Vísir - 10.03.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1958, Blaðsíða 4
c ,v * Mánttdaginn 10. mar±i1958 Hér sést einn salurinn í Reykjalundi, ]iar se a vistmenn starfa og safna kröftum. — „Vissufega er sárasti broddurisin af wopii beridaveikinnar brotinn" Viðfal við Þérð Beaiedikfsson á sextirirsafmæli hans. þreki, en nú héfur þeim gefizt i færi á að læra ný störf og vinna ! á þann hátt f>u-ir sér og fjöl- ; skyldum sínum. — Hvernig er hagur S.Í.B.S. nú? — í dag er S.Í.B.S. voldugur og vel skipulagður féiagsskap- ur. Nýtur vinsælda, sem jafn- gilda ómælisverðmætum. Á ó- skorað traust þjóðarinnar. Nafn þess er á hvers manns vörum og því er ætlað mikið hlutverk í þróunarferli islenzkra félags- rnála. Við höfum öðlazt trú á | lífið og mennina, í stað von- leysis og vantrúar, sem áður ! var ríkjandi með okkur. Kjark- | ur og framtak hafa rutt úr vegi 1 sinnuleysi og ótta. Vissulega er i nú sárasti brodtíurinn af vopni Einn af mætustu borgurum jþessa bæjar, Þórður Benedikts- :son, framkvæmdastjóri vöru- liappdrættis S.Í.B.S. og formaö- ur þess félags, er sextíu ára í 'dag. Þórður er fæddur 10. marz 1898 að Grenjaðarstoðum í Að- aldal í Suður-Þingeyj arsýslu, ssonur séra Benedikts Kristjáns- sonar, prests þar og konu hans írú Ástu Ólafar Þórarinsdóttur drá Víkingavatni. Þórður út- skrifaðist úr Verzlunarskólan- xim árið 1918, vann um skeið Ihjá Þórði Sveinssyni & Co., en :fór síðan í siglingar og var m. a. ú Danmörku um þriggja ára .skeið. Er hann kom heim aft- xrr settist hann að í Vestmanna- ■eyjum, ái-ið 1924, og stundaði Iþar verzlunarstörf og verk- stjórn. Hann var kosinn á þing en veiktist af berklum xétt eftir þingsetningu og var á j berklavéikmnar brotinn. Nú.má 'Vífilsstöðum til ársins 1945, en ;seSÍa’ sat vorþingið 1946. Hvarf hann 'ar se jþá frá stjórnmálum, og liefur ■ierð Þess um veÉinn fram táfa síðan lielgað krafta sínavelferð- srmálum berklasjúkinga, og er xiú, eins og áður er sagt, for- anaður samtaka þeirra, S.Í.B.S. og framkvæmdasetjóri Vöru- Ihappdrættisins. Af tilefni afmælisins héfur ■tíðindamaður Vísis átt tal við Þórð Benediktsson, en hann vill | sem minnst tala um sjálfan sig, Hvernig skapaðist íieldur miklu fremur um það vélgeugnin. xnálefni, sem hann hefur helg- j — Hvernig tókst .■að starfskrafta sína síðustu þessa velgengni? dimmtán árin. — Hvert er hlutverk S.í. :b.s.? — Við viljum útrýma berkla- iveikinni á íslandi. Við teljum, að íslenzkt þjóðfélag geti ekki tverið án þessara samtaka. Við «erum langt komnir að byggja 'tvinnuheimili fyrir berklasjúk- ; stárfið og lagoi -brú dinga, sem er einstakt í sinni íærur og greiddi ur á fé til að stbfna sjálfstæða atvinnu eða til greiðslu á húsa- leigu. Sömuleiðis annast Sam- bandið erindisrekstur, bréfa- skriftir og ráðleggingar í margs konar vandamálum, persónu- legum sem félagslegum. Þetta berklasjúkl- ( er vandasamt starf og umfangs- mikið og til ómetanlegs gagns fyrir sjúklingana sjálfa og sömuleiðis fyrir bæjar.og sveit- arfélög landsins, þar eð oft eru leyst vandamál, sem annars hefði komið í þeirra hlut að leysa. að vegur behrn óg ambands okk- sléttur og öll jlítil og gréið. Það þarf mikinn * hug og laghent áták til að jléggja' vég um ógreiðfært land, I þegar éfni éru lítil ög aflið tak- I markað. Það þarf vél nýtta j skynsémi og óhvarflandi hug til 'að skapa þá áðstöðu, sem S.