Vísir - 10.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1957, Blaðsíða 4
VÍSIB Fimmtudaginn 10. október 1957. WISIR D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ititstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Páftson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. / Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. % Sími: 11660 (fimm línur). . ; ; i Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuðl, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. ff j ? Félagsprentsmiðjan h.f. * ! ! Ný slökkvistöð. Handbók fyrír alla skatt- greiðendur. „Um skattframtöl og skattfrádrátt". Slökkvistöð Reykjavíkur mun þ nú hafa haft bækistöð við tjörnina í þrjá til fjóra ára- tugi. Var hún reist af stórhug miklum á sínum tíma, svo F sem sést af því, hversu lengi } hefir verið hægt að notast við | bygginguna, en það hefir verið lýðum ljóst ali-lengi, að hefjast yrði handa um að reisa aðra slökkvistöð hið bráðasta. Þegar slökkvistöð- in var reist á sínum tíma, þakti Reykjavík aðeins örlít- inn blett, en nú er óraleið endanna á milli í bænum, því að slökkviliðið verður að sinna hjálparbeiðnum alla leið yzt af Seltjarnarnesi inn fyrir Rauðavatn, og umferð víða tafsöm og erfið á marga iund. Fyrsta bókin 1 fyrirhuðum bókaflokki um hagnýt efni er nú komin út á vegum Kvöldvökuút- gáfunnar á Akureyri. Fyrsta bókin í fyrirhuguðumi og skattfrádrátt. Eins og kunn- ugt er, eru skattframtöl ekki einungis grundvöllur tekju- og> eignarskatts, heldur einnig út-i svara, en útgjöld þessi eru veiga- mikill þáttur í efnalegri afkomu hvers heimilis. Hingað til hefir aðeins fræðslu um þessi efni verið að finna í lögum og reglu- gerðum, sem almenningur hefir ekki greiðan aðgang að. Allir sem einhver kynni hafa af skatta ’ málum vita að mikið skortir J r f f f f i r r f f F F F um umbótunl Fyrir tveim, « .. * ,, f . ao monnum se ljost, hvaða út- arum var starfsemi eins af fyrirtækjum bæjarins lögð niður, gasstöðin hætti störf- saman litla bók, þar sem eink- um væri lögð áherzla á þá hlið málsins, sem að skattfrádrætt- inum lýtur, en þó reynt í stuttu máli að koma inn á sem flest atriði, sem mestu varða er venjuleg framtalsskýrsla er gerð. Það, sem réð því að út- gáfan valdi þessa leið, var það sjónarmið, að bókin yrði í senn ódýr og handhæg. Verður nú reynslan að skera úr, hvort bókin nær þeim til- gangi, sem henni er ætlað, að auðvelda mönnum skattframtöl og spara skattnefndum og skatt- stjórum þá fyrirhöfn, sem tíðar fyrirspurnir um einföldustu at- a riði valda þeim. gjöid í daglegu lífi eru frádrátt- arbær frá skatti. Af þessum á- stæðum sést mönnum yfir að varðveita kvittanir og önnur gögn viðkomandi útgjöldum, sem frádráttarbær eru, og hljóta af þeim ástæðum hærri skatt en efni standa til. um, þar sem hún hafði lifað sitt fegursta og var ekki eins | hentugt fyrirtæki og áður, og ! síðan hefir lóðin ekki verið nýtt að neinu ráði, eða bygg- ingarnar á henni. Hefir því komið til orða, að slökkvi- stöðin verði þar framvegis og nú mun það fullráðið. fundargerð bæjarráðs, þar sem um þetta var fjallað fyrir nokkurum dögum, var komizt svo að orði, að þarna ætti að vera aðsetur aðal- slökkviliðsstöðvar í fi-amtíð- inni, og skuli hafizt handa )einstaklings’ þannig a? Að vísu má benda á það, að i slökkviliðið eigi nú hægara J með að komast yfir og skjót- f? ast langar leiðir á skömmum JF tí>na, þar sem það hefir yfir p1 fullkomnum bifreiðum að f ráða, en þó nægir það ekki, f til þess að öryggið sé eins | mikið og æskilegt væri. p Byggðin er orðin svo mikil á F bæjarlandinu og næsta ná- F grenni þess, að alltaf geta f orðið tveir stórbruriar sam- F tímis, og þá verða þeir lítt F viðráðanlegir, þar sem liðið F er vart til skiptanna eins og 7 stendur. Er því kominn tími } til þess, að mál þessi verði oll 7 tekin til gagngerðrar endur- 7 skoðunar og endurbóta. í } samræmi við þær kröfur, sem F gera verður vegna óðurn 7 vaxandi bæjarfélags. Bæjaryfirvöldin hafa einnig sýnt, að þau hafa .fullan skilning á þessu og vilja til að koma fram nauðsynleg- um framkvæmdir