Vísir - 01.04.1958, Page 8
Ekkert blað er ódýrara f áskrift en Vísir.
lAffl hann fœra yður fréttir og annað
leatrarefnl heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. |
Sími 1-16-60.
VÍBIR.
Þriðjudaginn 1. apríl 195S
Munið, að beir, sem gerast áskrifendur
Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sírni 1-16-60.
Kosningarnar í Kanada:
Glæsilegur sigur íhaldsflokksins.
Slíkur kosningasigur hefir aldrei
unnizt í sögu landsins.
Mh «ttlsfl© /» h itB'in u /117« í/órðn
pitt ffstt* ttt -
íhaldsflokkurinn i Kanáda vann
stórsigur í almennu þingkosn-
ingunum, sem fóru fram í gær.
Mun liann fá % þingsæta. Lester
Pearson, leiðtogi Frjálslynda
flokksins, hefur viðurkennt sig-
urinn, og óskað John Diefenbak-
er forsætisráðherra til hamingju.
I fregnum frá Kanada í morg-
un var talið, að íhaldsflokkurinn
mundi hafa fengið um 200 þing-
sæti, en Frjálslyndir um 50.
I Quebec-fylki, þar sem
Frjálslyndir hafa verið sterkir,
unnu Ihaldsmenn mörg þingsæti,
sem Frjálslyndi flokkurinn hef-
ur ávallt haft yfir 60 ár. John
Diefenbaker ferðaðist sjálfur um
Quebeckfylki og hreif menn
hvar sem hann kom, með eld-
móði sínum og áhuga.
Lester Pearson var kjörinn á
þing, en formenn Verkalýðs-
flokksins og Socíalkreitflokks-
ins féllu í kosningunum.
I fregnum frá OttaWa segir,
að þetta sé mesti kosningasigur
í Kanada, fyrr og siðar.
Meira vald til fylkjanna.
Stjórn John Diefenbaker var
minnihlutastjórn, og taldi hann
óviðunandi, að hún fengi ekki
traustari bakjarl, og því efndi
hann til kosninga, 10 mánuðum
eftir að hann tók við af St.
Laurentstjórninni, að afstöðnum
kosningum, og hefur haft 112
þingsæti af 264. I kosningaræð-
um sínum sló Diefenbaker mjög
á þá strengi, að fylkin ættu að
fá meira vald til þess að ráða
málum sínum,
Lærisveinn Boosevelts.
Diefenbaker er maður hrað-
mælskur og hreif menn með
mælsku og eldmóði, og tilvitnun-
um í ræður Franklins Roose-
velts, en fluttar á svo hrífandi og
sannfærandi hátt, segja frétta-
ritarar, að menn dáðust að. Lest-
Síðastliðinn föstudag var ó-
venjumikið að gera í utanlands
fluginu hjá Flugfélagi íslands
og samtals á 2. hundraí’ manns
fluttir milli landa, sem telja
verður einsdæmi a. m. k. um
þetta leyti árs.
Alls voru þennan dag fluttir
105 farþegar á vegum Flugfé-
lagsins milli landa. Þar af fóru
47 farþegar til Rómaborgar í
leiguvél á vegum Flugráðs og
Ferðaskrifstofu ríkisins. Með
er Pearson þótti miklu daufari
en Diefenbaker talaði frá upp-
hafi kosningabaráttunnar, sem
sigur væri raunverulega þegar
unninn.
Síðari fregnir herma, að
íhaldsflokkurinn hafi fengið
209 þingsæti, en Frjálslyndir
aðeins 47 og hefur aldrei fyrr
átt svo fáa fulltrúa á sam-
bandsþinginu, en enginn
flokkiu' nokkurn tima jafn-
marga og íhaldsflokkurinn.
Mest vann íhaldsflokkurinn
á í hinu gamla virld frjáls-
lyndra, Quebec, þar sem hann
fékk 50 þingmenn af 75, og
flokkurinn fékk meirihluta í
öllum fylkjum landsins, nema
einu, — Nýfundnalandi.
ílialdsflokkurinn hefur
Jiannig fengið yfir % þing-
sæta.
Á kjörskrá voru 9 niilljónir
kjósenda og kjörsókn víðast
mikil.
Frá fréttaritara Vísis.
Skagafirði i morgun.
Síðastliðnar tvær vikur hefur
verið liæg bláka í Skagafirði og
snjór sjatnað verulega og sums
staðar leyst alveg.
