Vísir - 17.04.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1958, Blaðsíða 4
'A VtSIR Fimmtudaginn 17. apríl 1958 WlSIK. D AGB LAÐ Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þar sem verkamenn ráia. 1 Almenningi í löndunum vestan járntjaldsins er ætlað að trúa því, að í alþýðulýðveldunum , sé stjórnarháttunum hagað í samræmi við þarfir verka- lýðsins. Löndum þessum er , stjórnað af verkalýðnum, að ; sagt er, fyrir hann og í hans þágu. Þetta lætur mjög vel í 1 eyrum, en hinsvegar hefir j reyndin orðið sú, hvað eftir annað, að þessi sami verka- lýður, sem alla blessun á að hljóta af stjórnarfarinu, hef- ir risið upp og reynt að láta ! vita af því, að hann sé ekki beint ánægður með stjórn- arfarið, ef hann hefir ekki beinlínis gert tilraun til byltingar. Eitt af því sem foringjar al- þýðulýðveldanna brýna oft fyrir almenningi í löndum sínum er það, að stilla verði kröfum um laun og kjör mjög í hóf, því að það sé ekki ótakmarkað, sem fram- leiðslan geti borið af því tagi. Gomulka hinn pólski, sem virðist ekki vera ragur ■ við að segja undii’sátum sín- & um skoðanir sínar, hefir * hvað eftir komizt í heims- fréttirnar vegna baráttu sinnar fyrir því, að verka- menn, sem hann segist ein- mitt berjast fyrir, sé ekki að hefja baráttu fyrir hærri launum eða bættum kjörum í hinum þjóðnýtta iðnaði landsins. En Gomulka nægir bersýnilega ekki að hvetja menn til þess að hafa sig hæga í þessu efni. Hann gerir sér grein fyrir því, að hagur almennings er svo bágborinn í hvívetna, að ' hætta er á því, að menn leit- ist við að knýja fram betri ! kjör með verkföllum, og þá er ríkisstjórn hans að sjálf- sögðu sett í nokkurn vanda. Hann vill byrgja brunninn, áður en barnið dettur ofan í hann — því að eftir á er það of-seint — og þess vegna til- kynnti hann nú í vikunni, að verkföll væru bönnuð. Ogj brot á lögunum varðar senni lega kúlnahríð, ef að vanda^ lætur. „íslenzkir“ kommúnistar eru þekktastir fyrir að bei’jast ó- trauðlega fyrir hækkuðu kaupi manna, og hafa þeirj sjaldan hirt um það, hvort atvinnuvegirnir þyldu aukn-l ar greiðslur. Þeir hafa yfir- leitt aldrei hugsað um neitt nema pólitískar þarfir sínar} og húsbænda sinna, svo þokkalegar og þjóðlegar sem þær hafa verið. Þess vegnaj hafa þeir alið á því, að allt væri í lagi með að láta menn fá hærra kaup og hækka til- kostnað framleiðslunnar á öllum sviðum. En þó hefir það komið í Ijós, að þeir geta tekið sér samstöðu með Gomulka, ef svo ber undir. Þeir tóku til dæmis að berjast gegn kauphækk- unum fyrir hálfu öðru ári. Allar fyrri kenningar þeirra um ágæti launahækkana voru á samri stundu orðnar bull og vitleysa. Kaup- hækkanir voru stórhættu- legar í þeirra augum. Þar sýndu þeii’, hversu tækifær- issinnaðir þeir eru, og ef svo færi, að þeir fengju hér öll völd, þá mundu þeir á- reiðanlega ganga skrefi lengra í gomulskunni, til- kynna eins og jafnan er gert í löndum kommúnista, að verkföll sé bönnuð. Hvernig skyldi þeim finnast það, sem kommúnistar héldu við margra vikna verkföll 1952 og 1955? Skyldu þeir ekki efast um það, að ástæða hafi verið til að leggja á sig þá erfiðleika, er verkföllunum fylgdu, þegar svo auðvelt er að banna þau vegna skað- semi þeirra fyrir þjóðar- heildina? Götum í Kringlumýrar- hverfi gefin nöfn. Þar eru ,feiti# ,múSar# og #mýrar# Nafnanefnd Ieggur til, að nöfn á ýmsum götum á svæðinu milli Kringlumýrar, Suður- Iandsbrautar, Grensásvegar og Bústaðavegar verði þannig: Gata frá Heiðargerði r Grens- ásveg heiti Hálsgerði. Gata þvert á Grensáveg í vestur samhliða hluta Háls- gerðis heiti Skálagerði. aftur heiti Safamýri. Gata þvert á Svarðarbraut samhliða Kringlumýi'arbraut heiti Álftamýri. Gata frá Safamýri í Álfta- mýri heiti Starmýri. Gata samhliða Miklubraut frá Grensásvegi í Svarðarbraut heiti Grenjamúli. Gáia þvert á Svarðarbraut Gata samhliða Hálsgerði frá að Suðurlandsbraut heiti Veg- Miklubraut að Bústaðavegi múli. heiti Háaleitisbraut, Geta þvert á Háaleitisbraut og þvert yfir Hálsgerði í austur Brekkugerði. Gata frá Grenjamúla í Veg- múla milli Síðumúla og Svarð- arbi’autar heiti Heiðarmúli. Gata þvert á Ármúla og síð- Þvergata milli Háaleitisbraut an samhliða honum og Suður- ar og Hálsgerðis austan Brekku landsbraut heiti Brautarmúli. gei'ðis heiti Smáagerði. j Laugavegur lengist og nái Gata vestur úr Háaleitjsbraut jinn að Vegmúla. í hana aftur heiti Hvassaleiti. Framhald Hamrahlíðar aust- an Kringlumýrarbrautar heiti Malarleiti. Gata noðaustur úr Malar- leiti heiti Sléttagerði. Gata vestur úr Hvassaleiti og þvert yfir Malarleiti heiti Ofan- leiti. Gata þvert véstur úr Háa- leitisbraut rétt norðan við Bú- staðaveg heiti Varmaleiti. Gata norður úr Bústaðavegi í hann aftur heitir Veituleiti. Framhald Skipholts frá Kringlumýrarbraut í Miklu- braut heiti Svarðarbraut. Gata suðvestan Svai’ðar- brautar og samhliða henni heiti Grænamýri. Gata frá Svai’ðarbraut í hana Gata frá Fellsmúla í Lauga- veg heiti Hallarmúli. Gatá frá Svai'ðarbraut í Laugaveg heiti Lágmúli. Frestað. Gunnl. Pétursson e. u. S. Thordarson. Gísli Halldórs- son. Gunnar Ólafsson. Einar Sveinsson. Sigm. Halldórsson. Guðm. II. Guðmundsson. Jón Sigurðsson. Bolli Thoroddsen. Zóphónías Pálsson. Fyrirspurnir um önnur mál. 1. Kjartan Sveinsson spyr, hvort leyft verði að byggja bíl- skúra á lóðunum nr. 7 og 9 við Sjafnargötu, samkv. meðsendri riss teikningu. Frestað; skoðist á staðnum. Undan brekkunni. Margar og miklar sögur hafa gengið að undánförnu um á- tökin innan ríkisstjórnar- innar. Það eitt er vitað með vissu, að átökin hafa verið milli ráðherra kommúnista annars vegar og krata og framsóknar hinsvegar. Al- menningur telur sig éinnig vita, að kommúnistar leitist 1 við að spila djai'ft, „blöffa“ eins og það kallast víst einn- ig, svo að samstarfsflokk- ai'nir teldu óhyggilegt að láta [ þá fara úi'stjórninní. „ ■. Hvað sem hæft er í þessu, þá óttast enginn flokkur á lanainu kosningar eins og kommúnistaflokkurinn. Á þeim liðlega 20 mánuðum, sem liðnir eru frá því að vinstri stjórnin tók við völd- um, hefir allt verið henni andstætt en þó þeim sér- staklega. Þeir hafa orðið að ganga á bak orða sinna í öll- um efnum — kaupgjalds- málum, gengismálum, varna málum. Þeir hafa svikið öll Ibforð sín, einungis til //' Halldórslundur" í SkorradaL Nemendur Halldórs Vilhjálmssonar stofna til skógræktar. Hinn 16. mai’z s.l. komu nokki’ir Hvanneyringar frá stjórnartíma Halldórs Vil- hjálmssonar skólastjóra, sam- an á fundií Reykjavík. Á fundinum var rætt um að heiðra minningu Halldórs Vil- hjálmssonar, hins ágæta skóla- stjóra og ræktunarmanns, á þann hátt, að stofna til skóg- ræktar í minningu um hann. Skyldi athugað að fá í þessu skyni reit til umráða í landi Skógræktar ríkisins í Skorra- dal, þar sem komið hefur í ljós, að barrtré þrífast þar óvenju- lega vel. Margir fundarmenn tóku til máls, og voru einhuga um þessai' framkyæmdir. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: „Fu'ndur haldinn í Mjólkur-j stöðinni í Rekjavík af nokkr- um nemendum • Hvanneyrar-1 skóla þann 16. marz 1958,1 þess að fá að hanga í ráðheri'astólunum, þar sem þeir hafa ekki gert nein- um gagn nema þeim í austurátt, sem hafa viljað tengja ísland viðskiptakerfi kommúnistaríkjanna með það fyrir augum að innlima okkur alveg í það, er fram liðu stundir. Hinn „þjóðlegi“ flokkur, sem þetta hefir gert, er hræddur, og ekki að á- stæðulausu. samþykkir, að leita skuli til seni flestra, er nám hafa stund- að á Hvanneyri, árin 1907— 1936 — að báðum meðtöldum — um fjárframlög til skógræktar til minningar um Halldór Vil- hjálmsson, skólastjóra. Skal samið við Skógrækt rík- isins um skógplöntun í Skorra- dal. Byrjað verði strax á næsta vori að planta fyrir það fé, er safnast kann nú í vetur og fram á vorið. Fyrir það fé, er síðar kynni að innheimtast, væri plantað næsta ár. Til þess að annast fjársöfn- unina og annað þessu viðkom- andi kjósi fundurinn 5 menn, er starfi ókeypis.“ Þessir voru kosnir í nefnd- ina: 1. Gunnlaugur Ólafsson, skrif stofustj., Laugavegi 162, 2. Halldór Jónsson frá Arngerðai'- eyri, Rauðarái’stíg 26, 3. Ingi- mar Jóhannesson, fulltrúi, Laugarásveg 47, 4. Kristófer Grímsson, búfr., Silfurteigi 4, og 5. Magnús Kristjánsson, garð yrkjumaður, Eskihlíð D. Framkvæmdanefndinni var falið að hafa samband við alla nemendur Hvanneyrai’skólans frá umræddum tíma, sem til næst. Óskar nefndin, að þeir Hvanneyringar, sem vilja taka þátt í þessu stai’fi, tilkynni nefndinni það sem fyrst. Formanna- skipti í F.Í.A. Aðalfundur íslenzkra at- vinnuflugmanna var haldinn í Golfskálanum 14. þ. m. Fundurinn var fjölmennui', og voru rædd ýms hagsmuna- mál, auk venjulegra aðalfund- arstarfa. I stjórn félagsins voru kosn- ir: Stefán Magnússon, formað- ur. Sigurður Haukdal, varafor- maður. Meðstjói'nendur: Ragn- ar Kvaran, Bjarni Jónsson og Snorri Snorrason. f varastjórn: Jón R. Steindórsson og Bragi Norðdahl. Hinn nýkjöi’ni formaður og félagsmenn hylltu fráfarandi formann, Gunanr Frederiksen, og þökkuðu honum vel unnin störf í þágu félagsins á undan- förnum árum, en hann hefir vei’ið formaður þess síðastliðin 4 ár, en baðst nú eindregið undan endurkosningu. Dagana 11.—18. marz síð- astliðinn, var haldið í Bogota í Colombía 13. þing alþjóðasam- bands atvinnuflugmannafélaga I.F.A.L.P.A. og sátu það á veg- um félagsins þeir Ragnar Kvar- an og Bjai’ni Jensson. Fluttu þeir á fundinum greinargerð fi'á þinginu, en þar voru saman komnir fulltrúar um 20 þúsund starfandi atvinnuflugmanna. Þing þessi fjalla einkum um flugtæknileg vandamál og ör- yggismál farþegaflugs al- mennt. Er verulega tekið tillit til samþykkta þingssamtakanna við setningu alþjóðlegra flug- reglugei'ða. ÖDÝRT Eldhúskollar úr bii’ki með plastsetu og stólar með geymsluhólfi til sölu á Langholtsvegi 25, sími 32324 eftir kl. 6 síðdegis. REYKJAPÍPUR Söluturninn Hverfisgötu 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.