Vísir - 14.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1958, Blaðsíða 1
18. árg. Friðjudaginn 14. janúar 1958 10. tbl. Srnyglaé áfengi fannst í aftursiglu á DettifossL Eimskíp krefst réttarrannsóknar vegna alvarlegra skemmda á skipsins. í*eír af íslenzkum farmönn- um, sem fást við stórsmygl, ger ast æ djarfari.í aÖ átbúa felu- staði fyríf smyglvöru sína í skipunum. I síðustu -ferð Detti- foss frá E\TÓpu fundust í aft- ursiglunni 96 flöskur af áfengi og hafði þeim verið komið þar fyrir með því að saga eða fcrenna gat á sigluna, sem er úr stáli. Eru skemmdir þessar á út- búnaði skipsins taldar svo al- varlegar, að Eimskipafélag ís- lands hefir beðið um réttar- rannsókn á því, hver skemmd imum hafi valdið. Aftursigla skipsins nær frá aðalþilfari upp í gegnum þil- farshús, sem er undir þilfars- vjndu. Þar sem siglan liggur tipp í gegnum húsið, hafði ver- ið skorið úr siglunni, sem er sívalur stálhólkur og holur Togarar afla enn lítið. Frá 5. til 14. janúar hafa að- eins tveir togarar lagt upp afla sinn í Reykjavík. Neptunus landaði i fyrri viku tim 100 lestum og í gær var land að úr Geir 180 lestum. Afli togaranna er enn mjög lítill og tiðarfar erfitt til veiða. Óvist er um landanir fleiri skipa í Reykjavík á næstunni. Vegna fiskileysis hefur vinna í fiskiðjuverum verið stopul í vet- ur. innan, og flöskunum 96 aS tölu komið þar fyrir. Stykkinu, sem skorið var úr, var síðan tyllt með skrúfum. Spartlað var svo 'í sárið og þilfarshúsið síðan allt málað að innan svo engin mis- smíði sáust. Áfengið fannst við leit toll- vai'ða í Reykjavík í skipinu. Gekkst einn af matsveinum skipsins við því að vera eig- andi áfengisins. Hæstu friiartíitiafjár- fög Bandaríkjanna. Eisenhower forseti Banda- rikjanna hefur lagt fyrir þjóð- þingið hæstu friðartímafjárlög í sögu landsins. Er gert ráð fyrir útgjöldum, sem nema 73.9 milljörðum dollara, en ni&úr- stöðutölur eru 74.4 miUjarðar. Samtals nema útgjöld til varna og vígbúnaðar nærri 46 milljörðum dollara. Varið verð- ur 5300 milljónum dollara til eldflaugasmíði og kjarnorku- ráð Bandaríkjamia fær 400 millj. d. Landhernum er ætlað minna fé en áður, en flughér og flota meira. Dregið er úr útgjöldum á ýmsum sviðum vegna þess hve útgjöld hækka vegna eukinna varna. 'fc Skilti úti fyrir dýraverzlun í San Diego, Kaliforníu: „Kettlingar frá 1957 á eitt cent hver. Verð að rýma fyrir „itiódel“ 1958.“ Snjóþeyíari sá sem Vegamálastjórnin fékk til reynslu til lands- ins fyrír skemmstu. Hann hefur verið notaður á vegum úti, þar sem snjór hefur verið umferðinni til trafala. Þeytarinn mun verða reyndur enn um sinn áður en ákvÖrðun verður tekirt unt kaup á honum eða ekki. Svissneskur maður var sendur hingað með þeytaranum og annast stjórn hans. Þeytar- inn getur þeytt allt að 700 lestum af snjó á klukkustund og lengsí getur hann þeytt snjónum í 30 metra f jarlægð. En brautin sem hann ryður er ekki nema 175 cm. og yfirferðin lítil, aðeins 2—3 km. á klst. Undanfarið hefur verið reynt að láta ýtu ryðja snjónum upp í röst, en þeytarann síðan blása honum út fyrir vegbrúnina. Hefur þetta þann kost í för með sér að' ekki myndast háar snjóbrúnir meðfram vegunum. 44 lestir í 5 M.b. HeJga frá Reykjavík, sem er á útilegu, landaði í Reykjavík í gær um 44 lestimi af fiski, sem fékkst í fimm lögnum. Helga er fyrsti útilegubátur- inn frá Reykjavik, sem byrjar róðra. Nokkrir aðrir bátar munu byrja á næstunni. Afii landróðra báta frá Reykjavík eftir áramót- in hefur verið misjafn. Heílisheiði og Hvalfjörður fær öllura bílum. Lelðín tíl Akureyrar lokuð. í morgun var Hellisiieiði orðin fær ölhim bifreiðum og var unn- ið í aUa« gærdag að því að ryðja veegimn og laga til. