Vísir - 10.10.1957, Qupperneq 2
2
VlSIB
Fimmtudaginn 10. október 1957
Bœjat'fréíih-’
ÍÚtvarpið í kvöld:
20.30 Umíerðarmáladagskrá:
a) Erindi: Áfengi og um-
ferðarslys (Kristján Þor-
varðsson lækni). b) Leik-
þáttur: „VakanSu!“ eftir
Jakob Jónsson (Leikstjóri:
Helgi Skúlason). 21.05 Tón-
ieikar (plötur). 21.30 Út-
varpssagan: „Bai’bara" eftir
Jörgen-Frantz Jarobsen; XI.
(Jóhannes úr Kötlum). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Kvöldsagan: „Græska
og getsakir“ eftir Agöthu
Christie; XXI. (Elías Mar
les). 22.25 Symfónískir tón-
leikar (plötur) til kl. 23.00.
■ýcðiij í mergun.
Reýkjavík S 3, 3. Loftþrýst-
ingur kl. 9 var 995 millib.
Minnstur hiti í nótt var 2 st.
Úi'koma 3.8 mm. Sólskin í
gær 4 klst. 4 mín. Mestur hiti
í gær í Rvk. var 7 st. og á
landinu 9 st. á Loftsölum,
Akureyri og víðar. Stykkis-
hólmur SV 2, 3. Galtarviti
ANA. 1,3. Blönduós NA 1, 1.
Sauðárkrókur, logn, 2. Ak-
ureyri V 2, 5. Grímsey NV 5,
3. Grímsstaðir, logn, 0.
Raufarhöfn NV 6, 2. Dala-
tangi VNV 7, 7. Horn í
Hornaíirði VSV 3, 5. Stór-
höfði í Vestm.éyjum VSV 3,
6. Þingvellir, logn, 2. Kefla-
vík SV 2, 4. — Veðurlýsir.g:
Alldjúp lægð við Jan Mayen
, á hx-eyfingu norðaustur. —
Veðurhorfur: Suðvestan og
vcstan kaldi. Smáskúrir, en
bjart á milli. — IIHi kl. G
í morgun erlendis: London
11, París 12, New York 18,
Osló 12, K.höfn 9, Þórshöfn í
Færeyjum 7.
Námsstýrkir
íil guðfræoináms.
Alkirkjuráðið (World
Council of Churlhes) mun
eins og að undanförnu veita
guðfræðingum ókeypis
námsdvöl við erlenda há-
skóla árið 1958—1959.
Styrkir þessir eru ætlaðir
guðfræðingum, er lokið hafa
háskólaprófi í guðfræði eða
a. m. k. stundað nám í guð-
fræði 2—3 ár, og ætla sér að
búa sig undir sérstakt kirkju
legt starf eða stunda fram-
haldsnám í ákveðinni giein
guðfræðinnai’. Umsækjeni-
ur mega helzt ekki vera
eldri en 30 ára. Umsóknir
KROSSGÁTA NR. 3357:
skulu haía borizt skrifstoíu
Alkirkjuráðsins í Genf fyrir
l. jan., 1. febr. eða 1. marz
1958, eftir því í hvaða landi
menn óska að dveljast. Nán-
ari uppl. um skilýrði fyrir
því aó’ hljóta styrkinn og
umsóknaréyðublöð er hægt
að fá hjá forseta Guðíræði-
deildar Háskólans, Birni
Magnússyni prófessor.
Umf erðarvikan:
Ökumenn cru livattir til að
hlusta á erindi Kristjáns
Þorvartorsonar læknis og
Ieikþátt séra Jakobs Jóris-;
sonar í útvarpinu í kvöld
(fimmtudag).
Eimskip:
Dettifoss er í Reykjavík.
Fjailfoss kom til London 6.
þ. m., fer þaðan 12. þ. m. til
Hamborgar. Goðafoss fór frá
New York 8. þ. m. til Reykja
víkur. Gullfoss fór frá Leith
8. þ. m. til Reykjavíkur. Lag-
arfoss fer frá Kotka í dag til
ReykjavíkUr. Reykjaföss fór
frá Antwerpen 8. þ. m. til
Hull og R,eykjavíkur. Túölla-
foss fór frá New York 1. þ.
m. til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Gufunesi í mórg-
un til Reykjavíkur. Dranga-
jökull fór frá Hamborg 5. þ.
m. til Reýkjavíkur.
1 ai- 'x 3 * 6 <r |
7
■ íSíjsí; y /©
\íl n /3
m >6 /6
n ií ‘S '
So
Lárétt:
sundstaðimr,
fornt forn., 8 stytta, 10 nafni,
11 söngl, 14 slæmar, 17 fall, 18
nafni, 20 hitar mikið.
Lóðrétt: 1 vör, 2 ósamstæðir,
3 S3mhljóðar, 4 manna, 5 kerl-
ing, 6 skel, 9 af sauðum, 12
skepnu, 13 lélega, 15 rönd, 16
skip, 19 guð.
Lausn á krossgálu nr. 335G:
Lárétt: 1 Böðvárs, 7 JÁ, 8
árum, 10 ská, 11 rönd, 14 ann-
ar, 17 ND, 18 lend, 20 álfar.
