Vísir - 14.02.1958, Blaðsíða 12
f~ Ekkért blaS er ódýrara í áskrift en Vísir.
LátiS hann fœra yður fréttir og annað
ieitrarefnl heim — án fyrirliafnar af
yðar hálfu.
;T Sími 1-16-fíO.
IR
Föstudaginn 14. febrúar 1938
-------------------------------------------
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Höfðingleg gjöf
til Háskólans.
Háskóla íslands hefur borizt
..'.’ofellt bréf, dags. 8. febr. s.l.
:iVá Haraldi V. Ólafssyni, for-
; tjóra Fálkans h.f. í Reykjavík:
„Stjórn Fálkans h.f. hefir á-
fcveðið að færa Háskóla íslands
- ».‘ð gjöf nokkuð af sígildum
fcljómplötum eftir eigin vali,
ð söluverði samtals kr. 10.000,
't'il aukningar plötusafni hans.
Einnig mun Fálkinn h.f.
i amvegis senda Háskólanum
• intak af öllum plötum með sí-
ildri íslenzkri tónlist, er fyrir-
• tækið gefur út.
Vér viljum láta í ljós aðdáun
vora á tónlistarstarfsemi Há-
! kólans og teljum að kynningar
l .ijómleikar þeir, sem Háskól-
) in heldur, muni mjög glæða
xuga háskólastúdenta og ann-
•rra, sem þá sækja, fyrir sí-
f, ildri tónlist."
Tónlistarnefnd háskólans
liefur þegar valið klassískar
)■ijómplötur fyrir áðurgreinda
upphæð og bætt þeim við plötu
■. afn skólans, sem nemur nú
. ils upp undir 200 hæggengis-
. y lötum. Kann Háskóli íslands
J alkanum h.f. miklar þakkir
, íyrir þessa rausnarlegu og
) :ærkomnu gjöf og velvildarhug
J ans í háskólans garð fyrr og
,p'ðar. Er ekki að efa, að gjöf
l'jessi verði til að auka mjög
kvnni stúdenta og annarra af
, /lóðri og sígildri tónlist.
Þeir vilja róttækar
ráðstafanir.
Víða hafa löggjafarnir á-
''.vggjur af því, hve mörg börn
fæðast óskilgetin.
Þó mun hvei'gi hafa verið
' lagt fram frv. til laga af svip-
uðu tagi og það, sem komið
hefir fram á fylkisþinginu í
Missisippi í Bandaríkjunum.
)Dar er lagt til, að gera megi
konur ófrjóar, ef þær eigi fleiri
on eitt óskilgetið barn.
Þannig leit hún út — og þannig skal hún líta út. — Ríkisdagsbyggingin í Berlín leit út eins
og efri hluti myndarinnar sýnir eftir brunann mklá 1933, en nú hefur verið liafizt handa
um viðgerðir og breytingar. Á neðri hluta myndarinnar er líkan af byggingunni eins og hún
á að líta út að verkinu loknu.
Sprengjuárás Frakká
rædd í öryggisráði.
i
Hvor aðili uari sig setur skilyrði
viðræðuni.
fyrir
Túnisstjórn hefur formlega
farið frani á, að ÖryggLsráðið
ræði sprengjuárás Frakka á
þorpið Sakliiet Sidi Youssef, þar
sem ofbeldisárás sé að ræða, er
friðiiíum geti stafað liætta af,
Fulltrúi Túnis á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna hefur lagt
fram bréf með kröfú um, að
málið verði tekið á dagskrá.
Hann lýsir yfir því, að Túnis
vilji ræða við Frakka, þegar þeir
hafi flutt burt hersveitir sínar
frá Túnis.
Nýtt arabiskt santbands-
ríki stofnað í ntorgun.
Irak og Jordania með samtals 6,5
millj. íbúa sameinast.
Nýtt arabiskt sambandsríki
var formlega stofnað í morgun
með undirritun sáiimála í Am-
man. í hinu nýja sambands-
)tíki eru írak, með 5 milSj. íbúa
©g Jordanía með 1 % milljón
íbúa.
