Vísir - 19.04.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1958, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 19. apríl 1958 85. tbl. Hví ekki ae setja upp toiEírjáisa biíð á Rvk. fbigveUi Ííka. Gert upp á milli ísl. og erl. flugfélaga. í gær var rætt í Neðri deild Alþingis frumvarp um sölu áfengis til flv.gfarþega á Kefla- % ík. Frumvarp þetta var rætt á tveim fundum Efri deildar í gær og því vísað til Ne'ðri deildar, sem tók það upp í dag. Hafði allsherjarnefnd Efri deiídar gert nokkrar minni- háttar breytingar á frumvarp- inu, sem samþykktar voru. —• Miðuðu þær einkum að því að setja inn'í frumvarpið ákvæði unr að selja mætti fleiri vörur en áfengi er til kæmi, einnig var breytt öðru ákvæði þannig að Islenzkir menn i framhalds- flugi geti einnig notið við- skiþta í búð þessari. Var fyrirsögn frumvarpsins einnig breytt í samræmi við þetta. Við umræðurnar um frumvarpið í dag kvaddi Bjarni Benediktsson sér hljóðs. Kvað hann undarlegt að enginn full- trúi stjórnarinnar væri við til að mæla með frumvarpinu og útskýra það. Kæmi sér undarlega fyrir sjónir að einskorða þetta frum- varp við Keflavíkurflugvöll en sleþpa Reykjavíkurvellinum, sem íslenzk flugfélög nota ein- göngu. Talið væri að slíkt fyr- irtæki sem þetta drægi að flugvélar að flugvöllum sem nytu þeirra. Spurði þingmað- urinn hvort hérna væri verið að 'veita erlendum flugfélögum umfram réttindi fram yfir ís- lenzku félögin. Hefði því verið borið við hjá þeim er á móti þessu væri að hætta væri á emygli og ofnotkun en slíkt mætti alveg eins útiloka hér í Reykjavík eins og Keflavíkur- flugvelli. Hvers vegna væri því verið að gera upp á milli flug- félaganna? Fleiri tóku ekki til máls og var málinu vísað til 2. umræðu. Daiiy Mail segir: Fiskveiða-stríð Breta við ísland kann að vera yfirvofandi. Hefur sftfr - fréttarítará úmm s Séuf, að Ííland fiafi ákvsSIB 12 mlSna saitá'ieigf, hverjar sexi níðursföður ráðstefu' unsiar verðí. Dailey Mail birti bá fregn í vikunni frá fréttaritara sín- un í Genf, að Rússar myndu jkki fallast á neitt minna en 12 mílna landhelgi. Túnkin prófessor. aðalfull- |;| trúi Rússa á Genfarráðstefn- unni um réttarreglur á hafinu, sagði hann gæti ekki undirritað neitt, setp fæli í sér samkomu- iag um mörk nær landi. Á s.I. ári brann hraðfrystihúsið í Tálknafirði til kaldra kola, og var það mikið áfall fyrir byggðarlagið. Myndin hér að ofan er af hinu nýja frystihúsi staðarins, sem tekið var í notkun fyrir skemmstu. (Ljósm.: Ben. Ben.) Marokko krefst lands af Frökkúm og Spánverjum. évissar herfur í XV.-Afríku. Viðræður að hef jast í Moskvu. Engar fregnir höfðu borizt i morgun um, að viðraeður væni hafnar í Moskvu milli ambassa- dora Vesturveldanna og fulltrúa sovézka utanríkisráðuneytisins. Líklegt þykir þó, að einhver hreyfing komizt á þessi mál i dag, því að vestrænir fréttarit- arar í Moskvu höfðu pata af því í morgun, að sendiherrar Breta og Frakka myndu fara í utan- ríkisráðuneytið í dag til við- ræna við Gromyko, en hann mun a. m. k. hafa haft eitthvert sam- band við sendiherra Bandaríkj- anqa í gær. okkóstjórnar. Það hafði allt af gert ráð fyrir, að Spánn afhenti þetta svæði, eftir að hafa iátið af hendi norðursvæðið 1956, en þegar Marokkó fór að krefjast spænsku N.A.-svæðanna Ifni, Saguia el Hamra og spænsku Sahara, héldu Spánverjar sem fastast í suðursvæðið, til þess að hafa betri samningaaðstöðu. Marokkó hvikaði ekki. Afleiðing- in var, að bardagar brutust út í Ifni og Saguia el Hamra. Hið afhenta svæði er um 10.000 ferhm. og mjög strjálbyggt (2,1 á fermílu). Marokkó gerir kröfur til Frakka um land allt að Senegal- ánni, en hefur ekki gert nána grein fyrir mörkum í vestri. Stra ösSiáiisnót skúBiþingsins Ilraðskákmót Skakþings ís- lands verður háð í kvöld kl. 7,30 í Sjómannaskólanum. Eru það undanrásir. Þjóðþingið hefur nú skipað nefnd til þess að ganga frá kröf- um Marokkó. — Marokkó vill semja, en Frakkar telja kröfur þeirra svo miklar, að vafasamt sé, að samkomulagsumleitanir muni bera nokkurn árangur. Vegna tilkomu Frelsishreyfing- arinnar svonefndu er mikil óvissa ríkjandi um friðsamlega lausn þessara mála. Konungsríkið Marokkó ber fram kröfur um landauka við Frakka og Spánverja og- ef þeim fæst framgengt verður Marokkó