Vísir - 11.04.1958, Side 4

Vísir - 11.04.1958, Side 4
1 VfSIB Föstudaginn 11. apríl 1953 00 fyrri hluta marz. Þá varð afii Vestmannaeyja- " báta 5600 Sestir. SUÐVESTURLAND 1.—15. marz. -Hornafjiirður Frá Hornafirði reru 6 bátar rneð net. Gæftir voru góðar og flest farnir 12 róðrar en fæst 10. Aflinn á tímabilinu var 498 lestir í 64 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Gissur hvíti 103 lestir í 10 róðr- <um. Akurey 95 lestir í 11 róðrum. Þá er þess einnig að geta, að uokkrir Austfjarðabátar stunda nú róðra frá Hornafirði, bæði með færi og net; leggja þeir sumt af aflanum upp á Horna- firði, en hitt í héimahöfn. "Vestmannaeyjar. Frá Vestmannaeyjum reru 115 bátar. Þar af voru um 30 bátar með handfæri, en 85 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 5600 lestir. Mestur afli í róðri varð þ. 6. og 7. rriárz, og fengu nokkrir bátar þá 30—40 lestir af netjafiski (miðað er við slægðan fisk með haus). Hinsv'.egar var afli handfærabátanna mjög lítill. Aflahaéstu bátar á þessu timabili voru með um 200 lestir (slægt :með haus). fStokkseyri. Frá Stokkseyri reru 3 bátar með net; gæftir voru allgóðar. Aflinn á tímabilinu var 206 lestir í 27 róðrum. Aflahæsti báturinn á þessu 'tímabili var Hólmsteinn með 84 lestir í 9 róðrum. Eyrarbakki. Frá Eyrarbakka reru tveir bátar með net; afli þeirra á timabilinu var 123 lestir i 19 róðrum. JÞo rlákshöfn. Frá Þorlákshöfn neru 8 bátaf með net; geéftir voru góðar. Afl- inn á tímabilinu var 756 lestir i '88 róðrum. Aflahæstu bátarnir voru: Klængur 113 lestir í 11 róðr- :ttm. Viktoría 108 lestir í 12 róðrum. Grinclavík. Frá Grindavik reru 19 bátar með net. Gæftir voru allgóðar. Voru almennt farnir 8 róðrar, en flest 10. Mestan afla í róðri hlaut Arnfirðingur þann 8. marz 39 lestir. Aflinn á timabilinu var 1856 lestir í 165 róðrum. Aflahæstu bátar á þessu tima- bilivoru: , Arnfirðingur 128 lestir í 10 róðrum. Gunnar EA 76 127 lestir í 8 róðrum. Þorbjörn 121 lest i 8 róðrum. Sandgerði. Frá Sandgerði reru 17 bátar með línu. Gæftir voru sæmilégar. Aflinn á tímabilinu varð 1064 iestir í 158 róðrum. Mestan afla í róðri hlaut Rafnkell þann 8. marz 23 lestir. Aflahæstu bátarn- ir á þessu tímabili voru: Mummi 89 lestir Víðir 86 lestir Guðbjörg 79 lestir Muriinh 78 lestir Vogar. Frá Vogum reru 3 bátar með net. Gæftir voru sæmilegar. Afl- inn á tímabilinu varð 115 lestir í 18 róðrum. Aflahæsti báturinn á timabil- inu var Ágúst Guðmundss. með 75 lestir í 10 róðrum. Keflavík. Frá Keflavik reru 46 bátar. Þar af voru 26 bátar með línu, en 20 bátar með net. Gæftir voru allgóðar og flest farnir 10 róðr- ar, en almennt 8—9. Afli linubát- anna var 1268 lestir í 223 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk Kóp ur þann 10. marz 18,7 lestir. Afla hæstu línubátar á tímabilinu voru: Kópur 71 lest i 9 róðrum. Hilmir 66 lestir i 9 róðrum. Gum. Þórðarson 61 lest i 9 róðrum. Gylfi 60 lestir i 9 róðrum. Afli netjabátann'a var 795 lest- ir í 144 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Bára þann 6. marz, 18,2 lestir. Aflahaistu netjabátar á tímabilinu voru: Jón Finnss. 73 lestir i 8 róðrum. Björgvin 68 lestir i 8 róðrum Bára 61 lest i 10 róðrum Hafnarfjörður. Frá Hafnarfirði reru 20 bátar með net. Gæftir voru allgóðar. Aflinn á tímabilinu var 1256 lest- ir í 165 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Örn Arnarson þann 13. marz, 22,4 lestir. Aflahæstu bátar á tima- bilinu voru: Hafnfirðingur 135 1. i 10 róðrum Ársæll Sigurðsson 102 1. í 10 r. Faxaborg 97 lestir i 8 róðrum Reykjavík. Frá Reykjavík reru 29 bátar þar af voru 26 með net, en 3 með linu. Gæftir voru fremur góðar og afli yfirleitt góður hjá netja- bátunum, en þó nokkuð misjafn. Aflahæstu netjabátar höfðu á tímabili 90—105 lestir. Aflinn á tímabilinu var um 1300 lestir. Akranes. Frá Akranesi reru 17 bátar, þar af voru 15 með net, en 2 með línu. Aflinn á tímabilinu var 573 lestir í 101 róðri. Mestan afla í róðri fékk Sigrún (net) þann 4. marz, 20 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sigrún 68 lestir í 7 róðrum Sveinri Guðmundss. 