Þegar Abdul Illah ríkisarfi í
trak kom til Amman í gær-
kveldi, þótti augljóst, að sam-
Jromulag myndi vera í þánn veg
.inn að nást, Unnið var i alla
• t ott að því að ganga frá samn-
Ingum og tóku hátt settir ráð-
herrar frá írgk og Jordaníu
íiátt í þeim. Opinber tilkynning
var Bvo þirt árdegis í dag, .. .
Skipuð verður sarnbands-
. ptjórn og ’utaiiEÍkisstefagn verð
ur ein og hin sama.
Báðir konungarnir halda
konungdómi. Bagdad og Amm-
an verða höfuðborgir á víxl.
Fyrir hálfum mánuði var
stofnað arabiskt sambandslýð-
veldi, sem Egyptaland og Sýr-
land standa að, og Yemen hef-
ur boðað tengsl v'ið þð. Mark
Nassers er að sameina öll Ar-
abaríkin innan' vébanda þessa
sambandslýöveldis. Konungs-
ríkin írak og Jordanía hafa nú
svarað. -fyrir sig með þyi að
stofna sitt eigið sambandsríki
til þess að vrega upp. á • móti
hinu, og-njóta sennilega stuðn-
ings Sauds
Arabíu,
kpnungs i.Saudi -
„Að þvá tilskildu —“
Pineau utanríkisráðherra hef-
ur nú lýst yfir fyrir hönd
frönsku stjórnarinnar, að hún
vilji ræða friðsamlega lausn
allra deiumála við Túriis, —- að
því tilskildu að Túnismenn falli
frá kröfunni um að ræðismanna-
skrifstofum verði lokað, að þeir
hætti að einangra franskar her-
stöðvar, og loks að þeir beiti
engum þvingunum franska borg-
ara í Túnis og sjái um, að þeir
verði ekki fyrir neinnf áreitni.
Pineau sagði á þingfundi i gær,
að hann hefð sent Túnisstjórn
orðsendingu þess efnis, er að of-
an greinir. Hann sagði að óhugs-
andi væri, að láta viðgangast að
franskir hermenn væru sveltir,
og ef til alvarlegri tíðinda drægi
bæri Túnisstjóm ábyrgðina.
Bourgiba-
í vígahug'.
Bourgiba hefur hvað eftir ann
að ávarpað þjóð sína og beðið
hana að gæta stillingar. en jafn-
framt hefur hann hamnst gegn
Frökkum og heimh ð hurtför
her.sveita þeirra. Kv'að hann Tún
isbua "eiðubuna að berjast, ef í
það læri. Þó lét hann í j;að skina
að Túnis myndi taka aftur kær-
una til Öryggisráðsins, ef Frakk
ar féilust á, að Bandaríkin miðl-
uðu málum í deilunpi.
Sprengjiuirá.-in.
Hershöfðingi Frakka i Afsír
segir, að 3-^400 uppreistarmenn
frá, Alsír hafi hafst við v þor.p-
inu og grennd og-r.otað þáð fyr-.
ir bækistöð. Árásin ha.fi verið
gerð á stöðvar þeirra, þar sem
þeir hefðu búið um sig m. a. með
loftvarnabyssum. Ef ráðist hefði
verið á stöðvar þeirra með því
að senda herflokka á vettvang
hefði manntjón orðið miklu
meira. Hershöfðinginn sagði, að
ekki hefði verið skotið af vél-
byssum flugvélatma á uppreist-
armenn eða aðra.
Minningardagur
í Túnis.
I dag er minnzt um gervallt
Túnis þeirra, sem fórust í
sprengj uárásinni.
í Túnisborg verður kröfu-
ganga og stöðvast öll vinna í
5 klst.
Landsliðíit sfgruóu.
í gær fór frain keppni í hand
knattleik niilLi landsliðs og
pressuliðs karl og kvenna að
Hálogalandi.
