Vísir - 11.04.1958, Side 3

Vísir - 11.04.1958, Side 3
Föstudaginn. 11. apríl 1958 TlS2R Það er leiðindaveður og: bleyta. Bílarnir þjóta áfram og bilstjór- arnir hugsa ekkert uni það þó að þeir sietti fólic út. Það er til einskis að skammast yfir þessu, aðeins að taka því með ró og láta blettinn eiga sig. Þegar heim er komið er bezt að hengja upp hina útslettu flík og láta hana þorna alveg. Þá á að bursta blettinn burt með þurr- um naglabursta. Göturnar eru ryk og vatn. Ryk er smáagnir sem auðveldlega getur sest í þræði efnisins. Hreyfið þvi aldrei við svona blettum fyrr en þeir eru þurrir. Finnskar konur á undan. Við Heisingfors-háskóla eru tveir prófessorár í „kvennafræðum.“ mm Skírnarkjóll á ai vera hvítur. Flestir álíta víst að allir skírn- arkjólar séu hvítir. En einhver vafi hefir verið á því í Dan- mörku því að prestur einn tekur' til máls og lýsir þvi yfir að þeir eigi að vera hvítir. „Þegar ég er spurður að þvi hvort rétt sé að skírnarkjólar I drengja eigi að vera ljósbláir og telpna ljósbleikir hlýt ég að svara nei, kjóllinn á að vera hvítur. Nú eru föt drengja aðal- lega Ijósblá og telpna ljósbleik — þetta er orðið sígilt — og er því skiljanlegt að margir álíti að skírnarkjóllinn eigi að vera Ijós- blár eða Ijósbleikur. En hann á að vera hvítur, þannig hafa skírnarklæði alltaf verið í kirkj- unni, frá því í fornöld. Litarvalið á skirnarklæðunum hefir sérstaka ástæðu. Það er táknið um ekkert minna en fyrir- gefningu syndanna. Það minnir oss á náð Guðs, sem einn gerir syndugar manneskjur hreinar og saklausar. Að lokum segir í greininni: Vitanlega er engu barni visað frá skírn, þó það hafi skímar- kjól öðruvísi á litinn en þann sem nefndur var, eða þó það hafi engan skírnarkjól. En sé spurt um réttan lit verður svarið eins og að ofan segir: Hann á að vera hvítur. Aur af götunni. Aðeins 15 á ári. Og kvaða gagn er svo að þess ari háskólamenntun? Nokkur hluti þeirra 40 stúlkna sem tekið hafa meistarapróf, kenna fyrst og fremst á hús- | mæðrakennaraskólum — þær i , kenna húsmæðrakennurum. Aðr Nýíega sýnci hárgreiðsíumeistarinn Guillaume í París nýjustu ' ;1r vinna i niðursuðuverksmiðj- tízku sína á 'pessi' sviði, Myndin gctur kannske gefið einhverj- um og nokkrar eru ráðunautar um lesendum hugmynd um það, hvernig hárið á að vera nú. í félögum. Það er hægt að velja Shríjlo kvennasíðunni um áhugamál yöar. Oft verðiun við að beygja oltk- ur í aðdáun fyrir því, hverju Finnland fær á-,rkað — þrátt fyrir mikla crfiðleika. Á einu sviði er það langt á undan Norðurlöv.dum. Það er þegar um er að ræða háskóla- menntun kvenna til húsmóður- starfa. Finnland heíur nú tvo prófessora í „húslegum" fræðum á háskólanum í Helsingfors. Ann ar er prófessor í heimilisfræði, en hinn í næringarfræði. Og vonast er til þess að þar komi brátt þriðji prófessorinn — i heimilistækni. 