Vísir - 16.01.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1958, Blaðsíða 4
A VÍSJR Fimmtudagirm 16. janúar 1958 wisim ÐAGBLA8 Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist S eða 12 bla&síður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. k Aðrar skrifstofur frá kl. 8,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGArAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á uánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasöliu Félagsprentsmiðjan h.f. Kraftaverk géðrar forustu. Skjúliitösku stolið úr bif- reið i Miðbænum Lýst eftfr henni og stolinni skeltmö5ru. I-ögreg-lan í Revkjavík hefur beðið Vísi að lýsa eftir skelli- nöðru og' skjálatöskn með ýmis konar skjölum, sem nýlega var stolið hér í bænum. Skellinöðrimni var stoli'ð i fyrrakvöld, þar sem hún stóð fryrir.’után Réykjavíkurapótek í Pósthússtræti. Skrásetningar- merki skellinöðruunar er 72(i en hún er mjög nýleg að gerð. Ef einliver Iiefði orðið þessa farar- iækis var, er hann beðinn að tilkynna lögreglunni það fljót- lega. Hann var drukkinn en ómeidd- ur. Lögregl-an flutti hann heim til sín. Innbrot. í fyrrakvöld var brotizt inn í verzlunina Ás við .Brekkulæk I Ekki varð séð hvort nokkru liafði vcrið stolið. Talið er að krakk- ar hafi verið að verki. i ______________________ f sumarleyfi... Frh. af 8. s. Hvað hafa þeir að sýna, sem engu hafa komið í fram- , kvæmd? Þeir flokkar, sem j nú ganga berserksgang ] gegn Sjálfstæðisflokknum ;. og fordæma allt, sem hefir | verið framkvæmt í Reykja- j vík undir stjórn hans, hafa j ekkert framkvæmt hér, ekk- ; ert gert síðasta aldarfjórð- j . ung nema andmæla og spilla fyrir öllum umbótum og framkvæmdum í bænum. í meira en aldarfjórðung hafa núverandi stjórnarflokkar j hamrað á því án afláts, að ! engu bæjarfélagi á landinu J væri jafnilla stjórnað og ) Reykjavík undir forustu J Sjálfstæðismanna. Ekkert j hefir verið framkvæmt borg urunum til heilla, sem þess- I ir flokkar hafa ekki fundið eitthvað tli foráttu. Ef taka ætti mark á þessari þrotlausu baráttu og ef snel'- j ill af sannleika leyndist í j öllu því fimbulfambi, sem j stjóraniálaflokkarnir hafa ! ausið úr sér mn það, hversu J herfilega Reykjavík hafi ) verið stjórnað, þá ætti höf- uðborgin nú að vera aumasti dvalarstaður á landinu. Mundu borgarar Reykjavíkur vilja viðurkenna að svo sé? ! Mundi það fólk, sem hefir ! lifað hér síðasta aldarfjórð- | ung, vilja sjá Reykjavík ! taka nú þau skref afturábak, ! ■ sem stigin hafa verið fram ] til betri lífskjara, meiri ' menningar og bjartari hí- býla á þessu tímabili? Ef Reykjavík er nú borin sam- an við það, sem hún var ! 1930, þótt ekki sé lengra ! farið aftur í tímann, verður j ekki annað sagt en að hér ; hafi gerzt kraftaverk, sem Framfarir og aðeins getur gerzt þar, sem manndómur bæjarbúa er mikill og forustan góð. Svona kraftaverk gerast ekki, þar sem rauðu flokk- arnir stjórna — þeir, sem vilja þjóðnýta allt starf ein- staklinganna. Lítið á Hafn- ar f j ör ð. Alþý ðuf lokk ur inn hefir stjórnað honum um áratugi, enda verða Hafn- firðingar enn að troða mold- argötur aldamótanna. Reykjavík sjálf er bezti vitnis- burðurinn um þá forustu, sem hún hefir haft síð- ustu áratugina. Rógur, svig- urmæli og ósannindi aiid- stæðingamia urn stjórn bæjarins blikna fyrir þehn staðreyndum sem hvarvetna blasa við augiun þeirra sem vilja sjá. Þeir, sem búið hafa í Reykja- vík síðasta mannsaldur, kunna vel að meta þær framfarir, þá miklu bylt- ingu, sem hér hefir gerst til þess að bæta lífskjör fólks- ins. Hvergi á landinu njóta borgararnir svo almennra lífsþæginda sem hér. Hvergi annarsstaðar er hiti og birta útilátið í jafnríkum mæli til hvers einstaklings. Híbýli almennings eru hér yfirleitt miklu betri en þekkist í borgum erlendis. Þetta er bærinn, sem rauðu flokk- arnir hafa úthrópað þrot- laust í áratugi og sagt, að væri illa stjórnað! Og enn er nú hafin herferð og hið gamla heróp básúnað yfir landið, herópið, sem aldrei hefir bergmálað í hjörtum kjósendanna vegna þess að það stangast við staðreynd- irnar. framsýni. Þá var nýlega brotizt inn í bifreið, sem stóð á hifreiðastæð- inu fyrir frainan Hótel Yík og úi' lienni slolið skjalatösku fullri af ýinis konar skjölum og reikn- inguiu sem Fr.