Vísir - 11.01.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 11.01.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. janúar 1958 V í SIR (jatnla btó Brúðkaupsferðin (The Loug, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný banda- rísk gamanmynd í litum. LuciIIe Ball Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafaarbtó Sími 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all Boats) ; Stórbrotin og spennaudi [ ný amerísk kvikmynd i í Jitum og Vista Vision, um |u baráttu og örlög skips og } skipshafnar í átökunum | um Kyrrahafið. ! .Jeff Chandler j George Nader J Jnlia Adams ; Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjwnu bté Stúikan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum um heitar ástríður og hatur. — Aðal- hlutverk Ieikur þokka- gyðjan: Sophia Loren Rick Battaglia. Þessa áhrifamiklu og stór- brotnu mynd ættu allir að sjá. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. DanSkur texti. Dönsku dagbiööin Berlinske Tidende, BT, Extrabladef, Politiken, daglega flugleiðis. Billed Bladet vikulega flugleiðis. Hinn nýi Kvintett Jóns Páls leikur í kvöld og í siðdegiskaffinu á sunnudag. ym.mm Dansbikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐURINN. flué tufbaiat^bsó^m ~íjatHarbíé Frumskógavítið DIEN BIEN PHU Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd. Jack Sernas, Kurt Kasznar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bia «tl ÞJODLEIKHUSID Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gamanmynd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ulía Winblad Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og Júíía Sýning sunnudag kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýningu, sem féll niður á föstudag s.l. gilda að þess- ari sýningu, eða endur- grciðast í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Wjja btó Anastasía Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cincma- Scope, byggð á sögulegum. staðreyndúm. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman, Yul Brynncr f og Helen Hayes. Ingrid Bergman hlautt OSCAR verðlaun 195® fyrir frábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist i París, London og Kaup— mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Sími 3-20-75. Fávitinn (LTcIiot) \ Hin heimsfræga franska \ stórmynd gerð eítir sam- nefndri skáldsögu Dosto- jevskis með leikurununii Gérard Philipe óg Edwige Feúillére, verður endursýnd vegnæ fjölda áskoranna kl. 9. Danskur texti. \ í yfirliti um kvikmyndir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarásbíó í fyrsta, sæti, það sýndi fleiri úr- valsmyndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndirnar voru Fávitinn, Neyðarkall af. hafinu, Frakkinn og Maddalena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58). Konungur frumskóganna Afar spennandi amerísk frumskógarmynd. i Almeunur verkalýðs- og Iaunþegafundur um bæjarmálin og viðhorfið til bæjarkosninganna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnud. 12. þ.m. kl. 2 e.h. RÆÐUMENN: Gunnar Helgason, erindreki; Bcrgstemn Guðjónsson, formaður Hreyfils; Magnús Hákonarson, verkamaður; Guðni Árnason, formaður Trésmiðafél. Rvíkur; Einar Guðmundsson, skipstjóri; Jóhann Sigurðsson, verkamaður; Pétur Sigurðsson, stýrimaður. Allt Sjálfstasðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.