Vísir - 26.11.1957, Blaðsíða 1
•7. árg.
Þriðjudaginn 26. nóvember 1957
278. tbl.
Sjö milljónir dollara.
Blöð stjórnarhrnar hafa hvorki viljað játa né neita, að
leitað hafi verið eftir Iáni af hendi íslenzku ríkisstjórnar-
innar hjá þátttbkuríkjum í NATO. Ekki er gott að segja
hvað því veldur, að enginn fær um þetta að vita. Líklega
er ástæðan sú, að stjórnin hefur ekki viljað láta vita um
þessa málaleitan til NATO eftir allt sem á undan er gengið.
Nú mun mega fullyrða, eftir mjög góðum heimildum,
að ríkisstjórnin hafi þegar fengið ákveðið loforð fyrir láni,
að fjárhæð SJÖ MILLJÓNIR DOLLARA (nærri 115 millj.
kr.) sem tekið er hjá Bandaríkjunum og Vestur-Þýzkalandi.
Ekki er vitað hvers vegna aðeins þessi tvö stórveldi taka
þátt í lánveitingunni, en getið er þess til, að formsatriði
hai'i valdið erfiðleikum.
Ætti nú að vera kominn tími til fyrir ríkisstjórnina að
skýra þjóðinni frá þessari Iánveitingu sem svo mikil leynd
hefur hvílt yfir.
Friðrik í 2.-3. sæfi
í Wageningeu.
Vann biðskákina við Alster í gær.
Friðrik Ólafsson tryggði sér
2.—3. sæti ,á skákm^tinu í
Wageningen | gær með sigri
sínum á Alster. Hefur hann nú
13 vinninga pg hefur nú lokið
öllum skákum sínum og teflt
einni skák meira en hinir.
Keppnin í Wageningen er
svæðakeppni. Alls eru fjórar
slíkar keppnir í Evrópu. Hinar
keppnirnar eru í Sofíu, Dublin
svo og Rússlandssvæðið. Kom-
ast þrír menn úr hverri keppni
í undankeppni fyrir heims-
meistaratitilinn nema fjórir af
Rússlandssvæðinu. Einnig eru
samskonar keppnir í S.-Ame-
ríku, Mið-Ameríku og Norður-
Ameríku og komast tveir menn
af hverju því svæði í úrslitin.
Alls eru það því tuttugu menn,
sem keppa um réttindin til a'ð
fá að skora á heimsmeistarann,
því við bætist sá er síðast skor-
aði á hann. Sú keppni verður í
Júgóslavíu í ágúst til sept.
næsta ár.
Friðrik og Szabo eru öruggir
með að komast í þessa keppni,
en baráttan um næsta sæti er
milli Larsens og Donners. Vinn-
ingar fjögurra efstu mannanna
eru nú: Szabo 13 v. Friðrik 13
v. Larsen 12 v. og Donner 12%
vinning.
Talið að siiásíld sé
komin á mJðin.
Lóðað á mikla síld en aflinn var
misjafn í nótt.
Síldveiði var mjög misjöfn í
nótt, einstöku bátar fengu allt
upp í 200 tunnur, en margir
fengu lítið sem ekkert, og koma
alls ekki til hafnar í dag.
Þorri bátanna lóðaði á mikla
sild í gær áður en netin voru
lögð og var almennt búizt við
mikilli veiði í dag. Þrátt fyrir
þetta var heildaraflinn lítill og
margir bátar, sem fengu lítið eða
ekkert. Gizka sjómennirnir helzt
tá að þarna hafi verið um nýja
sildargöngu að ræða, en síldin
svp smá að hún hafi smogið
netin.
1 nótt var hátaf lotinn á veiðuin
bæði í Miðnessjó og Skerjadýp-
inu og veiðin mis.iöfn á bnðum
miðunum. Sandgerðisbátar fengu
almennt 50—100 tunnur, hæstnr
var Guðbjörg afrþeim., er. Frétt
hafði til í morgun' og yar með
110 tunnur. Ákranesbátar öfluðu
mjög misjafnlega og var aðeins
von á tæplega helming þeirra til
Akranes í dag, hinir halda kyrru
fyrir Þeir, sem væntanlegir voru
inn í dag voru með reytingsafla,
frá 40 og upp í 120 tunnur.
Ký tilraun til stjórnarmynd-
nnar í Finnlandi.
Formanni finnska þjóð-
flokksins hefir verið falið að
gera íilraun til stjórnarmynd-
unar,
Formaður flokksins er Eino
Saari. —• St.jórnarkreppa hefir!
verið í Finnlandi undangengn-;
ar fimrn vikur.
Saári, sem er staddur í
'•-¦•• i
Rómaborg, hefir tekið að sér að:
gera tilraunina. . I
Lagt af stað
tautslan
í vísSum þvert yfir suður-
leimsskaut.
HammarskjöEd fer
tíi hrémm.
Dag Hammaiskjöld fer til
Jordaníu til þess að kynnast af
eigin reynd hvort ásakanir Jord-
aníustjórnar á hendur Leary
hershöfðingja hafi við nokkuð
að styðjast.
Leary heershöfðingi er settur
yfirmaður eftirlitsnefndar Sam-
einuðu þjóðanna. Kemur fregn-
in um, að Hammarskjöld fari til
Jordaníu mjög óvænt, þar sem
áður hafði veríð birt fregn um,
að ásðkununum yrði ekki sinnt
frekara, þar sem þær virðast
ekki á rökum reistar.
Eíseííhcwer
Easlnn.
Eisenhower forseti gat ekki
setið véizlu í gærkvöldi, sem
haldin var í Washington, Mar-
okkougi til heiðurs, vegna kvefs.