Landsliðin unnu með yfir-
burðum í báðum tilfellunum. í
kvennaflokki fóru leikar þann-
ig’ að landsliðið sigraði með 15
mörkum gegn 8 og hafði yfir-
burði leikinn út í gegn.
í karlaflokki urðu úrslit þau
að landsliðið sigraði með 33
mörkum gegn 24. Fyrsta stund-
arfjórðungínn vjir leikurinn
jafn. og mátti ekki á .milli sjá
og settu liðin sín 10 m. hvort.
En úr því tók landsliðið for- j
ystun.a og hélt- henni örugglega
úr því. Má telja víst að lands-
liðið itefði sýnt enn meiti yfir-
burði ef það hefði keppt í
stærri sal og haft meira svig-
rúrn.
Kýpuí-Tyrkir áforma
kröfugöngu.
Um 8.000 tyrkneskumælaudi,
fyrrverandi Kýpurbúar, bú-
settir í London, áforma a$
stofna til kröfugöngu 23. Ji. m.',
málstað landa sinna á eynni
tii stuönings.
Hafa þeir stofnað með sér
félag, er þeir nefna „Kýpur —
er — tyrknesk“. Áformað er
að ganga til Trafalgar-torgs.
Veldur þetta áform yfirvöld-
unum nokkrum áhyggjum.
Þetta félag efnir til kröfu-
göngunnar til þess að mótmæla
framkomu brezkra hermanna
á Kýpur, er tyrkneskumælandi
menn biðu bana eða særðust í
uppþoti fyrir nokkru.
Búist er við, að fyrirspum
verði gerð á þingi um ásakanir
félags þessa, og hvort ráðlegt
sé að levfa kröfugöguna.
Skákþingið:
Ingi vann GíHer.
Sjötta umferð skákþings
Reykjavíkur var háð í gær-
kveldi.
Meðal annarra úrslita sigr-
aði Ingi R. Jóhannsson Eggert
Gilíer, en þeir tveir voru hæst-
ir áður að vinnmgum. Hefur
Ingi unnið alla keppinauta sína
til þessa og hefur einn þátttak-
enda sex Vinninga.
Önnur helztu úrslit í meist-
ara- og 1. flokki í gær voru
sem hér segir:
Ágúst Ingimundarson vann
Benóný Benediktsson, Stefán
Briem vann Hermann Jónsson,
Jón Þorsteinsson vann Jónas
Þorvaldsson, Haukur Sveinsson
vann Dómald Ásmundsson og
Sigurður Gunnarsson vann
Guðlaug Guðmundsson. Jafn-
tefli gerðu Óli Valdimarsson
og Guðmundur Ágústsson og
ennfremur Kári Sólmundarson
og Ólafur Magnússon.
Næstur Inga að Vinningum
er nú Jón Þorsteinsson með 5
vinninga og þar .næstir Eggert
Gilfer og Guðmundur Ágústs-
son með 4% vinning' hvor.
Sjöunaa umferð verður tefld
næstk. sunnudag kl. 2 e. h.
jlc Hafi ejr ©fíir IPoiftoimareiii&o,
sendíherra Rássa £ Nepel,
. aö þriðja spátoiíai.vnm. verfii
■skotíð 'iá.t’í It>s?úð-
Fangelsi fyrir
landheSgisbrot
Stjórn S.-Kóreu tekur mjög
hart á Iandhelgisbi'otum jap-
anskra fiskimanna.
Sækja þeir mjög á mið við
strendur Kóreu. og hefir stjórn
S.-Kóreu tekið það ráð, að
dæma alla landhelgishrjóta í
fangelsi. í sl. viku voru 300
fiskimenn látnir lausir eftir að
hafa afplánað dóma fyrir slík
brot, en enn sitja meira en 60(1
menn inni, dæmdir í 2—12
tnúnaða fangelsi fyrir • lánd-
helgisbrot, :Cr> ! :