Vísir - 14.02.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1958, Blaðsíða 4
- ?JHastudáginn 14. febrúarVilíffSia A.N. Parker: Á. N. Parker er brezkur hagfræðingur og hefur sér- staklega kynnt sér fjármál og verkalýðsmál í Sovétríkjun- um og viðskipti Austur Evrópuríkjanna við löndin vestan járntjaldsins. Hann benti einna fyrstur hagfræðinga á þann stjórnmálatilgang sem lægi að baki viðskiptum Eússa við hlutlaus ríki. Áætlanir þær, sem Krúséff hefur skýrt frá um að bæta mjög framkvæmdastjórn iðnað- arins, liafa vakið mikla athygii í löndunum austan járntjaldsins. En mjög hljótt hefur verlð um önnur áform, sem eru mun lik- legri til þess að hafa bein áhrif á kjör verkamanna í iðnaðinum cn áformin um breytt skipulag á stjórn þeirrar atvinnugreinar. Það er endurskipulagning allra kaupgreiðslna iðnverkamanna, bæði í Rússlandi og i Austur- Evrópurik j unum. Stefna Sovétríkjanna i launa- málum, sem á rætur sinar að rekja til hinna nýju launalaga írá 1931, hefur jafnan byggst á því höfuðatriði að launin skyldu hækka í réttu hlutfalli við aukið framleiðslumagn. Það sem upp úr launaumslaginu kæmi skyldi jafnan brey.tast eftir sveiflum i framleiðslunni. Kröfur hafa aukizt. Á síðustu árum hefur riðið enn meira á því en áður fyrr að auka framleiðsluna sem allra mest. Ástæðan er ekki eingöngu sú, að reynt hefur verið að ná þeim markmiðum, sem bjartsýn- ir stjórnendur iðnaðarins hafa sett, heldur einnig hitt að kröf- ur neytandans í Sovétríkjunum hafa aukizt mjög síðustu árin, einkum eftir að Stalín féll frá', og stefnan breyttist. Marini hætt- ir til þess að.gefa ekki nægan gaum að því, hve stjórn lands- ins varð þá að láta eftir kröfum fólksins um auknar neyzluvör- ur, og hafa ber í huga, að þær kröfur héldu áfram í Sovétríkj- unum e'ftir að Malenkov var sett ur frá völdum. Segja má áð þær hafi aukizt miklu fr-emm' en minnkað, síðan Krúséff tók við vöidum. Ráðamennimir í Kreml- in haía stytt vinnutímann, hækk- að lágmarkskaupið, bætt fæðu- tegundirnar sem á markaðnum ei'u, hækkað ellilaunin, lengt vinnuhlé vanfærra kvenna og hækkað verðið á landbúnaðaraf- urðum. Allar þessar ráðstafanir hafa aukningu dýrtíðarinnar í för með sér nema framleiðsla neyzluvarnings sé aukin að sama skapi eða til annarra ráð- stafana gripið til þess.að hafa hemil á kaupmætti launanna. Vélar og vinnuhraði. Núverandi ástand í efnahags- málunum er. afleiðing grundvall- arskekkju í skipulagningu kommúnista. Nú er ástandið svo, að lægst launuðu verkamennirn- ir geta haft jafn há laun og fag- Jærðir menn í góðum stöðum, þegar með eru reiknaðar hinar ýmsu kaupuppbætur hinna lág- launuðu. Þá var sem heldur ekki gætt, að það er auðveldara fyrir ófaglærða erfiðisvinnumenn að ná þeim takmörkum, sem þejm eru sett, en faglærða iðnaðar- menn, sem vinna með Vélum, því þar er ver-khraðinn oftast á- kvarðaður af vélunum, sem unn—' ið er með. Afleiðingin hefur orð- ið sú að margir faglærðir verka- menn hafa neyöxt til þess að leggja fyrir slg venjulega erfið- isvinnu, þar sem kaupuppbæt- urnar geta gert heildarlaunin beíri. ÞTl tar það ekki að undra, að heildarlaunin, sem greidd voru í landinu, færu mun meira hækk andi en búizt hafði verið við —r en það sama hefur skeð í mörg- um leppríkjunum. 