Vísir - 08.04.1958, Qupperneq 2
Vf SIR
Þriðjudaginn 8. apríl 1958
2
£œja?$rétti?
ÍJtvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Útvarpssaga barn-
anná: „Miðnætursónatan“
eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur; I. (Höfundur les). —
18.55 Framburðarkennsla í
dönsku. — 19.10 Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur). —
, 19.25 Veðurfregnir. — 20.30
Daglegt mál. (Árni Böðvars-
son kand. mag.). — 20.35
Erindi: Hugleiðingar um
sjávarútveginn. (Guðmund-
ur Jörundsson útgerðarmað-
ur). — 21.00 Tónleikar (pl.).
— 21.25 Útvarpssagan: „Sól-
on íslandus“, eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi;
XX. (Þortseinn Ö. Stephen-
sen). — 22.10 „Þriðjudags-
þátturinn“. Jónas Jónasson
og Haukur Morthens stjórna
þættinum.
jGríska ríkisstjórnin
hefir boðizt til að veita ís-
lenzkum námsmanni styrk
til náms í Grikklandi skóla-
árið 1958—1959. Styrkurinn
nemur 150 drökmum á dag
og veitist til sjö mánaða
námsdvalar (1. okt. til 1.
maí 1959). Umsóknir um
styrkinn sendist mennta-
málaráðuneytinu fyrir 10.
maí næstkomandi. I um-
sókn skal greina nafn, fæð-
ingardag og heimilisfang
umsækjanda, hvaða nám
umsækjandi hyggst stunda í
Grikklandi, upplýsingar um
námsferil og ennfremur
skulu fylgja meðmæli, ef til
eru.
lióan er komin.
Gunnbjörn Björnsson, kaup-
maður, Fögrubrekku, sá á
páskadag 9 lóu hóp í Bessa-
staðanesi. — Gunnbjörn er
manna fyrstur að verða ló-
unnar var á vorin og bjóða
hana velkomna.
Flugmál.
Aprílhefti 1958 er nýkomið
út stórt og fjölbreytt að efni
að vanda. Efni er m. a.: Far-
gjaldalækkunin nýja. í
kúlnahríð. Þotan, sem var
fyrirfram dauðadæmd. Vel-
kominn um borð í millilanda
flugvél, viðtal við flug-
freyju. Vetnissprengjur á ís-
lenzkum öræfum. Fram-
haldssaga o. m. fl.
Farsóttir.
í Reykjavík vikuna 9.—15.
marz 1958 samkv. skýrslum
15 (14) starfandi lækna:
Hálsbólga 37 (42). Kvefsótt
111 (117). Iðrakvef 37 (8).
Hvotsótt 1 (1). Kveflungna-
bólga 3 (5). Taksótt 2 (0).
Rauðir hundar 1 (0). Skarl-
atssótt 1 (0). Munnangur 2
(0). Hlaupabóla 5 (4).
(Frá borgarlækni).
Farsóttir.
í Reykjavík vikuna 16.—22.
marz 1957 samkv. skýrslum
12 (15) starfandi lækna:
Hálsbólga 37 (37). Kvefsótt
71 (111). Iðrakvef 20 (37).
Hvotsótt 2 (1). Kveflungna
bólga 2 (6). Rauðir hundar
5 (1). Skarlatssótt 1 (1).
Munnangur 2 (2). Hlaupa-
bóla 5 (5).
(Frá borgarlækni).
Leiðrétting.
Það mishermi var í Vísi á
þriðjudag, að millilandaflug-
vélin Sólfaxi ætti að fara á
skírdag til Parísar með
hóp bankastarfsmanna. —
Blaðið hefir verið beðið að
taka fram, að þetta sé rangt
og hafi bankastarfsmenn
ekki haft neina slíka för í
huga.
Skyrtur
Bindi
Nærföt
Sokkar
Greiðslusloppar
Vinnusloppar
Vinnuföt
allskonar
Verzlunin Stakkur
Laugavegi 99, sími 24975.
(Gengið frá Snorrabraut).
//«4 »/ ■*« o ’/«*» • '/»« «V»« V »♦* V»«
Mjög ódýr
kven- og telpunærföt.
Bolir frá kr. 10,40.
Buxur frá kr. 9,45.
Einnig plíseraðir
fermingar,
undirkjólar á kr. 169,00.
Mánafoss
Grettisgötu 44 A.
KROSSGATA NR. 3471:
Lárétt: 1 vatnamenn, 6 kall,
7 leit, 8 fær, 10 . um safn, 11
vörumerki, 12 þar var Napo-
leon, 14 verzlunarmál, 15 am-
boð, 17 eftir dóm.
