Vísir - 15.02.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 15.02.1958, Blaðsíða 8
i Efckert blað er ódýrara 1 áskrift en Vísir. •Látið hann færa yður fréttir cg annað fesEtearefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Laugardaginn 15. febrúar 1958 Mnnið, að þeir, sem gerast áskrifendux Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. ViiHiuveitendasanibanciið megi nota hus sitt í eigín þágu. HHsnæðísþrengsIi huiu liumluii iiijug sáaríseBiai stariseini |iess. í gær var lagt fram á Alþingi árumvarp til Iaga um húsnæði ffyrír félagssarfsemi. Flutnings- rnenn eru Jón Kjartansson o. fl. í frumvarpi þessu er kveðið svo á, að Vinnuveitendasam- 'fcand fslands skuli heimilt að tlakahúseign sína við Fríkirkju- veg 3 í Reykjavík til nota fyrir félagsstarfsemi sína. Greinargerð frumvarpsins bljóðar svo: Á undanförnum árum hafa etörf Vinnuveitendasambands íslands aukizt mjög mikið, og má nú segja, að það komi að meira eða minna leyti til kasta jþess um alla meiri háttar kaup- og kjarasamninga, sem gerðir eru í Iandinu. Þröngt og ófull- jnægjandi leiguhúsnæði, sem 3/innuveitendasambandið býr xiú við, hefur hins vegar tor- veldað alla starfsemi, og hafa samninganefndir tíðum þurft að afla sér húsnæðis hér og þar i bænum vegna þrengsla í hús- Slys á Snorrabraut. í gæ,r varð slys á Snonaíiraut, ©r lítill drengur varfí fyrir bíl. Var þetta f jögurra ára gamall snáði, sem hljóp fyrir bifreið á móts við Snorrabraut 48. Dreng- urinn hlaut einhverja áverka á höfði og var fluttur í Slysavarð- Stofuna til aðgerðar. Ekki' er blaðinu kunnugt um hve mikii meiðslin voru. „Nýjar hugmyndir,/ Lioyds um lausn kýpurdeifu Selwyn Lloyd, utanríkisráð- Bterra Bretlands, kveðst hafa oðlazt nýjar hugmyndir um iausn Kýpurdeilunnar á fund- ttiniim í Aþenu. Kveðst hann munu ræða þær mánar á stjórnarfundum. Sir Hugh Foot, landstjóri Breta á Kýpur, sem tók þátt í viðræðunum, ræddi við Makar- íos erkibiskup í Aþenu. Hann hefir skýrt leiðíoga T. rkja á Kýpur frá þeirri viðræðu. 1rmröairLaiH * Vaihöii í MíL. 3-1 s.€Í. næði sambandsins. Við svo búið varð ekki unað, og hóf því Vinnuveitendasamband íslands að leita fyrir sér um kaup á rýmra húsnæði á þægilegum stað. Sumarið 1956, hinn 10. ágúst, 'eðá nokkru áður en lögin um bann við að breyta íbúðar- húsnæði í skrifstofur gengu í giidi, keypti svo Vinnuveit- endasambandíð húseignina 'nr. 3 við Fríkirkjuveg bér í bæn- um. Hús þetta er gamalt timb- urhús, byggt fyrir meira en háifri öld, um 100 m2 að stærð, kjallari, hæð og ris. Ef sam- þykki Alþingis fæst, hefur Vinnuveitendasambandið á- kveðið að leggja í nokkurn kostnað við breytingar og end- urbætur á húsnæði þessu og flytja þangað starfsemi sína í stað þess að rífa það strax. þar sem litiar líkur eru fyrir, að fjárfestingarleyfi fáist á næst- unni til að reisa nýtt hús á lóð- inni. Rétt er að taka fram. að fé því, sem Vinnuveitendasam- bandið greiddi fyrir téða fast- eign, hefur nú þegar verið varið til að reisa tvær stórar íbúðir hér í bænum, sem þegar eru komnar í notkun. Húsnæðið á Fríkirkjuveg 3 er hins vegar tæplega íbúðarhæft nema með mikium lagfæringum og til- kostnaði. Þess skal að lokum getið, að félagsmenn Vinnuveitenaasam- ban'ds íslands eru á áttunda hundruð, og ætti það, sem sagt hefur verið hér að framan um húsnæðismál sambandsins, að nægja til að sýna, að samband- inu er brýn nauðsyn á að fá heimild þá, sem frumvarp gerir ráð fyrir, og að hér er