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð ríkisins í morgun er mikill snjór kominn á Hellis- heiðina og djúpar traðir á vegin- um. Getur vegui’inn því teppzt mjög skyndilega við fyrstu byl- gusu sem gerir. En eins og að framan greinir er vegurinn fær öllum bílum sem stendur og verður það vafalaust á, meðan tíð helzt óbreytt. Vísíodamenn alira þjóða vitja baitna kjarnorkuvopn. líft’+gHs'ii ssessmsafoffBss vazcassssli focp&œ foúim cel f£c>is§sa rcwfo es ss. Æfir 9000 vísindamenn frá 44 þjóðum hafa undiri'itað á- skorun um að gerður verði al- þjóðasáttmáli um bann við til- raunum með kjarnorkuvopn. Hefir áskorunin verið afhent Dag Hanrmarskjöld franikvstj. Sameinuðu þjóðanna. Er því haldið fram af vís- indamönnunum, að heilsu mannkynsins stafi vaxandi hætta af geislaverkun með hverri kjarnorkusprengju, sem sprengd sé, og jafnframt er bent á þá hættu, að ef til kiarn orkustyrjaldar kæmi gæti af leitt eyðing heimsbyggða: — Styrjaldarhættan mundi auk- Snæfellsnesinu hafa óljósar fréttir borizt. Þó er vitað að ýta bilaði á Fróðárheiði, þannig að ekki verður hægt að veita bilum þar aðstoð þótt þörf krefji fyrr en eftir miðja vikuna. Samkvæmt fréttum sem Végamálaskrifstofunni bárust í morgun er vegurinn yfir Vatnsskarð mjög þungfær og illfær sem stendur. Eh ákveð- ið hefír verið að ryðja leiðina í dag a. m. k. til þess að koma áætlunarbifreið Norðurleiða h.f., sam lagði frá Reykjavík Krýsuvíkurvegur er enn teppt . morgun norður f skagafjörð. Er búízt við, að þar verði bif- riðin að snúa til baka þar sém Öxnadalsheíði er ófær. ast því meir því fleiri þjóðir sem færu að fást við fram- leiðslu kjarnorkuvopna. Sát.t- málann hugsa þeir sér sem skref að algeru banni við nbtk- un kjarnorku til hernaðar. Meðal þeirra, sem hafa una- irritað áskorunina, er dr. Lin- us Pauling, bandarískur efna- fræðingur, aðalhvatamaður að því, að hún var send.- Bretinn j j Bertrand Russel og dr. Albert Schweitzer,' franski vísinda-' maðurinn og mannvinurinn. j 36 þeirra manna, sem undir- 1 ritað hafa, hafa fengið Nóbels- verðlaun. ur en búist er við að lokið verði við að .rvðja hann fyrir kvöldið- Hvalfjarðarvegur hefur nú verið ruddur og greiðfær orðinn hverjum bíl a. m. k. norður í Leirársveit, en upplýsingar höfðu ekki borizt í morgun hvort Ieiðin væri jafn greiðfær þaðan yfir í Borgarfjarðarhéraðið, eins og hún er i Lelrársveitina. Leiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar er teppt sem stend- ur. Holtavörðuheiði er að visu allgöð yfirferðar, en þvi norðar sem dregur er snjórinn meiri og fa',rð'n verri. í fyrradag lokað- ist Öxnadalsheiðin af fannkomu og hríð og mjög vont veður var þar í gær. Vegagerðin sendi mann frá Akureyri upp á Öxna- dalsheiði í gær til þess að kanna snjóalögin þar, og var liann 4 klst. á ieiðinni milli Akureyrar og Bakkasels, sem venjulega er einhar stundar ferð. Unnið er að því að moka Brötíubrekku á Dalaleið, en af Koptar feita að litlu herskipi. Koptar hófu Ieit í niorgam að litlu brezku herskipi, sem sendi frá sér neyðaiskeyti í nótt. Var það þá statt ksammt frá ey nokkurri við vesturströnd Skotlands. — Skip hófu þegar leit í nótt. — Þetta var 750 lesta skip. Ekkert hafði til þess spurzt, er síðast fréttist. Fundnar mestu dem- antanámur heims? Fundizt hafa miklar demanta- námur í Suður-Rhodesíu. Að því er ætlað er mun hér vera um að ræða einhverjar mestu demantanámur, sem nokk urn tíma hafa fundizt, enda hef- ur verið gripið til víðtækrar vörzlu landsins, þar sem nám- urnar fundust. Mun vopnað lið verða stöðugt á verði á mörkum þess. Námurnar fundust í afskekkt- úm stað um 400 km. suður af Dalisbury. Ritstjérar flýja sæluna. Þrír austur-þýzkir ritstjórar flýðu til V.-BerMnar eftir ára- mðtin. Menn þessir störfuðu aílir við blaðið Demokrat í Mecklenburg, málgagn kristilega fiokksins í A.-Þýzkalandi, sem er alveg undir stjói’n kommúnista. Lö§regla og herlli berjast á smáeyju í Indóitesíu. Óvíst er um úrslit viðureignarmnar. Komið hefur til átaka milli hersveita og óbreyttra borgara á eynni Ternata í Indónesíu. Lögreglan tók einnig þátt í á- íökum þessum, en hún snerist ekki í lið með hersveitunum, heldur barðist gegn þeim, og herma fregnir frá Jakarta um þetta að bæði hermenn og ó- breyttir borgarar hafi fallið í á- tökunum, en ekki er getið um manntjón lögröglunnar. Fregnir eru mjög óljósar um upptök bardaganna, en talið er, að um uppreistartilraun hafi ver ið að ræða á eynni, enda eru þær næsta tiðar þar eystra. Höfðu uppreistarmenn ráðizt á tvö her- ílutningaskip, sem lágu í höfn á eynni, er sveitir úr þeim höíðu gengið á land, og virðast upp- reistarmenn hafa náð skipunum á land sitt, enda var íallbyssu- bátur notaður til atlöguna, ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.