Vísir - 08.04.1958, Side 3
Þriðjudaginn 8. apríl 1958
Vf SIB
3
fiatnla btó
Simi 1-1475
Kamelíufrúin
’§£ (Camille)
P Hin heimsfræga, sígilda
kvikmynd með
|g Gretu Garbo og
|| Robert Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jHatfnatbíó
Sími 16444
ísíanbul
Spennandi, ný, amerísk
litmynd í Cinemascope. —
Framhaldssaga í
,,Hjemmet“ s.l. haust.
Errol Flynn
Cornell Borchers
Sýnd k. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hallgrímur Lúðvíksson
Plögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
£tjwhu kíó
Sími 18936
Skógarferðin
(Picnic)
Stórfengleg, ný, amerísk
stórmynd í litum, gerð
eftir verðlaunaleikriti
Williams Inge. — Sagan
hefur komið í Hjemmet,
undir nafninu ,,En fremm-
ed mand i byen“. — Þessi
mynd er í flokki beztu
kvikmynda, sem gerðar
hafa verið hin síðari ár.
Skemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna.
William Holden og
Iíim Novak,
ásamt
Rosalind Russel,
Susan Strasherg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Sími 32895.
Raflagnir og viðgerðir
Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar,
Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184.
Kristinn 0. Guðmundsson hdí.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð
Hafnarstræti 16. — Sími 13190.
óskast strax.
Langholtsvegi 42, sími 34150.
Verzl. Guðm. H. Albertssonar
(PREHTUN Á: PAPPÍR ■ PAPPA * TAU ♦ GLER • VID •*g
ís
IBL!
Með vísan til ákvæða reglugerðar nr. 199/1957 um sölu-
skatt og með hliðsjón af dómi Hæstaréttar, uppkveðnum
27. marz s.L, skal viðskiptamönnum vorum bent á, að hér
eftir verðum vér að innheimta söluskatt og útflutnings-
sjóðsgjald, samtals 9%, af verði allra vara og varahluta,
sem verkstæðin láta í té eða útvega.
Félag bifreiðaverkstæðiseigenda,
Samband ísl. samvinnufélaga,
Kaupfélag Árnesinga.
fiuétufóaiatbíó^m
Sími 11384.
Rokksöngvarinn
Bráðskemmtileg og fjörug
ný ensk kvikmynd með
mörgum nýjum rokk-
lögum.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur vinsælasti rokk-
söngvari Evrópu:
Tommy Steele.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Don Camillö
í vanda
(Þriðja myndin).
Afbraðs skemmtileg, ný
ítölsk-frönsk stórmynd er
fjallar um viðureign
prestsins við „bezta óvin“
sinn borgarstjóránn 1 kosn-
ingabaráttunni. Þetta er
talin ein bezta Don Camillo
myndin.
Fernandel
Gino Cervi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Popiín
frakkar kv 1
$i[' y f
nýkomnir
í úrvaii
Málflutningsskrifsitefa
MAGNÚS TIIORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
Káup! gull o§
£c'á&' - -v-
’SafejL.ÍMÍ} í ÍlRÍPflVt
7jarnarbíó
Stríð og friður
Amerísk stórmynd, gerð
eftir samnefndri sögu eftir
Leo Tolstoy.
Ein stórfenglegasta litkvik
rnynd, sem tekin hefur
verið, og allsstaðar farið
sigurför.
Aðalhlutverk:
Au.drey Hepburn,
Henry Fonda,
Mel Ferrer,
Anita Ekberg
og John Mills
Leikstjóri:
King Vidor
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
tfrjja BíówmmasaL
Heimur
konunnar
(„Woman's WorId“)
Bráðskemmtileg, ný arner-.
ísk gamanmynd í Cinema-.
Scope og litum.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
June Allyson
Van Heflin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning miðvikudag kl. 20.
LISTDANSSÝNING
Ég b:ð að heilsa
Brúðubúðin
Tchaikovsky-stef
Sýning fimmtudag kl. 20.
Siðasta sinn.
GAUKSKLUKKAN
eftir Agnar Þórðarson.
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á
móti pöntunum. — Sími
19-345, tvær línur. Pant-
anir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag,
annars seldar öðrum.
Sími 32075. 4 1 ;
Orustan við
O. K. Corral
(Gunfiglit at the i,
O.K. Corral)
Geysispennandi, ný, amer.
ísk kvikmynd tekin í litum.
Burt Lancaster
Kirk Douglas
Rhonda Fleming ‘
John Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
Sigurður Ólason,
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson,
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14.
Sími 1-55-35.
Kvennacleild Slysavarnarfélagsnis í Reykjavík
heldur fund annað kvöld, miðvikud. 9. april kl. 8,30
í Sjálfstæðishúsinu.
. ,
Til skemmtunar: Gamanþáttur: Karl Guðmundsson leikari.
Einsöngur: Helena Eyjólfsdóttir. Baldur Kristjánsson
Baldur Kristjánsson annast undirleik.
Dans! Fjölmennið!
Stjórniii.
mm
Silfurtunglíð
LAGSVIST
í kvöld kl. 8,30. — Gömlu dægurlögin leikin á eftir.
Ókeypis aðgangur.
Slffurtunglið
Þórscafé
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Ragnar Bjarnason syngur.
%
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
\ I í| -Si 1