Vísir - 08.04.1958, Side 4

Vísir - 08.04.1958, Side 4
VfSIR Þriðjudaginn 8. apríl 1953 D AGBLAÐ Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreið'sla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kosxar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Voði fyrir dyrum. Fyrir páskana birti Alþýðu- blaðið þá kenningu, að stjórnarvöldin væri alveg á nálum, því að þau væru dauðhrædd um, að alltof vel aflaðist. Hræðslan byggist á því, að ef mikill afli berst á j . land, þarf að greiða svo mikl ar uppbætur, að allt mundi fara í kaf hjá ríkissjóðnum. Þetta er meira að segja svo alvarlegt mál, að ef svo færi — til dæmis — að hér kæmi mikil síld á næsta sumri, þá mundi ríkisstjórnin senni- lega verða gjaldþrota. Það er að minnsta kosti skoðun Al- þýðublaðsins og sennilega fengin beint frá hagfræðingi þess. Hingað til hefir það verið eitt helzta keppikefli hverrar ríkisstjórnar að afla sem ; flestra og fulkomnastra framleiðslutækja. Skip af ýmsu tagi eru keypt til ] landsins með aðstoð hins opinbera, fiskiðjuver rísa I upp hingað og þangað, einn- J ig með aðstoð hins opin- 1 bera, og þannig mætti lengi ] telja. Allt miðar að því að auka framleiðslugetu þjóð- ] arinnar sem mest, svo að hún geti selt sem mest af J afurðum og fengið í staðinn gjaldeyri til vörukaupa. Þetta er það eina, sem gild- ] ir í þjóðfélaginu, ef ekki á allt að fara í strand. Alþýðublaðsmenn horfa ber- sýnilega á allt þetta skelf- i ingu lostnir. Þeir sjá ekkert annað en það, að það þarf að greiða uppbætur á útflutn- inginn, og yfir vofir sú hætta, ef vel gengur — ef kemur síldarsumar, sem all- ir landsmenn hafa óskað í næstum hálfan mannsaldur , — fari allt til fjandans: Pi-íkið gjaldþrota af vöidum Hver á að Á miðvikudaginn sagði Þjóð- viljinn, að deilt væru um það innan ríkisstjórnarinn- ar, hver ætti að greiða þær milljónir, sem nauðsyn- legar eru til að halda fram- leiðslunni gangandi. Þetta sama blað hafði sagt fyrir nokkru, að tilkostnaður hefði ekki hækkað, svo að allt væri í bezta lagi — „millifærsluleiðin“ væri ágæt enn og engin ástæða til að breyta til. Nú er skyndilega annað upp á teningnum. Nú þarf allt í einu milljónir til að greiða þann kostnað, sem var ó- [. breyttur á siðasta ári — að góðæris! Virðist því ekki annað ráð vænna fyrir Al- þýðuflokkinn en að láta leggja nokkrum hluta vél- bátaflotans á næsta sumri, svo að engin hætta sé á, að of mikil síld veiðist, og svo má vitanlega athuga þá hlið málsins einnig, hvort ekki sé rétt að selja eitthvað af skipum úr landi. Það verð- ur að forða gjaldþroti rik- isins með einhverju móti! En athugum þetta mál annars dálítið nánar. Alþýðublaðið hóf fyrir tveim árum bar- áttu fyrir því, að sú rikis- stjórn væri mynduð, sem nú situr, eða skilyrði sköpuð til að mynda hana. Hún ætlaði að losa sig við „íhaldsarf- inn“, sem svo var kallaður með megnri fyrirlitningu, taka upp nýja búskapar- háttu, svo .að hér rynni upp tímabil velmegunar, er ís- lendingar hefðu ekki þekkt áður. Allir vita um áfram- haldið — emiri skattar, meiri uppbætur, meiri erf- iðleikar. En svo kemur vitnisburðurinn hjá Alþýðublaðinu: Þegar stjórn „umbótaaflanna“ (já, hún var kölluð það á sínum tíma, en sú nafngift gleymd- ist þó fljótlega) hefir setið að völdum í 20 mánuði, er búin að búa svo um hnút- ana, að hún fagnar þeim degi, þegar ekki fæst bein úr sjó. Landburður af fiski er eitur í hennar