Vísir - 10.10.1957, Qupperneq 8
Ekkert kl&S t* tdfraxa f ásferift en Vísir.
LátlS feann £œr» yður fréttir annað
( yðar hálfu.
? 'í Sfml 1-16-80.
Munið, aS íveir, sem gerasf áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Hitaveitan laetur bora
i útbverfuns bæfarins.
Verið að bora á
innan við
' Hiíaveita Reykjavíkur er nú
að láta bora eftir heitu vatni á
mokkrum stöí-am í úthverfi
fjíéjarins.
Um þessar mundir er verið
að bora hjá Fúlutjörn við
Borgartún. Síðastliðinn mánu-
dag var komið þar niður á 382
metra dýpi og fengust þar 13
lítrar á sekúndu af 88 stiga
heitu vatni. Ráðgert er nú að
hætta þar og fara með borinn
ofurlítið sunnar og austar, ná-
lægt Sigtúni og bora þar.
i Þá er einnig verið að bora
við Steintún vestan við Höfða.
3?ar er komið niður á rúmlega
300 metra dýpi og er vonazt
eftir, að fljótlega verði komið
niður á vatn þar, því að í bor-
holu austan við Höfða var kom-
ið niður á vatn á 305 metra
dýpi og var það 6 lítrar á sek-
úndu og jókst þegar neðar kom
í 11 lítra á sekúndu, þegar
mest var, af 98 stiga heitu vatni.
Er mjög erfitt að bora þarna.
Næst verður haldið áfraín að
bora í Nauthólsvík, Var þar áð-
ur búið að bora og komið niður
Suðurskaulil...
Framh. af 1. síðu.
menn liinum megin, Kyrrahafs-
niégin, hafa komist aíi svxpaöri
niðurstöðu.
Hjá svonefnðu Marie Byrd’s
landi er isinn 3. km. þykkur og
er þar um 1500 m. yfir sjávar-
flöt.
Af þessu Ieiðbr, segir yfbrmað-
tir rússnesku rannsóknanna, G.
A. Avsyuk prófessor, að við
verðum að endurskoða fyrri
kennlngar — en það verða að
fara fram frekari athuganir og
rannsóknir á öðrum stöðum á
suðurskauts-ísasvæðimi, til þess
að óyggjandi sannanir fáist, og
mun þetta, segir hann ennfrem-
ur, koma fyllilega í Ijós við frek-
ari rannsóknir á jarðeðlisfræði-
Srinu.
tveím stöðum
bæinn.
á 164 metra dýpi og var botn-
hiti þar 29 stig, en ekkert vatn
komið. Verður nú, eins og áður
er sagt, haldið áfram að bora
þar. _______
lláiisfi i íiatey á
SkfáSfanda fækkar.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gærmorgun.
í Flatey á Skjálfanda hefir
heyskapur og nýting heyja ver-
ið með< allra bezta móti í sumar.
Fiskafli eyjarskeggja hefir
einnig verið góður og má því
segja, að árferði hafi verið með
bezta móti. Síðastliðinn sunnu-
dag kom Arnarfellið þangað og
tók allar siltfiskbirgðir eyjar-
búa, samtals 2727 pakka, er fer
væntanlega til Ítalíu.
Nýlega smöluðu Flateyingar
fé sínu, sem þeir hafa á afrétt
á Flateyjardal, alls 700 fjár, og
fluttu út í eyna. Dilkar eru með
vænsta móti og er slátruh um
það bil að ljúka.
íbúum Flateyjar fer heldur
fækkandi. Ein fjölskylda flutti
úr eynni á þessu ári og önnur í
fyrra, þannig, að nú eru íbúarn-
ir aðeins 65 talsins, þar af eru
um helmingurinn börn,
Meaderes svarar
Bulganiih
Mendares forsætis- og utanrik-
isráðherra Tyrklands hefur svar-
að bréfi frá Bulganin forsætis-
ráðherra Báðstjómarríkjanna.
Segir hann enga von til þess,
að endurreist verði vinátta og
traust milli þessara tveggja
landa meðan stefna ráðstjórnar-
innar gagnvart Tyrklandi sé
fjandsamleg, en gleggsta dæmið
um það sé að hrúgað er upp rúss
neskum vopnabirgðum í ná-
grannaríki, Sýrlandi, sem sé
orðið rússneskt vopnabúr.
Bretar sprengja öflug-
ustu atomsprengfuna.
