Vísir - 10.10.1957, Page 1
III
y
17. írg.
Fimnitudaginn 10. októbcr 1957
23S. tbl.
Mstaila Eisenbowers
gagnrýnd.
iii fækifærS fii samkoinsilags viÖ Hússs
að glatsst, si áSIfi brezkra blaia.
Æfstaða Eisenhowers forseta
lil tilboðs Krúsévs, eins og hún
kom fram á fundi lians með
fréttamönnum í gær, er gagn-
ffýnd í brezlium blöðum í morg-
irn, er teija stefnu Bandaríkja-
stjómar óljósa og hikandi. I-
haldsblaðið Daiíy Mail telur, að
raunverulega hafi tilboðinu um
foeinar viðræður milli Ráðstjórn-
arríkjanna og Bandaríkjanna
verið hafnað.
1 Líta sum blöðin svo á, að vest-
rænu þjóðirnar séu í þann veg-
inn að láta gullið tækifæri til
samkomulags ganga úr greipum
sér — og beri að grípa það. Eitt
blaðið segir, að Rússar eflist með
hvérri stund við það hik, sem sé
á vestrænu þjóðunum. — Man-
chester Guardian telur málið
standa svo nú, að ekki sé annað
líklegra en að umræður um þetta
milli ráðstjórnarinnar og Banda-
ríkjastjórnar dett! niður — og
það sé slæmt. Liverpool Daily
Post segir, að taka beri tilboð-
inu. — I öðrum blöðum kemur
fram, að ef Rússar hefðu hugsað
um áróðursgildið eitt, myndu
þeir ekki hafa haft neitt á móti
því, að ræða þetta mál innan vé-
banda Sameinuðu þjóðanna, þar
sem þvælt sé um málið fram og
aftur endalaust.
Varði Dulles.
Eisenhower varði Dulles á
fundi sínum með fréttamönnum
og kvað ummæli hcins hafa ver-
ið rangfærð. Er það ekki i fyrsta
sfeipti, sem forsetinn gengur
fram fyrir skjöldu utanríkisráð-
herra sínum til varnar. Forset-
inn sagði, að viðræður, gætu átt
sér stað við Rússa, ef banda-
menn Bandaríkjanna væri því
samþykkir, að slíkar viðræður
færu fram.
Engin samkeppni.
Eisenhower kvað ekki vera um
neina keppni að ræða milli
Bandaríkjamanna og Rússa um
smíði gervitungla. Hann kvað
Bandaríkjam. mundu reyna að
senda gervitungl upp í loftið í
desember, og annað næsta vor
30,000 skólafeöra
veik.
liggja
snemma, búið fullkomnum tækj-
um. Hefur þetta áður komið
fram.
Bevan segir álit sitt.
Bevan rseddi við fréttamenn í
gær um ferð sína til Ráðstjóm-
arrikjanna og sagði, að vegna
þess hve tilraunin með gervi-
tunglið hefðiheppnast vel kynni
Rússar að taka vinsamlegri aí-
stöðu út á við, en þeir hefðu
verið erfiðari viðfangs vegna
vanmáttarkenndar, sem stafaði
af því, að þeir töldu vestrænu
löndin sterkari fyrir vegna þess
að þær voru lengra komnar á
kjarnorkusviðinu.
Hann ók yfir
úlfana!
Útvarpið í Moskvu sagði í sl.
viku frá afreki landbúnaðar-
verkamanns eins í Sovétríkjun-
um.
Maður þessi var á ferð milli
bæja á bifhjóli sínu, þegar hann
kom auga á úlfahóp, sem réðst
á kindahjörð. Rússinn „gaf ben-
zín“, stefndi beint á úlfana
„yfir fjöll og firnindi“ og drap
þrjá þeirra með því að aka yfir
þá. (Þeir eru ekkert blávatn,
þessir Rússar.)
FjöBgic-aiar von
í Hlonaco.
Það hefir verið tilkynnt, að
Grace, furstafrú í Monako, beri
líf undir brjósti.
Segir fulltrúi hirðarinnar í
Monaco, að þau hjónin búist
við erfingjanum í marzmánuði.
Þau hafa undanfarið dvalið í
Sviss með dóttur sinni, sem er
um það bil átta mánaða.
í stimar Iiom það fyrir, að cldur kom upp í korkfarmi bifreiðar
einnar, sem var stödd í Miðfírði á norðurleið. Magnaðist eldur-
inn brátt og sést hér, hvernig farimirinn stendur í björítt báli.
Myndina tók Lárus Salómonsson, lögreglubjónn, er kom á
staðinn réít eftir að bifreiðin stöðvaðist.
Ítalía verður leppríki, ef
kommúnistar sigra.
Kammúftistaforfngjar yfirgefa hmn pmla
flokk sinn.
Konunúnistaflokkur Ítalíu að koma tölu flokksbundimta
foefir hafið niikla sókn til að manna upp í tvær milljónir. Er
afla nýrra flokksmanna. j sóknin hafin fyrir nokkrum
Var það játað nýlega á for- dögum, og engra fregna af henni
ingjaþingi flokksins, að innan aS vænta þegar, en um leið og
vébanda hans væru nú aðeins hún var hafin gengu um 60
um 1.8 millj. meðlima, og hefir þekktir kommúnistar á Sikiley
flokksmönnum þá fækkað um úr flokknum í tveim hópum
það bil um f jórðung á tveim ár-1 Ástæðan fyrir fráhvarfi sínu
um, en þó hefir flóttinn úr hon- sögðu þeh' vera, að Ijóst væri
um einkum verið áberandi á af öllu starfi ítalska kommún-
síðustu tólf mánuðum eða eftir istaflokksins á undanförnum
árum, að Ítalíu mundi ætláð að
verða hjálenda Sovétríkjanna
ef kommúnistar næðu þar völd-
um.
