Vísir - 06.03.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1958, Blaðsíða 2
VlSIB Fimmtudaginn 6. marz 1953 Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Fornsögulestur fyr- ir börn. (Helgi Hjörvar). — 20,00 Fréttir. — 20.30 Sam- felld dagskrá um Sigurð Guðmundsson málara. (Krist ján Eldjárn þjóðminjavörð- ur býr dagskrána til flutn- ings). — 21.30 Tónleikar (plötur). — 21.45 íslenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magn- ússon cand. mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passiusálmur (28). — 22.20 Erindi með tónleikum. Jón Þórarinsson tónskáld talar um Arthur Honegger. — Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip, Dettifoss fór frá Keflavík 3. marz til Gautaborgar, Gdyn- ia, Ventspils og Turku. Fjallfoss kom til Rotterdam 4. marz; fer þaðan í dag til Antwerpen og Hull. Goða- foss fór frá New York 26. febr. til Rvk. Gullfpss fór frá Hafnarfirði 1. marz; væntanlegur til Hamborgar í gær; fer þaðan til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Gautaborg 2. marz; væntanlegur til Rvk. síðdegis í dag. Revkja- foss fór frá Siglufirði 3. marz til Bremerhaven og Ham- borgar. Tröllafoss fer frá New York urn 11. marz til Rvk. Tungufoss fór frá Bremen í gær til Hamborg- ar. Skipadeiltl S.Í.S. Hvassafell fer væntanlpga í dag frá Rvk. áleiðis til Steít- ínar. Arnarfell fór frá Nevv York 3. þ. m. áleiðds til Rvk. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Rostock. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er á Akureyri; fer þaðan til Húsa víkur. Hamrafell fór frá Rvk. 1. þ. m. áleiðis til B-at- umi. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til Ítalíu og Grikklands. Askja fór frá Rio de Janeiro í fyrradag áleiðis til Caravalles,. Dakar og Rvk. T'lugvélarnar. Hekla er væntanleg til Rvk. kl. 18.30 í dag frá Hambórg, K.höfn og Osló; fer til New York kl. 20.00. Ájheit. Vísi hafa borizt eftirtöld á- heit á Strandarkirkju: 500 kr, frá „Y“ og 100 kr. frá Þórdísi L. Réttindi. Á fundi byggingarnefndar Reykjavíkur, fimmtudaginn 27. febrúar voru eftirfarandi umsóknir um leyfi til að standa fyrir byggingum í bænum, samþykktar; Um- sókn Gísla Kristjánssonar, Kambsvegi 4, að standa fyr- ir byggingum sem húsa- smiður og Jóhannesar H. Ögmundssonar sem múrari. Xvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn föstudaginn 7. marz kl. 8.30 í Iðpó uppi. Góðir samborgarar. Nokkrar konur í Styrktar- félagi lamaðra og fatlaðra og einnig nokkrar konur utan þess hafa bundizt samtökum og ákveðið að halda bazar mánudaginn 24. marz nk. í Góðtemplarahúsinu til ágóða fyrir starfsemi félagsins á Sjafnargötu 14, Reykjavík. Eru það því vinsamleg til- mæli góðir samborgai’ar, að þér takið vel málaleitun okkar um stí.ðhing, svo að árangur náist nokkur. Und- irritaðar konur veita við- töku gjöfum. tll bazr.rsins; Frú Fanný Benónýs, Hverf- isgötu 57 A. Sími 16738. Frú Steinunn Sigmunds- dóttir, Brávallagötu 40. Sími 18185. Frú Sigríður Stefánsdóttir, Selvogs- grunni 16. Sími 33375. Frú Guðrún Tómasdóttir, Hæð- argai’ði 2. Simi 32854 og Bjarnþóra Benediktsdóttir, Mávahlíð 6. Sími 18016. Húsniævcafél. Rvk. Næsta saumanámskeið fé- lagsins hefst 7. marz kl. 8 e. li. að Borgartúni 7. Uppl. i símum: 11810, 15236, 12585. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í kvöld í Breiðíirðingabúð. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kú’kjukjallaran- um í kvöld kl. 8.30. Fjöl- breytt fundarefni. Síra Garðar Svavarsson. Freyr. Febrúarheftið er nýkomið út, afar fjölbreytt og fróð- legt, með forsíðúmynd af Skálparstöðum í Lundar- reykjadal. Efni; Áburðar- KROSSGÁTA NR. 3454. Lárétt; 1 bíll, 6 fisk, 7 ár- hluti, 8 yljar, 10 kall, 11 við- kvæm, 12 standa við, 14 guð, 15 að viðbættu, 17 fuglar. Lóðrétt: 1 krot, 2 verkfæri, 3 í kirkju, 4 drykkjarblöndu, 5 sefur, 8 lykur upp, 9 óhrein- indi, 10 gerðr vef, 12 fornt for- nafn, 13 eðja, 16 norðl. félag. Lausn á krossgátu nr. 3453. Lárétt: 1 milljón, 6 él, 7 já, 8 bátur, 10 la, 11 auð; 12 sóts, 14 uu, 15 nón, 17 