í. B.S. nýtur í dag. að skaþs — Aflið, sem þessa velgengn skaþaoi, fólst í fölskvalausurr samhug og samvinnu, þar sem cngirin lá á liði sínu, stérku bræðrabandi, trú ög bjartsýni. Sjaldan hafa samhentari vinir Iyi't iafnþungri byrði. . Sívak- andi vinnugiéoi einkenndi sam- . állar tor- úr hverri :röð, en það er, eins og kunn- þráut. Þessu afli verður að við- ugt er, Reykjalundur. Síðan sú halda, þessu dýra. imossi meg- starfsemi hófst, hefur lífsvið- ! um við aldrei glata. Hvar væri 3horf berklasjúklinga gersam- ( hjálpar að Ilega breyzt. Áður fyrr voru Iberldasj úklingar svo að segja aátilokaðir -frá allri vinnu, og jþar af leiðandi afkomuskilyrð- xim, bæði vegna ótta við sjúk- ■clóminn og skorts á líkamlegu vænta, ef samstarf- ið rofnaði. Hvílíkt fár, ef svo henti, að við kipptum burðar- súlunum undan liöllinni, sem við höfurn byggt upp af sam- hug og samstarfi og lagt svo mikið í sölurnar fyrir. Vitað Þórður Benédiktssou, fram- kvæmdarstjóri Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga. er, að Reykjalundur kom ekki svífandi af himnum ofan fvrir vonir okkar og bænir einar saman. Aðstáðá okkár í þjóð- félaginu vár ekki breidd fyrir fætur 'okkar að óverðskúlduðu. auðnufn ékki ntíokað uþp í bing, sem lá fyrir h'vers martns fót- Urn. Því var ekki svo farið. Samband okkar og Réykjalund- ur eru upp risiii fyrir samhug. samstarf og tfú og miin lit; og dafng áðéins i'yrir samhug, samstárf og trú. Reykjálundur er verðlaun, sem þjóðin heíui /éitt okkur fyrir trúmeiinskt störfum og fyrir frmtákssemi érh eng.nn værúi á5 finn meðal sjúkra manna pg ör- kumla. Aðalsmerki S.Í.B.S.,trú- mennsku, kjark og bræðralag, verðum við að varðveita sem líf okkar væri. Annars gæti svo að þjóðfélagsleg aðstaða sambandsins gangi því úr greip- um og íslenzkir ingar ltverfi þá aftur til hins dimrna sviðs, þar sem þeir áð- ur dvöldu. Á núverandi góð- æristímum rís þjó'ðin furðu létt undir byrðum öryrkjafram- færslunnar og mun veita rausn- arlega meðan efni leyfa. Við viljum þo ekki setja allt okk- ar traust á samfelld góðæri. Velgengni þjóðarinnar er því miður ekki enn byggð á bjargi og missum við Reykjalund úr höndum okkar, gæti svo farið, áð aftur yrði þröngt fyrir dvr- um meðl íslenzkr berklasjúk- linga. Fleiri verkefni. — Eru ekki fleiri verkefni en Reykjalundur, sem S.Í.B.S. hefur unnið að? — Jú, S.Í.B.S. heíur fært út starfssvið sitt. Sú starfsemi hef- ur farið fram í kyrrþey, enda fáum kunn öðrum en þeim, sem j víkur hefur sýnt í þessum mál notið hafa. Engum frægðar- Ijóma hefur hún varpað á sam- bandið, svo sem Reykjalundur hefur gert. Þó má líta svo á, að það starf sé engu minna virði fyrir berkiasjúklinga en tilvera Reykjalundar í öllum sínum glæsileik. Þetta starf er fólgið I félagslegri aðstoð við útskrif- aða berklasj.