Lóðrétt: 1 bjórana, 2 öá, 3
vá, 4 árs, 5 rukk 6 smá, 9 enn,
12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr,
19 Na.
Skipadéihl SÍS:
Hvassafell fór 8. þ, m. frá
Stettin áleiðis til Siglufjarð-
ar. Arriarfell fer frá Dalvík
í dag áleiðis til Napolí. Jök-
ulfell er á Iiofnafirði. Dísar-
fell kemur til Pireus í dag.
Litlafell fór í gær frá Reykja
vík' til Vestur- og Norður-
landshafna. Helgafell fer í
dag frá Norðfirði til Reykja-
víkur. Hamrafell fór í gær
frá Reykjavík áleiðis til
Batumi. Yvette er í Þorláks-
höfn. Ketty Daníelsen lestar
á Eyjafjarðarhöfnum. Nord-
frcst væntanlegt til Djúpa-
vogs 12. þ. m.
Eisriskipáfél. Reykjavíkur:
Katla fór í gærmorgun frá
Ventspils áleiðis til Reykja-
víkur. Askja fór í gærmorg-
un frá Klaipeda áleiðis til
Hudiksvall, Flekkefjord,
HaugeSund og Faxaflóa-
hafna.
Loftlciðir:
Edda var væntanleg kl. 7—
8 árdegis frá New York;
flúgvélin hélt áfram kl. 9.45
áleiðis til Gautaborgai*, Kaup
mannahafnar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg ld. 19 í
kvöld frá London og Glas-
gow; flugvélin heldur áfram
kl. 20.30 áleiðis til New York.
B.Ó.F.R.
Áríoandi fundur verður
haldinn í félagsheimili Óháöa
safnað’arins í kvöld kl. 8.30.
Togarinn Röðull
seldi á þriðjúdaginn í Brem-
erihavéri nokkuð á þriðja’
hundrað lcsta afla fyrir 119
þús. mörk.
Gjafir:
í maímánuði síðastlionum
barst Menningar- og minn-
ingarsjóði kvenna minning-
argjafir um þessar konur:
Þuríði Bjarnadóttur, ekkju
ísólfs Pálssonar kr. 2.300.00,
Guðrúnu Þórðardóttur,
ekkju Gísla Pálssonar kr.
2.1Ú0.00. Minningai’gjafir
þessar gáfu Stokkseyringar,
búsettir í Reykjavík. Skila-
grein um aðrar minningar-
gjafir, sem sjóðnum hafa
borist á þessu ári, verða birt-
ar um áramót. F. h. Menn-
ingar- og minningarsjóða
kvenria, Svafa Þórleifsd.
Mintááktaii
Árdegisháflæður
M. 5,33.
Slökkvistöðift
hefur sima 11100.
Nætuiwörður
er í Iðunarapóteki, sími 17911.
Lö.gregiuvarðstofan
hefur síma 111G6.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18 til kl. 8. Simi
15030.
L.jósaíimii
bifreSða og annarra ökutækja ■
I lögsagnarumdæmi Revkjavík-
lir verður kl. 18.05—6.25.
ÁrbséjarsáfTi;
Opið alla virka aaga k'. 3—' .»•..!
#1. Á sunnudögum kl 2- 7 :. 1: 1
WW.*
jí Fimmtudágur
jj 283. dagur ároins.
T,andsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólánum er opiri frá kl.
1—6 e. h. alla virka cíaga nema
laugardaga.
Þ.jóðiriinjasafhið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
Yfirlitssýnlngin á verkiim
Júliönu SveinsdjýÞ.ur
f Listasafrii rikisins r opin
daglega frá kl 1*—'0 e. ■ oe er
aðgarunir ókeypis; , 'unni
lýkur hinn 6 ok*f. r. x
Listasafn Einars -lónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga írá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir Lesstof-
an er opin ld. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. lcl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdcild'n er op-
in virka daga kl. 2—10 riema
laugardága kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud., mið-
vikud. og föstúd. kl. 5 -7.
K. F. U. M
Bibliulestur: II. 7 : 1 “i-
Forðástur ’ dellur:
-19.
Wienerpylsur
Reynið þær í dag
Nýtí clilkakjöt. Lilar, svið.
KjStVerfclfinin Hairfell
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750.
óskast til að starfa í skrifstofu borgarstjóra.
Hraðritunarkunnáíta æskileg.
Laun skv. launasamþykkt bæjarins.
Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgai'síjóra fyrir
15. þ.m.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
9. október 1957.
Sími 19985. — Ingólfsstræti 9.
m J:JSm
MóSir okkar og tengdamóðir,
Áftárídasr Petei-sesa
andaSist í morgim.
María Petersen, óialía Petersen,
Ádolí Peteirsen, Rágnar Peíersen.
Ctför kcnu miimár'
SigríeSar MdnielíazssIöitMr
fer fram frá Dömkirkjunni föstudaginn 11.
október ki. 2.30.
Athöfnin Kefst með bæn á heimili hinnar
látnu, Bámgötu 11, kl, 1.45.
Fyrir mína hörtd og dæ'tra okkar.
öskar Sigurðssan.