Vísir - 15.02.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1958, Blaðsíða 2
t. VÍSIR Laugardaginn 15. febrúar 195S KROSSGATA NR. 3440; Sœjarþéttít WWWWWn jÚtvarpið í dag: 8.00 Mofgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádeg- isútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigur- jónsdcttir). 14.00 „Laugar- dagslögin“ 16.00 Fréttir og veðurí'r. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson). Tón- leikar. 17.15 Tómstunda- þáttur barna og unglinga ■ (Jón Pálsson). 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Útvarpssaga bgrtxanna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson; IV. (Höfundur les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. — 20.30 Tónleikar af plötum. 20.45 Leikrit: „Útþrá“ eftir Jean Jacques Bernard. Leikstjóri og þýð- andi: Valur Gíslason. 22.00 Fréttjr og veðurfregnir. — Passíusálmur (12). — 22.20 Danslög (plötur) til 24.00. TÓtvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Neskirkju (Séra Pétur Magnússon í Vallanesi pré- dikar; séra Jón Thoraren- ! sen þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Jón ísleifsson). 13.05 Erindaflokkur út- ! varpsins um vísindi nútím- aiis; III: Guðfræðin (Sigur- björn Einarsson prófessor). — 14.00 Miðdegistónleikar ! (plötur). 15.30 Kaffitíminn: a) Óskar Cortes og félagar ! hans leika. b) Létt lög af , plötum. — 16.30 Færeysk guðsþjónusta. Séra Högni , Poulsen prédikar (Hljóðrit- að í Þórshöfn). 17.00 Tón- leikar (plötur). 17.30 Barna timi (Baldur Pálmason): a) Þórunn Elfa Magnús- dóttir rithöfundur flytur frá- söguþátt: Að skoða bækur. b) Níu ára telpa les ævin- týri og tíu ára telpa jeikur á píanó. c) Lýst úrslitum i ritgerðasamkeppni barn- anna. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Miðaftántónleikar (plötur). 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Joachim Wunderlich stjórn- ar. 20.50 Upplestur: Guð- björg Vigfúsdóttir les þulu eftir Ólínu Andrésdóttur. — 21.00 Um helgina. — úm- sjónarmenn: Gestur Þor- grímsson og Páll Bergþórs- son. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. Messur á niorgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson; altarisganga. Síð- degismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messað kl. 11. Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi prédikar. Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma. — Barnamessa fellur niður. Háteigssókn: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Bai'nasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- Laugarneskirkja: Messa usta kl. 10.15 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: Messa kl. 4 e. h. Séra Emil Björns- son. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5 síðd. (fermingarbörn minnt á að mæta). Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Langþoltspr estakall: Barnaguðsþjónusta í Laug- arásbíó kl. 10,30 f. h. í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Kaþólska kirkjan: Lág- og pBédiku.n kl. 10 árd. messa kl. 8.30 árd. Hámessa Hafnar fjar ðarkirk j a: Messa kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið íór frá Reykja- vik i gærkvöld. austur um land til Vopnafjarðar. Skjald breið er væntanleg til Reykjavikur árdegis i dag að vestan. Þyrill er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Simnudagaskóli Hailgrímssóknar verður á morgun og fram- vegis í vetur í Tómstunda- heimilinu á Lindargötu 50 hvern sunnudag kl. 10 f. h. Ágæt skilyrði til skýringar kvikmynda og skuggamynda. Öll börn velkomin. H. Tr. Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. í gær til Ventspils og Khafnar. Fjallfoss fór frá Hull á mið- nætti í fyrrinótt til Rvk. Goðafoss fer frá New York 1 2 3 4 5 fc ri 9 <í to iV” >2 ib /•4 >6 /u n Lárétt: 1 fyrirmanni, 7 bera brigður á, 8 eftir eld, 9 sam- hjóffar, 10 togaraheiti, 11 ...sveinn, 13 herma eftir, 14 próftitill, 15 útl. fugl, 16 gróð- ur, 17 trjátegund. Lóðrétt: 1 för, 2. títt, 3 guð, 4 félag, 5 handfjallaði, 6 bardagi., 10 keyra, 11 drykkur, 12 veit- ingastaður, 13 angurs, 14 á- vöxtur, 15 ósamstæðir, 16 um tíma. Lausn á krossgótu nr. 3439: Láðrétt: 1 marmari, 7 örk, 8 roð, 9 rlc, 10 hik, 11 Don, 13 haf, 14 mó, 15 Sog, 16 Sam, 17 Slavana. Lóðrétt: 1 Mörk, 2 ark, 6 rk, 4 arin, 5 rok, 6 ið, 10 hof, 11 daga, 12 lóma, 13 hol, 14 men, 15 ss, 16 SA. í lok næstu viku til Rvk. Gullfoss kom til Gautaborg- ar í fyrradag; f.ór þaðan í gærkvöldi til K.hafnar. Lag- arfoss fór frá. K.höfn í gær til Ventspils og Turku. Reykjafoss kom til Rvk. á miðvikudag frá Hamborg. Tröllafoss kom til Rvk, á þriðjudag til New York. Tungufoss fór frá Hamborg í fyrradag til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvasssafell er í K.höfn. ■ Arnarfell fór í dag frá Borg- arnesi áleiðis til New York. Jökulíell er í Boulogne; fer þaðan i dag til Rotterdam. Dísarfell fór frá Vestm.eyj- um 12. þ. m. áleiðis til Stettínar. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fór 12. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Sas van Ghent. Hamra- fell fór 10. þ. m. frá Batum áliðis til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rvlc. Askja er á leið til Brazilíu. Flugvélarnar. Hekla kom til Rvk. kl. 07.00 í morgun frá New York; fór til Oslóar, K.hafnar og Ham borgar kl. 08.30. — Saga er væntanleg í dag frá K.höfn, Gautaborg og Stafangri; fer til-New York kl. 20.00. Léttsaltað dHkakjöt ennfremur nýtt og reykt. Nautakjöt í buff og gullach. Svið og gulrófur. Bæjarbúðtn, Sörlaskjól 9. Sími 1-5198. Ysa heil og flökuð, flak- aður þorskur, steinbítur, smálúða, saltfiskur, skata,. gellur. Fiskbðlkn og útsölur hennar. Sími 1-1243. Léttsaltað diikakjöt baunir, gulrófur. Til kelgarinnar Nýreykt hangikjöt, ali- i kálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og Iiakk. Snorrabraut 56. Símar 1-2853, 1-0253. Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. Rússar eru ai koma sér upp iim Hafa þar þepr 20 kafbáfa. Rússar ei*u nú sagðir : haf a um 20 kafbáta á Miðjaráutiiafi, auk þess hafa þeir þar tíu tundurspilla og fjölda marga tundurskeytabáta. Er því haldið fram af Banda- ríkjamönnum, se mhafa unnið að athugunum varðandi þetta, að Rússar séu að koma sér upp 5. flota sínum, er verði á Mið- jrðarhafi, — a. . k. séu þeir aðl koma sér upp vísi að slíkum flota þar. Þegar um þetta er rætt, er vert að hafa eftirfarandi í huga: Það hefur alltaf verið mark Rússa, jafnvel á keisaraveldis- tímanum að fá svipaða aðstöðu á Miðjarðarhafi og hin stór- veldin, en þetta var aðeins! draumur, þar til nú. — Vald- hafar sovétríkjanna hafa sem sé nú fengið þá aðstöðu, sem MimMat almemiHQA Laugardagur. 46. dagur ársins. ArdeglsháfiæðKS kl. 3,32. Slökkvlstöðin heíur shna 11100. Næturvörður Laugavegsapótek, sími 1-16-16 Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. lysavarðstofa Reykjavdjkinr Heilsuverndárstöðinni' er op- ln' gjjan sólaihringinn. Lmk,na vorður L. R. (fyrir vitjahir)'ér "í l.jósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður ltl. 17,20—8,05. LandsbókasafniS er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M3.I ! Iðnskólanum er opin frá kl 1—6 e. h. alla virka daaa nema laueardaea. Listasain Einars Jónssonar ér Íokað um óákyeðjpn tíma jwð qtud. og (fyrir vitjariir) er Á'1 j,,™ ^ eama stað kl. 18 til kl. 8. — Simí Iaugard. ki. 1—3 g. ij. og á sunnu 3.5030. I •*»----« •• . er ,op(ð ý Iaugard. i _. ^ dögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstoía opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7. sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) þriðjud., mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka da^a nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, OPÍð mánud., miðvikud. jog föstudaga kl. 5—7. Bibliuies.tur: Jóhs. 11,17—27, Úpprisuvpnir. Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að veita Guðna Bridde löggildingu til þess að starfa við lágspennu- veitur í Reykjavík. Þá var einnig samþykkt að veita Magnúsi Gissurarsyni lög- gildingu til sama starfa. Brúðuieikhúsið. Á sunnudaginn sýnir Is- lenzka brúðuleikhúsið, á vegum Æskulýðsráðs Rvk., brúðuleikritið „Eldfærin“ eftir H. C. Andersen. Sýn- ingin verður í Trípólibíói og hefst kl. 3 e. h. Einn þátt- urinn í starfsemi Æskulýðs- ráðsins er brúðuleikhúsgei'ð og brú^uleikur og hefir Jón E. Guðmurxdsson, listmájari verið leiðbeinandi, en hann er einnig eigandi íslenzka brúðuleikhússins, sem stað- ið Ihefir að sýningum, áður og farið ánægjulegar sý-ning arferðir út uiri land. til þess þarf. Albanía er sovézkt’ leppríki og þar, í Vallona, hafa þeir komið sér upp flotastöð., Einnig hafa nú Rússar þá að- stöðu í Alexandiu í Egypta- landi og Latakiu í Sýi'landi.. sem jafngildir því, að þeir hafi sjálfir flotastöðvar. þar. Egyptar hafa og fengið nokk- ur hei'skip frá Rússum, m. a. kafbáta, og eins fá Sýrlending- ar herskip, en allur herafli Egypta og Sýrlendinga, á landi,. í sjó og í lofti, lýtur nú einni og sömu stjórn- Ætlan margra er, að þau herskip, sem þessar þjóðir hafa fengið og fá, verði mönnuð rússneskum sjóliöum, ef til styrjaldar kæmi. Hver eru áform Rússa? Um það er spurt lxver séu á- form Rússa. Þeirri spurriingu svara Bandaríkjamenn svo, a<5 fyrst o gfremst sé þaó framtíð- ar-aðstaðan, sem þeir hafi í huga, og að geta gefið gætui' að öllu, er herskip bandamanna eru að æfingum, enda verður þá allt af rússr.eskra kafbáta vai't. Aðrir leggja mesta á- herzlu á, að ems og sakir standa, sé Rússum mestur ’nagur. í að koma sér upp flota til að vega upp á móti því, að 6. flotL Bandaríkjanna er á Miðjarðar- lxafi, — m. a. vegna áhrifanna, sem það hefur í Arabalöndun-- mxx, að Rússar verði Miðjarð- arhafsveldi. Mörg herskipanna eru að eins skamman tíma i. bækistöðvunum við Miðjarðar- haf, en önnur koma þá í þeirra. stað, og er þá títt einhyer við- höfri er þau koma til arabiskra hafna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.