Vísir - 08.04.1958, Side 6

Vísir - 08.04.1958, Side 6
16 VÍSfR Þriðjudaginn 8. apríi 1953 Laugavegi 10. Sími 13367 Þýzkar fílterpípur Spánskar Clipper - pípur HREYFILSBÚÐ2H, Kalkofnsvegi Sumarbústaiur óskast keyptur. Tilgreinið stað 'og verð og sendið Vísi merkt: Sumarhús — 460.“ Múrari óskast til utan og innanhúss múrverks. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu Vísis fyrir laugardag merkt: „Múrari — 462.“ M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn þann 11. apríl til Færeyjar og Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur 'Pétursson. HREINGERNINGAR. Gluggahreinsun. Sími 22841. DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnbólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (866 STÚLKA óskar efíir vinnu I nokkur kvöld í viku. Er vön J skrifstofu- og afgreifelu- störfum. Uppl. í síma 11660. 1 (120 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á staðnum, ekki í síma. — Veitingahúsið, Laugavegi 28B. (121 REGLUSÖM stúlka með 2 böi-n (annað 9 ára en hitt rúml. 1 árs) óskar eftir starfi á góðu sveitaheimili. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. april, merkt: „Strax — 457.“ (77 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 STÚLKA óskast til starfa við matvörupökkun. Katla h.f., Höfðatúni 6. (115 HUSGAGNASKALINN, Njálsg'ötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 LEÐURINNLEGG við il- sigi og tábergssigi, eftir ná- kvæmu máli, skv. meðmæl- um lækna. — FOEAAÐGERÐARSTOFA Bólstaðarhl. 15. Sími 12431. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Agústsson, Grettisgötu 30. SÍMI 13563. Fornverzlun- in, GrettisgötU . Kaupum húsgögn, vel með farin karl- ,-mannaföt og útvarpstæki; erinfremur gólfteppi o. rri. fl.. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 TVEIR djúpir stólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Fálkagötu 24, efstu hæð. (108 GOTT sófasett, sófaborð og danskur fluttstóll til sölu. Sími’ 34183, (116 NOKKUR stykki af snyrtiborðum fyrir ferm- ingarstúlkur. Ennfremur nokkur stykki af garðstól- um. Uppl. í síma 23627. (114 2 K ANARÍFU GL AR til sölu í búri. Verð 100 kr.. — Nánari uppl. í síma 24952. (111 SVEFNSOFAR 2500 kr,, 3.300. kr. Allar stærðir. Úr- vals áklæði. Gerttisgata 69, kjallaranum og 1. hæð. (123 ÓSKA eftir góðu þríhjóli. Sími 33996. (122 NY, drappliíuð peysufata- kápa til sölu með tækifæris- verði. Kápusalan, Lauga- vegi 11, III. hæð til hægri. Simi 15982. (119 GEYMSLUSKUR óskast til flutnings. — Uppl. í síma 17368. — (125 K. F. U. M. Skógarmenn. Aprílfund- urinn verður í kvöld kl. 8 í húsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg. Fjölmennið — Stjórnin. (107 BIFREIÐAKENNSLA. — Sími 32250. (51 HUSRAÐENDUR: Látið okkur leigja. Það kostar yð- ur ekki neitt. Leiguiniðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- vegi 15. Sími 10C59. (547 HUSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. — Sími 18085. (1132 HUSNÆÐISMÍÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. — Opið til. kl. 7. (868 RÓLEGUR eldri maður óskar að taka á leigu 1. eða 14. maí rúmgóða stofu með innbyggðum skápum og að- gangi að baði. Æskilegt að lítið eldunarpláss fylgi eða fast fæði. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Allt á einum stað' — 459.“ (92 LJÓSVAKINN. Þing- holtsstræti 1. Sími 10240. Hverskonar radio og heim- ilistækjaviðgerðir. Rejmið viðskiptin. (814 HREÍNGERNINGAR. — Veljið ávallt vana. menn. Fljót afgreiðsla. Sími 24503. KREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður-Geir. (235 HERBERGI til legu 1 Grænuhlíð 9 (rishæð). (99 HERBERGI til leigu. — Hverfisgata 16 A. (102 HJÓN með 3 börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Örugg mánaðargreiðsla. Reglusemi heitið. Vinsaml. hringið í síma 24867. (104 • FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 15289. (82 SOLRÍKT forstofuher- bergi til leigu í Hátúni. —- Uppl. í síma 15461. (83 BÍLSKÚR til leigu fyrir menn sem vilja gera við sjálfir. Afnot af gasi. Einnig stéypuhrærivél til leigu á sama stað. Sími 16211. (110 ÓSKA eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusVæð- inu. Þrennt fullorðið í heimili, 