Vísir - 10.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 10. október 1957
VlSIB
Orkuþörf Reykjavík-
ur tvöfaldast til 70
að koma upp
stómrkjun til úrbóta.
Vörður hélt i fyrrakvöld fyrsta
fund sinn um framtíð Reykja-
vikur og fjallaði Iiann um orku-
mál. Einkum var rætt um vax--
andi orkuþörf bæjarins svo og
íhagkvæmustu iirbætur sem taka
niætti til.
i Fyrstur tók til máls Þorvaldur
Garðai' Kristjánsson og skýrði
frá að stjórn Varðar hefði skip-
að 4 nefndir til að athuga og
skila áliti um þau mál, er bæjar-
búum væri mest um vert: orku-
mála, skipulagsmála, félagsmála-
og atvinnumálanefnd. Nefndar-
menn væru ekki úr bæjarstjórn-
arflokknum heldur nýir menn,
sem kæmu fram með nýjar liug-
myndir.
Vaxandi vandamál.
Næstur tók til máls Gunnar
Thoroddsen rakti liann í stórum
dráttum sögu bæjarins og benti
á hin síauknu vandamál, er við
væri að glíma eftir því sem
tækni yxi. Einnig minntist hann
á og þakkaði hinn mikla stuðn-
íng, er Vörður hefur látið Sjálf-
stæðisflokknum i té einkum mál-
efnalega og stuðlað með því að
sigri flokksins i bæjarstjórnar
kosningum.
' Björgvin Sigurðsson formaður
orkumálanefndar tók síðan til
máls og skýrði frá starfsemi
nefndarinnar. Kvað hann hana
hafa notið hinnar beztu fyrirg.
viðkomandi stofnana bæjarins.
Kom í ljós i ræðu hans, að nú
er mjög mikil þörf skjótra úr-
bóta og afhjúpunar nýrra orku-
vatns- og hitaveitulinda. Las
bann upp tillögur nefndarinnar,
sem fram komu á fundinum.
Kvað hann jarðhitann skiptast í
tvennt: varmasístreymi og forða-
búr, en mótin væru óglögg vegna
ónógra borana. Um 150 tonn af
gufu á klst. úr sístreymi væri
í Krýsuvik og álíka magn úr
forðabúri í 50 ár. Álika magn
væri í Hveragerði en miklu
meira í Henglinum, en lægi þar
dreift.
Síðan tók til máls Jóhannes
Zoega og ræddi um vatns- og
hitaveitu. Kvað hann vatnsveitu-
nefnd hafa, síðan hún var stofn-
uð 1954, látið fara fram þrýsti-
prófanip til að komast að lekum
í kerfiríu, bætti nýjum æðum
o. fl. pinnig ætti að koma á
mælumj hjá stærstu notendum
til að komast hjá ofnotkun.
Nýrrar dælu er þörf.
Nú væri verið að ieggja nýja
æð í Hamrahlíð og eykur hún
vatnið í Hlíðunum einnig væri
verið að setja víðari pípur í
Hofsvaliagötu o. fl. Einnig ætti
að setja nýja dælu á æðina frá
Gvendarbrunnum og eykst vatn-
GÚMMÍSKÓR
með hvítum botnum
ið við það um 20%. Einnig á að
koma fyrir dælum i háum hús-
um. Vatnsmagnið í Gvendar-
brunnum er 800 l./sek. og þegar
nýtt að %. Er það þrýtur eru
til lindir aðeins neðan við brunn-
ana en ýmsir örðuleikar á að
nýta það. Til mála hefur komið
að skipta vatnsveitunni þannig
að iðnaður fái sérstaka veitu t.d.
frá Elliðánum en neysluvatn
verði frá Gvendarbrunnum eða
öðrum tærum lindum.
Verkfæraskortur.
Síðan vék hann máli sínu að
hitaveitunni og sagði írá ýms-
um úrbótum sem reyndar hefðu
verið, svo sem borunum, sem
ganga þó seint vegna verkfæra-
leysis. Rannsökuð hefur verið
frekari nýting núverandi hita-
veitu með því að koma á jafn-
rennsli sem felst í notkun heita
vatnsins nótt og dag. Einnig
er ráðgert að nota toppstöðina
frekar í kuldum í vetur en gert
hefur verið undanfarin ár.