Um miðbik héraðsins og það-
an fram til dala er jörð hvar-
vetna komii* upp og komnir á-
gætir hagar, en þegar kemur út
í héraðið er snjór miklu meiri
og sums staðar, eins og t. d. í
Fljótunum, örlar ekki á dökkan
díl. Vii’ðast snjóalögin vera eftir
því meiri, sem utar og norðar
dregur. Þat- út frá hafa vegir
heldur ekki verið ruddir og þvi
mjög erfitt um allar samgöngur.
áætlunarflugvél til Khafnar
fóru héðan 36 farþegar, og sam
dægurs komu 16 farþegar heim
með vélinni aftur. Loks fóru 6
farþegar til Grænlands með
Douglasvél, sem fór þangað í
leiguflug.
Næstkomandi fi'mmtudag —
þ. e. skírdag, er ákveðdð að
millilandavélin Sólfaxi fari í
leiguflug til Parísar með hóp_
bankastarfsmanna og fleiri,
sem ætla að eyða páskafríi sínu
í París.
Vera frá öör-
um hnetti.
í morgun var ókennileg
vera liandsömuð austur á
Norðfirði, og- er talið, að hér
sé uni veru frá öðrum linetti
að ræða. Urðu börn fyi'St vör
við veru þessa, er luin var að
brölta í hlíðinni fyrir ofan
bæinn, og virtist luin eiga
mjög ei'fitt um andardrátt.
Yfirvöld staðarins voru þeg-
ar látin vita, bæjarfógeti,
læknir og prestur, og fóru
þau á vettvang. Reyndu þau
að ávarpa veruna, en fengu
ekki annað svar en skringi-
:g hljóð, er virtust vera eitt-
hvað á þessa leið: „Pual-
hlírpa!“ Hefur verið leitað til
lálfróðra manna liér í bæn-
um, ef þeir skyldu kunna skil
á orði þessu og tungunni, sem
það er úr.
'dmíiHHJdv :e!l!}ispni3
.13 HD3(j ‘.mpuasoi Jippo
Annars staðar í héraðinu eru
allir aðalvegir færir orðnir. Hafa
þeir verið mokaðir, þar sem þörf
var á, en víða stendur vatn á
vegunum vegna þess hve háar
traðir eru meðfram þeim og það
fær ekki framrás. Er búist við að
þegar meira leysir og klaki fer
úr jörð myndist svað og aur á
vegunum og að þeir verði þá
slæmir yfirferðar sums staðar.
Þó að iiláka hafi verið flesta
daga að undanförnu og snjórinn
sjatnað eða tekið upp að meira
eða minna leyti, hefur samt allt-
af verið frost öðru hvorú á næt-
urnar. Aldrei hefur rignt enn
sem komið er, enda hefði mikil
rigning getað haft alvarlegar af-
leiðingar í för með sér.
----•-----
Félag íslenzkra lögfræð-
Inga stofnað.
I dag verður haldinn fundur
í I. kennslustofu Háskólans, kl.
17,00, til að ræða um stofnun
Almenns félags íslenzkra lög-
fræðinga.
Verður væntanlega geng'ið
frá stofnun þess þar.
í undirbúningsnefnd félags-
stofnunarinnar eru: Ármann
Snævarr, prófessor Árni
Tryggvason, hæstaréttardóm-
ari, Egill Sig'urgeirsson hrl.,
Einar Arnalds borgardómari,
Einar Bjarnason, ríkisendur-
Hflikið annríki í
miiliiandaflugi.
Flugvél flýgur með bankastarfsmenn -
til Parísar á skírdag.
Hagar komnír upp í Skagafirði.
#í«i' htfíir veriö httttj SaittSnt
tttttlttttittriö.
Skiftiferð íslenzkrar og
norskrar skégræktaræsku.
Dvalið verður Ið daga í hvoru landi
í vor og ferðast með flugvélum milli
landanna.
Líkur benda til að hópur Norð-
manna komi í gróðursetningar-
ferð til íslands næsta vor og aA
þátttakendur í þeirri för verði
50—60 talsins. Álíka margir ís-
lendingar munu fara á gróður-
setningaför tii Noregs.
Norska blaðið „Sunnmarspost-
^ en“ skýrir frá þessu nýlega og
1 birtir jafnfi'amt viðtal, sem
| fréttamaður blaðsins átti við þá
j nafna Hákon Bjarnason skóg-
^ ræktarstjóra og Hákon Guð-
mundsson foimann Skógræktar-
félags Islands.
