Vísir - 11.01.1958, Blaðsíða 2
vísm
8.
Laugardaginn 11. janúar 1953
KROSSGÁTA NR. 3411.
Bœjarfréttip
wwwwv*
ÍÚtvarpið í dag. ^
Kl. 8 Moi'gunútvarp. —
9.10 Veðurfregnir. —• 12.00
Hádegisútvarp. — 12.50
Óskalög sjúklinga. (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir). — 14.00
„Laugardagslögin“. — 16.00
fréttir og veðurfregnir. —
, Raddir frá Norðurlöndum;
IX. — 16.30 Endurtekið
i efni. — 17.15 Skákþáttur.
(Baldur Möller). — Tón-
leikar. — 18.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga.
(Jón Pálsson). — 18.25 Ve'J-
urfregnir. — 18.30 Útvarþs-
saga barnanna: „Glaðheima-
kvöld“, eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur; III. (Höfundur les).
— 18.55 í kvöldrökkrinu:
Tónleikar af plötum. — 20.00
Fréttir. — 20.20 Leikrit:
■ „Brimhljóð", eftir Loft Guð-
mundsson. Flytjandi: Leik-
félag Akureyrar. Leikstjóri:
Jónas Jónsson. Leikendur:
Anna María Jóhannsdóttir.
Þráinn Karlsson, Emil An-
dersen, Björg' Baldvinsdótt-
ir, Freyja Antonsdóttir,
Guðmundur Gunnarsson, Jó
hann Ögmundsson, Stefán
Halldórsson, Aðalsteinn
Guðnason, Kjartan Ólafsson,
Rafn Sveinsson, Jón íngi-
marsson, Kristján Kristjáns-
son, Haukur Haraldsson og
Anna Jónasdóttir. — 22,20
Fréttir og veðurfrégnir. —
22.30 Danslög (plötur); —
Dagskrárlok kl. 24.00.
Sunnudagsútvai'p.
Kl. 9.20 Mprguntónleikar,
plötur. — 9.30 Fi'éttir. —
11.00 Messa í hátðasal Sjó-
mannaskólans. (Prestur:
Síra Jón Þorvarðsson. Org-
anleikari: Gunnar Sigurðs-
son). — 12.15 Mádegisút-
varp. — 13.15 Sunnúdagser-
indið: Sauðafellsför hin
fyrri, eftir Þormóð Sveins-
son á Akureyri. (Andrés
Björnsson flytur). — 14.00
Miðdegistónleikar (plötur);
a) Sónatína Meredional, eft-
ir Ponre. (Andrés Ségovia
leikur á gítar) o. fl. — 15.30
Kaffitíminn: Jan Moravek
og félagar hans leika vin-
sæl lög'. — 16.00 Endurtek-
ið leikrit: „Lærisveinn djöf-
ulsins“, eftir Bernárd Shaw.
— 17.30 Barnatími. (Helga
og Hulda Valtýsdætur):
a) Kafli úr sögunni „Platero
og eg“. b) Dæmisögur Jesú,
endursagðar af Kaj Munk.
(Knútur Arngrímsson les).
c) Sagan af ,Bangsimon
tónleikar. — 18.30 Hljóm-
plötuklúbburinn. (Gunnar
Guðmundsson). — 20.20
Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur. Stjórnandi: Hans Jo-
achim Wunderlich. a) Pers-
neskur mars eftir Strauss.
b) „Brosandi land“, laga-
syrpa eftir Lehár. c) Spænsk
ur dans eftir Ki'ome. d)
Polki eftir Zander. — 20.50
Upplestur: Ljóð eftir Stefán
frá Hvítadal. (Ragnhildur
Ásgeirsdóttir). — 21.00 Um
helgina. Umsjónarmenn: Eg-
ill Jónsson og Gestur Þor-
grímsson. — 22.05 Danslög:
Sjön Sigurbjörnsdóttir kynn
ir plöturnar til kl. 23.30.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Húsavík í
gærmorgun til Norðfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð-
ar, Djúpavogs og þaðan til
Hamborgor, Rostock og
Gdynia. Fjallfoss fór vænt-
anlega frá Húll í gærkvöldi
til Rvk. Goðafoss fór frá
New York 2. þ. m.; var vænt
anlegur til Rvk. í gær-
kvöldi. Gullfoss fór frá Leith
í gær til Thorshavn í Fær-
eyjum og Rvk. Lagarfoss fór
frá Rvk. kl. 22.00 í gær-
kvöldi til Vestm.eyja, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar og Húsavíkur. Reykja-
foss fór frá Hamborg í g'ær
til Rvk. Tröllafoss fór frá
Rvk. á miðvikudág til New
York. Tungufoss fór frá
Hamborg í gær til Rvk.
PJugvélarnar.
Edda, millilandaflugv. Loft-
leiða kom í morgun frá
New York kl. 07.00; fór til
Oslóar K.hafnar og Ham-
borgar kl. 08.30. — Hekla
ér væntanleg kl. 18.30 í
kvöld frá K.höfn, Gautaborg
og Stafangri.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Síð-
degismessa kl. 5. Síra Ósk-
ar J. Þorláksson.
Barnaguðsþjónusla í Tjarn-
arbíói kl. 11 f. h. Síra Óskar
J. Þorláksson.
Óháði söfnuðurinn: Barna-
samkoma kl. 11 f. h. í félags-
heimilinu Kirkjubæ við Há-
teigsveg'. Öll börn eru vel-
komin. Síra Emil Jónsson.