Stúdbntauppftot
Krúsév rasðsí
á Duífes.
Segiir hann æsa Tyrkl
að Rússar frömdu þjóðarmorð-
ið í Ungverjalandi.
Togliatti hefir gefið út ávarp,
þar sem hann hvetur trygga
flokksmenn til að afla nýrra
meðlima, og er fyrsta markið
Dalvíkingai^
a£la vel.
Frá fréttaritara Vísis.
Alcureyri í morgun.
Miki! fiskigengd er í utan-
verðum Eyjafirði og m. a. veiða
Dalvikingar á dorg og afla ó-
venju vel.
Þá hafa Dalvíkingar einnig
lagt síldamet síðustu dagana og
fengið feita og góða síld.
Sjómeim segja mikla átu í
firðinum um þessar mundir.
I framhaldsviðtali við New
Fork Times sakar Krúsév
DuIIes um að hafa reynt að
etja Tyrkjiun gegn Sýrlend-
ingum, eftir að Loy Heiider-
son hafí mistekizt að æsa
Líbanon og Jórdaníu upp til
styrjaldar gegn Sýrlandi.
Hann kvað skjallegar sann-
anir fyrir heitdi, og yrðu þær
birtar. Öldungadeild Banda-
ríkjaþings ætti að rannsaka
þetta.
Hann gagnrýndi harðlega
stefnu Bandarikjanna í ná-
lægunt Austurlöndum, en
hennar vegna væri þar ntikil
ófriðarhætfa, og myndu
Rússar verja þar hagsntuni
sína með -vopnum, ef í það
færi.
Ef ti! syrjaldair kærni, sagði
hann;i myndu Tyrkir ekki
geta vamt nema eimt dag.
í Krakau.
Mlenntamálaráðherra Pól-
lands segir, að stúdentaóeirðir
hafi orðið við háskólann í
Krakau.
Urðu þær samtímis uppþotinu
í Varsjá. — Hann kvað fáa stúd
enta hafa verið framarlega í
fylkingu, heldur kunna uppi-
vöðslumenn. Réttmætt taldi
hann að banna útkomu blaðs
stúdenta.
ikkert nEegínfand á suðurskautigici.
Nýjj«sr ktfnmitofjaí*9 s&tn byffgfgast tí Bnœlinyunn &tj
aíhutjumunn bamdksirmkrœ rús&mts&kra risintMatnumma
Fregnir frá Hamborg herma,
að um 30,000 skólabörn þar í
foorg liggi veik af inflúenzu.
Allir skólar í borginni hafa
verið lokaðir í viku, og stærri
fyrirtækjum gengur illa að
halda óbreyttum rekstri. Ekki
er þess getið, að veikin leggist
þungt á menn.
Samkvæmt athugunum banda-
rískra og rússneskra vísinda-
rnanna á suðurskiviitssvæðinu
eru allar líkur til, afi eidti neitt
meghiland sé undir ísnmn á suð-
urskautssvæðinu, heldur aðeins
eyjaklasar á stangli.
Frá þessu er sagt affitarlega
I Sunday Times, sem teliir þetta
atliyglisverðasta árangurinn enn
sem komið er &í athugunum og
rannsóknnm, sem framkvæmd-
ar eru I teng'slura við jarðeðlis-
fræðiárið.
Athuganir rússresku visinda-
mannanna á ísbreiðum og tind-
um benda til, að „megirJandið"
sé jökulbákn, sera sosassteðar
hvili á liafsbotni, en arnarssíað-
ar á klettum og tindram eyja,
sem eru i klösum bár og þair
undir jökulbreiðunnl og stöku
stað gæjast upp úr ísl lögðu
yfirborðinu.
Með bergmáls-mæli og hlust-
unartækjum, sem rússnesldr vís-
indamenn hafa notað á isnum
Atlantzhafsmegin og Indlands-
hafsmegin, hefur hvergi verið
hægt að staðfesta, að meginland
sé undir isnura. Næstmn alis-
staðar hefur komið í Ijós, að
fsinn nær Iangt i hafdjúp niður
og jafnvel allt til botns.
Battlarískir jöklarannsóknar
Framhald á 8. sifu.
Söfnim SÍBS
gekk vei
S. f. B. S. hafði merkjasölu
á sunnudag og þrátt fyrir óliag-
stætt veður suumanlands gekk
hán allvel.
Eigi eru konrnar heildartölur
ennþá, en salan hér í Reykjavík
mun hafa numið um 160.000
krónum brúttó á móti 186.000
í fyrra. Ekki hefir enn verið
dregið í merkjahappdrættinu,
en mun verða gert einhvern
næstu daga. ___ j
Handtökur I
BiGdapest.
Tveir ungverskir starfsmenn,
brezka sendiráðsms í Budapest
hafa verið handteknir.
í fyrri viku voru þrír hand-
teknir. Ekki er kunnugt hvað
fólki þessu er gefið að sök. ,,
Pleven gafst upp.
Pleven hcfur gefizt upp við
íiiraun ti! stjómarmyndunar í,
Frakklandi.
Tilkynnti bann það, er Men-
des France og fylgismenn hans
höfðu neitað að styðja hann.
Ib.#sMíi£l©kks!»£iig
í Eirigiitoii.
Flokksþing íhaldsmanna í
Bretlandi hefst í dag í Brighton.
Walter Elliot, framkvæmda-
stjóri flokksins, verður í for-
sæti. Meðal helztu mála eru
dýrtíðarmálin.