Vísir - 14.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 14.01.1958, Blaðsíða 8
Ekkert blaS ei ódýrara í áskrift en Vísir. ILátiS kanii fasra yður fréttir «g annað feitrarefmi keim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. ; Sími 1-16-60. wfsiat Munið, að heir, gem gerast áskrifeadaa Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fi blaSií ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. « Þriðjudaginn 14. janúar 1958 » Jo r • Hinn 8. þ. ni. var sleppt úr Fialdi í Kashmir Sheikh Abdulla sem talinn er mesti áhrifamað- ur á sviðí stjórnmála, er fang- elsaður hefur verið í Asíu á síðari árum. Hann var ófrjáls maður í 4J2 ár. Hann var allan þennan tíma í ,„síofu-fangelsi“, þ. e. hann fékk að dveljast á heimili sínu, en mátti ekki þaðan fare, og ,var háður stöðugri gæzlu. Hús Iians, þar sem hann var í 3haldi, er í Kud, og er þangað tim 250 krri. leið frá Srinagar cg yfir fjöll að fara. Sheikh Abdullah var forsæt- Ssráðherra Indlands, er hann Ráðstefna unn geisleinahættu. Þessa dagana — 6.—17. jan- úar — situr á rökstólunum í Oxford ráðslefna sérfræðinga .víðsvegar að ár Evrópu til þess ■að bera saman ráð' sín uni hvaða kjarnorkugeislar séu hættu- logir niönnum og þvaða ráð- stafaniir beri að gera tiE fþess að íorða niönnum frá þeim. Hér er vitanlega átt við 'geislavirkun frá kjarnorku- fiiamleiðslu, hvort sem um er ®ð ræða friðsamlega nýtingu hennar eða til hernaðar. Það er alþjóðaheilbrigðis- stofnunin — WHO — sem á fr.umkvæðið að því að þessi ráð stefna er haldin. Kjarnorku- nefndin brezka styður ráð- stefnuna með xáðum og dáð. Alls voru lun 20 fulltrúar boðnir til ráðstefnunnar og þar á meðal frá öllum Norðurlönd- unurn. fslenzki fulltrúinn er prófessör Þorbjörn Sigurgeirs- son. Þessi ráðstefna hefir vakið athygli og er vonast til að ár- angur af henni verði mikils- verður. — (Frá Sþ,). « mun krefjast þjóðaratkvæðfs um framtíð landsins. i 4 Va ár.en er m (rjáls. j var handtekinn. , Áður hafði 'hann tekið þátt í sjá.lfsi:æðis- baráttu Indlands. Sheikh Abdullah er almennt kallaður ,,Kashmir-ljónið“. Það var hinn 9. ágúst 1953, sem hann var handtekinn, án þess hann væri formlega nokkrum sökum borinn, og sviptur em- bætti. Ákvörðunin um hand- töku hans var tekin, vegna þess að valdamenn á Indlandi og ýmsir embættismenn í Kash- mir, töldu hann hafa tekið stefnu, sem miðaði að sjálfstæði Kashmir — hann væri ekki lengur hollur Indlandi. Aðdragandinn að því, að hann fékk frelsi sitt aftur þótti mörgum einkennilegur. Baksi Ghulam Mohammed, sem tók við af honum 1953 eftir hand- tökuna, skýrði fréttamönnum frá því, að Abdullah yrði nú fluttur til Srinagar og fengi hann frelsi sitt. Var þetta end- urtekíð af öðrum embættis- mönnum, er fréttamenn ósk- uðu eftir að fá að tala við Ab- dullah. Nokkru síðar kallaði Baksi Ghulam Mohammed frétta- mennina á sinn fund og sagði, að Abdullah hefði fengið frelsi sitt í Kud, og honum boðið að fara til Srinagar, en hann héfði hafnað boðinu, þar sem hann ætlaði að dvelja í hvíldarheim- ili um sinn. Tveir menn aðrir, annar þingmaður, fengu frelsi sitt um leið og Abdullah. Þessi afstaða forsætisráðherrans var skilin á þá lund, að stjórnin óttaðist, að Abdullah yrði al- mennt fagnað í Srinagar, og kynni að koma til uppþots !gegn henni. Engum vafa er þundið, að „Kashmirljónið't er dáð af; öll- urn almenningi í Kashmir. Lík- legt er talið, að áhrifa hans muni fljótt fara að gæta á stjórnmálasviðinu, og að hann krefjist þjóðaratkvæðis um framtíð Kashmir. ,Frá Reykjavíkurhöfn“ er ein af vatnslitamyndum Dong Kingmans, er hann rrtálaði á ferft sinni hér fyrir nokkrum árum. GjaHeyrissta&a Ðana betri í árslok '57 en '56. Horfur tvísýnar var5andí i5na5 og útflutnlng Iandbúna5arvara. I kvöld hefur Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýningu á enskum gamanleik, er nefnist „Afbrýftisöm eiginkona“, sbr. frétt í Vísi á laugardag. Jafnframt er frumsýningin afmælissýning til heið- urs Eiríki Jóhannessyni, og birtist hér mynd af honum og Herdísi Þorvaldsdóttur, í „Nei-inu“, sem L.H. sýndi 1943. Einkaskeyti frá K.höfn. I desember sl. jókst gjald- eyriseign þjóðbankans um 203 millj. kr. svo að í árslok var hagstæður jöfnuður 103 millj. kr., óhagsíæður jöfnuður í árs- lok 1956 nam 232 millj. og í árs- lok 1955 239 millj. kr. En samtímis rýrnaði gjald- eyrisforði viðskiptabankanna um 105 millj. og var 245 m. kr. í árslok. Hagstæður