óði li.f. i N'ý.trð- víkmn átti. Skjöl þessi eru öll- um gersámlega gagnslaus öðr- um en cigendunum, en fyrir þá er missir skjalanna all tilfinn- anlegur. Það eru þvi vinsnmleg tilmæli svo l'remi sem einhver liefði orðið skjalanna var að láta eigendur eða rannsóknar- lögregluiva vita um það. Eldur. í gær kviknaði i vinnuskúr við Hamrahlið, eldurinn var fljótt slökktur en skemmdir urðu nokkr y.i'. I gær kviknaði enn fremur i bifreið fyrir utan hús nr. 1 við Asvallagötu, en skemmdir urðu litíar. Slysfarir. 1 fyrradag datt kona á hálku hér i bænum og meiddist á fæti. Þá var sjúkrábifreið fengin til þess ;<ð flytja maiin, sem slas- ast liafði i andliti i Bugðulæk hér i bæ. Þau voru bæði flutt í slysavarðstofuna þar sem búið var mn meiðsli þeirra í fyrrakvöld fannst maður liggjandi á gangstétt á götu úti. Hún er orðin leið ---------í 6. sinn. Barbara Hutton hin banda- ríska er orðin Ieið á eigimnanni síiíum nr. 6. Hefur hún skroppið til Mexi- kó til að fá þar skyndiskilnað, en maðurinn er í Evrópu, enda þýzkur, Gottfried von Cramm, fyrrum þekktur tennisgarpur. Barbara er eigandi Woolvvorth- fyrirtækisins. Meðal stúdentanna voru all- margar stúlkur og sagði prófes- sor Deodato, að það væri nú orð- ið algengt að stúlkur tækju' háskólapróf, og færi konum hlutfallslega fjölgandi við skól- ana. — Hvað vita menn um Island í Brazilíu? Ungfrú Bloch varð fyrir svör- úm. — Við lærum auðvitað um Island í skólunum, nokkuð um sögu þess og hver man ekki eft- ír vikingunum að ógleymdum ykkar fræga saltfiski, segir blómarósin, sem er af rússnesku foreldri og hefur ljósara yfir- bragð en skólasystkini hennar. Við minjasöluborðið í Flug- vallarhótelinu er líf og fjör, og mikið keypt af kortum. — Hér hlýtur að vera mjög fallegt í björtu veðri, segir einn hörunds- dökkur stúdent, sem sýnilega hefur Indiánablóð í æðum. Hann var búinn að viða að sér all- miklu af myndum og voru það flsst vetrarmyndir. — Við vor- um undir það búin að fá kalt veður, sagði hann og það var ökkur tilhlökkunarefni, því dag- ana sem við fórum að heiman var óþolandi hiti. Já, nú er þar hásumar. Við spyrjum prófessoriiin hvort hann sé búinn að drekka kaffi á Islandi og hvernig hon- um hafi geðjast að því. — Kaff- ið er bara gott, en við lögum það öðruvísi heima í Brazilíu. — En hvernig er að ferðast með Loftleiðum? — Alveg ágætt, segir stúlkan. Úti hamast bylurinn og nokkr ir stúdentar eru að rýna út í bylinn. —Hvernig eyja er þetta ann- ars, verður einni stúlkunni á að spyrja, er þetta sandeýja? — Nei, þetta er eldfjallaey, samfastur klettur alveg í botn. — Jæja það var gott, sagði hún og hélt áfram að rýna út í gráa skammdegisskimuna. Þar sem framfarirnar hafa verið svo stórstígar á öllum ; sviðum, sem hér í Reykja- ! vík, er ekki við öðru að bú- J ast en eitthvað komið fyrir sem betur mætti fara. Slíkt , fylgir öllum framförum og ] er lagfært um leið og hjól ! framfaranna snýst. En hitt ^ skiptir máli, sem Sjálfstæð- ! ismenn hafa jafnan lagt á- 1 herzlu á, að framfárirnar 1 séu byggðr upp af viti og ! framsýni, á heilbrigðum og ] sterkum grunni,, til þess að ] þær geti orðið undirstaða að ) heill bæjarbúa og stöðugt I bætt lífskjör þeirra í fram- tíðinni. #*essi steina Sjálfstæðismanna hefir borið ríkulegan ávöxt. En gegn henni berjast nú rauðiu' flokkarnir, eins og' þeir iiafa barist gegn öllum framförum { Reykjavík síð- asta aldarfjórðung. Þess vegna er barátta þeirra til valda hér í Reykjavík neikvæð. Þeir hafa ekkert til brunns að bera nema glundroðann, sem jafnan fylgir hinum rauðu stjórn- arflokkum. Ef