Vísir - 27.03.1958, Qupperneq 1
Í.8; árg.
? 70. tU«
Vetnissprengjutílraunir
Bandaríkjanna á Kyrrahafi.
Etússunt og öði'uin þjóðum boði5
a5 senda vísindamenn á vettvang.
Við vetnissprengjutilraunir í
tumar verður vísirulamönniun
frá mörgnm þjóðum boðið að
Vera við.
--
V.E. þjóðir sumar
vilja aukið Nato-
varnarSið.
Eisenhower forseti skýrði
fréttamönnum frá þvi i gær, að
vísindam'önnum ýmissa þjóða.
einnig Rússa, yrði boðið að vera
við vetnissprengjutilraunir
Bandarikjamanna á Kyrrahafi i
sumar.
Þá kvað hann nefnd Samein-
uðu þjóðanna, sem íjallar um
hætturnar, sem samfara eru
slíkum tilraunum (g.eislaverk-
un), vera boðið að hafa þar
nefnd vísindamanna. Einnig
Myndin sýnir livernig Britannia-flugvélarnar eru einkenndar, en þær verða brátí í förum á
langleiðum, til Jóhannesarborgar, Sidney, Hong Kong og Tokio og yíir Atlantshaf. Næst cr
Britannia 102, einnig kölluð „Whispering Giant“ eða „hvíslandi risinn“, í miðjunnni Britannia
312, sem verður í förum yfir N.-Atlantshaf.
Norstadi yfirhershöfðingi Nato
tr nú staddur í Washington.
{ Hann sagði i gær, að nokkur
Uggur væri í Vestur-Evrópu-
bjóðunum út af kjamorkuvopn-
hnum, en hann væri sannfærður
hm, að þær myndu skilja það því
betur, sem lengra liði, að her
þein’a yrði að búa þeim sömu
Vopnum og þeir herir myndu
hafa, er kynni að vera beitt gegn
þeim.
Hann sagði og, að sambúð
í\Tato-þjóðanna við bandaríska
Varnarliðsmenn væri yfirleitt vin
Samleg, og ekki bólaði nú neitt
á „Farðu heim, Yankee“ •—
hreyfingu.
‘ Norstad kvað sumar Vestur-
Evrópuþjóðir vilja aukið banda-
tiskt vamarlið á vegum Nato.
verður fréttamönnum víðsvegar
að úr heiminum gefinn kostur á
að vera við.
EisenhoWer kvað bandaríska
vísindamenn hafa náð miklum
árangri við að draga úr geisla-
virkum afleiðingum.
Sprengjukast í Nigeriu.
Fregnir hafa borist uni nókkra
ókyrrð í Nigeríu og hefur borið
á andúð gegn Frökkum.
1 gærkvöldi blossaði slík and-
úð upp og var sprengju varpað
að frönskum lögreglumanni. 30
menn eru sagðir hafa beðið
bana.
Sendir Spánn 30.000 land-
nema til Sahara?
Ætla ekki að sleppa lendum sínum þar.
Spænska stjómin hefir tekið Svæði það í Sahara, sem Spán-
ákvörðun xun að hjáipa 30.000 verjar stjórna, er næstum hálf
spænskum landnemum að koma
sér fyrir í Sahara-héruðum, sem
eru undir spænskri stjóm.
Ástæðurnar fyrir þessari á-
: kvörðun eru i senn efnahagsleg-
ar og stjórnmálalegar. Spánar-
stjórn hefir ekki atvinnu handa
; öllum heima fyi’ir, og vill því
I hjálpa þeim til að koma undir
I sig fótimum, en að auki vill hún
| áuka framleiðsluna í Afríkulönd-
! hm sínum. Loks er svo það, að
jlheð þessu landnámi ætlar hún
að gera öllum ljóst, að hún hef-
ir ekki i hyggju að sleppa tang-
, arhaldi á þeim svæðum, sem
hún hefir þar undir stjóm sinni.
Það er einnig þungt á meta-
skálunum, að spænsk stjórn-
milljón ferkílómetrar að stærð,
en heimalandið er 750.000 ferkm.
Spánverjar hafa þarna um 10.000
manna lið. Óvíst er, hversu
margir innbornir menn eiga
heima í landinu, því að flestir
eru hjarðmenn, en sennilega eru
þeir um 60.000.
Eisenhower vill
fund æistu maana
Eisenhower ræ<ldi við frétta-
menn í gær.
Hann kvaðst ekki vera mótfall-
inn fundi æðstu manna og er þvi
litið svo á, að hann hafi ekki
Hin samvirka forusta úr sögunni og
Krúsév raunverulega einvaldur.
Andstæðingar hans lamaðir, en þó ekki
dauðir úr ölium æðum.
Kemur til átaka á fundi Æðsta ráðsins ?
Hið nýkjörna Æðstaráð í
Sovétríkjuniun kemur saman
til fyrsta fundar síns í dag og
flytur Krúsév, frkvstj. Komm-
únistaflokksins, raunverulega
valdamesti maður landisns nú,
aðalræðuna.