1 löndum, þar sem mestur hluti þjóðarfram- leiðslunnar eru fjárfestingarvör- ur og hergögn, getur slíkt skap- að mjög hættulegt ástand á- stand. Æ meira fjái-magn er fest í efnahagskerfinu, sem hlýtur í, sama mæli að leiða til mikillar dýrtíðar, sökum þess hve sára- lítið er framleitt af neyzluvör- um, er aimenningur geti eytt kaupi sínu í. Auðveld lausn. Hin íræðilega lausn vanda- málsins er þó ósköp einföld. Hún er sú, að hækka lágmarks- laun, svo að þau verði nær þ\i jafnmikil og meðallaun verka- mannsins voru fyrir, en gera það jafnframt mjög erfitt að öðl- ast kaupuppbætur með þvi að hækka afkastatakmai'kið. En íramkvæmdin er öllu erfíðari. Vinnu- og kaupgjaldsnef ndin, sem sett var á laggimar í mai- mánuði 1955 hefur æ siðan unn- ið viðstöðulaust að þessu áformi og hefur enn ekki lokið störfum. Krúséff lagði áherzlu á nauð- synina á samræmdum launa- kjörum í ræðu sinni, sem hann hélt nýlega í æðsta ráðinu. Sú stefna er í beinu samræmi við þá viðleitni valdiiafanna að auka eftirlit óg aðþald út um hinar di'eifðu byggðir landsins. Nokkr um vikum áður en Krúséfí hélt ræðu sína var gefin út sameigin- leg yfirlýsing vinmtmálanefndar rikisins og framkvæmdarstjóm- ar \ erkalýðshreyfingarinnar þar sem á það var bent að aimennt mætti segja að launakjörin í Sovétríkjunum væru orðin úr- elt. I þeim væri ekki sami'æmi, oft væri það sem. þau tækju ekki nægilegt tillit til framfara i tækni og skipulagningu, sem orð ið hefðu og oft ákvæðu launa- leglur mismunandi hátt kaup fyrir sams. konar vinnú. Þessir ágallar, stóðu í yfirlýsingunni, hafa skaðieg áhrif á vinnuáhug- 1 ann í landinu. Áhuginn lítill. i Það sem átt var við með þeirri athygasemd, var auðvitað það, að: áhugi verkamatmanna væri líítill á því að vinna meir og lengur fýrir sama kaupi. Rann- sóknarstofnun verkalýðsmála var fengið það verkefni að semja heildarskýrslu um sam- ræmingu kaupgjalds í. öllum stærri iðngreinum og skyldi hún liggja fullbúin fyrir þann 1. des- ember í ár. Álíka ráðstafanir eru á tíöf- inni í nær öllum leppríkjunum. Fyrir utan þessa hsildarend- urskoðun á launakerfi Sovétrikj anna þá hefur sú nýbreytni einn ig verið tekin upp að.nú er fram kvæmdastj órum leyft að krefj- ast moiri afkasta af verkamönn- um, ef það hefir i för með sér að ‘áliti þeirfa að framleiðslari eykst að marlci og verkalýðsfélögin hafa verið hvött til þess opin- berlega að samþykkja þessa ráðagerð. Flóldð nvál og crfitt. Þessi riðtæka og gagngjöra endurskoðun á launagreiðslum í Sovétríkjunum hefur orðið enn flóknari og erfíðari fvrir þá sök að hún hefur verið framkvæmd á satna. tima og Rússar-Iiafa verið að endurskipuleggja’ iðri- aðinn frá grunni. Ef endurskc-ð- unin á að takast þá Verður a3 tryggja það í öllum atvinnu- greinum, að ekki komi til rang- láts launamismunar, eins og ver ið hefur hingað til. En ef breyta á launakerfinu á þann veg að leiknustu iðnaðarmönnum séa greidd hæstu launin, þá verður jafnframt því að lækka iav.n þoirra verkamanna, sem hingað) til hafa fengið of hátt kaup. Og það verður erfítt verk að sann- færa þá verkamenn að slík ráð- stöfun sé gerð í þeirra hag. Flo-kkurinn og verkaiýðsfélögin, sem nýiega hafa fengið fjTÍr- skipanir um að efla starfseml sína, munu vafalaust gera allt sem í þeirra valdi stendiu' til þess að gera verkamennina á- nægða með hlutskipti sitt. j ? \ V’ilja auka framleiðshuia. I Kjarni málsins er að Rússast gera alit sem þeir geta til þess að auka framleiðsluna. Aukn-i ingin hefur ekki verið jafnmikil að undanförnu og þeir höfðu á- Framh. á 9. síðu. Myndin er af Elisabetu drottningarmóður og Margrétu prinsessu, dóttur hennar, er hún er að rétta henni skrautritað skjal í Lundúnaháskóla, þess cfnis, að Lúndúna-háskóli hafi sæmt hana doktorstitli í hljómlist. Drottningarmóðirin er nú í heim- sókn á Nýja Sjálandi, en prinscssan fer til Vestur-indisku eyjanna í opinbera hcimsókn í apríl næstkomandi. cinmitt að koma. Hann iýsti því einnig yfir, að hlutleysi væri ekki það, sem ætti við á þessari stundu. „Frakkland verðu.r að grípa til vopna aftur og taka sæti sitt á meðal bandamanna sirina. Annað hvort eruð þér með oss eðá á möti oss.