Forsetinn og Dulles höfðu
tekið á mðti konungi við kom-
una. Eitt þeirra mála, sem kon-
ungur mun rasða við leiðtoga í
Washington, er tilboð hans að
miðla málum í Alsírdeilunni.
Viðræður í París,
Harold Macmillan forsætisráð-
herra Bretlands og Félix Gaillard
halda áfram viðræðum sínum í
dag í París.
Þeir munu fyrst ræða Alsir-
málið frá öllum hliðum, en þar
næst vopnasöluna tii Túnis.
Allmikill mannfjöldi safnaðist
saman í gær fyrir utan hús
sendiráða Bretlands og Banda-
ríkjanna og voru menn með
hróp og öll og létu þannig í ljós
andúð sina í garð ríkisstjórna
þessarra landa vegna afstöðu
þeirra í vopnasölumálinu.
FiskÉþingio sett
í oag.
Fiskiþingið verður sett i
dag kl. 2 í Tjarnarcafé, uppi.
Þingið sitja 23 fulltrúar
kosnir af fjórðungssambönd-
um og félagsdeildum.
Þingið mun standa 2-3 vikur.
Verður sagt frá gerðum þiiigs-
ins hér í blaðinu.
Fyrsfi sEikii?j Eesðiang.ur,
n®m farinh er —
Brezkm' leiðangur við forystu
dr. Fuchs eer lagður af stað í
ferðalag þvert yfir suðurskauts-
landið um suðurheimskaut, frá
Weddellsjóar-bækistöðinrii til
Scottstöðvarinnar við Eosssjó en
þaðan fer leiðangur undirbúinn
af Sir Edm. Hillary hins nýsjá-
lenzka tU móts við Ieiðangur dr.
Fuchs. Er þetta í fyrsta skipti,
sem slikur leiðangur er farinn.
Hugmyndina að leiðangri þess-
um átti dr. Vivieen Ernest Fuchs
— hann barðist fyrir, að hún
¦¦ ¦'.'¦.' i ó
f South Ice stöðinnf.
er varalið, sem ráðgért er að
sameinist Fuchsmönnum, þeir
hafa þrjá vísla af Snowcat-gerð
og tyo af Weaselgerð og Muskeg-
dráttarvél, tvo hundasleða og
hunda.
Þrátt fyrir að þessi leiðangur
hefur nútíma tæki, sem fyrir-
rennarar eins og Scott og fleiri
höfðu ekkert af að segja, verður
leiðangur þessi að teljast áhættu
samur, og mjög kanh að reyna á
þol og hugrekki leiðangurs-
manna.
yrði að veruleika, skipulagði
leiðangurinn og stjórnar honum.
Leiðangursmenn leggja upp
frá Wedellsjóar-bækistöðinni í
víslum, vélknúnum beltisfarar-
tækjum, sem ætluð eru til jökla-
ferða. Eru víslar þessar af
Snowcat- og Weasel-gerðum.
Vegarlengdin er um 3400 km.
(2100 enskar milur).
Fjórir ui'ðu eftir.
Gert var ráð fyrir, að fjórir
yrðu eftir, en þeir hafa Otter-
flugvél til umáða. Flugvél þessi
er lítil, en búin auka eldsneytis-
geymum. 1 henni verður farið í
rannsóknarflugferðir og haft
auga með félögunum niðri á ís-
breiðunum. Eldsneytis- og
birgðastöðvum hefur verið séð
fyrir allvíða, þ. e. varpað niður
bensíndunkum og matvælabirgð-
um í sérstökum umbúðum á þess
um stöðum, og auk þess er
birgðastöð South Ice um 500 km.
frá Weddellsjó. 1 Otterflugvél-
inni kann og að verða flogið alla
leiðina stranda milli, þ. e. frá
Weddellsjö til Rosssjóar.
Um 600—700 km. af fyrsta
kafla leiðar Fuchs og hans
manna hefur verið kannaður og
merktur. . ,
Nýsiálendingurinn mun mæta
hinum um 500 km. frá suður-
skautínu.
Yfir 30 km. á dag.
Dr. Fuchs telur, að hann verði
að komast rúmlega 30 km. á dag
(20 e. m.). Allt var flutt loftleið-
is til South Ice stöðvarinnar.
Hinn 8. okt. f ór Fuche í reynslu-
ferð þangað. Hann hafði 3 „snjó-
ketti" og 1 visil af Weasel-gerð
til umráða. Hann bjóst við að
ferðin mundi taka 13 daga og
fljúga til baka til Shackleton-
stöðvarinnar. En vegarlengdin
reyndist vera 400 enskar mílur
eða um 650 km. og hún tók 38
daga. Af fjórum víslum komust
tveir á leiðarenda. Gefur það
nokkra hugmynd um erfiðleik-
ana.
Issprungur á 112
km. kafla.
A 'yfir 112 kiiómetra kafla leið-
arinnar vdru víða miklar óg
hættulegar sprungur í ísnum,
sem torvelduðu mjög ferðina..!
fimm daga varð ekki komíst
nema 1% km. til 2 km. á dag.
Sums staðar hafði snjóað í
sprungur og var frosin svellskán
yfir. Vöruðu menn sig ekki á
þeessu og misstu visla niður í
slíkar „gildrur" í ís- og snjóa-
breiðunni. Var þó faríð á undan
i könnunar skyni.
Frá South Ice stöðinni er tal-
ið, að færi verði betra.
Mesta hættan er sú, að farar-
tP>v»i revnist ekki eins og vonlr
atanda íiL