fljótlega. Virðist mega skilja það af orðalaginu, að ætlunin sé, að slökkvistöðvarnar verði framvegis fleiri en ein, og eykur það til muna öryggi bæjarbúa. Er því stefnt rétta átt með þessu, því að nauðsynlegt virðist að hafa tvær minni háttar slöklivi- stöðvar vestan til og austan- til í úthverfum bæjarins, og' geti þær hjálparlaust ráðið við smábruna. þessum málum verða menn að ákvarða framkvæmdir með stórhug, svo að hæfi annari þróun í vexti höfuð- borgarinnar. Einstakingarn- ir hafa auðsýnt mikinn dug'n- að og .kapp við byggingu heillá hverfa, og bærinn einnig ráðizt í mikil mann- virki á mörgum sviðum, og hann á að gera það líka í þessu efni. Aldrei verða of miklar öryggisráðstafanir gerðar að þessu leyti, Úr þessu verður ekki bætt, nema með fræðslu, um þessi efni, sem nær til sem flestra. Kvöldvökuútgáfunni þótti því rétt að láta taka saman i bókar- formi úrdrætti úr gildandi reglu- gerð’ um tekju- og eignarskatt, jafnframt því að birta sýnis- horn af landbúnaðarframtali og menn gætu á sem auðveldastan hátt i kynnt sér þessi mál, og gert f sjálfir framtalsskýrslur sínar ef þeir óska þess. Við gerð bókarinnar kom eink- um tvennt til greina. í fypsta lagi að taka saman bók, þar sem 1 raktar væru ýtarlegar allar þær reglur, sem nú gilda um álagn- ingu tekju- og eignarskatts, þannig að bókin væri hvort- tveggja, handbók fyrir skatt- greiðendur og jafnframt leið- beiningar fyrir skattanefndir. Slík bók hefði orðið umfangs- mikil og dýrari en svo, að likur væru á að hún næði almennri útbreiðslu. 1 öðru lagi að taka Hann treysti hinum ökumanninum! Umferðarslys 1123/1957. 31. ágúst ók fólksbifreið vestur Laugaveg, en vörubif- reið austur Laugaveg. Þegai’ vörubifreiðin var komin á móts við Mjólkurstöðina, ætlaði hún að beygja inn í port stöðvar- innar. Ökumaður hennar, sem tekur beygjuna yfir akbrautina, sér fólksbifreið koma á móti sér, en telur sig hafa nægan tíma til að komast yfir akbraut- ina. Hann treystir þannig á, að ökumaður fólksbifreiðarinnar hægi á sér, sem vai’ð þó eklii, vegna þess að hann tók ekki eftir vörubifreiðinni, sem hafði i beygt þversum yfir götuna, fyrr en um seinan, Hafði hann þá mjög lítið svigrúm til að homla og árekstur varð. Bifreiðernar skemmdust mjög mikið. Ef við hugleiðum þenna á- rekstur, komustum við að þeirri niðurstöðu að gætni og varúð skortir mjög hjá þessum öku- mönnum. Ökumenn, eflið umferðar- menninguna í landinu, fækkið slysunum og akið af gætni og lipurð. Hjónaskilnaðir af völdum áfengisneyzlu. Sjátfboðaljðar til hjáipar. .Vestan hafs vinna sjálfboðalið- i ar margvísleg þjónustustörf,, I sem fastlaunaðir starfsmenn F hafa með höndum víðast F annars staðar. Þannig eru F slíkir sjálfboðaliðar til að- f stoðár lögreglunni, mynda f litlar slökkvisveitir og ? þar fram eftir götunum. f Þetta eru leifar frumbýlings- F tímanna, þegar einstakling- F arnir urðu að treysta á frjáls )F samtök sín í mörgum efnum F og opinber þjónusta var f varla til. Þótt hún hafi víð- T ,ast tekið við nú, þykir ekki T koma til mála að hætta sjáif- 7 boðaþjónustunni að ölltr leyti,. til dæmis á sviði elds- varna. Ekki er fráleitt að hugsa sér, að hægt væri að fá menn til slikra sjálfboðastarfa hér í sambandi við slökkviiiðið. Menn eru ævinlega fúsir ,til að hjálpa liðinu, þegar elds- voöa ber að höndum, en það gera þá einungis vegfarend- ur, sem koma aðýífandi hverju sinni. í svo stórum bæ ættu að vera nægilega margir, er vilja leggja fram krafta sína þannig, og oftast mun vera nokkur þörf fyrir fúsar hendur. Allt að finuuta Iiverju, hjóna- bandi í Svíþjóð lýkur nieð skiln- aði, en það <;r um 18% — og Sví- þjóð hefur hæsta staðtölu lijóna- skilnaða í Evrópu, ásamt Dan- mörku og AiLstui’ríki. 1 Austurriki hefur þetta óeðli- lega ástand skapazt í sambandi við heimsstyrjöldina og eftirköst hennar, en í Svíþjóð eru orsak- irnar að minnsta kosti 50% á- fengisnautninni að kenna. Þetta sagði Evert Lundgren lögfi’æðingur í viðtali við sænska Morgunblaðið nýlega. En Lund- gren hefur undanfarin fimm ár verið fulltrúi í skrifstofu Stokk- hólmsborgar, sem annast