Vísir - 19.04.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 19.04.1958, Blaðsíða 4
i VlSIR Laugardaginn 19. apríl 1S5Ö wisaat D AGBLAÐ Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. S Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kosxar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA DG TRUMAL : Hyrningarsteinninn. Trúarhöfundar eru margir, en aðeins einn er upprisinn. Trúar- legar hátiðir voru margar í sög- unni, en aðeins einn páskadag-* ur, ein upprisuhátíð. Upprisa Krists er undirstaða kristinnar trúar, ein staðreynd, sem er hið ótrúlegasta, sem gerzt hefur, nákvæmlega jafnó- að hann væri ljúgvottur um sjálf. ' hefði verið svikari. Það var það, sem um var að tefla. Annað hvort var hann það, sem hann sagðist vera, konungurinn, hinn eini, guðdómlegi konungur sann- leikans og hjálpræðisnis, eða hann var það ekki. Og þeir úr- skurðuðu, að hann væri það ekki, „Sá er vinur // „Vinum sínum skyldi maður íslendingar hafa ævinlega litið vmur vera,“ segir á einum stað í Hávamáium, og ís- lendingar eiga einnig annað orðtæki, sem er á þessa léið: . „Sá er vinur, sem í raun reynist“. Vafalítið hefir margur maðurinn hér á landi hugleitt réttmæti þessarra orða undanfarna daga, þegar minnzt hefir verið þeirra tíð- inda, sem spurzt hafa frá ráðstefnunni í Genf. Þar hafa gerzt þeir atburðir, sem , hljóta að fá íslendinga til i að hyggja að þvþ hvar vinir þeirra sé í raun og veru, þegar þeir þurfa á liðveizlu að halda í baráttunni fyrir lífi sínui Síðasta tillaga Bandaríkjanna í á Breta með tortryggni, þeg- ar um landhelgismálin hefir verið að ræða, enda full á- stæða til. í þeim efnum hafa Bretar ævinlega verið ís- lendingum andstæðir, þótt oft hafi verið kyrrt á yfir- borðinu. Gagnvart Bretum hafa fslendingar jafnan ver- ið á verði, því að þeir hafa verið grunaðir um græsku. Framkoma þeirra fyrir fá- einum árum, þegar löndun- arbannið var sett á, sýndi einnig, að tortryggni fslend- inga var eðlileg, og nú herma fregnir, að íslendingar megi búast við annari „lotu“, ef ekki verður farið að vilja Breta., Genf hefir vakið mikla furðu En Islendingar höfðu ætlað, að Bandaríkjamenn litu öðrum augum á lífsbaráttu íslend- inga en Bretar. Þeir vilja sjálfir hafa yfirráðarétt yfir landgrunninu svo að þeir geti nýtt auðæfi, sem þar eru fólgin. Þeir ættu því að skilja aðstöðu okkar mæta vel, þótt það sé fiskur en ekki olía, sem við sækjumst eftir. Það atriði skiptir ekki máli, En Bandaríkjamenn hafa reynzt okkur jafnvel ó- þarfari en Bretar, og er þá vissulega mikið sagt. Enginn vafi leikur á því, að langur tími mun líða, þar til ís- lendingar geta gleymt því, hvernig Bandaríkin komu aftan að okkur í Genf, og afstaða þeirra er kærkomið vopn í baráttu þeirra, sem vilja að sambúð íslands og Bandaríkjanna sé sem verst. 'i '.Ét ‘fi. J£ ÉT:É og ákafa, réttláta gremju þér á landi, og er það mjög að vonum. Hringlandahátt- urinn í fulltrúa Bandarikj- anna á ráðstefnunni er slík- ur, að hver hugsandi maður af þeirri þjóð hlýtur að bera kinnroða fyrir slíka fram- komu — þótt ekki sé um það hugsað, hversu drengi- lega er komið fram við smá- þjóð eins og íslendinga, er byggja afkomu sína alla á fiskveiðum. Oft hefir verið um það talað, að utanríkis- stefna Bandaríkjanna væri næsta einkennileg, enda mjög á reiki, og hafa oft frétzt dæmi þess utan af heimsbyggðinni, en að þessu sinni hefir íslendingum gef- izt kostur á að sjá það, sem að þeim snýr og miklu frek- ar ber að kalla stefnuleysi en stefnu. Fjáröfhin vegna vangefinna. Fyrir alþingi hefir verið lagt frumvarp um að nokkurt gjald — 10 aura — verði lagt á hverja flösku af öli og gos- drykkjum, og renni það til Styrktarfélags vangefinna, sem stofnað var fyrir skemmstm^Áætlað er, að með þessu món áskotnist félag- inu 1,5—2 milljónir króna árlega. Er sennilegt, að þing- ið samþykki styrk þenna, og er félagið vel að honum komið. Hér í blaðinu hefir nokkrum skógræktin nýtur góðs af og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Forvígismenn fé- lagsins hafa ekki, svo að vit að sé, haft neina tilburði til að verða félaginu