14. maí eða síðar. — Sími 14990. (110 IBÚÐ. Ung hjón með tvö börn vantar 2-3ja hei'bergja íbúð nú þegar eða 14. maí. Uppl, í sima 18692, (117 2 IIERBERGI og eldhús óskast. Uppl. eftir kl. 6 í síma 23532 í dag og á morg- un. (113 SKFIFSTOFUHERBERGI óskast til leigu sem næst miðbænum; æskilegt á götu- hæð. Uppl. í síma 23889 frá kl. 6—8 á kvöldin. (118 SVART hevraveski, með gylltum kanti, tapaSist mið- vikudaginn fyrir páska. — Finiiandi vinsaml. beðinn að skila því á lögreglustöðina gegn gcðum fundarlaunum. Fullt nafn og heimilisfang cigandi stendur á vegabréfi og öffrum skilríkjum í veskinu. (97 KVENGLERAUGU hafa tapast, með svartri umgerð í bláu hulstri. — Uppl. í síma 14970 og 24608, (98 SVARTUR ibenholt-eyrna lokkur, með silfurþræði, tapaðist á föstudaginn langa. Skilist á Bergsstaða- stræti 39. (112 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. —- Sími 10297. Pétur Thomsen, ljós- myndari. (565 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (6.08 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 HUSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (741 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926, (000 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. (407 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar, ýmiskon- ar viðgerðir. Uppl. í síma 22557. Óskar. (564 HREINGERNINGAR. — Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16198. (640 GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinnustofan, Barónsstíg 18. GETUM tekið að okkur fermingarveizlur. Aðeins heitur matur kemur til greina, Uppl. í sima 15960 kl. 7—8 á kvöldin. (771 SAUMAVELAYIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Láufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sfmi 12292, (598 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818,________________(358 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, BergsstaSastræti 19. Sími 12631, (000 NÝLEGUR Pedigree barna vagn til sölu. Sími 23242. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. (250 BUÐARDISKUR og fleira til sölu. Thorvaldsensbazar- inn, Austurstræti '4, (103 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar: — Laugayegur 43 B. — Símar: 15187 og 14923. (000 DÍVÁNAR ávallt fyrir- liggjandi. Geri upp bólstruð húsgögn. Húsgagnablólstr- unin, Baldursgötu 11. (447 KÚNSTSTOPP. Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi. (291 STÚLKA óskast til að- stoðar á heimili í Kópavogi. Uppl. í síma 11378. (93 TRÉSMÍÐI. Vinn alls- konar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. Get út- vegað efni. — Sími 16805. STÚLKUR óskast til eld- húss og afgreiðslustarfa. — Veitingastofan Miðgarður. Símar 23784 eða 17514. (95 RÖSK afgreiðslustúlka óskast í tvo mánuði. — Sími 34150. — (96 NSU skellinaðra, sem ný, tiFsölU stráx. Til sýnis eftir kl'j 6. — Uppl; í síma 24867. (105 ELNA, eða önnur hlið- stæð saumavél, óskast til kaups. Uppl. í síma 16469. (106 STERLING raflökk á mótora og anker. Umboðs- maður Sveirin Ólafssori, Grettisgötu 3.______(_7_8 ÚTUNGUNARVÉL, 3000 eggja, til sölu. — Uppl. í síma 14437. GALLAÐ GLER, einnig ógallað til sölu, stofuskáp- ur 800 kr., góð borðeldavél, sama verð. Leggið síma- númer á afgr. biaðsins. merkt: „458.“ (81 SIT hjá börnum á kvöld- in. Uppl. í síma- 15323, kl. 12—1 og eftir kl. 6 á kvöld- in. (100 STÚLKA óskast í sumar eða helzt í ársvist til innan- hússverka á heimili í sveit. Má hafa barn með sér. Uppl, í síma 10008, kl. 5—8 síðd. (101 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 MÚSIK. Spila í ferming- arveizlum og ýmsum smærri samkvæmum. Har- monika (og tromma ef vill). Sími 33969. (79 DVALARHEIMILI aldr- aðrá sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Tóbaksb. Boston, Lauga- vegi 8. Sími 13383. Bóka- verzl. , Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Laugateigur, Lauga- teigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andrés- syni, gullsm., Laugavegi 50. Srrni 13769. — í Hafnarfirði: Bókav. V. Long. Sími 50288. __________________(000 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í sima 14897. (364

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.