I þessu viðtali skýrir Hákon
skógræktarstjóri frá því að hann
vonist til að 50—60 norsk ung-
menni, jafnt úr kaupstöðum sem
úr sveit sæki ísland heim á vori
komanda og taki þátt í skóg-
græðslustörfum nokkurra daga
hér heima. Hákon kvað það ekki
máli skipta hvort þetta fólk
kynni nokkuð til skógræktar eða'
ekki, því gróðursetning væri ekki j
vandasamt starf. Þátttakendur i ,
ferðinni þurfa að greiða fargjöld
milli landa sjálfir, væntanlega
með flugvél, en dvölin hér er
fólkinu kostnaðavlaus. Gert er
ráð fyrir um það bil 10 daga
dvöl á íslandi og að gróðursett
verði í Haukadal, en þar hafa
Norðmenn áður skilið eftir sig
eftirminnileg spor, er þeir fyrir
nokkurum árum — nánar tiltek-
ið 1949 — gróðursettu 50—60
þúsund trjáplöntur. Þær hafa í
heild náð ágætum þroska, sumar
orðnar metersháar og eru loflegt
tákn um mikilverða vinahjálp.
frænda vorra. Sigurður Greips-1
son í Haukadal hefur nefnt þenn j
an reit Noregshlíð, en alls er bú- |
ið að planta þar út um 200.000 j
plöntum og er í röð hins þroska-
mesta nýgróðurs á íslandi.
Það er ætlast til að norska
skógræktarfólkið starfi að skóg-
græðslu í S daga og þar sé þvi
ekki um „túrista“ í venjulegum
skilningi að ræða, heldur verka-
fólk, sem kynnist Islandi í vinnu
fötum sinum, en sú kynning sé
líka nokkuds um verð. Hinir dag-
arnir eru ætlaðir til skemmtana
halds og ferðalaga.
Um utanför Islendinganna til
Noregs segir blaðið að undirbún-
ingur af hálfu Norðmanna hafi
aðallega hvilt á herðum tveggja
manna, Ludv. Ferdals blaða-
manns við blaðið „Dagen“ í Berg
en og sira Haralds Hope prests í
Ytre-Ama, en síra Harald hefur
áður veitt íslenzkum skógrækt-
armálum ómetanlegan stuðning
og vinsemd á ýmsan hátt.
Einhverjir erfiðleikar voru á
þvi að koma Islendingunum fyr-
ir í Noregi þá daga, sem þar yrði
dvalist, en líkur voru til þess að
málið yrði leyst og að Norð-
mönnum væri ekkert að vanbún-
aði að taka á móti íslendingun-
um i vor.
Þar sem flugvélin, sem flytur
íslendingana út og Norðmenn-
ina heim, og síðan Norðmennina
út og Islendingana heim, verður
fullskipuð báðar leiðir verður
hægt að skipuleggja þessar ferð-
ir á mjög ódýran og hagkvæman
hátt fyrir alla þátttakendur.
Táknræn
mynd.
I fyrradag birti Alþýðu-
blaðið mynd á forsíðu af
þingmönnum flokksins, og
er myndin tekin frammi fyr-
ir málverki Finns Jónssonar
af Stjána bláa. Finnst mörg-
um, að þingmenn þessir
hefðu vart getað fundið
heppilegra baksvið fyrir
mynd af sér, því at‘ eins og
allir vita, liefir Stjáni lengst-
um verið frægastur sem aft-
urganga, er heldur á höfði
sínu undir öðrum handleggn
um og kann Jietta að vcra
táknræn mynd fyrir fram-
tíðarásigkomnlag þingflokks
Roskinn maður deyr af
slysförum í Eyjum.
Hrapaði niður um stigaop í neiagerðarhúsi.
Siðitstliðinn laugardag- varð
banaslys í Vestmannaeyjum.
Roskinn maður Ólafur Berg-
vinsson frá Barkarstöðum datt
niður um stigaop og lézt af
meiðslum skömmu siðar.
Ólafur hafði verið vrið vinnu
uppi á lofti i netagerðarhúsi sið-
skoðandi, Theodór Líndal, pró-
fessor, Þórður Eyjólísson hæsta
réttai-dómari og Unnsteinn
Beck tollgæzlustjóri.
degis á laugardaginn og var
einn í húsinu. Vita menn ekki
hvernig slysið hefur borið að
höndum nema hvað Ólafur virð-
ist hafa dottið eða hrapað niður
um stigaopið, því þegar að var
komið lá Ólafur á gólfinu og var
mikið slasaður. Læknir var
kvaddur á slysstaðinn þegar í
stað og flutti hann Ólaf í sjúkra-
húsið, en þar lézt hann skömmu
síðar.
Ólafur heitinn var 68 ára að
aldri.