Vísir - 06.03.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1958, Blaðsíða 1
q l\ I y ». w*. finuntudagnaa fi. ntarz 1958 53. tlbl. Akureyringar festa kaup á sjúkraflugvél. Hafa fengið innflutnings- og gjaldeyrisfeyfi og ráðið ffugmann. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gœrmorgun. Aku?reyringar eru í Jrann veginn að festa kaup á sjúkra- flugvél, en það mál var orðið ínjög aðkallandi fyrir allt Norð- urland. Nýlega fór nefnd manna frá 'Akureyri, sem kosin var af hálfu Rauða krossins og Slysa- .varnadeilda kvenna til Reykja- víkur til þess að rseða við gjald- eyrisyfirvöld og stjórnarvöld landsins um kaup á sjúkra- flugvél til handa Akureyring- iun. Báturinit fékk á sig brotsjó. Stykkishólmsbátar voru á sjó í fyrrinótt í slæmu veðri. — Hlekktist tveimur bátuuum á, en meiðsli né tjón varð ekki á mönniun. i Brotsjór reið yfir m.b. Smára og tók þá út allt laust á þilfari, lóðastampa með lóðum í, lóða- belgi og skilrúmsborð. Skip- verjar voru undir þiljum er ólagið reið yfir nema þeir, sem voru í stjórnhúsi, en þá sakaði ekki. M.b. Arnfirðingur varð að leita hafnar í Rifi, Nefndinni varð vel ágengt í ferð sinni og tókst að fá inn- flutningsleyfi og leyfi fyrir gjaldeyrisyfirfærslu í þessu k skyni. Er nú verið að undirbúa kaup á hentugri sjúkraflugvél, sení er ætlað að gegna því hlut- verki að annast sjúkraflug á Norðurlandi. En það er mjög aðkallandi mál orðið og óhent- ugt og dýrt að þurfa að fá flugvél alla leið frá Reykja- vík ef sljrs ber að höndum eða flytja þarf af öðrum ástæðunj sjúkling á Norðurlandi til læknis eða í sjúkrahús á Ak- ureyri. Er hugmyndin að festa kaup á samskonar vél pg þeirri, sem Björn Pálsson og Slysa- varnafélagið eiga. Jafnframt þessu hefir ung- ur og efnilegur flugmaður ver- ið ráðinn til starfans. Er það Jóhann Helgason á Akureyri, sem nú er í þann veginn að ljúka flugprófi. Hefir hann að undanförnu flogið lítilli einka- vél, sem hann á og notað til æfinga og þykir hann hinn efnilegasti flugmaður. Akureyríngar og Norðlend- ingar í heild fagna mjög þeim áfanga, sem náðst hefir í þess- um efnum, enda brýn nauðsyn orðin á því að fá sjúkraflugvél til Norðurlandsins. Unnið að samsetningu gufuborsins mikla á morkum Nóatúns og Sigtúns. Frá því um áramútm hefur verið unnið að því, að setja sam- am gufuboriiui milda, sem er sameign Reykjavíkurbæjar og rítdsins, og mun þetta verk vel á veg komið. Reykjavikurbær er sem kunn- ugt er aðiii, að Ikaupiuuun með tilliti til þess, að aukið verði við hitaveituna, og munu vera á- kvæði i samningunum milli bæj- arins og ríkisins um boranir hér tiltekinn tíma, en annars er borinn, eins og nafnið gefur til 100 þús. kr. á Öskudagssöfnim JKeykjavík- urdeildar R.K.f. nam rúmleg'a 100 þúsund Lrómtm fyrir seld merki i Reykjavík. Flytur deildin beztu þakkir ollum sem unnu að þessum góða árangri.og um leið öllum Reykvíkingum, , sem . styðja starfsemi R.K.f. á einhvern hátt. kynna, ætlaður til borana á gufu svæðum. Borinn er á horninu á Nóatúni og Sigtúni, og eru allar likur til að þar sé heitt vatn í jörðu. Að sjálfsögðu er mjög hentugt, auk þess sem að ofan er getið, að reyna borinn hér, vegna nálægðar vélaverkstæða, til auk- innar tryggingar, áður en hann verður tekinn til verkefna ann- arsstaðar. líorað á þremur stöðiun. Á vegum hitaveitu Reykjavik- ur er nýbyrjað að bora eflir heitu vatni á nýjum stað, :t nmrk um Háatúns og Höfðatúns. Hitaveitan hefur sem kunuugí: er þrjá b ira í notkun og 'r unriið j við tvær aðrar holur, - in byrjað ~v á fyrir nokkru. Önnur er við Ll-gtún og komið niður á 47 st. hita- á 127 metra dýpi og við Þvottalaugayog er komið niður á 42 sí. hita á 124 n?etra dýpi. Vatn er ökki komið I holurnar enh. Tíminn boðar gengislækkun. Svarar ekki umfnælum Þjóivðjam um, aó stjérnín hafl verió mynduð fii aó koma í veg fyrir gengislækkun. Enn er komin upp deila á stjórnariieimilinu, og að þessu sinni milli kommúnista og framsóknar út af ræðu þeirri, sen> Vilhjálmur l»ór bankastjóri flutti í hádegisverðarboði séðla- bankans á þriðjudagmn. Þjóðviljinn réðst þegar að Vilhjálmi í. gær og sagði, að hann misnotaði aðstöðu sína, og að