Vísir - 11.04.1958, Page 11

Vísir - 11.04.1958, Page 11
11 Föstudaginn ll. apríl 1958 VISIR Austui'bæjarbíó: Rokksöngvarinn. Kvikmynd þessi er sýnd við ágæta aðsókn, enda að henni á- gæt dægrastytting fyrir þá, sem kunna að meta fyndni og fjör. — Tomrny Steele, rokksöngv- arinn víðkunni, er einkar geð- felldur piltur og í rauninni alls ekki slakur leikari. Kvikmynd- in er vel gerð og leikin og ó- svikið fjör á ferðum frá upp- hafi til enda. Það er oft talað um hið mikla dálæti Breta á öllu konunglegu tilstandi og siðvenjum, en þeir hæðast líka oft óspart að sjálfum sér og draga fram í dagsljósið það, sem skoplegt er við þá sjálfa — og það er einn af kostum þess- arar myndar hve góð háðmynd hún er um ,,allt hefðarstand1, — 1. LOFTLEIÐIR Raflagnir og viðgerðir Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar, Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184. REIKNIVÉL Ný Rh’einmetall reiknivél (ealculator) rafknúinn, fullkomin er til sölu. Uppl. í skrifstofu Vísis. Johan Rönning li.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning li.f. BILAR TiLSÖLU Chevrolet ‘55 Verð kr. 105 þús. Ford ‘56 r Ýmis skipti möguleg. Plymouth ‘55 Verð kr. 110 þús.. Útborgun kr. 75 þús. P-70 Station ‘57 Verð kr. 55 þús. Renault ‘47 Verð kr. 16 þús. Vauxhall ‘50 Verð kr. 42 þús. Moskovvitch ‘57 Verð kr, 68 þús. Opel Caravan ‘55 Verð kr. 75- þús. Höfum kaupendur að Moskowitch árgerð 1955. Bifrei5asalan Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. Verðlag helztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast’. með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsölu- verð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, < stafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn-- kaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunnL eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því þykir ástæða til. , Upplýsingasími ski’ifstofunnar er 18336. Narðurlandasiglingar m. s. HEKLU sumarið 1958 Frá Reykjavík laugai’dag 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 Til/frá Thorshavn mánudag 9/6 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 — Björgvin þi’iðjudag 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 — Khöfn fimmtudag 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 — Gautaboi’g föstudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Kristiansand laugardag 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 — Torshavn mánudag 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 Til Reykjavíkur miðvikudag 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Fargjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðcins frá kr. 1744,00 til kr. 2623,00. Ferð til Björgvinjar kostar frá kr. 703,00 til kr. 1020,00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugjald er innifalið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu ei’lendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel á meðan það stendur við í Reykjavík frá morgni miðvikudags til laugardagskvölds. Skipaútgerð ríkisisis Ji W/[i >! ERÐARMENN Nýsmíði Úívegum eikar-fiskibáta frá fyrsta ffokks dönskum og norskum skipa- smíðastöðvum. Byggða eftir íslenzkum teikningum. Hagkvæmt verð og afhendingartími. Nýsmíði Einnig stái-fiskiskip af öilum stærðum, frá r.orskum og holienzkum sldpa- smíðastöðvum. Góðiir afgreiðsiutími. Kynnið yotir verð og greiðsluskil- máia. Til sölu Höfum til söiu og afhendingar strax nokkur nýleg norsk stál-fiskiskip af ýmsum stærðum. Skipin eru með fuiikomnasta ótbúnaði. Leitið upplýsinga. Við eruni fyrst og fremst umboðsmenn kaupenda Magnús Jensson h. f. Tjaruargöíu 3 — Pósthóií 537 — Sími 14174. Lægst. Hæst. Matvörur og nýlenduvörur. Kr. Kr. Hveiti pr. kg 3.20 3.35 Rúgmjöl pr. kg 2.75 Haframjöl pr. kg 3.10 3.60 Hi’ísgi’jón pr. kg 5.00 5.10 Sagógi’jón pr. kg. 4.95 5.30 Baunir 5.85 6.00 Kartöflumjöl pr. kg 5.15 5.85 Te 100 gr. pk 8.50 10.45 Kakaó, Wessanen 250 gr. pk... 11.35 14.05 Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. 76.80 Molasykur pr. kg 5.85 6.30 Strásykur pr. kg 4.20 4.75 Púðursykur pr. kg 5.35 5.50 Kandís, hæst 10.70 Rúsínur (steinlausar pr. kg. .. 19.50 23.50 Sveskjur 70/80 pr. kg 18.10 25.30 Kaffi, br. og malað pr. kg 42.00 Kaffibætir pr. kg 21.00 Fiskbollur 1/1 ds 12.75 Kjötfars í 16.50 Þvottaefni (Rinso) 350 gr. .. 7.50 8.20 Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. 3.75 Þvottaefni (Perla) 250 gr 3.60 3.65 Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. 3.05 Landbúnaðarvörur o. fl. Súpukjöt 1. fl. pr. kg 24.65 Kartöflur (I. fl.) pr. kg. 1.40 Kartöflur (úrval) pr. kg 2.25 Rjómabússmj., niðurgr. pr. kg. 41.00 Rjómabússmj., óniðurgr. pr. kg. [ : 1 : 60.20 Samlagssmj., niðui’gr. pr. kg... : j 38.30 Samlagssmj., óniðurgr. pr. kg. í. é l í 57.30 Heimasmj., niðurgr. pr. kg. .. r ' ' 30.00 Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. .. 2 48.80 Egg, stimpluð pr. kg r p . ■* • ’ 31.00 Egg, óstimpluð pr. kg. ;] V T T: | , |J ; ; 28.60 Fiskur. Þorskur, nýr hausaður pr. kg. 2.90 Ýsa, ný, hausuð pr. kg ; I ' ji' ^ ‘ 3.40 Smálúða pr. kg ' ” ! ' • 8.00 Stórlúða pr. kg 12.00 Saltfiskur pr. kg. 6.00 Fiskfars pr. kg í ■ R 9.50 Ávextir, nýir. Appels. (Blue goose) pr. kg. .. 1 20.65 Appels. (Sunkist) pr. kg 20.00 f Ýmsar vörur. Olía til húsa pr. ltr 0.79 Kol pr. tonn Kol, ef selt er minna en 250 kg. 570.00 pr. 100 kg 58.00 Sement 50 kg. pk 31.25 32.36 ! Sement 45 kg. pk 28.10 29.12 [ Reykjavík, 6 feþr. 1958. Verðlagsstjórinn. KVEIKJUHLUTIR Kveikjulok, platínur, þéttar, hamrar, rafkerti, dinamo og: startkol í flestar bifreiðir. Þurrkuteinar, armar, gúnxmí- rúðusprautur í settum og stakar. Perur flestar gerðir. —*■' SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. Kristinn 0. Gu5mundssQn hdl. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð Hafnarstræti 16. — Sími 13190. mmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.