Vísir - 08.04.1958, Side 5
Þriðjudaginn 8. apríl 1958
VfSIR
Þing F.í.l. mótmæíti stóreigna-
skattinum harðiega..
Framleiðslan ber þegar of þungar
byrðar.
Eins og skýrt hefur verið frá, tekjum fyrirtækjanna.
er ársþingi Fél. íslenzkra iðnrek- ! Að lokum er bsnt á það rang-
enda nýlega lokið. Þegar hafa læti, að iðnfyrirtækin greiði
verið birtar nokkrar ályktanir veltuútsvar af söluskatti og
þess varðandi málefni iðnaðar- gjaldi af innlendum tollvöruteg-
ins. Hér á eftir verður skýrt frá undum. Krafðist þingið leiðrétt-
nokkrum ályktunum öðrum, er ingar á þessu.
fjalla um skattamál, verðlagsá-
kvæði og öflun hráefnis til iðn-
aðarins o. fl.
Kristján Friðriksson hafði orð
fyrir skattamálanefnd, en frá
henni var samþykkt ályktun um,
að iðnrekendur mótmæla harð-
lega stóreignaskattinum. Er
hann talinn óréttmætur, þar sem
vitað sé að framleiðslugreinar
hafa litla möguleika til viðhalds
og endurnýjunar vegna gjald-
eyrisörðugleika, svo og vegna
lánsfjárskorts og langvarandi of-
sköttunar, sem þingið telur að
ekki eigi sér fordæmi meðal ann-
arra menningarþjóða. Þingið
taldi nauðsynlegt að gera þá
hreytingu á greiðslu stóreigna-
skattsins, að unnt verði að greiða
hann án þess að leggja niður
eða stórlama þá starfsemi, sem
fyrir barðinu á þessum órétt-
mæta skatti verða. Mætti gera
þessar breytingar með því að
gera skattinn frádráttarhæfan
við útreikning annarra skatta. I
beinu framhaldi af þessari álykt-
un, var skorað á Alþingi að
samþykkja framkomna tillögu
um að við ákvörðun stóreigna-
skatts verði dregið frá matsverð
húseigna og véla iðnaðarins í
landinu, og sami hundraðshluti
heimilaður til frádráttar og leyft
er af matsverði frystihúsa, slát-
urhúsa og annarra vinnslustöðva
í þágu sjávarútvegs og landbún-
að.ar.
Um önnur skattamál var og
fjallað. Þannig var fagnað frum-
"\rarpi ríkisstjórnarinnar um
breytingu á skattalögunum, sem
nú liggur fyrir Alþingi. Var skor
að á bæjar- og sveitafélög að
gera tilsvarandi breytingu á regl
um um útsvarsálagningu á félög,
þannig að samanlögð upphæð
útsvars og skatta verði ekki
hærri en 50% af skattskyldum
Stefán Jónsson, Svavar Guðna-
son, Sveinn Þórarinsson, Þór-
arinn Jónsson, Þorsteinn Jóns-
son (Þórir Bergsson), Þórunn
Elfa Magnúsdóttir, Þorvaldur
Skúlason.
8000 kr. hlutu:
Agnar Þórðarson, Árni
Kristjánsson, Eggert Guð-
mundsson, Friðrik Á. Brekkan,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Guðrún Árnadóttir frá Lundi,
Gunnar Benediktsson, Gunnar
M. Magnússon, Hallgrímur
Helgason, Hannes Sigfússon,
Haraldur Björnsson, Heiðrek-
ur Guðmundsson, Indriði G.