Það eru nú full fimm ár síð-
an Stalín lézt og af tíu aðal-
fulltrúum flokksráðsins, er þá
voru foi’ystumenn, hafa sex
oi’ði'ð að víkja. Af hinum eru
tveir valdalitlir, en Krúsév svo
miklu ráðandi, að hann er að
sumra áliti orðinn eins valda-
mikill að kalla og Stalín var,
en þó heyrast raddir um, að að-
staða hans sé ekki eins sterk
og talið hefir verið, og kemur
þar m. a. til greina óánægja
með forystu hans á sviði land-
búnaðarm'ála, en tillögur hans
t'
varðandi skipulag þeirra mála
munu verða eitt helzta mál
ráðsins.
Það þurfti ekki að fara í
neinar grafgötur um úrslit
kosninganna á dögunum. Þeg-
ar kosningar fara fram í lönd-
um, þar sem kommúnistar fara
með völdin, er ekki nema um
einn lista að ræða, en á hann
eru aðeins valdir flokksmenn,
eða menn, sem flokksstjórnin
tekur gilda sem frambjóðend-
ur. Aðrir koma ekki til greina.
Alltaf er fyrirfram vitað hver
Hin „samvirka
forustu“.
Það, sem þeir, er gerst fylgj-
ast með, þykir athyglisverðast
nú, er það, að hin „samvirka
forusta“ er ekki lengur nema
nafnið tómt — og að völdin eru
í höndum Krúsévs. í fyrsta
skipti frá því Stalín lézt, hlaut
hann langtum fleiri útnefning-
ar sem frambjóðandi eða 136,
Voroshilov 53, Mikoyan 43,
Kirichenko 35 og Suslov 23 og
sjálfur frsætisráðherrann að-
eins 10. Og hann hlaut ekki út-
nefningu sem frambjóðandi í
Moskvu eins og áður, heldur í
Maikop-kjördæmi í fjarlægu
oliuhéraði. Að því er fylgi
snerti var hann hinn 13 í röð-
inni á eftir Aristov, Shvernk,
Brezhnev og Kuuisnen.
Það. eru nú fimm ár liðin síð-
an hin samvirka forusta kom
til sögunnar eftir andlát
sögunnar. Af tíu mönnum fram
kvæmdastjórnarinnar hafa eft-
irtaldir menn verið flæmdir frá
trúnaðarstöðum sínum í henni,
sumir í eins konar útlegð, eins \
og Malenkov, klolotovog Kag-
anovich, ei> Beria var skotinn
fyrir svik. Ennfremur urðu að
víkja úr stjórnarforustunni
Saburov og Pervukhin, og aðrir
leiðtogar hafa fengið svipað að
reyna svo sem Zhukov og
Shepilov.
Enn halda velli
Bukanin, Mikoyan, Voroshi-
lov — og Krúsév að sjálfsögðu.
Voroshilov er háaldraður, eins
konar „flokks-pabbi“, sem eng-
Frh. á 2. síðu.
m
arvöld vilja haía spænskan verið í öllu samþykkur yfirlýs- úrslitin verða. Heildarúrslitin
mannafla í Iandsnu, ef svo jngu eða greinargerð frá utanrík
skyldi fara að þar finnist ráðuneytinu, sem um þessi mál
góðniálmai' í jörðu.
Spánverjar gera sér vonir um, ■
var birt nýlega.
Eisenhower kvaðst enn
vera
eru jafnan þau, að hinir út-
völdu séu kosnir með rúmlega
99% greiddra atkvæða, 99.3—
99.7%. Frá árinu 1938 hefir
I ®ð þar kunni að finnast járn- þeirrar skoðunar, að fund æðstu kommúnistaflokkur
Sovét-
I Bi'ýti, kopar, olía og fleira, sem; manna mætti haldi í Bandaríkj-
kð gagni getur komið. | unum.
rikjanna aldrei fengið minna
en 98% greiddra atkvæða.
Þrír gervihnettir nú á lofti
Könnuður II kominn á ioft.
Fer nær jörðu en Könnuður I og mun
eyBast á 100 dögum.
Bandaríkjamenn skutu í gær. veralhöfða á Floridaskaga. Var
gervilinetti á loft og uefnist hann notuð til þess Júpiter C eldflaug.
Könnuður II.
Könnuður II er mjög svipaður
Hafa þeir nú tvo á lofti og að stærð og gerð og Könnuður I.
Rússar einn. Könnuður II var Tveggja metra langur, 15 cm. í
121 mínútu á fyrstu hringferð þvermál og vegur 15% kg.
Könnuður II er útbúinn ýms-
um tækjum, sem hin gervitungl-
in, er skotið hefur verið á loft.
473 km. i loft upp.
skotið fjarstýrðu skeyti 473 km.
í loft upp, og er það met. Kom
hún fiiður, þar sem tií var ætl-
sinni um jörðu. Hann rennur
aðra braut en Könnuður I, fer
nær jörðu, og kann að dragast
inn í loftlög nál. jörðu innan
100 daga og eyðast. Er honum
þvi miklu skemmra „æviskeið"
ætlað en hinum.
Könnuði II var skotið út I
geiminn af landher Bandaríkj-1 ast. Skeytið var útbúið ýmsum
anna í tilraunastöðinni á Cana- j tækjum.