5 ár við háskólann fór í iðkun. Það eru tæpar fimmtíu konur í Finnlandi, sem hafa tekið meist aragráðu í heimilishagfræði eða næringarfræðum. Ein af þeim kom til Danmerkur fyrir nokkru og er meistari i næringarfræð- um. Var hún sú þriðja i röðinni í landi sínu, sem tók þetta próf ár- ið 1952, en það hefur verið hægt að taka i nærri tug ára. Þessi kona heitir Hilkko Halki- lakti, er há og ljóshærð og held- ur hláturmild. Hún hlær að sjálfri sér, þegar henni gengur illa að finna sænsku orðin. Hún vill helzt tala ensku, ef hún á að tala eitthvað annað mál en sitt eigið, en þeim gekk heldur illa i Danmörku að skilja finnskuna hennar. Þegar ungfrú Halkilahti var Margrét Bretaprinsessa sótti nýlega stúdentadansleik í Staffordshire, og vakti það þá athygli, að hún var rne*,» nýja liárgreiðslu. Hún var klædd bláum silkikjól með viðeigandi herðaskjóli. orðin stúdent, fór hún á hús- mæoraskóla og varð húsmæðra- kennari. Þá fyrst hóf hún nám við háskólann og tók það sex ár. Hún þurfti ekki á þeim krók að halda að fara á húsmæðrakenn- araskólann, en þegar hún hóf námið þar, var háskólakennslan ekki byrjuð. Annars er farið beina leið frá stúdentsprófinu og í háskólann. Eftir ársnám við háskólann, hvort sem stunduð er heimilis- hagfræði eða næringarfræði, er eins árs iðkun á heimili. Fyrst fara þær, sem ætla að verða meistarar nokkra mánuði á hús- mæðraskóla, þar á eítir á einka- heimili lil þess að gera hvað sem er. Læra heimilishald á hagnýt- an hátt. — Hvers konar heimili eru það? — Heimili, sem eru útvalin til þess, segir meistarinn. Þær, sem ætla að verða húsmæðrakennar- ar verða líka að æfa sig í hús- verkum á einkaheimilum. Tvo mánuði á þessu sama ári var ungfrú Halkilahti í niður- suðuverksmiðju. Það tilheyrir náminu. Með öðrum orðum eitt af þessum sex árum er hagnýtt ár. Sir Aifred Watson: Tilræði r hleypt hefði verið af skamm- byssunni rétt fyrir aítan bak bílstjói'ans, hafði hann enga hugmynd um, hvernig í öllu lá, því að hann hélt að einhver hjól- barði bíísins hefði sprungið. Sagði hann síðar, að har.n hefði hrósað happi yfir því, að þetta skyldi gerast barna, því að þá var engin hætta á bví, að ég yrði fyrir töfum af þvi óhappi. Eg tók upp skammbyssuna og sá þegar, að enn voru í henni fjögur ónotuð skot. Sté ég þá út úr bílnum, eins og ekkert heíði I skorizt og hugðist handsama tilræðismanninn mað aðstoð j vopns hans sjálfs, en hann var | þá þegar í höndum hliðvarðarins og lögregluþjónsins. Eg skipaði þeim að loka hliðinu og hafa gætur á fanganum, en síðan gekk ég til skrifstofu minnar og hringdi til lögreglunnar. Að fimm mínútum liðnum var lög- reglan komin á vettvang, en er ég leit út um gluggann til að gæta að fanganum, sá ég að hann var horfinn. Hann haíði tekið inn eitur jafnskjótt og hann var tekinn fastur og var ekið í skyndi til sjúkrahúss, er eitrið i fór að hafa verkanir. Lögreglan j hringdi þá til sjúkrahússins, en var sagt, að maðurinn hefði ver- ið örendu.r, er þangaö kom. Lögreglunni brá mjög í brún, þegar hún komst að þvi hver á- rásarmaðurinn var. Það kom nefnilega á daginn, að hann var af efnafólki kominn og ætt hans hafði löngum verið þekkt fyrir tryggð sína við Breta. Sjálfur var hann í góðri stöðu og engan hafði nokkuru sinni grunað, að hann skipti sér af stjórnmálum. Tilræði hans við mig virtist vera verk ofstækismanns, sem starf- aði einn sins liðs og hafði ekki1 afskipti af neinum öðrum mönn-1 um af sama tagi. En i þetta1 skipti hafði hann klæðzt alveg * nýjum fötum og haft í fórum sín 1 um eitur, sem verkaði þegar í stað, en var hlaut