51 lest í 7 r. Sigurvon 46 lestir í 7 róðrum Rif. Frá Rifi reru 5 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegár. Aflinn á tímabilinu vár 201 lest i 32 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Ármann 62 lestir i 10 róðrum. Breiðfirðingur 27 lestir i 10 róðrum. Ólafsvík. Frá Ólafsvik reru 12 bátar með iínu; gæftir voru fremur góðar og flest farnir 10 róðrar, en al- mennt 8. Aflinn á timabilinu varð 547 le'stir í 90 róðrum. Mest- an afla i róðri fékk Vikingur þann 8. márz, 16 lestir. Áflahæstu bátar á timabilinu eru: Jökull 8Í lest í 9 róðrum. Víkmgur 75 Íestír í 9 róðrum. ÞorstéiriíÍ 71 lest i 9 róðrum. Grundarfjörðtir. Frá Grundarfirði reru 7 batar (þár af voru 3 með net, en 4 méð línu). Gséftir voru góðar: Aflinn á timábilinú varð 399 lestír í 6S t’óorurri. Mestan afla i róði’i fékk' Páll Þöriéifsson 'þárin 13. marz, 13 lestir. Aflinn var heldur bétri hjá linubátum. Afla- hæstu bátar á timabilinu voru: Sæfari 74 lestir í 11 róðrum. Grundfirðingur 73 lestir í 11 róðrum. Stykkishólmúr. Frá Stykkishólmi reru 5 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tímabilniu var 206 lest- ir i 34 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Tjaldur 54 lestir í 8 róðrum. Arnfirðingur 48 lestir í 8 róðr- um. Anstfirðingafjörðurigur í febrúar . Djúþivogur. Tveir stórir bátar stunduðu veiðar með línu fram undir mánaðamót febrúar—marz og öfluðu sæmilega á köflum; munu fara á net i marz. Fimm smærri þiljubátar voru með færi og öfl- uðu vel á köflum. Gæftir voru allgóðar. Mánatindur tafðist viku frá veiðum vegna vélbilunar. Stöðvarfjörður. Einn bátur, Kambröst gekk með línu og færi síðustu daga mánaðárins. Aflaði oft vel en langsótt var. Ekkert aflaðist á heimamiðum smábátanna. Fáskrúðsfjörður. Þrír storir bátar reru með línu síðari hluta mánaðarins en allir með færi síðustu daga mán- aðárins og komu þá nokkrir góðir afladagar; bættist þá einn við, Vinur,117 lesta bátur með færi. Afli línubátanna var orð- iriri allgóður frá áramótum. Reyðarfjörður. Engin útgefð þaðan. Snæfugl við Vestmannaeyjar. Eskifjörður. Eskifjarðarbátarnir 4 voru gerðif út frá öðrurri verstöðvum. Viðir og Bjöfg frá Vestmanna- eyjufn. Svála vár á Fáskrúðs- firði, Jón Kjartansson var á Hornafirði. Togararnir voru á ísfískveiðum. Afli þeirra var rýr. Norðf jörður. Fjórir' bátáf' reru méð liriu að heimán; langsótt var. en hafa gert túra '3—5 daga; aflað allvel á köflurn . Síðustu vik'ú febrúar I vorú bát'afnir méð færi, eins og ! flestir Aústfjarðafbátafriif; Norð ' fjarðafbátaf vófU við Vestmanna eyjar og þrir sunrianlands, 4 i Vestmanr.aeyjum, 2 við Faxa- með haridfæri og ef tií vill ein- hvei-jir méð net. Gerpir fiskaði i ís eftir bilúnina. Séyðlsfjörður. Fjórir bátar gengu þaðan og eru við Hornafjörð. Tveir méð línu og net og tveir eingöngu með færi. Brimnes var á ísfisk- véiðum. Afli togaranna var fremur lé- legur. Mikill færafiskur var við suðausturlandið um tíma, erida gáfu menn sig mikið að færa- veiðum eins og oftast, þegar slíkur afli býðst; aflaðist oft mik ið á nælonfærin. Hlutaskiftin á færunum munu hagstæð fyrjr mennina, en lakari til útgerðar- innar, þrátt fyrir ódýrari veiðai’- færi. Sijiirti n biá: Kvikmyndin „Skógarferðin11 er gerð eftir verðlaunaleikriti Williams Inge. Fjallar það um mann, sem lent hafði í fang- elsi, en vill' festa rætur og ná sér í góða atvinnu. Hann verður ástfanginn í ungri og sakla.usri stúlku og hún í honum. Og hér verður ástin öllu yfir- sterkari. Kvikrriyndin er ágæt- lega leikin af William Holden og Kim Novak. Hún er frá Columbiafélaginu og í litlum. ' svipaður í netin og á línuna, þó flóa. Nokkrir fleiri fóru suður ★ Cliurcliill er konium lieim til Bretlands og er sagður hafa náð sér. alveg eftir veikindiri. ★ Þrír fellihyljir í röð gengu í lok seinustu viku yfir bæinn VViehita Falls í Bandaríkjun- um og gereyddu hverfi í mið- hluta lians. út um allan hinn ensku-mælandi Iheim. Mér bárust óteljandi skeyti :frá Bretlandi, Bandaríkjunum, .