Vísir - 27.03.1958, Síða 5
Fimmtudaginn 27. marz 1958
VÍSIR
//
Umdeildur maður:
M. Joseph" naut trúnað-
ar beggja á stríðsárunum.
Dvelst nú landflútta í ísrael
með 99 f£Úð spil á hendi99.
S.l. haust flýði maður nokkur
frá Frakklandi, sem almennt er
kallaður „Monsieur Joseph", al-
ræmdur njósnari, gagnnjósnari,
„stórsvindlari og spekúlant", og
fannst hvergi þótt Interpol
(Alþjóð«leynilögreglan) leit-
aði hans hvarvetna. En svo
skaut hann allt í einu upp koll-
inum í Israel.
Joseph Joinovici heitir hann
réttu nafni. Franska stjórnin
hefur gert kröfu til að fá hann
framseldan, þar sem hann
skuldi franska ríkinu milljónir
dollara í skatt, en það er talið
meira en vafasamt, að yfir-
'völdin í Israel sinni kröfunni.
Gagnsókn hótað.
Þegar kunnugt varð um
■dvalarstað hans og kröfurnar
sneri Monsieur Joseph sér þeg-
•ar til lögfræðings í Israel og
bað hann um að koma fram
fyrir sína hönd og hótaði gagn-
sókn, ef franska stjórnin héldi
kröfunni til streitu. Um leið
lét lögfræðingurinn í það skína,
að Monsieur Joseph hefði af-
hent sér mikið af skjölum og
skilríkjum, sem mundi vera
miður þægilegt fyrir ýmsa
franska stjórnmálamenn, . að
yrðu birt. Og — ef krafan verði
ekki látin niður falla, yrðu
„skjölin lögð á borðið“.
„Joino“ — „Spass“.
Monsieu Joseph hefur líka
gengið undir nafninu Joino og
hjóðverjar köllúðu hann Spass.
Fullyrt er, að hann sé einhver
sérkennilegasti og bíræfnasti
■ævintýramaður, sem frönsk
í-éttvísi hafi reynt að koma lög-
xim yfir á árunum eftir síðari
heimssty r j öldina.
Mest hefur verið ræt.t um
hin risavöxnu viðskipti hans
við þýzku hernámsstjórnina og
milli hans og Gestapo var um
gagnkvæmt traust að ræða, en
samt sem áður studdi hann
andspyrnuhreyfinguna frönsku
með fé og vopnum, um leið og
hann gerði stórviðskipti við
hernámsstjórnina og naut
trúnaðar Gestapo.
taldir vera í öngum sírium, ef
hann leysti frá skjóðunni um
þessi viðskipti. En Monsieur
Joseph var þögull sem gröfin
— um þessi viðskipti, eins ög
hann hafði verið við réttar-
höldin, áður en hann var dæmd
ur.
Það er sagt, að Monsieur
Joseph hafi látið Marcel Aymé
í té hugmyndina að leikritinu
„Höfðinu styttri“, sem leikið
var í Dramatiska teatern í
Stokkhólmi fyrir nokkrum ár-
um.
Góður í reikningi,
en kunni ekki að skrifa.
Þessi skuggasveinn á sviði
fjármálabrasks og njósnara
var fæddur í Bessarabiu. Hann
kom til Frakklands um 1920
blásnauður. Hann var góður í
reikningi, en hann kunni ekki
að skrifa, — og hefur aldrei
lagt sig eftir því, nema að geta
klórað nafnið. sitt. En hann varð
æ snjallari í reikningslistinni,
og fór að hagnast á ýmsum
skuggalegum viðskiptum, og
var ekki langt frá því að vera
milljónaeigandi er styrjöldin
braust út 1939. Og undir eins
og Þjóðverjar bjuggu um sig í
landinu, eftir að þeir höfðu
hertekið það, hóf hann sam-
starf við þá.
Myrkri hulið.
Frá þeim tima var starf hans
hulið svartamyrkri, þrátt fyrir
allt starf lögreglunnar til þess
að bregða birtu á atferli hans.
Það var þó kunnugt, að hann
hafði keypt vottorð af nazist-
um, um að hann væri aríi, en
ekki var hann ákærður fyrir
það, heldur fyrir að hafa gert
viðskipti við Þjóðverja, sem
námu mörgum milljörðum
franka og það verða allt af
nokkrar milljónir dollara.
I tengslum við
„Abwehr“
og „Gestapo“.