einhver kunn- áttumaður'að hafa út’vegað hon- um eða úíbúið fyrir hann. Loks hafði honum tekizt að ná í skammbyssu, sem lögregian hafði ekki gefið út leyfi fyrir. Af öllu þessu var ljóst, að einhver eða einhverjir hlutu að hafa ver- ið í vitorði meo honum, en lög- reglan gat ekki upplýst hverjir það höfðu verið. Ein hlið þessa máls var hlæi- leg og alvarleg um leið. Þegar ég kom lieirn þetta sama kveld, á- varpaði þjónn minn mig mjög alvarlegur í bragði. Hann sagði: ..,., --91 um nokkurar leiðir — en, segir ungfrú Halkilahti — þær eru ennþá takmarkaðar. Og á hverju ári eru aðeins teknar í háskól- ann 15 stúlkur í þessum fögum af því að menn vilja vera vissir um að vinna sé til handa þeim. — Hafa ungu stúlkurnar löng- un til að stunda þetta nám? — Já, það eru alltaf fleiri en 15, sem gjarna vilja hefja nám í þessum fræðum. Sjálf er Hilkka Halkilahti ráðu nautur í Marthalitto, hinu stóra finnska húsmæðrafélagi, sem heldur 52 ráðunauta. Hún er að- al-ráðunautur, sem frá skrifstof- unni í Helsingfors ákveður hvað gera skuli, ákveður námskeið fyrir aðra ráðunauta í öllu nýju, sem framkemur gerir áætlun um allt verkefni fyrir næsta ár. Með öðrum orðum, er á áríðandi stað og frá henni liggja þræðir til þúsund finnskra heimila. skrifstofustjórinn i hinu stóra finnska Mörthufélagi hefur líka háskólamenntun húsmæðra. Það er Sirkka Kouki, sem tók við stöðunni eftir annan af prófes- sorunum í þessum málefnum. Elli Saurio prófessor í hagfræði heimilanna. Sá sem er prófessor í næringarfræði er karlmaður, Paavo Roine. Konur hafa komið þessu af stað. — Hver er skýringin á því, að þegar um háskólafræðslu fyrir húsmæður er að ræða, skuli Finnland vera svona langt á und- an hinum Norðurlöndunum? Framh. á 10. síðu. Nítján daga brúðkaop. „Loksins eruni við ein!“ gátu nýgift sígannalijón sagt hvort við annað efíir að hafa í 19 daga beðið eftir því að brúðkaupsgest- irnir færu. Þeir gátu ekki slitið sig lausa frá hinni yndislegu há- tíð, sem haldinn var í Algeciras á Spáni. Yfir 100 voru gestirnir. Þeir sungu og dönsuðu i 408 klukku- stundir og jafnframt eyddu þeir 115 þúsund pesetum í mat, vín og vínanda. 1 samræmi við venjuna báru gestirnir brúðina, sem var 20 ára, á öxlum sér í 2 daga, þangað til brúðguminn, sem var 21 árs og hét Sekastian Cortes Munoz, kom henni til hjálpar. Það voru ekki venjuleg hrís- grjón, sem kastað var á eftir brúðhjónunum eftir hjónavigsl- una. Heldur voru það rúsínur fyrir 450 krónur! „Plvers vegna skaut húsbóndinn þenna vesalings Indverja?" Það var ekki um það að villast, að hann hélt að ég hefði skotið mann og hann sagði mér, að það væri fullyrt, að ég hefði stokkið út úr bílnum mínum með skamm byssu í hendi og skotið Indverja, sem stóð á gangstéttinni og átti sér einskis ills von. Þjónn minn sagði meira að segja, að til væru menn, sem segðust hafa verið sjónarvottar að þessum verkn- aði. Það er hægt að hengja menn fyrir lélegri sannanalíkur en þessar. Eg hef haft það eins og blaða- menn gera yfirleitt, að setja ekki nafn mitt undir það, sem ég skrifa, svo að mér varð heldur illa við, þegar nafn mitt fór allt í einu að birtast í fréttum blaða

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.