um full- komið sanngirnismál að ræða. Hann byrjar 14. áríð í svefni. Paul Souwa í Chicago hefir byrjað 14. áriö í fasta svefni. Hann lagðist til svefns þann 20. janúar 1944, og hefir ekki opnað augun síðan. Pauí, sem er orðinn 19 ára, þjáist af svefnsýki, og' læknar gera sér litlar vonir um, að hann vakni nokkru sirrni. Móðir hans seg- ir: „Við getum aðeins beðið fyrir kraftaverki“. Heilbrigðismálastofnun Sam einuðu þjóðanna (WTO) skýrir frá því, að eiginlega sé búið að uppræta svartadauða. Fyrir sjö árum voru skráð 15,399 tilfelli af honum, og rúm lega helmingur í Indlandi, þar sem hann hefir verið að kalla landlægur, en á síðasta ári voru aðeins skráð 514 tilfelli, þar af 44 í Indlandi, en flest í Kongo. Alþingi komi saman 10. okt. I gær var samþykkt í efri deild Aljþingis fnunvarp til iaga um samkomudag regiu- Iegs Alþingis 1958. Hjóðar það svo: Reglulegt Alþingi 1958 skál. koma saman fostudaginn 10. öktóber, hafi forseti íslands eigi tiltekið annan samkomu- dag fyrr á árinu. I athuga- semdum við frumvarpið segir, að verði eigi annað ákveðið með lögum, skuli reglulegt Al- þingi koma saman eigi síðar en 15. febrúar. Þar sem Alþingi því, sem nú. situr, mun eigi lokið fyrir þann tíma ber nauð- syn til að ákveða annan sam- komudag. Lagt er til að Alþingi komi saman í síðasta lagi föstu- daginn 10. október 1958. Var frumvarp þetta sam- þykkt í efri deild í gær og af- greitt sem lög frá Alþingi. ísbndmgar taka þátt í fisk- ðnaiarráistefiHi í Tromsö. Fjórir fulltrúar fara héðan. 20 ára afmælis minnst. > Akureyri í gær. Kvenfélag' Akureyrarkirkju átti ný\'grið 20 ára afmæli og minntist þess með veglegn hófi í kirkjukapellunni. í tilefni afmælisins gaf félag- ið 60 stóla í kapellu kirkjunnar. Tilgangur félagsins var upp- haflega sá að vinna að fram- gangi kirkjubyggingarmálsins og afla fjár til byggingarinnar. En eftir að kirkjan var full- byggð hefur starfsemi félagsins beinst að skreytingu kirkjunnar og fegrun umhverfis hennar. í félaginu eru nú á annað hundrað konur. Fyrsti formað- ur þess var Ásdís Rafnar vígslu- biskupsfrú og hefur hún gegnt þvi starfi um allmargra ára skeið. Núverandi formaður er Sólveig Ásgeirsdóttir, kona Pét- urs Sigurgeirssonar ; sóknar- prests. Hinn 10. oírtóber s.1. barst Iðn- aðsirniálastofmin íslands boð frá norsku f ramleíðslustof nunlnni, Norsk Produktivitetsinstitutt, um þátt.töku fulltrúa IMSÍ eða íslenzka hraðfrystiiðnaðarins í ráðstefnu, sem lialdin skyldi í Tromsö 29. og 30. okt. Var hér um að ræða ráðstefnu, sem halda átti í sambandi við lok hagræðingarrannsóknar (rasjo- naliserings undirsökelse), sem hin norska stofnun hafði geng- izt fyrir ásamt Norsk Frossen- fisk A/L i samvinnu við nokkur hraðfrystihús í Norður-Noregi árin 1955 og 1956. Hið ágæta boð Norsk Produk- tivitetinstitutt, sem hefur háft allnáið samstarf við Iðnaðar- málastofnunina á undanfömum árum, var þegið með þökkum, og tóku eftirtaldir aðilar héðan þátt í ráðstefnunni: Frá Sölumiðstöð hraðfrystihús anna, Björn Halldórsson og Snæ bjöm Bjamason. Frá Sambandi ísl. samvinnufélaga, Eina'r M. Jóhannsson. Frá Fiskifélagi Is- land, Sigurður Haraldsson. Fisk- iðjuveri ríkisins var einnig gef- Ibúðir í stað kvik- myndavers. Warner Brothers-fyrirtækið í Bandaríkjunum er að hætta kvikmyndaframleiðslu á mikl- um hluta Iandrýmis síns í HoIIywood. Hefir rekstur fyrirtækisins gengið svo mjög saman undan- farið, að félagið ætlar að reisa íbúðai’hús á lóð