Sprengingin gerð í Maralinga í
Ástralíu.
I gær var sprengd kjarnorlm-
gprengja á Mai’alingatilrauna-
svæðinu í Suður-Ástralíu og var
það lang öflugasta kjarnorku-
sptenging, sem Bretar hafa fram
kvæmt til þessa. Teíja frétta-
unénn í Ástraliu, sem fylgdust
með henni, að hér hafi Bretar
cignazt sitt öflugasta kjarnorku-
,vopn tU þessa.
Þeir segja, að sprengjan hafi
virst vera um 2 metrar á lengd
Og um % úr metra í þvermál.
Virtu þeir hana fyrir sér í sterk-
tim sjónaukum, er hún hékk í
iloftbelg, rétt áður en hún var
sprengd, en fréttamennirnir
höfðu tekið sér stöðu i 8 km.
fjarlægð.
Við sprenginguna skaust hún
upp um 6 km., áður en hinn
venjulegi gorkúlulagaði réýkjar
og gufumökkur myndaðisi.
Bjarminn var miklu meiri en
við fyrri kjarnorkusprengingar á
þessum tilraunasvæði, þar sem
allar k j arnorkuspreng j utilr a un -
ir Breta hafa farið fram.
Hitinn var og óskaplegur í blli
og tvJvegis var sera jörðin gengi
íbylgjurr.
Fyrir fáum vikum sýndi Nýja
ins“, en hét „Die Dautschmeist-
hljóin- og gamanmynd í litimi,
sem nefnd var hér „Baddir vors-
ins“, en hét „Die Dentsch meist-
er“ á frumniálinu.
1 aðalhlutverkunum voru
Romy Schneider og Siegfried
Breuer. Hitt vissu færri, að í
kvikmynd þessari léku þrír ung-
ir íslendingar, sem staddir voru
I Vínarborg þegar kvikmyndin
var tekin i maímánuði 1955, og
komu þar fram sem „statistar".
Á myndinni hér að ofan sjást
Islendingarnir þrír, en þeir eru
Guðmundur Pálsson (með strá-
hatt), Hrönn Aðalsteinsdóttir við
hlið Guðmundar og Slgríður
Steinunn Lúðvígsdóttii’ við hlið
Hrannar. Lengst til hægri er
Austurrískur teiknari, Hans
Weidendorf að nafni, en hann
starfar hér í Reykjavík. Sitjandi
er austurrísk stúlka og sömuleið-
is er maðurinn í einkennisbún-
ingnum lengst til vinstri á mynd-
inni Austurríkismaður.
Ljósm.: Otto Woitseh).
Eldur kviknar frá
útvarpstæki.
Tvö umferðarslys urðu í gær.
I fyrramorgun varð slys á
Reykj anesbraut, er bifreið Ienti
á bjálparmótorhjóli og hjól-
reiðarmaðurinn féll á götur.a.
Hjólreiðarmaðurinn var að
beygja inn á hliðargötu þegar
áreksturinn varð. Meiddist
hann nokkuð á fæti og var þeg-
ar í stað fluttur til læknis. Á
hjólinu urðu miklar skemmdir.
Á mánudag hljóp 7 ára
gamall drengur fyrir bifreið,
sem ekið var eftir Snorrabraut.
Drengurinn skarst á augabrún
og var fluttur í Slysavai’ðstof-
una til aðgerðar.
í fyrradag kom lögreglan
konu til aðstoðar, sem fengið
hafði krampa úti á götu. Farið
var með hana í Slysavarðstof-
una.
ekkert út frá herberginu, en í
næsta herbergi urðu talsverðar
skemmdir af reyk og á hæðinni
fyrir neðan urðu nokkrar
skemmdir af vatni.
Við rannsókn á eldsupptök-
um kom í ljós, að útvarpstækið
var mjög brunnið og allar líkur
til þess, að eldurinn hafi kvikn-
að í því, enda ekki um neinn
eld að ræða í herberginu, þegar
konan fór út. Hefir Rafmagns-
eftMiti ríkisins verið fengið út-
varpstækið til athugunar.
Eigandi að Hrísateig 4 er
Haraldur Sigurðsson póstmað-
ur. -—
Á mánudag var farunakall frá
Stórholti 45 vegna elds, sem
kviknaði út frá raflögn í íbúð.
GervftunglíS 250 km.
frá i©rðii.