Sigurjón Guðmundsson hafði
orð fyrir verðlagsmálanefnd, en
frá þeirri nefnd var samþykkt á-
lyktun, þar sem lýst er óánægju Þorsteinsson, Jón Aðils, Jón
yfir afgreiðslu verðlagsmála iðn-
fyrirtækjanna. Hafi seinagangur
verið mikill á þeim málum og
ekki tekið tillit til verðútreikn-
inga fyrirtækjanna, sem þau
hafa snert, er ákvörðun er tekin
um verðákvarðanir. Var því skor
að á verðlagsyfirvöldin að taka
jafnan fullt tillit til þarfa iðnað-
arins í þessum efnum, þar sem
óraunhæf verðlagsákvæði hljóti
óhjákvæmilega að hafa í för með
sér samdrátt í iðnaðinum og þar
með atvinnuleysi. Benti þingið á
þá staðreynd, að frjáls verð-
myndun tryggi hagstæðast vöru
verð. Af þeim sökum nái verð-
lagsákvæðin ekki tilgangi sínum.
Viðskiptamálanefnd, en tals-
maður hennar var Árni Jónsson,
fjallaði m. a. um öflun hráefnis
til iðnaðarins. Um það mál var
gerð ályktun, þar sem harðlega
er átalinn dráttur á gjaldeyr-
isyfirfærzlum til hráefniskaupa.
Um leið og áráþingið skorar á
yfirvöldin að lagfæring fari fram
hið fyrsta, er á það bent, að ella
vofi yfir á næstu mánuðum sam-
dráttur, sem þegar hefur að
nokkru gætt í iðnaði landsmanna.
Myndi slík stöðvun valda vöru-
skorti og atvinnuleysi á næstu
mánuðum, verði ekki fljótt
brugðið við. Skorað er á Alþingi
og ríkisstjórn að hún láti koma
aftur til framkvæmda ákvæðí
um forgang iðnaðarhráefna við
gjaldeyrissölu fram yfir fullunn-
ar erlendar iðnaðarvörur, ef um
samdrátt verði að ræða á inn-
ílutningi vara til landsins.
Þá var samþykkt að stjórnin
skuli beita sér fyrir þvi, að fram
fari endurskoðun tollskrárinnar
með tilliti til þarfa iðnaðarins.
120 menn fengu lista-
mannalaun.
Uthlutunarnefnd listamanna- mundur Böðvarsson, Guðmund
launa fyrir árið 1958 hefir lok- ur Daníelsson, Guðmundur
ið störfum. Hafa 120 listamenn Hagalín, Gunnlaugur Blöndal,
hlotið laun að þessu sinni. í Gunnlaugur Scheving, Jakob
Nordal, Jón úr Vör, Jónas Árna
son, Karl Ó. Runólfsson, Krist-
inn Pétursson listmálari, Krist-
ján frá Djúpalæk, Nína Sæ-
mundsson, Nína Tryggvadóttir,
Ragnheiður Jónsdóttir, Sig-
urður Einarsson, Sigurður Sig-
urðsson, Sigurður Þórðarson,
Thor Vilhjálmsson, Vilhjálm-
S. Vilhjálmsson, Þorsteinn
Valdimarsson.
5000 kr. hlutu:
Árni Björnsson, Árni
Tryggvason, Benedikt Gunn-
arsson, Björn Blöndal, Bragi
Sigurjónsson, Einar Bragi Sig-
urðsson, Elías Mar, Eyþór
Stefánsson, Filippía Kristjáns-
dóttir, Geir Kristjánsson, Gisli
Magnússon píanóleikari, Gísli
Ólafsson, Guðrún Indriðadóttir,
Gunnfríður Jónsdóttir, Gunn-
þórunn Halldórsdóttir, Halldór
Helgason, Halldór Sigurðsson
(Gunnar Dal), Helgi Pálsson,
Hjálmar Þorsteinsson, Hörður
Ágústsson, Höskuldur Björns-
son, Ingibjörg Steinsdóttir,
Ingólfur Kristjánsson, Jóhann-
es Jóhannesson, Jóhannes Geir
Jónsson, Jóhannes Helgi Jóns-
son, Jón Óskar Ásmundsson,
Jórunn Viðar, Karl ísfeld,
Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Kristján Davíðsson, Loftur
Guðmundsson, Magnús Á.