“ Honum miðaði þó ekkert á- íram fyrr en um kvöldið þann 12. nóvember, þegar Nogues hershöfðingi kom fljúgaridi frá klarokkó og afhenti Darlan aft- ur völdin í hendur, eftir harða rimmu og mikiar æsingar. Eftir rúman klukkutíma skeði það svo, með miklum faðmlögum og vangakossum, að tilkynningin var birt um það, að Frakkar í N.-Afríku mundu upp frá þess- ari stundu berjast hlið við hiið með Ameríkönunum gegn hin- vim djöfulóðu Þjóðverjum, Dar- lan skyldi vera æðsti maður landsstjórnarinnar og allra borg- taralegra málefna, en Giraud hershöfðinggi hafa alla her- stjóm á höndum. Og það var meira, sem skeði. Aðmírállin símaði til de Laborde aðmíráls, sem stjórnaði franska flotanum í Toulon: „Mótmæli þau, sem Pétain marskálkur hefur sent von Rund stedt bera það rr.eð sér, að um ekkert samkomulag er að ræða lengur á milli hans og hins þýzka hershöfðingja, sem sett- ur var yfir hið hertskna Frakk- lands. Vopnahlésskilmálarnir iiaía verlð roínir. Við höfum frjálsar hendur. Þar sem mar- skálkurinn er ekki lengur frjáls að taka ákvarðanir, verðum við, sem erum honum pei'sónulega trúir, að taka þær ákvarðanir, sem hagsmunir Frakklands kref jast á þessari stundu. Eg hef ávalt sagt, að franski flotinn verði að vera frjáis eða tortím- ast. Hemám Suður-Frakklands gerir það að verkum, að flotinn getur ekki lengur haft bækistöðv ar sínar i heimalandinu. Eg býð flotaforingjanum að stefna flot- anum til Frönsku-Afríku. Ame- ríska herstjórnin lýsir því yfir, að floti vor skuli ekki verða fyr- ir neinum árásum bandamanna. Undirritað: Aðmiráll flotans. — Francois Darlan." Darlan lét heldur ekki hér staðar numið. Hann símaði til Esteva aðmíráls í Túnis og skip- aði honum að hefja aðgerðir gegn Þjóðverjum og ítölum. Esteva samþykkti boð Darlans, en í sömu svifum kom Platon aðmíráll fljúgandi frá Vichy og fékk hann til að skipta um skoð un aftur og tók hann eftir það á móti herafla öxulveldanna með opnum örmum, í staðinn fyrir að veita þeim mótspyrnu. Saga tiæggja Frakka Svik Estevas urðu þó ekki eins örlagarík, eins og til var stofn- að, og má þakka það tryggð Girauds. Að hans undirlagi var sendur lítt búinn herafli til Tún- is undir stjóni Juins hershöfð- ingja. Barðist þessi her af mik- illi hreysti og má marka nokkuð aí því, að þeir höfðu misst 18,886 menn, fallna og særða, áður en orrustum lauk. Esteva var tek- inn höndum eftir að Þýzkaland féll og dæmdur til lífstiðar fang- elsisvistar og situr nú í fangelsi i Frakklandi. Allt frá upphafi hefur fram- koma Clarks herhöfðingja við Darlan sætt harðri gagnrýni bæði í Bandaríkjunum og í Bret- landi og ekki alls fyrir löngu risu enn deilur um samning þann, sem Clark gerði við Dar- lan. 1 enska Parliamentinu og í Congressinum var ráðist á Eis- enhower og Clark fyrir and- styggilegt makk og svik við hug sjónir bandamanna og de Gaulle- hershöfðingi söng með í þessuni kór. Hann og talsfnenn hans kölluðu samninginn sigur fyrir Quislinga og Lavala og svívirði- lega samninga, sem hefðu rænt Roosevelt forseta 75c/c af ylgi hans og áliti og þetta mundi auk þess 'tefla allri samheldni banda- manna og framtiðarsamvinnu Frakka í voða. Clark varð nú að snúa sér að' herstjómarstörfum og sendi Eisenhower skýrslu sína urn samningana. ,,Það mundi hafa komið af stað algjöru öngþveiti, ef við hefðum reynt að koma því íram með þvingunum að Giraud yrði falin æðstu völd. Eg vil að þér vitið, að ef við ættum að gera þetta aftur, muridum við neyðast til að semja við Darlan sem stjórnanda herjanna, til þess að geta flutt heri okkar austur, nema að eiga á hættu Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.