Vísíndamenn í Cainbridge
segja, að þeir bafi mælt vegar-
lengd genútunglsms, er það var
yfir höfðum þeirra, og var það
þá 250 km. frá jösðu, eða Iægia
en nokkurn tíma fyrr, síðan er
farið var að fylgjast með ferð-
um þess kringum jörðina.
Það hefur komizt í yfir 650
km. hæð. Fregnir frá Moskvu
herma, að gervifunglið sé núJ
aftur farið að svífa hraðara, og
þar með viðurkennt, að það haíi
verið farið aö hægja allmikið'
á sér.
Rússneskir vísindamenn halda
því enn fram, eins og banda-
rískir, að gervitunglið getí
haldizt á lofti ófyrirsjáanlega
langan tíma, ef til vill mörg ár,
en brezkir vísindamenn virðast
vera á gagnstæðri skoðun.
-----♦-----
Demetz fagnal.
ítalski óperusöngvarinn Vin-
cenzo Demetz söng hlutverk
Cavaradossi í „Tosca“ í fyrsta
sinn hér í gærkveldi, en við þv£
tekur hann af Stefáni íslandi,
sem farinn er utan aftur.
Álreyrendur voru eins margir
og húsrúm frekast leyfði og
var Demetz prýðilega fagnað,
enda bar öll meðferð hans á
hlutverkinu reyndum óperu-
söngvara vitni.
-----4-----
30.000.
í morgun kom 30. þúsund-
asti gesturinn á Ijósmyndasýn-
inguna „Fjölskylda þjóðanna“ í
Iðnskólahúsinu nýja á Skóla-
vörðuholti.
Hefur sýningin vakið fádæma
athygli og ber mönnum samam
um að hér sé um að ræða eina
alh’a merkustu sýningu er
landsmenn hafa átt kost á að sjá.
Eldurinn var strax slökktur og
skemmdir urðu litlar.
Innbrotsíilraun.
Á mánudagsnótt var brotin
rúða í hurð verzlunarinnar
Goðaborgar á Óðinsgötu. Um
svipað leyti sást til manns
hlaupandi niður Bragagötu og
var lögreglunni gefin lýsing á
búningi mannsins. Var hafin
leit að honum um nóttina, en
hún bar ekki árangur.
Eldur frá ' H
útvarpstæki.
Klukkan rúmlega 5 í fyrra-
dag kviknaði í herbergi unclir
súð á Hrísateig 4. í herbergi
þessu var kona að hlusta á út-
varp, en brá sér frá skamma
stund til þess að taía í síma.
Þegar hún kom. aftur var her-
bergi hennar alelda orðið og var
slökkviliðinu þá gert aðvart.
Fékk það kæft eldinn á skammri
stund, en miklar skemmdir
höfðú þá orðdð á herberginu, !
eínkum súðinni, svo og á inn-;
búi öllu. Eldurinn breiddist!
Mótmælafundur í Osló út
af komu Speidels.
Brezkur hersfsöfðingi grýttur á Fornebu
í misgrlpum.
Tveir brczkir .herforingjarj ist á Fornebuflugvelli, þar sem
urðu fyrir grjótkasti og meiðsl-
um í Noregi í gær, eftir að
flugvél þeirra lenti, en þeir
höfðu verið teknir í misgripum
fyrir Spei'del, þýzka hershöfð-
ingjann, sem ér yfirmaður herja
N-A.-bandalagsins í Mið-Evr
ópu, en hans var von til Nor-
egs.
Hefur það greinilega vakið
mikla reiði fjölda manna í Nor-
nokkur hundruð manns höfðu
safnast saman til að mótmæla
komu Speidels. Eftir komu flug-
vélar á svipuðum tíma og flug-
vélar Speidels var von, grýttj
múgurinn brezku hershöfðingj-
ana og varð að flytja annan £
sjúkrahús. Flugvél Speidels
var látin lenda annars staðar.
Mikill mótmælafundur gegn,
komu Speidels var haldinn í
egi, að þýzlcur hershöfðingi ’ Osló í gærkveldi og höfðu stúd-
skyldi koma í heimsókn til j entafélög og mörg önnur félög
Noregs, svo sem þjóðin varð að forgöngu.
líða af völdum aazista í stríð-
inu.
Ofannefndur atburfíur gerð-
Speidel var sem kunnugt er
í foringjaliði Hitlers á stríðs-
tímanum.