Árnason, Ólöf Pálsdóttir, Ósk-
ar Aðalsteinn Guðjónsson, Rós-
berg G. Snædal, Sigfús Hall-
dórsson, Sigurður Helgason,
Skúli Halldórsson, Stefán Júl-
íusson, Steinþór Hjörleifsson.
Sverrir Haraldsson listmálari,
Veturliði Gunnarsson, Þórai inn
Guðmundsson, Þórður Guð-
mu.ndsson.
Ásgrímur Jónsson prófessor.
Magnús Jónsson.
Dr. theol.
S.l. miðvikudag andaðist hér í
bænum eftir langvinna sjúkra-
húsvist dr. theol. Magnús Jóns-
son prófessor.
Hann var fæddur að Hvammi
í Norðurárdal 26. nóv. 1887, son-
ur sira Jóns Magnússonar á Ríp,
Skagafirði, og konu hans Stein-
unnar Þorsteinsdóttur. Stúdent
varð Magnús 1907 og kandidat í
guðfræði 1911. Hann vigðist til
prests árið eftir og þjónaði m. a.
ísl. söfnuðum vestan hafs. Hann
varð dósent í guðfræði við Há-
Ásgrtmur Jónsson
prófessor.
Laugardag fyrir páska and-
aðist í Heilsuverndarstöðinni
Ásgrímur Jónsson listmálari.
Hann hafði legið rúmfastur
nokkrar vikur en þjáðist af
brjóstmæði um langt árabil.
Hann fékk hægt andlát.
Ásgrímur heitinn var fædd-
ur 4. marz 1876 að Rútsstaða-
Suðurkoti í Flóa. Hann fór ut-
an 1897 til iðnnáms, en stund-
aði svo teikninám í kvöldskóla
skóla íslands 1917 og settur pró-1 °S hélt svo út á listabrautina.
fesor 1928 og skipaður árið eftir. t Var 3 ár í Listaskólanum. Fór
Magnús Jónsson var ritstjóri svo til Þýzkalands, dvaldist í
Eimreiðarinnar um allmörg ár Dresden, Berlín og Rómaborg.
og fleiri tmaritaa, sat um langt Hann varð víðkunnur fyrir list
árabil á Alþingi, sem þingm. sína °S hélt margar sýningar,
Reykjavíkur og um skeið at- (heima og erlendis. Var hann
vinnumálaráðherra. Sat í banka- sæmdur prófessorsnafnbót í
ráði Landsbankans, var formað- j heiðursskyni.
ur Fjárhagsráðs, og einn af
helztu forvígismönnum Sjálf-
stæðisflokksins og viðurkenndur
jfjölhæfur, listhneigður gáfumað-
ur.
Sænsk bóka-
sýning hér.
Dr. V. Urbancic.
Fjórír menn -
Framh. af 1. síðu.
inn svo harður að fólksbíllinn
’snerist við.
í fólksbifreiðinni voru tveir
-S.l. miðvikudag andaðist að farþegar auk bílstjóra og
heimili sinu hér í bæ hinn meiddust allir. Bílstjórinn,
kunni tónlistarmaður dr. Victor Eðvarð Geirsson að nafni 19
Urbancic. I ára gamall, fékk höfuðhögg og
■Hann var Austurríkismaður, missti meðvitund um stund.
