Vísir - 10.03.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 10.03.1958, Blaðsíða 10
IL vfsœ Mánudaginn 10. marz 1958 fyahk Iferlnj Fjársjóöurinn í Fagradal. 37 til þess að ná í beit. Hann greip riffil sinn og miðaði, Pepe glotti. — Á eftir þér, senor, hvíslaði hann. Bruce miðaði á bakið á stórum lirút. Hann spennti bóginn, stóð á öndinni og þrýsti hægt á gikkinn. Skotið reið af og berg- málaði milli klettanna í skarðinu. Hrúturinn stökk beint upp í loftið, kom standandi niður og hljóp. Pepe brá rifflinum upp að kinninni og hleypti af. Riffillinn spúði eldglæringum og hrút- urinn stakkst á hausinn og valt svo um hrygg og lá grafkyrr. Hópurinn hvarf í skyndi. Þegar þeir komu að hrútnum, var að- eins eitt skotsár á honum. Skot Bruce hafði gersamlega geigað. — Þolinmæði, senor sagði Pepe hóglega. — Það þarf þolin- mæði og æfingu til að hæfa þessar villikindur. — Það skiptir engu, sagði Bruce. — Kjötið af honum þessum mun duga okkur lengi. Hann stóð og horfði á meðan Pepe risti hrútinn á kviðinn og tók innan úr honum. Hann batt fætur skepnunnar við fjalla- stöngina. Þegar þeir tóku hann upp og sveifluðu honum á milli sín, var hann skolli þungur. Bruce var í vafa um að þeir kæm- ust með hann niður einstigið. En þeir komust það nú samt. Þeir horfðu um öxl og sáu skýin þjóta og byrgja fyrir sólina. Eftir tíu mínútur var blámi himinsins horfinn og allt umhverfið var grátt. Það byrjaði með hríðarhaglanda og svo tók að frysta. Og allt í einu brast á iðulaus grenjandi stórhríð. Þeir reikuðu og hnutu með byrði sína. Hvað eftir annað var Bruce að því kominn að stinga upp á því, að þeir skildu hrútsfallið eftir og flýttu sér til skútans. En stolt hans kom í veg fyrir það. Hann reikaði áfram og blótaði í hljóði. Loks kom hann auga á húðina af vísundinum, sem strengd var fyrir hellismunnann. Það var enn þá hlýtt inn í skútanum, enda þótt eldurinn væri slokknaður. Pepe kveikti aftur upp eldinn og það logaði glatt. Tröllslegir skuggar þeirra sáust á þili og veggjum. Þeir steiktu stóran bita af hrútskjötinu og átu græðgislega. Því næst lögðust þeir niður og kveiktu í vindlum, sem Bruce hafði haft með sér. Hvorugur þeirra sagði neitt. Þeir störðu í eldinn og þögðu. Pepe stóð á fætur og dró frá hellismunnanum. Vindstrokan stóð inn í hellinn og fönnin hlóðst í skafl fyrir utan. Pepe flýtti sér að draga fyrir aftur. Feldurinn bylgjaðist og blakti. — Dálítið slæmt veður, finnst þér það ekki? spurði Bruce. — Mjög slæmt, sagði Pepe. — Versta veður, senor, þegar hann er af þessari átt.... — Hvað áttu við, Pepe? spurði Bruce. — Það getur staðið viku, senor, jafnvel lengur. Og að þeim tíma liðnum getur verið mjög erfitt að komast niður. Stígurinn verður á kafi í snjó, sem nær manni í mitti. Við verður að ganga og þreifa eftir stígnum með stöfunum og leiða hestana. Auk þess mun veröa mjög hált. — En það mun fara vel um okkur hér, sagði Bruce. — Eg sé, að þú hefur náð í nóg af eldivið, Pepe. Auk þess hef eg hér góða öxi, ef við skyldum verða uppiskroppa | með eldivið. Og nægar birgðir matvæla höfum við af hrútnum ! hérna. Snjó getum við brætt til drykkjar. En það mun verða slæmt fyrir hestana, senor. — Jæja, sagði Bruce. — Það er tilgangslaust að ala áhyggjur út af því Pepe. Fjórum dögum seinna lögðu þeir af stað niður stíginn og leiddu á eftir sér soltna hestana. Þeir voru tvo daga á leiðinni - Hollywood. Framhald