beinum, og mokafli af síld sama og hrun eða jafnvel sjálfsmorð. Þeg- ar á þetta er litið, er víst ó- hætt að segja, án þess að kenna það við ýkjur, að aldrei hafi önnur eins ves- aldarstjórn fengið eins aug- ljósan vitnisburð um vesöld sína. borga? sögn Þjóðviljans. Þó er það bót í máli, að „millifærslu- leiðinni“ hefir ekki verið hafnað enn — hún er enn í góðu gengi hjá Þjóðviljan- um, svo að hann liefir ekki beðáð algeran ósigur. Eftir er aðeins að ákveða, hverjir eigi að greiða mill- jónirnar, sem ríkið þarf til sinna nota. Með þessu til- kynnir Þjóðviljinn, að hann ætli ekki að taka þátt í því, ef samstárfsflokkarnir ætla að „brjóta í blað“ eins og sagt var forðum. Hann vill enga breytingu. Gamla „íhaldsaðferðin“ er alveg nógu góð handa honum. Itiik.il blámannaganga fyrir vestan. l í»siíirðintjtir halla steia* hítinn ..hlántanMi ísafirði, 27. marz 1958. Vestfirðingar nefna steinbít- inn blámann, í gamni, því blá- maðurinn liefir verið einn mesti bjargfiskur Vestfirðinga, all frá því að byggð jhófst. Að þessu sinni hefir verið mikil steinbítsgengd við Vest- firði, mest á gömlu miðunum við Víkurál, og svo síðar norð- ur eftir grunnflákunum alla leið að Barða. Hefir aflast bezt út af Barðanum síðustu dag- ana, um 10 smál. í legu; nokkr- ir bátar hafa fiskað enn betur. Yfirleitt er þó farið að draga úr steinbítsgengdinni. Margir vonast þó eftir, að steinbítsafl- inn aukist aftur, ef ný loðna fæst. Mikil aflavika. Síðastliðin vika var einhver mesta aflavika fyrir vélbáta, sem komið hefir um langan tíma. Aflahæstur var hinn nýi stálbátur Tálknfirðinga, Guð- mundur á Sveinseyri. Hann’afl- aði um 120 smál. yfir vikuna. Fékk 26 lestir í beztu legunni. Fjöldi vestfirzku vélbátanna voru með 60—80 lestir yfir vikuna. Er það óvenjulegur afli hér. Bátar frá Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal hafa jafnmestan afla í marz, enda eiga þeir mun styttra að sækja á aflasælustu steinbítsmiðin. Nokkrir af bátunum hafa haft loðriuháfa í sjóferðunum, og getað stundum aflað sér nýrrar loðnu sjálfir, en hún er að sjálfsögðu veiðnust. 40—50 togarar á bátamiðunum. Gæftir hafa verið ómunalega góðar nú undanfarið og sjór sóttur óslitið dag eftir dag. Hefir víða borizt svo mikill afli á land, að erfitt hefir verið að kominn þangað fjöldi togara, svo bátarnir verða að hrökkl- burtu af þeirri fiskislóð. Talið er að 40—50 togarar, innlendir og erlendir, hafi verið á báta- miðunum út af Blakk og við Víkurál nú síðustu dagana. Kenna margir ágengni togar- anna að dregið hefir úr afla vél- bátanna. Er þetta ný sönnun um nauðsyn á skiptingu veiðisvæða eftir veiðdaðferðum, líkt og Norðmenn hafa löngu tekið upp hjá sér. Afkoma bátanna góð. j Svig kvenna. Vetrarvertíðinni hér vestra > l.Marta B. Guðmundsdóttir, lýkur á páskum. Hefst þá vor- SRI, 85,8. 2. Karólína Guð- vertíð, sem að gömlu lagi stóð mundsdóttir, SKRR, 86,4. 3. til Jónsmessu, 22. júní. Nú fer Ingibjörg Árnadóttir, SKRR, um vorvertíð eftir aflabrögð- 96,8. Skíðamótið... Framli. af 8. síðu. ! Karl Sigurðsson, Árni Hösk- uldsson, Gunnar Pétursson)J 3.24,37. — 2. A-sveit Héraðs- samb. S.-Þingeyinga 3.30,18. 3. Sveit Héraðssamb. Stranda- manna 3.34,13. Brun karla. 1. Magnús' Guðmundsson, SRA, 1.55,4. 2. Svanberg Þórð- arson, SKRR, 2.01,8. 3. Árni Sigurðsson, SRI, 2.04,8. Brun kvenna. 1. Jakobína Jakobsdóttir, SKRR, 63,1. 2. Marta B. Guð- mundsdóttir, SRI 64,5. 