f. 1903, og hafði dvalist hér Hann var fluttur í Slysavarð-
sem"kunnugt er um langt ára- 1 stofuna og að athugun þar lok-
bil, og var einn af forustu-. inni fluttur í Sjúkrahús. Far-
Sænsk bókasýning verður j mönnum hér á sviði tónlistar- þegi, sem sat við hlið hans lenti
neíndinni áttu sæti Kristján | Thorarensen, Jóhannes Kjar- I hinn 19. þ. m. opnuð í bogasal lífsins. j með höfuðið á framrúðuna,
Eldjárn (þjóðminjavörður (for-.val, Jóhannes úr Kötlum, Jón Þjóf'minjasafnsins. Sýning Heilsu hans tók að hnigna á braut hana og fékk kúlu á
maður), Sigurður Guðmunds- jEngilberts, Jón Stefánsson, þessi er á vegum Norðra og s.l. ári og hafði hann legið ennið. Auk þess hlaut hann
son ritstjóri (ritari), Helgi Sæ- .Kristmann Guðmundsson, Ól- ísafoldarprentsmiðju h.f. rúmfastur um mánaðartíma, er alldjúpan skurð á vinstri fót-
mundsson ritstjóri og Þor- afur Jóh. Sigurðsson, Ríkharð-| Þessi bókasýning verðúr með
svipuðu sniði og dönsku og [
norsku bókasýningarnar, sem j
hafa verið. haldnar hér. Sýn-'
ingu þessari, sem mjög er
vandað til, er ætlað að veita
gott yfirlit um bókagerð Svía,
Jónsson, Guðmu.ndur Ein- en þeir eru taldir meðal fremstu
steinn Þorsteinsson fyrrv. ur Jónsson, Steinn
sýslumaður. Listamannalaunin Tómas Guðmunsson
skiptast þannig:
Steinarr,
33.220 kr. hlutu:
Veitt af Alþingi:
11.500 kr hiutu:
Elínborg Lárusdóttir, Finn-
Gunnar Gunnarsson, Halldór arsson, Guðmundur Frímann, bókagerðarmanna í heimi.
Kiljan Laxnes.
jHalldór Stefánsson, Jakob Jóh. j í sambandi við opnun sýn-
j Smári, Jóhann Briem, Jón ingarinnar koma nokkrir gestir
Björnsson, Jón Leiís, Jón Þor-
j legg. Hinn farþeginn, Hjálm-
j týr Dagbjartsson að nafni og
16 ára gamall, sat í aftursæti.
Hann hláut skui’ð á höfuð og
var fluttur fyrst í Slysavarð-
stofuna og síðan í sjúkrahús.
í gær fundust tíu manns frá-------------------------------
eyjunni Tristan da Cunha á reld ★ Viðurkennt liefur verið op-
andlát hans bar að höndum.
Bjargað úr sjáv-
arháska.
Veitt af nefndinni
Ásgrímur Jónsson, Davíð leifsson, Júlíana S.veinsdóttir,
Iangt frá eynni.
Ilöfðu niu karlar og 14 ára
telpa farið á „skrall", en illviðri
Stefánsson, Þórbei’gur Þórðar-
son.
19.0000 kr. hlutu:
Kristín Jónsdóttir, Páll ísólfs-
son, Sigurður Guðmundsson
arkítekt, Sigurjón Jónsson,
frá Svíþjóð. Meðal þeirra er | gerði snögglega, svo að bát
einn af meðlimum sænsku þeirra rak langar leiðir. Hann
Akademíunnar, rithöfundurinn
Eyvind Johnson, ennfremur
Herman Stolpe framkvæmda-
Sigui’jón Ólafsson, Snorri Ar-ístjói:i K.F.l bokförlag og Áke
Ásmundur Sveinsson, Guð- inbjarnar, .Snorri Hjartarson, Runnquist frá Bonniers.
fannst ekki fyrr en eftir 4ra
daga leit.
(Tristan da Cunha er smáeyja
á S.-Atlantshafi, og eru íbúarnir
aðeins fáeinir tugir).
inherlega á Englandi sund-
afrek konu nokkurar í
Lancashire, er synti yfir
Ermarsund í ágúst 1933 á
15 klst. 41 mín., en nokkur
vafi hefur þótt leika á um
tímann. Nú hafa þó loks
verið tekin gild gögn þau,
sem fram hafa verið lögð.
Konan er sundkennari.