af 3. síðu. hestarnir, sem þéna peninga í Hollywood. Einn af þeim er skozki hundurinn, sem heitir og Bruce vildi aldrei minnast á þá tvo daga. Þeir reikuðu, hnutu tíkarnafninu Lassie, þó hann sé og duttu og urðu hvað eftir annað að draga hvor annan upp úr sköflunum. Þeir hnigu oft niður og börðust við svefninn, sem reyndar ekki tík. Það er líka eins ! gott, „því hugsið ykkur bara sótti á þá, því að þeir vissu, að það mundi verða bani þeirra, ef jhve margar áætlanir mundu fara v-ta í hundana, ef Lassie væri tík og ’1 færi að eignast hvolpa," sagði í eigandi hennar, Bud Weather- þeir sofnuðu. Og alltaf horfðu þeir niður fyrir, til að hvenær þeir væru komnir niður fyrir snjólínuna. Þetta var síðast í október og það var alltof snemmt til þess, að snjórinn væri kominn alla leið ofan í dalinn. En þegar stígurinn var að verða láréttur og snjórinn var enn í hné, vissu þeir, hvað um var að vera. Uppskeran hlaut öll að vera eyðilögð. Bruce hafði einu sinni sagt, að sannur maður gæti sjálfur ráðið örlögum sínum. Maðurinn gat tekið ákvarðanir og fylgt þeim. Hann var ekki leiksoppur, sem golur örlaganna gátu þyrlað úr einum stað í annan að eigin vild og eyðilagt hann. Ofan af efstu tindum Sierra Nevada og niður á flatlendið. Og allt var eyðilagt fyrir honum. Allt farið. Peningarnir, sem hann hafði ætlað að nota í fargjald hana Jo til Kaliforníu, litlu pokamir með gula duftinu, sem hann skuldaði Hailey Burke og útsæðið, sem hann hafði ætlað að nota næsta vor. — Mér þykir ákaflega leitt, sagði Pepe. — Við hefðum átt að vera kyrrir heima og annast uppskeruna. Bruce horfði á hann og brosti lymskulega. — Djarfur maður sem teflir á tæpasta vaðið, kvartar ekki, þótt hann tapi. Nú skulum við fara og vita, hvemig Juana líður. wax. Þess má líka geta, að Lass- ie hefur 45 þúsund dollara í kaup á viku. Harry Shermann, sem bjó til Hopalong Cassady myndirnar dó blásnauður. En náunginn sem keypti gömlu myndirnar hans, fékk sér skæri og klippti þær niður og græddi milljónir doll- ara á tiltækinu. Hræðilegar myndii’. Það eru samt til mena, sem hafa ýmigust á straumhvörfun- um í Hollýwood. Einn þeirra er J. Carroll Naish, sem nýkominr. er frá Englandi, þar sem hann setti upp sjónvarpsmyndina Charlie Chan. Hann segir: „Mað- ur heyrir ekki talað um annað en sjónvarp í Hollýwood, en Ný skáldsaga eftir Jón Dan. Hann sat fyrir framan arininn í sveitabústað prédikarans og hlustaði á yfirveguð orð hans. En hann vissi þegar, hvað honum bar að gera. Hann varð að fara súöur, eftir eina viku eða svo. j myndirnar, sem þeir framleiða Hann varð að vinna allan regntímann, grafa gull og hreinsa það. þar, eru hræðilegar og leikararn- En hann varð að hætta í tíma, koma heim til búgarðsins í lok j ir hreinustu afstyrmi. Það hefði marzmánaðar, pl'ægja akrana og vera búinn að sá um miðjan verið betra að þeir hefðu haldið apríl. Þá var ekki lagt á neina hættu. Hann gat komizt yfir tals- ' áfram keyra öskubílana sína, verða peninga með því að selja grísina og nautgripina, sem i eða sinna öðrum þeim störfum, hann gat án verið. En ekki nóg samt. Hann mundi verða að ^ sem þeir unnu áður og látið vera taka nýtt lán og hjá Hailey. Hann gat ekki leitað á náðir annars að flækjast til Hollywood.' manns, ekki einu sinni Nates. Með þvi hefði hann sýnt eðal- lyndi Haileys vantraust. Hann vonaði að hami gæti greitt það í þetta sinn. Mistök gátu orðið að