Laugarneskirkja: Méssa kl.
2 e. h. Banraguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Síra Garðar Svav-
arsson.
Lárétt: 1 mánuður, 3 ósam-
stæðir, 5 fréttastofa, 6 útl. blað,
7 mann, 8 tón, 10 atlot, 12
þverá Dónár, 14 þrír eins, 15
ílát, 17 tveir eins, 18 athugað.
Lóðrétt: 1 ókostur, 2 kall, 4
arinn, 6 líkamshluti, 9 fugla, 11
skepnur, 13 eyktarmark, 16
samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3410. 5
Lárétt: 1 ref, 3 Bör, 5 ös, 6
SE, 7 hör, 8 ká, 10 laks, 12 arg,
14 ráa, 15 áar, 17 RR, 18 æstari.
Lóðrétt: 1 röska, 2 es, 3 ber-
ar, 4 rausa, 6 söl, 9 árás, 11
Kári, 13 gat, 16 Ra.
Fríkirkjan: Messað kl. 5.
Síra Þorsteinn Björnsson.
Háteigsprestakall: Messa í
hát íðars al S j óma nr.askó lans
kl. 11. — Ath. breyttan
messutíma vegna útvarps.
Síra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2
e. h. Aðalfundur eftir messu.
Væntanleg'a tekin ákvörðun
um kirkjubyg'gingu. Messa í
Háagerðásskóla kl. 5 e. h.
Bai'nasamkoma kl. 10.30 f. h.
sama stað. Síra Gunnar
Árnason.
Hallgrímskirkja: Méssa kl.
11 f. h. Síra Sigurjón Árna-
son. Barnaguðsþjónusta kl.
4.30 e. h. Sii'a Sigurjón Árna
son.
Síðdegismessa kl, 5 e. h. Síra
Jakob Jónsson.
Langholtsprectakall: Barna-
guðsþjónusta í Laugarásbíói
kl. 10.30 f. h. Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5 e. h. Sira
Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Messað kl. 2 e. h.
Herra biskupinn dr. theol.
Ásmundur Guðmundsson
prédikar.
Barnamessa fellur niður að
þessu sinni'. Síra Jón Thor-
arensen.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 2 e. h. Síra Haraldur há-
skólakennari prédikar. —
Hei milspr est urinn.
Norma Talmadge, stjarna
í þöglum kvlkmyndiim, and-
aðist um áramötm SÖ ára
gömul.
HVÖT,
S jállsf ædlsk v^ennaféðagtS
heldur nýársfagnað í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið
13. þ.m. kl. 8,30 e.h.
Kafíidrykkja, spiluð verður félagsvist.
Frú Auður Auðuns flytur ávarp. Dans.
Öllum félagskonum heimilt að taka með sér eiginmenn
sína og aðra gesti meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur ókevpis.
Stjórniu.
Laugárdagur. í
11. dagur ársins. Ij
(VWVWVVWAVVUVSAANVVVVV
Árdegisháfiæðtuí
Jd. 8,26.
Slökkvistöðln
hefur síma 11100.
Næturv'örður
Laugavegsapótek, simi 2-40-45.
Lögregluva nfan
heíur síma 11161.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuverndarstöðlnni er op*
íln allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
aama staö kl. 18 til kl. & — Slmí
15030
IJósatiml
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Revkjavík-
ur verður kl. 15.00—10.00.
La ndshókasafnið
er opið aila virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.SA
í Iðnskólanum er opin frá ,kl.
1—6 e. h. aila virká daga nema
laugardaga.
Þjóðanlnjasafnið
er opln á þrlOjud., fimmtud. og
laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kL 1—4 e. hu
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til kl. 3.30.
Eæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: L.esstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 orT—4. Utlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl ." -7
fyrir börn 5—9 fyrir fuliorðná.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
■ Biblíulestur: Jóh. 4, 35- 42. —
Frelsari heimsins.
til að læra erlend tungumál? Ef svo er; ættuð þér
að kvnna yður kennsluna í Málaskólanum MÍMI.
Kennslan er jafnt fyrir unga'sem gamla og alltaf
að kvöldinu eftir vinnutima. Þér lærið að TALA
tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og
venjist því um leið að hlusta á þau í'sinni réttu
mynd. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tíma
aflögu til náms, fer aldréi hjá því að þér hafið gagn
af kennslu sem fer að mestu leyti fram á því
tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef yður langai' 1
t. d. að skreppa til Kaupmannahafnar að vori, getið
þér æft yður í dönsku me'ð því að tala við danskan
úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðimii er heitið
eitthvað annað gegnir sama máli um önnur tungu-
málpþér getið talað við Spánverja á ■spönsku,
Þjóðverja á þýzku o. s. frv.
Hringlð jnilli 5 og 8, ef bér óskið eftir nánari upplýsingura.
Innritun til miðvikudags.
Hafnarstræti 15 (Ellingsen). Sími 22865.
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til símavörzlu.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Tilboð merkt: „Símavarzla — 262“ óskast fyrir 16. þ.m.
sem auglýst v'ar í 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins
3S .1957, á hluta í Melavöllum við Hliðarveg, hér í bænum,
eign Juno, kemisk verksmiðju h.f., fer fram eftir kröfu
Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 16. janúar 1958 kl. 2% síðdegis.
Borgarfógetimi í Reykjavík.
DANÍEL THORSTEÍNSSON
fyrrv. stórkaupmaður
andaðist á Elliheimilinu Grund. Úíförjn £er fram mánud.
13. jan. kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju.
Aðstandendur.