sinni, og 'munu þar geta búiðW.OOO manns eft- ir sjö ár. Ætlar það að leggja 400 milljónir dollara í þessar byggingai’. Allar synfóníur Bethovens kynntar í háskólanum. Dr. P.ell Isólfsson fiefur kyuning> una á uiorgðsn. inn kostur á að senda fulltrúa, en þvi miður reyndist honum ó- kleift á síðustu stundu að takast ferðina á hendur. Mál þau, sem einkum voru rædd á hinni norsku ráðstefnu, voru: Kennsla og leiðbeiningar- starfsemi fyrir vinnslustjóra og verkstjóra. Geymsla hráefna frá því að fiskinum er landað og þar til hann er unninn, hráefnis- miðlun. Gæðamat. Vinnsluað- ferðir og nýting hráefnis. Eftir- lit sölusamtakanna með fram- leiðslunni. í lok ráðstefnunnar í Tromsö var þátttakendum boðið að skoða nokkur frystihús í Noregi og Danmörku. Fengu ísl. þátt- takendurnir í för þessari tæki- færi til þess að kynna sér ýmis atriði, sem mikilsverð eru til samanburðar við ísl. staðhætti. Þess skal að lokum getið, að þeir Snæbjörn Bjarnason og Ein- ar M. Jóhannss. hafa tekið sam- an stutta skýrslu um ráðstefn- una, sem reyndist að mörgu leyti mjög athyglisverð. Virðist vera ástæða til að athuga, hvort til greina komi að stofna til hag- ræðingarrannsóknar í hraðfrysti iðnaði hér á landi á svipuðum grundvelli og gert var í Noregi. enda verður þessi grein fiskiðn- aðar Islendinga að teljast hitr mikilvægasta og mikils um verí, að ekkert sé látið ótilsparao, sem getur orðið til að .ryðja braut aukinni hagkvæmni í þess- ari framieiðslugrein. Næsta tónlistarkynning há- skólans verður í hátíðasainum á morgun, sunnudaginn 16. febr., og hefst kl. 5 stundvís- Iega. Verða þá fluttar af hljóm- plötutækjum skólans tvær fyrstu symfóníur Beethovens, leiknar af Filharmonisku' sym- fóníusveitinni í New York undir stjórn Brunos Walters. En ráðgert er að kynna þannig á þessu ári allar symfóníur Beethovens í réttri tímaröð', þótt vitaskuld verði ýmis verk annarra tónskálda kynnt þar á miiii. En með þessu móti gefst einstakt tækifæri til að fylgja þroskaferlinum í list Beethovens, ef menn sækja kynningarnar reglulega frá upphafi, auk þess sem njóta m á auðvitað hverrar um sig sem sjálfstæðra tónleika. — Fyrstu symfóníurnar tvær eru yndisleg tónlist og tiltölulega aðgengilegar. Beethoven stend- ur þar enn að miklu leyti á herðum Haydns og Mozarts, en einkum í annari symfóníunni er greinilegur fyrirboði þess, er Beethoven kemur fram í fullu veldi sínu með 3. symfóní- unni. Dr. Páll ísólfsson mun flytja inngangsorð og skýra verkin og leika helztu stefín á flygil. Aðgangur er ókeypis og öll- um himill. jf: Gestur á vegum Frjálsr* ar menningar. Um næstu helgi kemur hing- að á vegum Frjálsrar menn- ingar imgur rússneskur menntanraður, David Burg. Að því tilefni verður sam- koma haldin í Þjóðleikhús- kjallaranum sunnudaginn 16. þ. m. kl. 3, þar sem hann held- ur fyrirlestur. Auk þess syngur þar ungfrú Guðrún Á. Símonai rússnesk og íslenzk lög og Indriði G. Þorsteinsson rith. flytur stutta ræðu. Tómas Guðmundsson setur samkom- una og kynnir gesti féagsins. Kosningar í Súdao, Fyrstu almennar þiiig- kosningar eiga að fara fram í Súdan 27. febrúar nk. til 10. marz. Frambjóðeiidur til fulltrúa- deildarinnar eru 637 og til efri deildar 135. Súdanbúar eru um 10 mill- jónir og 4 af 100 læsir og skrif- andi. Framkvæmd kosning- anna verður því nokkrum erf- iðleikum bundin. Yfirkjör- stjórn er skipuð þremur mönn- t um, '.„r .1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.