Vísir - 16.01.1958, Blaðsíða 1
Ágætur fundur Sjálfstæðis-
félaganna í gærkvöidi.
Eining og baráttuvilji einkenndu
fundinn.
Sjálfstæðisfélöffim í Reykja-
vík héldu sinn fyjrsía kjósenda-
fund í gærkvöldi og var hann
injög fjölmennur þrátt fyrir illt
veður og áhugi manna að styðja
Sjálfstæðisflokkinn fram til sig-
urs ótvíræður.
Þorvaldur GarSar Kristjáns-
Son formaður Yarðar setti fund-
inn og bauð fundarmenn vel-
komna, en gaf síðan ræðumönn-
um orðið, en á fundinum töluðu
9 af frambjóðendum Sjálfstæðis-
flokksins.
Gunnar Tlioroddsen, borgar-
'stjóri talaði fyrstur og minntist
á loforð rtkisstjórnarinnar, sem
þeir höfðu gefið fyrir hálfu öðru
ári og vanefndir hennar. Benti
feann einnig á loforð Sjálfstæöis-
inanna í bæjarstjórn og efndir
þeirra, er glöggt mætti bera sam-
an við liina bláu bók, er gefin
var út fyrir siðustu kosningar.
Kvað liann eignir Reýkjavikur
liafa vaxið um tæpl. 200 millj. á
Síðasta kjörtímabili og hagur
bæjarins stæði með miklum
blóma. Rakti hann síðan helztu
framkvæmdir í þágu bæjarfélags
ins á síðasta kjörtímabili.
Magnús Jóhannesson trésmið-
ur talaði næstur og kvað mál-
efnalega aðstöðu Sjálfstæðis-
félaganna sjaldan eða aldrei hafa
verið betrí en fyrir þessar kosn-
ingar, er nú fara í hönd. Einn-
ig minntist liann á hið nýja kosn-
ingahömlufrumvarp ríkisstj órnar
innar. Kvað hann orustuna um
Reykjavik hafna og myndu Sjálf-
Stæðismenn livetja vopnin, ráð-
ast fram til sigurs og berjast fyr-
ir heill og hag borgarínnar.
Kristján J. Gunnarsson rakíi á-
ætlanir og framkvæmdir Sjálf-
stæðismanna í skólamálum og
tal andstæðinga þeirra um þessi
mál. Benti liann á önnur bæjar-
félög til hliðsjónar og komu í
ljós miklir yfirburðir Sjálfstæð
ismanna í þeim efniun mið-að vi>ö
þau bæjarfélög, sem andstæðing-
arnir stjórna.
Næst tók til máls frú Gróa
Pétursdóttir og rakti ýmis mál,
varðandi konur og börn i Reykja
vík.
Aðrir ræðumerih voru Jóhann
Hafstein, Guðmundur H. Guð-
mundsson, Bjarni Benedilctsson,
Einar Thoroddsen og Geir Halí
grímsson og ræddu þeir ýmis
bæjarmálefni og hröktu róg og
hrakspár andstæðinganna, Var
gerður góður rómur að máli
ræðumanna og' mikil eining rikti
á fundinum.
400 símanúmer
sambandsSaus.
400 símanúmer í Kópavogi
eru sambandslaus í dag.
í gær var tala þeirra ekki
svo há, en hækkar stöðugt. í
fyrstu var álitið, að ýta mundi
hafa skemmt jarðstrenginn, eri
svo mun ekki vera. Talið er lík-
legra, að vatn hafi komizt í
jarðstrenginn einhvers staðar.
Verið er að leita að staðnum
þar sem bilunin er. Jafnvel er
búizt við, að fleiri númer verði
sambandslaus.
IHacmifllan
á Ceylon.
Harold MacMiIlan forsætis-
ráðherra Bretlands er nú kom-
inn til Ceylon til viðræðna við
Bandaranaika forsætisráðherra.
Ceylon er þriðja samveldis-
landið, sem hann heimsækir í
ferð sinni. — Öll hin meiri
ágreiningsatriði Ceylon og
Bretlands hafa verið jöfnuð, en
þau snertu einkum landvarn-
ir, og mikils vinai'hugar gætir
meðal Ceylonbúa yfirleitt í
garð Breta. Hefur það mjög
komið í ijós, er Bretar brugðu
. skjótt til hjálpar, í flóðunum
að undanförnu.
Skiptapi á Miðjarðarhafi.
Olíuskip klofnar. — 35 bjargaB. — 3 larast.
I fárviðri, sem gekk yfir
Miðjarðarhaf klofnaði ; tvo
hluta stórt norskt olíuflutn-
ingaskip, Seierstad.
Sjógangur var mikiH, er þetta
gerðist, en skipið var þá statt
eigi langt frá Baleareyjum.
Hollenzkt skip ko-m á vettvang
og bjargaði 23 mönnum við
mjög erfið skilyrði, en um
hinn hlutann var ekki vitað
fram eftir degi, þrátt fyrir
leit flugvéla og skipa unz sást
úr leitarflugvél, að skipshlut-
inn hafði strandað við Majorca.
ítalskt herskip fór á vettvang
og tókst að bjarga sjö mönn-
um, en eftir voru þrír, og var
óttast í gærkvöldi, að þeir
myndu farast. en þó höfðu
menn ekki gefið upp alla von
um það.
Björgun skipverja af báðum
skipshlutum er mjög t'ómuð.
Það mun vera skinstjóri og
2 þernur, sem hafa farizt.
Orðrómur hefur verið á kreiki um, að Harold Stassen, ráðu-
nautur Eisenhowers forseta í afyopnunarmálum, dragi sig í
hlé innan tíðar, en við eigi að taka Charles Bohlen. Myndirnar
eru af þeim Stassen (t. v.) og Bohlen.