hvergi annars staðar mundi seðlabankastjóra líðast að flytja áróðursræðu fyrir geng- islækkun, Minnir Þjóðviljinn á örlög sænsks bankastjóra við ríkisbankann, sem látinp var víkja fyx-ir að vera andvígur stefnu ríkisstjórnarinnar á síð- asta hausti. Síðan segir Þjóðviljinn, að Alþýðubandalagið hafi beitt sér • fyrir myndun núverandi stjórnar til að „koma í veg fyr- ir gengislækkun“, en ræða Vilhjálms sé enn ein tilraunin til að rifta stjórnarsamstarfinu. Tíminn tekur upp hanzkann fyrir Vilhjálm í moi'gun, en sneiðir þó hjá því atriði, sem Þjóðviljinn telur aðalatriði, gengislækkun. Segir Tíminn, að bankastjórinn hafi fulla heimild og raunar sé það skylda hans „að veita almenningi og stjórnarvöldum upplýsingar og leiðbeiningar um efnahagsmál- in.“ — Nefnir Tíminn ekki einu orði það, sem Þjóðviljinn telur, að sé mergurinrr málsins, að stjómin átti að „koma í veg fyrir gengislækkun." Hinsveg- ar segir hann, að þótt „styrkja- stefnan geti átt fullan rétt á sér að vissu marki,“ sé hún hættuleg, þegar fram yfir mai'kið sé komið. Nú sé svo langt komið á þessari braut, að ekki sé fært lengur, „liema tekin sé upp stórum víðtækari íekjuöilun en áður. Dómur allra hag- fréðra inanna eir líka sá. að V lsi vex ioi Ííá' Stjórn E jllands hefur ákveð- ið að ve.r.r. 159 milljónuntj gyllina til að berjast gegxi vajf- andi atvinnjj|.eygi í lamdínii. Atvinnulausir karltnenn vpru 122-,000 í janúar og í febrúar, var tala þeirra.■•j.korpin,. -upp i 125,000. hún sér (svo!) orðin háska- samleg í óbreyttu formi . . . Hér gildir bví að finna ný úrræði og nýjar leiðir . . .“ BæSi það, að Túniiui heiur sagt í þessu sam- bandi, svo og hitt, sem hann leiðir hiá sér að svara í samhandi við árás í*jóð- viljans á Vilhjálm Þór, virðist henda ótvírætt til þess, að Framsóknarmeim sé búnir að ráða það við sig, að stofna verði til gengislækkunar. Samsærismenn teknir í íran. Iranstjórn tiikyimti nýlega að komizt hafi upp um sam- særi gegn stjórninni og hafi samsærismennirnir verið um 30 talsins. í tilkynningu stjórnarinnar var þess getið að samsæris- monrirr.ir bafí leitað eftir að- Aflí Hafnar- fjarðarbáta í febrúar. Afli Hafnarfjarðarbáta frá árainótum til febrúarloka var samtals 1120 lestir í 309 róðr- um. — Á sama tíma í fyrra var afla- magnið mun meira eða 1309 lestir. 20 bátar eru gerðir út frá Hafnarfirði. í febrúar öfluðu þeir 896 lestir í 216 róðrum eða 4.1 lest í róðri. Flestir bátar þar eru hættir með línu og hafa lagt net. Ætluðuað myrða Bóliviuforseta. Komist. liefur upp um sanisæri um að myi'ða forseta Bolivíu, Hernan Suazo. Höfðu nokkrir foringjar í Iiern- um og lögreglunni bundizt sam- tökurn um að myrða Suazo, en major nokkur skarst úr leik og sagði til um samsærið. Foringja samsærismanna, fv. yfirmanni hersins, tókst að komast úr landi. stoð erlends ríkis til að koma af stað uppreisn, en ekki var upplýst hvaða ríki átti hér hh:t að máli. Fisktsr er genginn á vi5 íaxaflóa. Margir fá ágætisafla í net, en fiskurinn tekur ekki beitu. Fiskur er gengimi á mið Faxa- [ ;andsili og smásíld- en loðna er fióabáta og hafa margir fengiðjekki til í honum. ágætisafla í net, en eins og áð- ur, er ekkert að liafa á línuna. Ógæftir hafa veiið undanfama daga og befir verið mjög ei'fiit fyrir báta að athafna sig. . Sigrún frá Akranesi félck 30 lesíir. í fjórar trossin;...í fyrradag og Sveinn Guðniundsspn 15 iestir.] þrjár, trogsur. Þáj íengu þeir Kiu-x Sölnxundarson og Svanur . frá Reykjavik,. mjög góðan afla fyrr í víkunni. . . Allir bátar sem eiga net- erju- nú. að . leggja þau.Fisktrrinjí; tekur ekki beitu ög>það.óvenju- Svo virðist að hér sé um nýja fiskigöngu að ræða. Línufisk- urinn í vetur var blandaðri, en verið hefúr og baiv mest á fjór- um aldursflokkum. Netafiskur- ir.x er að sjálfsögðu jafnari. Heildarafli Akranessbáía í febrúar var minni en í fyrra. Alls bárust á land 1605 lestir í 261 sjóferð, en í fyrra 2010 lestir. Þess ber einnig ai' gæta að aflinn í fyrra var ekki-eins ruslborinn og var vigtaðii:’ slægður, er þyí mismunurinr. á aflanum meiri en tölurnar gefá lega er að hann er fuílur af 41

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.