3. Karö- lín Guðmundsdóttir, SKRR 65,5. I um hverju sinni. Venjulega stendur hún út maímánuð. Flestir stærri vélbátanna taka þá að útbúa sig á síldveiðar. Aflabrögð á vetrarvertíðinni nú hafa almennt verið mjög góð, miðað við það, sem hér er al- mennt. Afkoma vélbátanna, sem í lagi hafa verið, verður góð og hlutir yfirleitt góðir. Vænta menn að vorvertíðin verði einnig sæmilega aflasæl. Lengra fram í timann gera menn sér ekki vonir, og fáa dreymir enn fyrir því hvaða vinningar komi upp í síldar- lotteríinu næsta sumar. Tíðarfar hefir verið ágætt nú um tíma. Hæglát austan átt með sólfari. Frost hefir verið 47,08. Skíðastökk, 20 ára og eldri. 1. Skarphéðinn Guðmunds- son, SSS, 233,0 stig. 2. Jón Þor- steinsson, SSS, 206,2 stig. 3. Jónas Ásgeirsson, SSS, 205,2 st. 30 km. skíðaganga. 1. Jón Kristjánsson, HSÞ, 108,58. 2. Haraldur Pálsson, SKRR, 110,53. 3. Gunnar Pét- ursson, SRI, 111,26. 15 km. ganga 17—19 ára. 1. Guðmundur Sveinsson, SF, 77,51. .2. Sigurður Dag- bjartsson, HSÞ, 78,54. 10 km. ganga 15—16 ára. 1. Trausti Sveinsson, SF, 46,23. 2. Hjálmar Jóelsson, SSS nokkuð undanfarna lítið leyst. daga og Arn. Skinnsprettan barg heiðrinum. í dymbilviku var háð í París einvígi, er varð allfrægt. Annars vegar var 72ja ára fá nægilegt fólk-til að vinna aðjgamall markgreifi .. de Cuev- verkun aflans, sem nær allurLas — ballettstjóri, og hins veg- hefir verið hraðfystur. Mjög kvarta vélbátarnir und an ágengni togara á mið þeirra. Frétti togararnir um góðan afla vélbátanna á tilteknum 15 km. ganga. 1. Jón Kristjánsson, HSÞ, 70,27. 2. Steingrímur Kristjáns son, HSÞ, 74,59. 3. ívar Stefáns son, HSÞ, 75,58. TU-104 of há- værar. Yfirstjórn Parísarflugvalla hef 7 ' ’ 7 . , “. ur bannað rússneskum farbega- 52ia ara uppgjafadansari, , þotum af gerðinni TU-104 að Serge Lifar. Börðust þeir í 7 minútur, unz Lifar fékk skeinu á annan liandlegginn, en þá var heiðri beggja borgið og féll- miðum og svæðum er óðara ust garparnir í faðma skælandi. POLYFONKORINN TÓNLEIKAR í Laugarneskirkju í kvöld kl. 9. Kirkjan opriuð kl. 8%. Einleikur á orgel: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngur: Ólafur Jónsson, tenór. Kórsöngur: Pólýfónkórinn með undirleik strokhljóðfæra og sembalós. Uppselt. Tónleikarnir verða endurteknir n.k. föstudags- kvöld. Nokkrir aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverzluninni Vesturveri. BREMSUBORÐAR í flestar tegundir bifreiða. Einnig borðar í rúllum. — Handbremsubarkar, innsogsbarkar og bremsuslöngur í hjól. Lúðurflautur 12 og 24 volta. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. lenda þar, vegna hávaða frá þeim við lendingn og flugtak. Tékkneska flugfélagið hafði áformað að nota flugvélar af þessari gerS til Parísarflugferða, en verður nú að notast við minni flugvélar. Sigur í vændum í sókn gegn krabba. Þess er vænzt, að mikill sig- ur vinnist fljótleg í baráttunni gegn krabbameininu. Hefir verið haldið þing vís- indamanna vestan hafs, þar sem sagt er frá þessu. Vonast menn til að geta sannað, að krabba- mein stafi af virus eða virus- um. Einnig vonast menn til þess að hægt sé >að finna bráðlega lyf gegn krabbameini, en eitt slíkt, methotrexate, virðist gefa góða von um, að það komi að gagni gegn einni tegund æxla. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Fjöl- mnnið á fundinn í Kirkjubæ í kvöld.kl. 8.30.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.