sú óhamingja ætti eftir að dynja yfir höf- uðstaðinn, að þessir flokkar tæki við stjórn hans, þá mundi ráðleysið og sundur- lyndið fljótlega ógna Jífs- kjörum bæjarbúa. Tryggingalöggjöf Bretlands verði endurskoðuð. JFormaðnr Ihaitlslrlokksins tciar hanu nauðsyntefja. Hailsliam lávarður, formaður Ihaldsflokksins brezka, hefur lýst yfir því, að mörg atriði tryggingarlöggjafarinnar verði að taka til athugunar og end- urskoðunar. Ágreiningur sá, sem upp hefði komið í stjórninni varð- andi i'járlagafrumvarpið, hefði leitt í ljós nauðsyn slíkrar end- urskoðunar, og gæti orðið til góðs. Benti hann á, að nauðsyn- bæri til að taka til gagngerðrar endurskoðunar hvernig leggja skyldi á byrðarnar, sem bera verður í „velferðar-riki“, en kostnaðurinn vegna - þeirra byrða, sem ríkið yrði að bera, væri svo mikill, að ekki væri hægt að Ieggja frá nauðsynlegt fé til verklegra framkvæmda og menntunar o. s. frv. „Útvarpshlustandi" skrifar: Sinnuleysi. „Eg hef oít furðað mig á sinnuleysi manna varðandi ým- islegt ófremdarástand, sem rikj- andi er. Það eru aðeins stöku menn, sem hefja upp raddir sin- ar, og þá helzt i þeim dálkunt I blaðanna, sem standa opnir fólkl ' er hefur réttmætar aðfinnslui'j fram að bera, þar sem umbóta er þörf. En allt of sjaldan nota menn sér það tækilfæri, sent þarna býðst — og of fáir nota það. En samt er það nú svo, að í þessum dálkum er helzt að finna umkvartanir og bendingar' frá mönnum, sem vilja stuðla að því, sem til umbóta má telja. l\lá þar til nefna bættan bæjarbrag, yfirleitt, bætta hollustuhætti, bætta umferð o. m. fl. Og marg- ar gagnlegar uppástungur hafa komið fram hjá þeim, sem senda blöðunum slíka pistla. Mörgu er ekki sinnt, fyrr en búið er að margendurtaka réttmætar að- finnslur, en stundum bregða líka menn og stofnanir við og taka ábendingar til greina. Allt óf oft er góðum ábendingunr*tió ekki sinnt. Byggt með annarri hendi, — rifið niður með hinni. Hvimleiðast og heimskuleg- ast er, þegar leitað hefiir verið til góðra manna, af menningai’ nauðsyn, til að byggja upp — og svo er rifið niður með annarri hendinni, sem byggt er með hinni. Vil ég nefna augljósl' dæmi um þetta. Ágætir menn hafa verið fengnir til að flytja erindi um íslenzkt mál í útvarp- ið, til skýringa á orðum og tals- háttum, til upprætingar á ýms- um málspjöllum o. frv., og auk þess eru flutt verk góðra höf- unda og margt annað gert af hálfu útvarpsins til fræðslu um tunguna og til þess að glæða ást manna á henni og virðinguna fyrir henni. En samtímis, marg- sinnis á viku hverri, er útvarpað hinum furðulegasta samsetn- ingi með dægur- og skemmtilög- um, en þessir söngvar, ef menn nota svo fagurt orð um þennan þvætting, hafa stórspillandi á- hrif á óþroskaða hlustendur, málsmekk þeirra og hugsun. Á þetta verða þroskaðir hlustend- ur á heimilum oft að hlusta sér til mikils ama, vegna þess að menn skirrast við að skrúfa fyr- ir, til þess að unglingarnir hald- ist þó frekar heima, — en svo er nú smekkur unglinganna, margra hverra, spilltur orðinn, að þeim finnst þetta það eina skemmtilega í útvarpinu. Aðeins stundar áhrif? Eg veit, að margir halda þvi fram, að hér sé um stundaráhrif að ræða, a. m. k. skammvinn á- hrif, — með vaxandi þroska hætti unglingarnir að hafa gam- an af þessu. Eitthvað kann að vera til í því, þótt menn ættu að fara varlega í að álykta, að slík áhrif geti ekki haft einhver var- anlega skaðleg áhrif. Það er minnsta kosti víst, að dýrmæt tækifæri glatast, til þess að hafa holl og menntandi áhrif á ung- lingana, því að það ætti áð vera vandalaust, að velja til flutn- ings í þessum þáttum það, sem létt er og skemmtilegt fyrir unglingana, án þess að það sé spillandi. Lágniark. Það verður að minnsta kostl að. setja eitthvert lágmark um gildi þeirra texta, sem fluttir eru í þessum þáttum, bæði að því er varðar ■ eíni og mál og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.