Landskjálfti
í Peru.
í fregnum frá Perá se-gir
fi'á miklum landskjálftum,
sem komið hafa £ suðurhluta
landsins, um 800 km. suðut'
af Lima.
Mest tjón liefir orðið í
borginni Arequipa. Sam-
kvæmt fyrstu fregnum hafa
yfir 30 menn farizt, en fjöld-a
margir meiðzt.
Tjón á húsum og öðrum
mannvirkjum er talið mjög
mikið .
Mjög fjarri er, að uimt sé
að gera sér fulla grein fyrir
tjóninu enn sem komið er,
segir í fregnum frá Lima.
Óveður tua allt vestan-
í gær og nótt
Buíst vid að veður versni
Mórðurflandi.
a
Versta veður hefur gengið yf-
I
ir allt vestanvert landið I gær
og nótt og hefur hert á veðrinu
allt framundir hádegið í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá
Yeðiirstofiinni í morgun gekk
alldjúp og kröpp lægð yfir l-and-
ið í fyrrinótt og gekk síðan í
hvassa útsynningsátt á eftir, Er
leið á morguninn herti á veðr-
inu og komst veðurliæðin þá upp
í 9 vindstig. í gærdag, nótl og í
morgun gekk á með snjóéljum og
í morgun livessti enn í Reykja-
vík, þannig að veðurhæðin komst
upp í 10 vindstig. Úrkóma hefur
ekki verið mikil, en skafhrið
vegna hvassviiðris og vegir víða
teppst. Sömuleiðis eru talsverð
brögð að símabilunum bæði ó!
Vestur- og Norðurlandi.
Á Austurlandi er léttskýjað, en
talsvert frost viðasthvar á land-
inu.
Yeðurstofan taldi í inorgun, að
veður mundi tægja hvað úr hverju
hér á Suðvesturlandi og ffansa
meir til norðanáttar. JafnframS
er taiið að veOur versni á Norð-
urlandi og gangi þar í hríO.
Simabilanir hafa orðið tals-
verðar uin vestanvert og norðan-
vert landið. Aðallínan til Stykk-
ishólms var rofin, en unnt að
ná til Stykkishólms gegnum
Hrútafjörð. Bilað var samband til
Patrelcsfjarðar og annarra Yesí-
fjarða og lengst hægt að ná sam-
bandi vestur í Skálmardal. Aft-
ur á möti var lofts'keytasam-
band'við ísafjörð. Þá var bilun
á símalínunni í Langadal
og sambandslaust víð Akureyri
nema í gegnum Suðurlands- og
Austfjarðalínuna, en á henni
er SlysavarnafélagiÖ
í morgun hafði ekk-
að á sjó þrátt fyrír
voru ekki neinar bilanir í morg-
un.
Að þvi
tjáði Visi
ert orðið
miklu veðurhæð og vonzkuveð-
ur. Bátar sem lögðu á veiðar í
gærmorgun munu fljótt hafa
dregið líiuina og haft sig til
hafnar. Þó vár veður' orðið svo
vont i Sandgerði er leið á dag-
Dregið í B-fl,
ríkissjóði.
í gær var dregið í B-flokkt
happdrættis rikissjóðs. Hæstu
vinningar komu á eftirtalin
númer:
75.000.00 kr. á nr. 149945.
40.000.00 á nr. 58276.
15.000.00 á nr. 43403.
10.000.00 á nr. 6134, 75130, 124811
5.000.00 á nr. 40326, 63021, 76543,
80065, 103492.
(Birt án ábyrgðar).
Knattspyrna og
njósnir.
Fjórir Tékkar hafa. verið
dæmdir í fangelsi í Austurríki.
Menn þessir Voru allir í knatt-
spyrnuflokki frá Bratislava, og
inn, að aSeins tveir bátar náðu voru þeir handteknir fyrir njósn
höfn þar. Hinir urðu frá að }rj er flokkurinn var í keppni-
hverfa og sigla til Keflavíkur. jor ; Austurríki. Voru þeir allir
Framh. á 5. síðu. dæmdir í fimm ára fangelsi.
Stóreignaskatturinn:
Er st|ómm firætld vié liann
vegna kesninganna?
Eða finvist liemi ekki gengið
négu Biærri ntönnum?
Meðal almeunings er nú spurt æ oftar um það, hvernig
á bví standí, að ekki hefur enn verið tilkynnt neitt um
stóieignaskatt ríkisstjórnarinnar. Var gert ráð fyrir, og
talin ástæða til að ætla, að það væri rétt, að tilkynnt mundi
verða almennt um skattinn um þessi áramót, en nú er Jiðin
hálf þriðja vika, síðan árið gekk í garð, og frá ríkisstjórn-
inni heyrist hvorki hósti né stima. Hefðu menn þó ætlað,
að ríkissjóði, sem er á heljarþröminni vegna ráðsmennsku
stjórnariimar, kæmi ekki ilía, að tilkynningin kæmi sem
fyrst, því að þá er allíaf meiri peningavonin.-Þegar
á allt þetta er litið, er ekki að undra, þótt almenningur
segi, að stjórnin þori ekki að gera skattinn heyrin feunnan,
þar sem nú sé örlagaríkar kosnir.gar á næsta leiti, en hitt
ér líka til í- málinu, að við náuari athugun hafi stjórninni
ekki þott nógu hart gengið að „auðkýfingunum“, og æfli
hún sé að ieggja á nýjan skatt og hálfu þyngri.-Menn
sjá nú, hvað setur, en víst er, að það er ekki af fajarta-
gæzku, að ríkisstjórnin þegir um þettd^ íjárkúgunarmál.