Vísir - 10.10.1957, Page 6
■r
VÍSIR
Fimmtudaginn 10. október 1957
1
1
í eftirtaldar olíur og smurning, sem selst í hlutunum eða allt
í einú:
7 tunnur Grease, Cable Cpmpound, Surett no. 310.
144 — Grease, Track Roller, no. 0.
4 _ .Grease, Water Pump, JEsso, Catroleum.
101 — Grease, Gear Case, Esso Pen-Oiled, EP-3.
44 — Grease, Universal Gear Lube, Esso XP Comp.
20 — Oil, Rock Drill, Sta-Vis.
46 — Oii, Straig'ht Mineral, SAE 10.
Sýnishorna má vitja' í útsölu .vorri aö Skúlatúni 4.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn
15. þ.m. kl. 11 f.h.
Söluncfnd varnarliðseigna.
sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957 á v/s Sæfinni, R.E. 289, eign þrotabús Fiskveiða-
hlutafélagsins Viðeyjar, fer fram eftir ákvörðun skipta-
réttar Reykjavíkur við skipið, þar sem það liggur við
Grandagarð, þriðjudaginn 15. október 1957, kl. 2% síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957 á v/s íslendingi, R,E. 73 þingl. eign Kiástjáns Guð-
laugssonar o. f 1., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs ís-
lands við skipið, þar sem það liggur við Grandagarð,
þriðjudaginn 15. október 1957, kl. 10% árdegis.
Borgarfógctjnn í Ro^kjavík.
sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingabiaðsins
1957 á hluta í Ásbúð við Suðurlandsbraut, hér í bænum,
oign dánarbús Sveins Jónssonar,. fer fram- eftir ákvörðun
skiptaréttai’ Reykjavíkur á eigninni sjálfri mánudaginn
14. október 1957, kl. 3% síðdegis.
Borgarfógeti'nn í Reykjavík.
Skrifs&ofnstúHca óskast
Stúlka vön skrifstofustörfum og getur unnið sjálfstæft
óskast. Bókhaíds- og vélritunarkunnátta æskileg.
Tiiboð merkt: „Vandvirkni“, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Visi fyrir 15. þ.m.
pppr ' ' ’
piltur eoa stulka, óskast til sendxferða.
TRYGGíNGASTOFNUN RÍKISÍNS.
Langavegi I 14.
GULLIILEKKJA armband
tapaó'ist á þriðjudaginn. —
Finnandi vinsarnl. beðinn að
hringja í sima 13385. Fund-
arlaunum heitið. (544
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Ingólfsstræti 11. Upplýsing-
ar daglega kl. 2—4 síðdegis.
Sími 18085. (1132
2ja IIERBERGJA íbúð
óskast. Uppl. í síma 18716.
______________________(503
IIERBERGI til leigu fyrír
reglusaman karlmann. Sími
15128, — (525
ÍBGÐ óskast til leigu strav.
Uppl. í síma 22690. (441
2—3ja HERBERGJA íbúö
óskast sem fyrst fyrir fá-
menna, reglusama fjölskyldu,
Uppl. í síma 16980. (532
. .ÓSKA eftir ja2—3ja her-
bergja íbúð til vorsins. Fyr-
irframgreiðsla að öllu leyti.
Uppl. í síma 33759 kl. 6—8 í
kvöld. (533
GOTT herbcrgi til leigu.
Uppl. í.síma 33400. (536
GRÆN golftreyja og græn-
röndótt peysa gleymdist í
verzlun. Finnandi vinsaml.
skili því á lögreglustöðina.
(535
JEREMUR líiið (herbcrgi
í húsi við Sólvallagötu til
leigu fyrir einhleypan karl-
mann. Reglusemi áskilin. —
Uppl. í siina 15727 ld. 17—18
í dag og á morgun. (542
LÍTIÐ herbergi, með sér-
inngangi og símaaðgangi, til
leigu á Sundlaugavegi 28,
hægri dyr. ____________(546
GOTT kjallaraherbergi til
leigu á Laugavegi 91. Uppl.
niilli kl. 5—7J dag. — Sími
23798. — . (553
TVEIR ungir piltar óska
eftir herbergi og helzt fæði
á sama stað. — Uppl. í síma
.33440. — , (552
IljERBEIiGÍ til leigu í Sig-
túni .33. (555
HERBERGI, með húsgögn-
um, til leigu gegn húsh.jálp
eftir samkomulagi til leigu.
Uppl. á Flókagötu 54, eftir
kl. 8. Birna Muller. (559
AFENGISV ARN A N EFN D
Reykjavíkur. Uppíýsinga- og
leiðbeiningastarf. Opið kl.