balar. Lóðrétt: 1 mél, 2 il, 3 ljá, 4 játa, 5 norður, 8 batna; 9 uuu, 10 ló, 12 sæ, 13 sól, 16 Na. reitir á Biskupstungnaaf- rétti, Ástand og horfur í jarðrækt, eftir Björn Bjarn- ai'son jarðræktarráðunaut. Gróðursjúkdómar 1957 (yf- irlitsskýrsla) eftir Ingólf Daviðsson. Vetrarfóðrun kúnna, eftir Pétur Gunnars- son. Akstur í snjó, eftir Sig- urjón Rist. Akstur viðvan- inga á dráttarvélum, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, Lund- um. Vaxtarlag sauðfjár, eftir Halldór Pálsson. Sláttutæt- arinn (nýtt tæki), eftir rit- stjórann. Shell í þjónustu landbúnaðarins. Nvthæstu kýr nautgriparæktarfélag- anna, eftir Ólaf E. Stefáns- son. Ýmsir þættir. Svæfingalæknir. Heilbrigðismálaráðun. hef- ur hinn 24. febr. 1958 gefið út leyfisbréf handa Valtý Bjarnasyni lækni ,til þess að mega starfa sem sérfræðing- m’ í svæfingum og deyfing- um. Kvikmyndin frá Konso. í kvöld kl. 8,30 hefjast aft- ur sýningar á kvikmyndinni frá Konso, í sanikomuhúsinu Laufásvegi 13. Þomidur Ari Arasoo, bdf. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkÁSavíirðiiaiíf 38 c/o Páli ]óh~Jtarkifsson hj- • Pásth, 62 b Slmar t$4l6og &3417 SlttmrttU* An Fimmtudagur 65. dagur ársins. •-»V»fln/tfWl,aiV'/WVVV:VVWVWVWV‘.- ■ Ardeglsháílceöns kl. 5,37. Slðkkvlstöðia hefur slma 11100. Næturvðrðtir Iðunarapóteki, sími 1-79-11. Lögreg' uvarðstof an hefur slraa 111C6. SÍSr- avarfistofa Reyk'a*. k ;ft I Heilsuvemdarstöðiciij ér op- 8n allan sótarhringlnn. Lo ttna- vörður L. R. (fyrir vltjanirl eh ft sanifi stað kl, 18 til'' " 150.,X Ljósattml bifreiða og anr.arra ökutækja 1 I lögsagnarúmtæmi Reykjavik- ur verður kl.. 17,45—7,40. Jj»ndsbók isafnlC er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nerna laugardaea. þá írá kl. 10—12 og 13—19 Tætmibóitasafri I.M.S.L 1 Iðnskólanum er opln frá kl. 1—6 e h alla virka daga nema laugarda i. LtstaSi ’it Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tírua. til kl, 8, Wdðhnln.la&afnið er optöNÍ þrKljuiU Firamtud. og tíœi laaaki'4. kl. 1—3 e. h. oa & suaau döeum ItL 1—4 e. n. Bæjarbókasafn ReykjavUnir, Þinglioltsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) þriðjud., mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Eístasundi 26, opið mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 5—7. Bibliulestur: Jóh. 12,34-36 Böm Ijóesiss. FA$TE8€NAMAT það, sem gekk í gildi 1. maí 1957, er nú fullprentuð, og er til sölus á skrifstofu fasteignamatsins að Gimli við Lækjar- götu í Reykjavílc. Skráin er í þremur bókum: Fasteignabók I, sem nær- yflr allar sýslur landsins, (sveitir og þorp). j Fasteignabók II, sem nær yfir alla kaupstaði landsins aðra en Reykjavík. Fasteignabók III, sem nær yfir Réykjavík. Verð áí fasteignabók I er kxónur 150,00,. en á hverri hinna bókanna krónur 100,00. Bækurnar fást sendar með póstkröfu til fceirra er þess'óska. Bókaverzlanír, sem þess óslca,. geta fengið þær til útsölu. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, Plast áklæði á stýri mikið úrval. Fjaðrahengsli í Dodge 35—55 — Ford ‘28—‘31 og ‘42—‘48. Benzíndælur í Chevrolet — Dodge — Ford. Púströrsklemmur, stuðararboltar og lofthreinsarar. SMYRILL, Húsi Samcinaða. — Sími 1-22-60. M'íW/VðíV*./. tll §jaldeda skatts á stóreignir Samkvær.it reglugerð nr. 21, 4. marz 1958, framlengist áður auglýstur kærufrestur út af álagningu skatts á stór- eignir til 27. marz n.k. í Reykjavík, en annarsstaðar á land- inu til 6. apríl n.k. Reykjavík, 5. marz 1958. Skatístjórinn í Reykjavík. Vinir og samstarfsmennÞórðar Benediktssonar fram- kvæmdarstjóra S.Í.B.S., hafa ákveðið að halda honum samsæti í tilefni 60 ára afmælis hans mánudaginn 10. þ.m. í Þjóðleikhússkjallaranum. Þátttaka tillcynnist á skrifstofu S.Í.B.S. fyrir föstudagskvöld 7. þ.m. Tvær góðar stúlkur óskast í eldhús Vífilsstaðahæiis nú þegar eða 15. marz. Upplýsingar gefur ráðskonan í síma 50332 kl. 2—4 og efíir lcl. 8. Skrifstoía ríkisspííalamia. á netjabát. Uppl. í síma 13572 og í Fiskhöliinni. Beit ail auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.