úklinga. Þeir eiga oft erfitt með a'ð ná fótfestu við endurkomuna til hins starfandi lífs og illámndirbúrtir að standa sig í baráttunni, sem þar ríkir. Þetta fólk leitar því gjarnan tii Sambandsins um aðstoð. Eft- ir megni eru vandamálin leyst. En þau eru fyrst og fremst að koma sjúklingunum í viðunandi húsnæði, útvega atvinnu við þeirrá hæfi, aðstoða við lántök- Iílutverk S.l.B.S. — Hlutverki S.Í.B.S. er ekki lokið? — Það er öði*u nær. því verð- ur ekki lokið meðan nokkur berklaveiki er til í landinu. Enn eru til berklasjúklingar, sem búa í óviðunandi og jafnvel heilsuspillandi húsnæði. í sam- vinnu við bæjarstjórnir og sveitarfélög viljum við ráða bót á þessu, og er þetta eitt af höf- uðverkefnum S.Í.B.S. um þess- ar mundir. Við erum þakklátir fyrir ágæta aðstoð og framtaks- semi, sem bæjarstjórn Reykja- um. Einnig hefur þing og stjórn gefið S.Í.B.S. tekjustofn, sem er Vöruhappdrætti Sambands- ins, er gert hefur því kleift að vinna stórvirki. Væntanlega mun það fá að halda þessum tekjum óskertum .í fullvissu þess, að það verji þeim eins og bezt verður á kosið fyrir þjóðarheildina. Ég er sánnfærð- ur um, að þjóðin getur ekki án S.Í.B.S. v.ierið. Samþandið er orðið það ’stór þáttur í félagslífi þjóðarinnar. Og við væntum þess, að okkur verði sýnd sams konar tiltrú og starfsskilyi’ði eftirleiðis, sem á undanförnum árum, og ég veit, að það er ein- dreginn vilji íslenzku þjó'ðar- innar. Sovétríkin jafnoki S.- Afríku í gullframleiðslu. Framlefta ibædi fyrir sem svarar 10 miiljarSa kr. á ári. Sovétrikin éru jtífn S.-Afriini í j jafnfætis Suður-Afriku, sem gullframieiðslú, segir í skýrslu framleiddu 17 millj. únsur á þess fyrirtælds i London, Safrufél Mohtag-u & Co, sém niest séliíf af gulli i heimimrtn. Gerir þetta fyrirtæki ráð íyrir, ið gulíframleiðsla Sovétfíkjanna é orðin um 17 milijón únsur, en ð %’ei'ðmæti samsvarar það um i 0 miiljörðiun íslenzkra króna á , [ .ankagengi. Eru Sovétríkin þá síðasta ári, en hér ér þess að gæta, að engin leynd hvilir yfir framléiðslu Suður-Afríku, en hinsvegar telst framléiðsla Sovétríkjanna til margra leyrid- á um magnið. Samuel Montagu & Co. segir að heildarframleiðslan utan Sov- ! étríkjanna hafi verlð 29,3 millj- ónir únsa á s.l. ári. 1,1 milljón meira en 1956, og kom öll aukn- ingin frá S.-Afríku. Á markað í heiminuih komu 37 millj.-.únsur á sl. ári og fóru 24 millj. í vara- forða banka, níu millj. til „hamstrara". einkum i Indlandi, og iðnaður í heiminum notaði 4 millj. únsa. Sovétrikin seldu um 7.5 millj. únsa á siðasta ári vegna greiðslu- erfiðleika simia og lepprikjáhna. Hér sést aSálbyggingin að Reykjalundi, nienn búa. þar seni sumir vist- Farþegaflugvélar af gerðinni Comet IV verða teknar í not- luni af BOAC eftir tivpí ár, á flugleiðiniú London-Siðhey- Toldo. Flugferðir verðá þá f jórar í viku ú þessari leið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.