll, meðalstæð- Einnig tveed- frakki á 5—6 ára dreng. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 13490. (458 * I dag er næstsíbasti söludagur HAPPDRÆTTI HASKDLA ÍSLANDS DREGIÐ VERÐUR A FIMMTUDAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.