vana, — Það er erfitt að svara þessu, sonur sæll, sagði prédikarinn. Menn hafa verið að brjóta heilann um þetta síðan á dögum spámannanna. Margir hafa reynt að svara þessu, en engum tekizt. Eg er trúaður maður, en samfc trúi eg því ekki, að guð hafi sagt eða gert allt sem í bibííunni stendur. Það er oft erfitt aö taka ákvarðanir. Bruce starði í eldinn. Hann sagði ekkert. — Þegar alls er gætt, hélt prédikarinn áfram og talaði fremur við sjálfan sig en við Bruce. — Þá virðist stundum allt vera tóm tilviljun. Stundum hef eg það á tilfinningunni, að allt sé undir tilviljunum komið. Kynntirðu þér sögu Grikkja i háskólanum, sonur sæll? — Já, sagði Bruce. — Hvers vegna spyrðu? — Á vissan hátt útskýrðu þeir þetta betur. Þeir áttu marga guði, sem voru annaö hvort linir í siðferðinu eða með öllu sið- lausir. Það er mjög erfitt að réttlæta skilning okkar á guði, sem sé réttlátur og beri umhyggju fyrir okkur. En skýring forn- Grikkja var mjög einföld: Maðurinn var vanmegna leiksoppur örlaganna, hrjáður og kvalinn líkt og Promeþeiíur eða Tantal- us, eltur af ógnum og skelfingum, eins og Orestes. Einfalfc. Aug- ljóst: Allt í lífinu ber þess vott. En eg hef alltaf haft ótrú á hinum auðveldu lausnum á ráðgátunum. Það er alltaf eitfchvað bogið við þær. — Mér virðist ekkert bogið við þær, sagði Bruce þurrlega. — Vertu ekki með þessa beizkju, sonur sæll. Óheppnin hefur elt þig í nokkur ár. Og þar kemur eitt enn, sem eg trúi ekki E. R. Burroughs - TARZAN 2.573 ■f Lögreglumennirnir gengu afsíðis og ræddu um stund hvað gera ætti og komu svo ^ og sögðu: „Við höfum einnig tekið ákvörðun. Maðurinn, sem framdi þann glæp sein þér voruð ákærðir fyrir að hafa framið hefur nú játað og þess vegna höfum við á- ákveðið að láta yöur fara frjálsan ferða yðar.“ Læknin um varð mjög mikið um þessar fréttir og sagði: „Vissulega hafið þér sýnt mikla góðvild.“ I des. s.l. tilkynnti Almenna bókaféiagið, að það hefði í i hyggju að liverfa frá fyrri út- gáfuháttum, en þeir voru þaiui- ig, eins og hjá öðrum íslenzkiun útgáfuféiögiun, að félag'smenn fengu ákveðnar bækur árlega fyrir tilskilið félagsgjald. I stað þess hygðist félagið gefa út eina bók mánaðarlega, a. m. k. 10 bækur á ári, og yrðu það allt valbækur. Þyrftu félags menn ekki að taka nema 4 þeirra bóka á ári til þess að halda full- um félagsréttindum. í framhaldi af þessu tilkynnir svo bókafélagið í nýju liefti af Félagsbréfi, að þetta nýja fyrir- komulag komi til framkvæmda í apríl n. k. og sendi félagið út fyrstu mánaðarbók sina i byrjun mánaðarins. Jafnframt tilkynnir félagið, hverjar tvær fyrstu mánaðar- bækurnar séu, aprílbókin og maíbókin. Er aprílbókin ný skáld saga eftir Jón Dan, Sjáyárföll, um 150 bls. saga um ungan mann og baráttu lians við örlög sín. Er mönnum án efa mikil forvitni á að kynnast þessari sögu. Jón Dan er í fremstu röð yngri smásagnahöfunda, en þetta er lengsta sagan, sem frá hon- um hefur komið. .Maíbókin heitir Gráklæddi miaðurinn eftir ameríska rithöf- undinn Sloan Wilson, þýðinguna gerði Páll Skúlason ritstjóri. Segir í tiikynningunni um þá bök, að hún fjalli um ungan þeimilisföður og strið haais; og fjöiskyldu hans fyrir bættum kjörum. „Bókin er bæði gam.an- söm og spennandi og þarna er lýst ungum hjónum eftir stríðið og iifsbaráttu þeirra betur en I nokkurri annani bók, sem við höfum kynnzt."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.