Hann hafði tengsl bæði við
,,Abwehr“, þýzku gagnnjósna-
stofnunina og Gestapo, og
styrjöldina, og gegnir nú mik-
ilvægu embætti. En allt er á
huldu^ um tengsl hans við
Gestapo og jafnlítið vita menn
um hvaða fyrirskipanir hann
gaf hinni „frönsku deild
Gestapo“, sem hann a. m. k.
skipaði fyrir sem valdamikill
yfirmaður. Hann þurfti ekki
annað en hringja til yfirmanna
hennar, til þess að mönnum, er
hún hafði í haldi, væri sleppt,
og margir báru það fyrir rétt-
inum með tárvot augu, að hann
hefði bjargað þeim frá að
verða ógnvaldi Gestapo að
bráð.
Sveik undan skatti.
Þegar hann stóð fyrir rétti
fyrir sex árum voru aðalákær-
urnar samstarf við fjandmenn-
ina og að hafa svikið undan
skatti. Og hann var sem sé
, dæmdur í fimm ára fangelsi og
að greiða allmarga milljarða
franka í ríkissjóð.
Dómarinn spurði hánn
hvernig hánn hefði farið að
því, að komast inn undir hjá
Þjóðverjum og samtimis hjá
andspyrnuhreyfingunni og
njóta trúnaðar beggja.
„Ef eg hagnaðist“, sagði
Monsieur Joseph, „lagði eg allt
af Vz hagnaðarins til hliðar, sem
eg úthlutaði til manna, sem
ekki höfðu nálægt málinu kom
ið. Eftir það átti eg víst, að
þessir menn myndu sýna mér
þakklæti sitt í verki“.
Hann kunni með öðrum orð-
um þá list, að velja úr menn,
sem gátu orðið honum að liði,
og notaði sér það af svo mikilli
leikni á báða bóga, að stór-
furðulegt verður að telja. Víst
er, að hann var ákaflega stór-
tækur og gjafmildur.
„Valmennið
Monsieur Joseph“.
Um gjafmildi hans ganga
miklar sögur, vafalaust rriargar
tilbúningur. Hann hafði alltaf
að sögn tékkheftið tiltækilegt
og nafnaskrá. Margar bækur
hafa verið skrifaðar um hinn
„dularfulla Joino“ og honum
lýst sem einum voldugasta
manni Frakklands. Marcel
Aymé taldi hann og vera það.
„Enginn vogar að þrjóskast
gegn honum“, skrifaði hann.
En það fær vitanlega ekki stað-
ist.
Á „sóliíkum stað“.
En ekki verður um það deilt,
t ■
að hann var ekki nema tvö ár
í fangelsi og svo sezt hann að í
litlum bæ, á „sólríkum stað“,
eins og einhversstaðar var að
orði komist, í Suður-Frakk-
landi. Og nú byrjaði hann að
braska á nýjan leik. Margt
manna var jafnan í kringum
hann, margir þurftu að hafa
tal af honum, og viðskiþtin uxu,
síminn.var í gangi, því að hann
hafði sambönd í New York,
Amsterdam, London — en lög-
reglan hlustaði á mörg sam-
talanna. í smábænum var
Monsieur Joino vinsælastur
allra.
Um Sviss og Marokko.
Hann kvartaði yfir því, að
hann nyti ekki fulls frelsis.
Hann fékk til dæmis ekki leyfi
til að fara til Parísar nema
tvisvar á mánuði í viðskipta-
erindum. Hann kveðst hafa
þurft að vera á ferð og flugi
um alla álfuna til þess að geta
greitt skuld sína við franska
ríkið. í smábænum gæti hann
ekki „þénað“ nema til hnífs og
skeiðar, en þegar skattayfir-
völdin fóru að hafa í hótunum,
að láta hann „sitja af sér“ skuld
ina miklu, fór hann að hugsa
sitt ráð.
íi
„Eins og klukka“.
Eitt sinn fór hann til Parísan
í venjulega viðskiptaferð, háv-
aðalaust og kyrrlátlega, gekk
þar frá ýmsum málum, án þess
grunsemd vekti, lagði þar næst
leið sína til staðar nálægt
svissnesku landamærunum, og
fór fótgangandi yfir landamær-
in, undir fölsku nafni, og ferð-
aðist þaðan til Marokkó. „Allt
gekk eins og klukka“. Þaðan.
fór hann til Israel í hópi Gyð-
inga og borgaði farið fyrir þá
alla. Innflutningsyfirvöldin i
Israel höfðu ekki hugmynd um
hver hann var i raun og veru.
Hann býr nú hjá systur sinni1
í Haifa. Og hann er sagður vera
farinn að reka þar viðskipti í
smáum stíl, en einbeitir sér að
því að hindra, að Israelska
stjórnin framselji hana í hend-
ur Frakka. Og sé það rétt, að
hann hafi næg gögn, sem koma
sér illa fyrir marga áhrifamena
í Frakklandi, að birt yrðu, er
ekkert líklegra en að hann fái
að halda kyrru fyrir, þar sem
hann er kominn.