ferfalt stærra að flatarmáli en nú. íbúatalan í landi Móhanun- eðs konungs V. mundi hinsveg- ar ekki aukast nema um 2 millj., en hún er nú 8 millj. Landsvæði þau, er Marokkó gerir kröfur til eru sneiðar af Spænsku Vestur-Afríku, Suð- vestur-Alsir og Mauritaníu, og norðvestur fylki Frönsku Vest- ur-Afriku. Bardagar brutust út fyrir nokkru milli hins svo kallaða Frelsishers Sahara og Spán- i Teflt verður í 12 manna riðl- verja og leiddi til þess, að um en fjöldi þeirra fer eftir marrokkanskt fastalið var sent því hvað þáttakendur verða til stöðva nálægt herstöðvum margir, en öllum er heimil Spánverja — og að Bandarikin þátttaka í mótinu. Teflt verð- ur eftir bjöllu, leikur á 10. sek. Úþphaflega var það tillaga fresti. 3—4 efstu menn úr Rússa, að viðræðurnar bvriuðu hverjum riðli tefla áfram og fimmtudag í þessari viku (þ. e. fer það einnig eftir þátttak- í"gær). endafjölda. reyndu óopinberlega að miðla málum, og er ekki vafi á, að það hafði röaiidi áhrif. Og bar það einnig þann árangur, að Spánn afhenti suðorhluta spænska verndarsvæðisins i hendur Mar- „Meðan um þetta er rætt,“ segir fréttaritarinn, „vofir yfir sú hætta, að til „fiskveiða stríðs“ (fish war) komi milli Bretlands og íslands á nýjan leik.“ „Ríkisstjórnin (brezka) er nú að íhuga gagnráðstafanir (reprisals) ef ísland heldur fast við sína yfirlýstu stefnu um þá einhliða ákvörðun, að ákveða 12 mílna mörk, hver svo sem niðurstaða Genfarráð- stefnunnar verður.“ Þá segir fréttaritarinn: „Ríkisstjórnin (brezka) hef- ur, þótt henni sé það þvert um geð, fallist á að 3. mílna mörkin hverfi úr sögunni, og lýst yfir, að hún aðhyllist hina nýju til- lögu Bandaríkjanna, þ. e. um 6 mílna landhelgi og vernd gegn veiðum erl. fiskiskipa á 6 mílna belti þar fyrir utan, þó þannig, að þær þjóðir sem fiskað hafa á þeim slóðum undangengin 5 ár skuli fá að gera það áfram. Bretland hefur miklar á- hyggjur af, að djúpmiðatogur- um þess verði varnað að sækja þau fiskimið, sem hefð er kom- \ in á, að þeir veiði á, milli 6 og 12 mílna marka á Norður- sjó. Bretar mundu verða sviftir aðstöðu til veiða á sumum auð- 100 þús. boðið tií bjórdrykkju. Gizkað er á, að yfir 100.000 manna hafi verið viðstaddir, er alþjóðasýningin í Brússel var opnuð í gær. Mikil flugeldasýning var þá og í veitingasölum fékk hver er vildi eins mikið af ókeypis bjór og hann gat komið niður. Umferðaröngþveiti var algert um tíma á um 7 km. löngum vegarkafla á aðalleiðinni að' sýnihgarsvæðinu. ugustu fiskimiðunum, ef ís- land heldur fast við að koma á 12 mílna mörkum. Málið verður tekið upp við íslenzku ríkisstjórnina. en ef samkomulagsumleitanir fara út um þúfur, er líklegt að stjórnin grípi til gagnráðstaf- ana„ að líkindum með því að leggja bann á löndun á íslenzk- um fiski í brezkum höfnum." Eins og fregn þessi ber með sér er farið rangt með stáðreyndir og án þess, að Voiti fyrir skilningi á mál- stað íslendinga. Það er cg ekki vitað, að brezka stjórn- in hafi „tekið málið upp við ríkisstjórnina“ — og engar hótanir um löndunarbann munu hafa komið fram, nema frá brezkum togara- eigendum eins og á dögum löndunarbannsdeilunnar, af svipuðum huhg og þá, sem fslendingum er ved kunnur. í stuttu máíi: Indónesíustjórn tilkynnir, að raunverulega sé mótspyrna uppreistarmanna á Súmötru algerlega brotin á bak aftur. Hersveitir hennar sækja fram til Bukittinggi í fjöllunum, næststærsta bæjarins, sem uppreistarmenn hafa haft á valtli sínu. Pravda í Moskvu ræðst nú harkalega á Malenkov og Molotov og vita menn ekki hver orsök þess er, að allt í eimi eru liafnar árásir á þá. Gromyko sagði við frétta- menn í Moskvu í gær, að Rússar myndu kæra til Ör- yggisráðs út af því, að Banda- ríkja-ysprengjuflugvélar með kjarnorkusprengju flygju iðulega í áttina til Sovét- ríkjanna. Hugerty, einkaritari Esenhowers segir ásakanir þessar gersamlega tilhæfu- lausar. Adenauer kanslari færði Coventry 50.000 mörk að gjöf í gær og som framlag t'l endnrreisnar Coventry-rtóm- kirkju, seni þjóðverjar lögðu í rúst í heimsstyrjöldinni. Fyrsti kjarnorkuofninn i Ásti-nlíxi hefur verið tekinn í notlain í stöð nálægt Sidney. Finnska stjórnin hefur beðist la.nsnar. Hún starfar áfram nm sinn, að beiðni forseta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.