Lóðrétt: 1 reykur, 2 frétta-
stofa, 3 ílát (þf.), 4 rása, 5
leiðslunni, 8 t. d. orf, 9 spýja,
10 flein, 12 neyt, 13 eftirlátinn,
16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3470:
Lárétt: 1 október, 6 sá, 7 SA,
8 kasts, 10 Na, 11 lön, 12 dæsa,
14 fa, 15 trú, 17 rafta.
Lóðrétt: 1 ost, 2 ká, 3 ósa, 4
basl, 5 risnan, 8 kasta, 9 töf, 10
næ, 12 dó, 13 arf, 16 út.
Margir nota nú
GERFITENNUR
áhyggjulítið
Hægt er að borða, tala,
hlægja og hnerra án þess
, að óttast að gerfigómar
losni. DENTOFIX heldur
þeim þægilega föstum. —
Duftið er bragðlaust og
ekki límkennt, orsakar
ekki velgju og er sýrulaust,
en kemur í veg fyrir
andremmu vegna gerfi-
gómanna.
Kaupið DENTOFIX «' dag.
Einkaumboð:
Remedia h.f., Reykjavík.
Uilargarit
Fidela
Goldfish
Helen
Ima
Grillon-mirimo
100% ullargarn.
Margir fallegir litir.
HtiMiMat aimenuinfá
Þriðjudagur.
98. dagur ársins.
>ww]!
tWWWVVWVWWWWVWWWW
Ardeirlshftfíæðœt
kl. 3,47.
Siökkvistöðla
jtí.efur síma 11100,
Nætorvörðu/'
Ingólfsapótek, simi 1-13-30.
Lögregluvarðstofan
hefur sima 11166.
' Slysavarðstofa Reykjavffcor
1 Heilsuverndarstöðinnl er op-
ín allan sólarhringlnn. Lækna-
vðrður L. R. (fyrir vitjanlr) er á
sama stað kl. 18 til kl 8. — Simi
25030.
Ljósatlml
biíreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarúmbæmi Reykjavik-
ur verður kl. 19—6.
LnndsbðkassafniS
er opið alla yirka daga írá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19
Tickrdbólcasafn LMJSI
I Iðnskólanum er opin frá kL
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
IJstasafn Einars Jónssonflr
er lokað um óákveðinn tíma.
ÞJóðminjasafnlð
er oplð á bríðjud., Fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu
dögum kl. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavlkur,
Þingholtsstrætl 29A. Simi 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7, sunnud. 5—7.
Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—
10, laugardaga 10—12 og 1—7,
sunnud. 2—7.
Útibö Hólmgarði 34, oplð
mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9
(fyrir fullorðna) þriðjud., mið-
vikudaga, fimmtudaga og
föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16
opið virka daga nema laugard.
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánud., miövikud. og föstudaga
kL 5—7.
Biblíulestur: Jóh. 20,24—81.
Frá efa til vonar.
PLÖTUSMIÐIR
og aðstoðarmenn í plötusmíði óskast nú þegar.
Uppl. hjá yfirverkstjóra.
landssmiðja?!
Austurstræti 4, verður lokaður frá 14. apríl um óákveðínra
tíma vegna breytingar á búðinni. ; i
Góðan afgreiðslumann
vantar í bílavarahlutaverzlun sem fyrst.
Tilboð sendist Vísi fyrir 14. þ.m. merkt:
„Reglusamur — 461.“
Fermmgarkápur
Verð frá kr. 995,00. Skærir litir.
Kápu.salan, Laugavegi 11,
3. hæð t.h. — Sími 15982.
Kambgarn í dragtír
enskt. Svart, blátt og^rátt.
Kápusalan, Laugavegi 11,
3. hæð t.h. — Sími 15982.
Jarðarför mannsins míns
SVANS JÓNSSONAR VOPNFJÖRÐ
Hefst með húskveðju frá heimili hans Lau.garteig 8 mið-
vikudaginn 9. apríl kl. 12,45.
Jarðað verður frá Fríkirkjunni kl. 1,30.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
María GuSnadóttir.
SALOME GUÐMUNDSDÓTTIR
Skothúsvegi 15, andaðist miðvikudaginn 2. þ.m.
Vandamem
I SA-
t:|ja Maðurinn minn,
GÍSLI HELGASON,
Laufásvegi 25, Iézt í Bæjarspítalanum að kvcldi hins 3. þ.m»
Útförin er ákveðin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10*
apríl kl. 1,30.
Þorbjör' Ic ■ylótiir.
DR. VÍCTOR URBANCIC
verður jarðsunginn frá Kristskirkju, Landake':5, fimmtudag-
inn 10. apríl kl. 10 f.li.. Þeim, sem vildu minr.e.st hins látna,
skal vinsamlegast bent á Minningargjafasjóð í n:.dspítalan9.
Dr. Melitta Urbancic
Ruth og James Br. Erb Slbyl Urbancie
Ebba og Pétur Urbancic Erilca Urbancie