Townsend í tedrykkju hjá
Margréti prinsessu.
Hefur nýlokið hnattferð í Landrover-bíl.
Townseml liöfuðsmaður, sem
nýlega kom lieim úr hnattferð
sinni, var í gær í tedrykk.iu hjá
Margrétu prinsessu og Elísabetu
drottningarmóður, á heimili
Jieirra í Clarence House.
Það var nokkru áður en Clar-
ence fór í hnattferð sina, sem
Margrét prinsessa hafði tilkynnt,
að hún myndi ekki giftast hon-
um. Talið er, að andúð kirkju-
höfðingja, sem eru áhrifamiklir
við brezku hirðina, hafi valdið
mestu um, að prinsessan tók að
lokurn þessa afstöðu.
Peter Töwnsend kom í skyndi-
heimsókn til London. Hann er
43 ára og skilinn og sagði hann
fyrir nokkru, að hann hefði ekki
afráðið um framtið sína, en hann
hygði gott til að fara eitthvað í
páskaleyfi með sonum sínum
tveimur.
I hnattferðinni ferðaðist hann
í Landrover og skrifaði ferða-
pisla, sem lestnir voru af fjölda
manna um allan heim.
Sýningar í
Earls Court.
7.-17. maí næstkomandi verö-
ur i sýningarskálanum í London
(Earls Court) sýning á ýmsum
véhun og tækjum, sem notuð ero
til Jiæginda og vinnusparnaðar.
Nefnist hún á ensku „1958
Mechanical Handling Exhibition
and materials handling eonve-
ntion“. .
Það er sagt, að í fjölda mörg-
um iðngreinum sé varið meiri
tíma og vinnu til flutnings á
hráefnum, flutningi á unninni
vöru o.s.frv., en að sjálfri fram-
leiðslunni. Það er hér, sem
„mechanical handling", véla-
meðhöndlun kemur til greina
o.fl. — Sýningarflöturinn verð-
ur hvorki meira né minna en Va
milljferhyrningsfeta.
Hann var tekinn fastur, á-j ienti hann í einhverjum vand-
kærður og dæmdur í fimm ára
fangelsi. En hann var ekki
nema tvö ár í fangelsinu. Að
þeim tíma loknum var honum
sleppt. Hann var aftur frjáls
inaður — að mestu.
IVIargir höffru
veynst breyzkir.
Um sama leyti gaus upp
sterkur orðrómur um, að marg-
ir hefðu verið breyskir aðrir en
Monsieur Joseph. Ýmsir stjórn-
ihálamenn og embættismenn
þefðu hagnast á stórviðskiptum
hans á stríðstímanum og voru
lýkst upp ný og óvænt útsýn
J’fir eðli og tilgang lifsins og um
sambönd lífsins i þessum víð-
httumikla alheimi, sem við
Vggjum.
Þorsteinn Guðjónssön.
ræðum, átti hann víst, að hann
gæti leitað til annarhvorrar
stofnunarinnar, eftir því sem
bezt hentaði hverju sinni.
Lét hann sér nægja, að njósna
um menn — eða vísaði hann
Þjóðverjum á þá? Því hélt að
minnsta kosti ákærandi hins
opinbera fram, en kviðdómur-
inn sannfærðist ekki um það.
„Morð eftir pöntun“.
En hann hafði einnig mjög
snemma samband við and-
spyrnuhreyfinguna, og studdi
m. a. fjárhagslega andspyrnu-
flokk innan lögreglunnar í
París. Það er sagt, að hann hafi
blátt áfram sfusið peningum í
þennan flokk. Leiðtogi þessa
leynilega andspyrnuflokks í
Parísarlögreglunni varð dóms-
málaráðherra Frakklands eftir
VERZLUNIN STAKKUR
opnar í dag á LAU6AVEG 99
Býður yður allskonar herravörur, svo sem:
Skyrtur
í mörgum gerðum og litum.
Bindi
Slaufur
Sokka
Manchetthnappa
Bindisnælur
Sportfatnað
allskonar
Rykfrakka
Allskonar snyrtivörur
fyrir herra
Seljum efni í drengjaföt ásamt tilleggi. Sníðum fötin ef þess er oskað. ,
Aðeins fyrsta flokks vara
Gjörið svo vel og lítið inn
VERZLUNIN STAKKUR
(Gengið inn frá Snorrabraut þar sem Valbjörk var áður) — Laugaveg 99. Sími 249<5.