um lögfræðilega aðstoð heimilum þar í borg til handa. Hann ætti þvi að vera þessum hnútum kunnugur. Oft voru eiginkonui’nar illa haldnEU-, er þær leituðu til skriþ stofunnar og ekki ósjaldan í uppnámi yfir ástandinu heima hjá sér, sagði Lundgren. Eiginmenn þeirra börðu þær og drógu á hárinu og komu dólgslega fram við þær á allan hátt. Konan fær ekki peninga til þess að kaupa mat fyrir. Mað- ui’inn hefur við hana ruddalegt orðbragð, skorar á hana og ögr- ar henni til að kæra sig, ef hún þori. Á launagreiðsludaginn efn- ir hann til „fagnaðar“ með starfs bræðrum sínum og vinnufélög- um, sem eru svipaðs sinnis og hann sjálfur, á einhverri „knæp- unni“ og fagnaðurinn er fólginn í því að drekka sig dauðadrukk- inn og auðvitað eyða öllu kaupi síni, og síðan er hann fluttur heim til sin með einhverjum hætti, ef hann ekki getur slangr- að þangað af eigin rammleik. Drykkjumannskonan er áreið- anlega einhver þolinmóð'asta vera á jarðriki. Hún þraukar í lengstu lög, og vill ekki fyrr en allt er þrotið, láta uppi eitt eða neitt um hinar erfiðu og óliætt er að segja, ægilegu kringum- Umferðarmálin. „Eg er sjálfsagt „lítill karl“ í samanburði við marga þá, sem '(nú láta ljós sitt skína á sviði um- ferðarmála, en hætti þó á að grípa pennann, í von um, að ekki verði allt sem ég set á pappírinn talið vitlausara en það vitlaus- asta, sem birt hefur verið á prenti seinustu dagana, svo sem það að birta nöfn þeirra, sem aka illa, en það yrði langur listi. Og sannast að segja held ég lika, að það sé einskært húmbúgg að vera með verðlaunaveitingar fyr- ir akstur, því að vitanlega verða ekki verðlaunaðir nema 20—30 menn af öllum þeim, sem jafnan stunda gætilegan akstur, og tel ég ástæðulaust að vera að þessu, sem og að fara að birta nöfn þeirra, sem illa aka, nema menn hafi fengið dóm fyrir,þá gæti það verið rétt í vissum tilfellum. Hitt er svo rétt að taka fram, að margt gagnlegt hefur verið birt í blöðunum um umferðarmálin þessa dagana. Hægiu’ akstnr — of hraður akstnr. Eg ætla nú að leyfa mér að halda þvi fram, jafnmikið og talað er um of hraðan akstur, sem ekki er bótmælandi, að of hægur akstur er heldur ekki bót mælandi. Ég iief margtekið eft- ir því á Suðurlandsbrautinni, að stöku menn aka með þeim skjald bökuhraða, að margir bílar, sem á eftir koma tefjast úr öllu hófi fram, þar sem oft er ógerlegt, vegna bila, sem á móti koma, að fara fram úr þeim. Mér virðist lika sem þessi hægi akstur blátt áfram freisti sumra, til þess að hætta á að komast fram úr við hæpin skilyrði — tefla á tæpt vað vegna bila, sem á móti koma. Eg ók þarna nýlega, þrír bilar voru á undan mér, og þeim fremsla var ekið mjög hægt, en á eftir mér var röð bíla, sem all- ir urðu einnig að aka mjög hægt vegna þessa eina bíls. Nú gerð- ist það, að sá, sem var fyrir aft- an mig reynir að komast fram úr, en bíll kemur á móti, og hefði þarna orðið árekstur, ef ekki hefði verið bil fyrir framan minn, fyrir þann, sem fram úr vildi fai'a, til að skjótast inn í, og heppnaðist þetta meðíram af þvi, að ég gat hægt á mér, þar sem bilstjórinn fyrir aftan mig gætti þess einnig, að vera ekki alveg á „hælum mér“. — Vafa- laust hefur sá, sem ók með skjaldbökuhraðanum, talið sig afar gætinn. Ég segi, að of hægur akstur sé óþarfur, taf- samur og geti verið hættulegur á slíkri braut og hér var um að ræða. Þar þarf umferð að vera hæfilega greið, þar má ekki spana, og heldur ekki tefja hana með of hægum akstri. Lítill karl.“ stæður sinar og kjör. Hin frjálsa sala áfengis heíur breytt mörgu farsælu heimili í bústað fordæmdra — hreint víti, og sannarlega hefur hinn mikli munur á ástandinu ekki látið bíða eftir sér, eftir að áfengis- frelsið frá 1. október 1955 koin til sögunnar. Það var vissulega meir en misráðið, það voru ör- lagarik mistök fyrir sænsku þjóðina, að láta það frelsi í té. Sviar kunna ekki með áfengi að fara. En hverjir kunna það í. rauninni? Er það annars ekki orðið tíma- bært að taka upp umraÆur um bann að nýju? sagði Lundgren að lokum. (Áfengisvarnai’nefnd Rvíkur)<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.