Á eftir voru svo almennar
umræður um málið og fengu
fyrirspyrjendur svör við spurn-
ingum sínum frá frummælend-
um.
1 fundax-lok var tillögu oi'ku-
málanefndar visað til bæjar-
stjói’narflokks Sjálfstæðisflokks-
ins.
PopEin og
/lí) rjoíttn tilvini i
€*r ei thijsjli viðshiptavinti ritrrn j
rahin ú því. aö sirnan úmor
á skrifsiofu vorri
r Míatnarshúsinu or
2-44-2® 1
(ohhi 1-11-20)
Tohið ú múti oiíupiintanurn r sirna
t
í
t
J
. I
OlíuféSagið Skeijungur h.f.
1-14-25
aliaii sólarhrintjimn
Lokað á morgun vegna útíarar.
r 1
Oskarsbakarí
Laugavegi 5, Skúlagötu 61.
Sérlega fallegur
sjálfskiptur amei'ískur bill, Htið keyrður til sölu
strax. Bíllinn verður til* sýnis í dag M. 5—7 í!
Þverholti 15. , L iLll5)!
í
Orkuþörfin framuudan.
Næstur talaði Eirikur Briem
og vék fyrst að raforkumálum.
Hann sagði m. a. frá því, að í
upphafi hefði Sogið getað annað
meiru en Reykjavík einni og
rikið því gerzt aðili að virkjun-
ixxni. Með þvi hefði bærinn öðl-
ast nokkra aðstöðu, þi’átt fyrir
að í’íkið eitt mætti annast raf-
orkufi’amkvæmdir nú sam-
kv.'lögum. Nú stæði yfir síðasta
virkjun Sogsins, en bi'átt ræki
að því, að nýrra ráða þyi’fti að
leita. Fyx’st í stað mætti ráða
bót á þessu með því að bæta
við vélum, vinna í-afmagn með
jai’ðhita o. fl. Di'ap lxann síðan
á orkuþörf SV-lands, þar eð
þetta svæði mundi vei’ða sam-
tengt. Árið 1970 mun orkuþörfin
vei’ða orðin tvöföld við það, sem
nú er, ef áukningin yrði svo sem
við er búizt og um 1966 yrði að
korpa til hjálpar með jarðhita
eða olíu.
En hjá nýrri virkjun >Tði ekki
konxizt til lengdar. Þá væri bezt
að koma á stóivii’kjun en til
þess þyrfti að rísa verulegur
iðnaður.
Tvenskonar jai'Jiiti.
Stórvirkjanir eru mun ódýrari,
ef nóg verkefni eru fyrir hendi.
Loks vék Eirikur Briem að jarð-
liitanum sem framtíðarlind
lil orkuframíeiðslu og iðnaðar.
STRIGASKOR
gaberdin
frakkar
nýkomnir
4 AL'STL'RSTBÆTI II
Bananarnir ! l Stór eign 1
komnir við Hafnarfjarðarveg tif
aftnr sölu í einu lagi eða pörtum, skipti á jörð í nágrenni Reykjavíkur koma að
SDLUTURNINN einhverju leyti til greina,.
Tilboð merkt: „Stór eignj
1 VELTUSUNDI 260“ sendist blaðinu fyrir; |
Sírni 14120. 15. okt. j 1
BOMSUR
GEYSIRHF
Fatadeildin
•Aðalstræti 2.
Vísitöluhref
Veðdeildar Landsbanka íslands (B.-flokkur) eru til sölu í aígreiðsiu-
sal Otvegsbankans.
Grunnvísitala flokksins er 187. ' y |
Bankavaxtabréfin og vextir af þeim, sem eru 5J/2%, eru undan-
þegin framtalsskyldu og skattfrjáls og má verja fé ómyndugra og
opinberra stofnana til kaupa á þeim.
fe Greiða má skatta og opinber gjöld með vaxtamiðum bréfanna.
|[ Bréfin eru tryggð með ábyrgð ríkissjóðs auk annara trygginga,
i/Ivpyslntnki íshtnds
4
i
t
]•
í
i.