-samveldislöndunum brezku og ýmsum héröðum Indlands og menn óskuðu mér til hamingju æða vildu frétta meira af tilræð- :inu. En ég reyndi að láta eins og • ekkert væri og hagaði daglegu lífi minu eins og áður. Mér var ■sýnt tilræði á föstudegi og sunnudaginn eftir átti ég að stjórna hádegisverðarboði, sem haldið var furstanum af Santosh, forseta löggjafarsamkundu Ben- .gal-fylkis, í tilefni af því, að hann var formaður knattspyrnubanda- lags Indlands. Þarna var búizt við fjögur hundruð gestum og meðal þeirra mörgum Indverj- um. Þeir, sem héldu veizluna, buðust til þess að leysa mig frá Ækuldbindingum mínum, en mér íannst ég ekki geta skorazt und- an því að fara og veizlan fór fram tíðindalaust. Nú liðu sex vikur. Eg hafði hlaðna skambyssu jafnan viö hlið mér í bílnum, en breytti í engu daglegu háttalagi mínu. Eg var viðstaddur margar opinber- ar athafnir í borginni og ekkert gerðist, sem virtist gefa' til kynna, að liætta vairi á ferðum. Á hverju kveldi, að vinriu lokinhi, ók ég meðíram Hugli-fljóti, til þess að njóta svalans af andvar- anum, sem lagði inn yfir borg- ina frá því. Með mér í bilnum var venjulega ensk stúlka, sem var einkaritari minn. Hún var orðiri sannfærð um, að öll hætta væri um garð gengin. Kveld eitt í september töfð- umst við heldur lengur en venju- lega í ritstjórnarskrifstofunum, svo að myrkrið var skollið á, er við ókum meðfram fljótinu. Eg man eftir því, að mér varð litið á bíl, sem kom eftir vegi, er lá að götunni, sem við fórum eftir. Ef til vill hef ég veitt bílnum sérstaka athygli aí því að hann var fuliur af heldur háværum Indverjum. Innfæddur lögreglu- þjónn stóð á vegamótunum og stjórnaði umferðinni. Við vorum varla komin framhjá honum, þegar hinn bíllinn jók hraðann. Farþegarnir i honum stóðu uppi í honum og þeir ráku upp óp um leið og hann rakst af miklu afli á hlið míns bíls og kastaði hon- um upp að gangstétt. I sama mund kvað við skothríð, sem mölbraut rúðuna við kinn mina. Indverjar voru loksins íarnir að læra af glæpamönnum Chicago- borgar. Eg var óvigur eftir fyrstu skot- in. Eitt lenti í hægri öxl miiini en annað hæfði mig aftan í upphandleggin, svo að mér va um megn að lyfta skambyssunni. Stúlkan þreif í mig og reyndi að draga mig frá glugganum og bil- stjórinn rainn setti hreyfilinn á fulla ferð til þess að reyna að slíta bilirin frá hinum. I-Ionum tókst það um siðir með einhverju móti, en ég var þó engan veginn sloppinn, því að á samri stundu var hestvagni ekið fyrir bílinn okkar og ekill indverska bílsins greip þegar tækifæiið. Hann var sýnilega þauiæfður og hárviss, því að honum tökst i einu vett- vangi að ná bil sínum af stað aftur og aka á hliðina á bil mín- um öðru sinni. Indverjarnir org- uðu „Skjóttu. skjóttu" hver til annars og þrír þeirra hófu skot- hríðina á nýjan leik. Einn þeirra gerðist méira að segja svo ákaf- .ur, að hann rak handlegginn inn um eina rúðuna i bil mínum og ’rak byssu sina næstum í bak mér. Hann hleypti af og kúlan fór í gegnum öxlina. Stúlkan sat Við hlið niér allari tímann. sehi á þessu gekk og hún þreif nú straujárn, sem lá á gólfi bilsins og hún hafði verið að sækja úr viðgerð og þeytti þvi í árásar- mennina. J Einhver spekingur hefur látið svo um mælt, að hugur manns sé aldrei ein skarpur og þeg'ar hann á von á þvi að verða hengd- ur eftir svo sem viku — eða hálfs mánaðar tíma. Eg get staðr fest það, að þessar mínútur, þeg- ar ég horfðist i augu við dauðann þarna í bílnum, starfaði heili minn með meiri hraða en hann | hafði nokkru sinni gert áður. Eg veitti því athygli, að byssur ár- ásarmannanna klikkuðu oft og það kom í ljós, ér lögreglan Framh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.