jöfnuður þjóðbankans og viðskiptabank- anna var þannig í árslok sam- tals 351 millj. kr. — og var það fyrsti hagstæður jöfnuður á 3% ári, en var óhagstæður í lok ársins 1956 svo nam 152 millj. kr.. Hefir því færzt í rétta átt svo nemur 503 millj., en þess er að geta, að hér í er tal- in upphæð 235 millj. kr. frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, og nemur því raunverulegur baíi 268 millj. kr. Sérfræðingum ber saman um, að þrátt fyrir það að færzt Fækkun i her Frakka. Fregnir frá Farís herma, aft stjórn Gaillards ætli að leggja til, að fækkaS verði í her lands- ins samtals svo nemi 15 af hundraði. Nær fækkunin til allra greina landvarnanna og verður há- mark heraflans 900.000 menn. Ekki er gert ráð fyrir, að fækkað verði herliði í Alsír að svo stöddu. Bréfið Bálganins er komið. AnnJnassabov Sovétríkjanna, Pavel K. Ernioshin, aflienti í gær Hermaiini Jónassyni for- sætisráðherrn orðsendinu frá hr. N. Bulganiri forsætisráðherra Sovétríkjanr.;;. | Unnið er ao bví að þýða orð- sendinguna í .enzku, og verð- ur hún birt ’iótt sem auðið Í er. hafi í rétta átt sé forðinn. enn lítill, og aftur geti sveigzt til hagstæðari áttar. Það, sem mestu hefir valdið í þróun í rétta átt, er lægra verð á hráefnum, og enn frek- ara, þr.átt fyrir fai’mgjöld, hefi danski kaupskipaflotinn aukið tekjur sínar 1957, að því er áætlað er, um 250 millj. kr. miðað við 1956. Rétt er- að hafa í huga, að þessi skipaútgerð er rekin á grundvelli samninga til langs tíma, svo að lægri farmgjöld voru ekki farin að verða tilfinnanleg á árinu. Samkvæmt yfirliti Hagstof- unnar og Verzlunarráðs K.hafnar ber í byrjun ársins að hafa í huga þá hættu, að til stöðnunar komi, að því er varðar iðnaðarframleiðslu lands ins og útflutning á landbúnað- arafurðum. Elcffbugastö5var rædcfar í Holfandi. Utatiríkisráftherra Hollands c-g Iandvamaráftherra hafa svarað á þingi fyrirspurmun um eldflaugastöðvar. Kváðu þeir mundu verða tekið til athugunar að koma’ Framsókn styS- ur kommtínista. Nú lítur út fyrir, a® Framsóknarmemi séu gengiti ir á mála Ihjá kommúnist- um. Framsóknarflokkurinn hefir birt ávarp, þar sem skorað er á verkamenn aS kjósa kommúnista. Hermaim og Eysteinn eru nú orðnir hræddir um, að kommúnisí- arnir verði nú reknir úr stjórn „Dagsbrúnar“ og íapi Iþar með yfirráðum sínum í Alþýðusambandinu. Verður ekki annaft sagt en að framsóknarforingj- arnir sé famir að svna sitt rétta eðli. Allir vita, að þeir eru reiðubúnir að efla kommúnista til valda í Reykjavík. Hver sem kýs B-Iistann kýs í raun og veru koirunúnista. Aum- ingjaskapur og undirlægju- háttur framsóknarnianna gengur nú svo fram úr hófi, að heiðarlegum flokksmönn- um þeirra þykir nú skömm að bókstafmun B. V.-Evrópu sé tryggl næg olía. Efnagsstofnun Evrópu hefuir látift rannsaka hvað gera berl til þess, að Vestur-Evrópa hafs jafnan nægan olíuforða. Til thugana þessara var stofn- að með tilliti til þeirrar reynslu, sem fékkst, er tók að verulegu leyti fyrir olíuinnflutning frá nálægum Austurlöndum, vegna lokunar Suezskurðar. Nefndin leggur til, að ráð- stafanir verði gerðar til þess að jafnan verði fyrir hendi nægar olíubirgðir, til þess að girða fyrir olíuskort, jafnvel þótt eitthvað óvænt komi fyrir eins og 1956. Að áherzla verði lögð á flutn ing olíu í stærri olíuflutninga- skipum o. fl. upp slíkum stöðvum, ef það yrði álitið nauðsynlegt sem liður í varnakerfi Nato, en á fundinum þar í desember hefðu menn fallizt á, slíkar stöðv- ar í grundvallaratriðum. Merkilegir fornmen|afun(|sr í Sahara og Kákasíu. Stundaði hvítur þjóðflokkur veiðar í Afríku í fomöld? ítalskur fornleifafræðingiu- hefur fundið í hellum Sahara nálægt landamærum Libyu stór- merkilegar veggmyndir frá forn sögulegum tímum. Myndirnar hafa varðveizt furðu vel. Þær sanna, að einhvem tíma í fyrndinni hefur hvítur kynflokk- ur hafst við á þessum slóðum, því að á myndunum eru menn Ijósir og bjartir yfirlitum og ber klæðnaður þeirra og vopn því vitni, að þeir hafa, stundað veiði- skap. Annar merkilegur fornleifafundur. Frá öðrum merkilegum forn- leifafundi er sagt í fréttum frá Ráðstjórnarríkjunum. Fúndizt hefur í Kákasíufjöllum beina- grind áður óþekkts forndýrs, sennilega af villisvinategund, sem ekki var áður vitað að til hafi verið. Rússneskir visinda- menn ætla, að dýr af þessari tegund hafa verið til fyrir 10 xnilljón árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.