5—7 daglega í Veltusundi 3.
SIG.42I LflTjLÍ S SÆLIJLANMM
HREINGERNINGAR. GLUGGAFÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sitni 24406. (642
BLÓMA & grænmetis- niarkaðurinn, Laugavegi 63 tilkynnir: Mikið úi-val af þurkuðum blómum. — Ath. á meðan nógu er úr að velja. (473
HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813.
HÚSEIGENDUR, atbugið: Gerurn við húsþök eg mál- um. )/éttum glugga o. fl. Sími 187(9. — (200
VANTI yður íslenzk frí- merki er úrvalið hvcrgi meira en í Frímcrkjasölunni, Frakkastíg 16. (456
BRÚÐUVIÐGERÐIR. — Tökum ekld brúður til við- gerðar um óákveðinn tíma. Brúðugerðin, Nýlendugötu 15A. (191
ALLAR fáar.legar ný- lenduvörur og hreinlætis,- vörur fyrirliggjandi. Send- um heim. Verzlunin Sæhvoll, Baldursgötu 11. Sími 14062. (353
— HANDRIÐAPLAST. — Leggjum plast í stigahand- rið.Sími 14998. (273
INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108 Grettiso' 54. —
KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í tlöfðatúni 10. Chemia h.f. (201
AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. — Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52. .(523
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43
. - í • SAUM A'VÉL AVIÐGERÐ - IR. — Fljót afgreiðsla. ;— Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimgsími 19035. —
FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega, portinu, Bergsstaðastræti 19. .(173
AFGREIÐSLUSTÚLKA, rösk og ábyggileg og helzt vön, óskast í sælgætisbúð. Uppl. í síma 22439. (530
SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gúlfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135
HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. (541
- RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili í Borgarfirði. Nýtt hús og öll þægindi. Má haía með sér barn. — Uppl. í.'síipa: 12353. (-547
TVEIR dívanar til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 23577 . eftirkl. 7 í kvöld. .(523
MJÖG fallegur radíófónn til sölu. Uppl. í síma 23577 eftir kl. 7 í kvöld. (527
UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast að gæta barns 1 kviild í viku.'Sími 33412. (554
RAFHA ísskápur í fyrsta flokks standi til sölu mjög ódýrt. — Uppl. i síma 14487: (524
VÖN .skrifstofustúlka tek- ur vélritun heim. Sími 24748. (558
VÉLRITUN. Tek vélritun heim. Uppl. í sima 23561 frá kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. (556 THOR þvottavél í gó'íu ástandi til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 18522. — (533
STÚLKA éskast strax til þess að annast- heimili dag-\ lega frá kl. 9—5. Gott kaup. Uppl. í síma 10111. (000 ELNA saumavcl til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í síina 33512. (491
. NOKKRIR stálstólar. skíði og skíðastafir o. fl. til sölu, Vesturgötu 16, efstu hæo. —- (540
K.R. — Erjálsíþróttamenn. Innaníélagsmót í kringlu- kasti, sleggjukasti og há- stökki fer frain föstud. kl. 5.30. — Stjórnin.
GÓÐ skermkerra og kommóða óskast. Uppl. í sínia 11031. (525
BARNAVAGN til sölu. — Upnl. í síma 22593. (529 VÉGNA brottílutnings ,er til sölu: Kjólar nr. 14-—16, kápur, jakki og úlpa, mat- rósaföt á 5—6 ára dreng, veski, skór og herrasloppur og plötur. Ásvallagötu 23. (534
K.íl. — Knattspyrmunenn. II. fl. B. æfing í kvöld kl. 6.30 á félagssvæðinu. Stuttur en áríðandi fundur á eftir. — Fjöhnennið. — Þjálfarinn.
OLÍUKYNDINGARTÆKI (Olsen) með öllu tilheyr- andi til sölu.ódýfí. Nægjan- leg fyrir 5—8 herbergi. — Sími 11156 eftir kl. 6. (545 SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2900 og kr. 3300. — Atímgiö greiðsluskilmála. Grettisgötu 69. OpiS kl. 2—9.
RAUÐBRÚNN Pedigree barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Ásvalíagötu 3, eftir kl. 5 í dag. Verð 900 kr. (548
SNOTRU klæðaskáparnir komnir aftur. Laugavegur 68, litla bakhúsið. (548
BARNAVAGN. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. — Húsgagnaverzlunin, Njálsgötu 49. (549 IIÁSING með driíi í Hil- man, model 38—40, óskast keypt. Uppl. í síma 16047 eftir kl. 7. (551