Vísir - 26.11.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudáginn 26. nóveraber 1957 VfSIB & GamEa bíó JÍ Sími 1-1475. Þú ert ástin mín ein (Because You’re Mine) ’l Ný söngva- og gamanmynd M í litum. W MARIO LANZA % Doretta Morrovv f Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444 1 i 1- IÉ í herþjónystn (You Lucky People) Sprenghlægileg ný ensk skopmynd í CAMERA- SCOPE. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti gamanleikari Breta Tommy Trinder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m heimabökuð.u smákökurnar í cellofanpokunum. Sölúturninn i Sími 14120. Laugavegi 10. Sími 13367 Stjörnubíó Sími 1-8936. Fljúgandi diskar (Earth vs. The Flying Saucers) Spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd er sýnir árás fljúgandi diska frá öðrum hnöttum. Hugh Marlowe Joan Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ippifPjjS lllll M Sími 32075. (Passport to Treason) Hörkuspennandi, ný ensk- amerísk sakamálamynd. Rod Cameron Lois Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. á Plymouth ‘42 fólksbíl með palli í góðu lagi fyrir lítinn vörubíl, Chevrolet eða Ford ‘42. Uppl. í síma 3-3589. Krista 0. Gubiuuudsson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð, SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Wilhelm Schleuning. Einsöngvari: Guðrún Á. Símonar. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. — Seldir aðgöngumiðar að tónleikum sem halda átti 29. f.m. verða endurgreiddir eða teknir í skiptum. Austurbæjarhíó Sími 1-1384 Hrekkjalóuiarnir (Den store Gavtyv) Sprenghlægileg og spenn- andi, ný, gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda: Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Horft af brúnni Sýning miðvikudag kl. 20. ©g Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðruin. .tromÉúÍÍÍárár ,,Premier“ trommupedali til sölu, ódýr. Uppl. geíur Svavar Gests Sími 32664. GUFrfR EKXl UPP 'HHYims. : Givcot ' .FŒQSTíÓGtH? ISLFNZKUJ2 • • LZIVAMÍSIR MEi) NVEBJUM BKÚSA SANGEN Tjarnarbié Sími 2-2140. Koiudu aftur Sheba Iftla (Come Back Litíle Sheba) Hin heimsfræga ameríska Oscars verðlaunamynd. Sýnd vegna fjölda áskor- anna í örfá skipti. Aðalhlutverk: Shirley Booth Burt Lancaster Sýnd kl. 5, 7 og 9. Er aftur byrjuð að taka hreinar skyrtur í stífingu. Fyrri viðskiptavinir ganga fyrir. | Móttaka og afgreiðsla alla | daga frá kl. 9—6, laugar- daga frá 9—4. Frekari uppl. í síma 1-5731. Geymið auglýsinguna. Sigrún Þorláksdóttir, straukona. Sími 1-1544. } SíÖastl lyfseÖillinn (Das Letzte Rezept) Spennandi og vel leikiu þýzk mynd, um ástir ogi eiturlyf. Aðalhlutverk: O. W. Fischer Sybil Werden Danskir skýringartekstar. Bönuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípolibíó Sími 1-1182. j, iag Gamanleikur í 3 þáttum. eftir Þrídrang'. Leikstjóri: Sigurður Scheving. Sýning að Iilégarði í Mos- fellssveit, miðvikud. 27. nóv. kl. 9 e.h. — Aðgöngu- miðar seldir við inngang- inn, frá kl. 6 síðdegis sama dag. Lasfy Chatterley (L’Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hinni margumdeildu skáldsögu H. D. Lawrence. Sagan hefur komið út á íslenzku. Danielle Darrieux Erno Crisa Leo Genn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. tvö sófasett, vel með farin sófi og tveir stólar, horn- sófi og þrír stólar. Enn- fremur vönduð þýzk hjónarúm með náttborð- um. Selst með tækifæris- verði. Uppl. Sörlaskjóli 24, sími 10978. 3Ími 13191. Tannhvöss 83. sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag! kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Uppl. á skrifstofunni Hafnistu. D. A. S. — telnar og gúmmí á þurrkuarma. Framrúðusprautusett, sem hreinsar ryk og allar slettur. Þokuluktarsamlokur 6 og 12 volta. Lúðurflautur 12 og 24 volta. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Bókhðaóan Laugavegi 47 Sími 16031

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.