úti um slíka tekjuljnd, og er þó víst, að tekjur félagsins verða ævinlega litlar og óvissar, ef engin breyting verður á þessu, og það á því langt í land, að það geti orðið að ein hverju gagni. Efast þó eng- inn um þörfina á öflugu starfi þess. sinnum verið drepið á það, Það er leitt til þess að vita, að að nauðsynlegt væri fyrir Ekknasjóðinn að eignast ein hverja tekjulind, sem úr streymdi jafnt og þétt — líkt og þær uppsprettur, sem forvígismenn félagsins skuli vera svo áhugalausir. Þeir hljóta að sjá, hvernig hvert félagið áf öðru er stofnað og forvígismenn þeirra fiima trúleg í Jerúsalem árið 33 og í Aþenu árið 50 eins og í Reykja- vík árið 1958. Ótrúleg vegna ress, að hún á enga hliðstæðu í sögunni, eignast aldrei neina hliðstæðu. Jafn ótrúleg á öld Tiberiusar keisara og á tímum Eisenhowers, jafn furðuleg á öld ilskóga, árabáta og lýsislampa og á tímum bifreiða, flugvéla og atomvísinda, jafn undursamlega, guðdómlega óvænt og fjarstæð í augum hinna fyrstu lærisveir.a og hinna síðustu. Er ekki hægt að strika yfir þetta eða draga alltjent .úr því? Þarf að leggja þvílíka áherzlu á þetta óskiljanlega undur, er nauosynlegt að vera að hneyksla gáfaða menn í-Reykjavík i dag á .sama hátt og Páll hneykslaði upplýst fólk í borg spekinnar, Aþenu, fyrir nitján öldum? Það er svo margt fallegt i Nýja testa- mentinu og aðgengilegt, sem vér getum aðhyllzt og haldið, þótt þetta hverfi. Jesús frá Nazaret er spakur, góður og aðdáanlegur meistari, þó að því sé ekki bók- stflega trúað, að hann hafi risið upp frá dauðum. Hann flutti Fjallræðuna, kenndi lífsregluna gullvægu, sagði margar fagrar dæmisögur. Þetta er nóg. Hin tortryggilega kenning um upp- risu hans frá dauðum, skyggir aðeins á hinn einfalda boðskap hans og þann hugþekka blæ, sem yfir mynd hans hvilir. Þetta segja ýmsir. En eitt er óhætt að fullyrða: Ef það hefði ekki gerzt, sem hinar ótrúlegu frásögur páskanna skýra frá, þá væri Jesús frá Nazaret gleymd- ur. Vér hefðum aldrei heyrt neitt um það, sem gerðist í Betlehem hina fyrstu jólanótt. Fjallræðan hefði aldrei verið færð í letur, dæmisögurnar um glataða son- inn og miskunnsama Samverj- ann hefðu aldrei verið skráðar. Allar hans gullvægu lífsreglur og ummæli hefðu gleymzt. Písl- arsagan hefði aldrei verið i letur færð. Þess hefði hvergi verið getið, að þrjár konur gengu út í kirkjugarð í Jerúsalem einn vormorgun endur til þess að búa um lík mans, sem hafði dáið for- smánardauða. Lærisveinarnir, sem flýðu á skirdagskvöld og voru síðan í felum, hefðu við fyrsta hetugleika horfið aftur til fyrri starfa sinna og þózt sleppa því betur sem spor þeirra með Jesú frá Nazaret hyldust gjör i gleymsku og þögn. Fyrir augum allra manna horfði málið þannig við að kvöldi langaíöstudags, að sjálfur Guð hefði staðfest þann úrskurð æðstu jarðneskra aðila, að Jesús an sig, svikari. Þeir kölluðu hann konung í háðungar skyni, dæmdu hann sekan um guðlast. Með þá niðurstöðu sem fulln-t aðarúrskurð hefði Jesús frá Naz- aret verið vigður þögninni og gleymskunni, eins og allar gyð- inglegar heimildir sýna allt til þessa dags. Engin gyðingleg heimild nefnir hann á nafn, fyrr en löngu siðar, og þá til þess eins og formæla honum. Að nefna hann er sama og að taka afstöðu til hans og það höfðu Gyðingar gert í eitt skipti fyrir öll og sú afstaða var smán og kross og gröf og síðan gleymska, þögn. En jiessum dómi var áfrýjað, þessum úrslitum var hnekkt. Guð birti sína afstöðu. Jesús Kristur stóð aftur frammi fyrir mönnunum, með Guðs krafti auglýstur sem sonur hins bless- aða, uppvakinn frá dauðum af almáttugum Guði. Aftur sagði hann, og nú sem sigurvegarinn — ekki aðeins yfir dauðlegum blindingjum, heldur yfir sjálfum dauðanum: Ég er konungurinn, ég er sannleikurinn, ég er lifið. Og aldan reis, hfsbylgjan, leys- ing nýrrar vonar og djörfungar, nýr fögnuður og sigurgleði, alda, sem engin reis önnur slik í sögu mannkyns. „Steinninn, er smið- irnir höfnuðu, sá hinn sami er erðinn að hyrningarsteini. Að tilhlutun Drottins er þetta orðið og er undursamlegt fyrir augum vorum“ (Mark. 12,10—11). Án þess, sem gerðist hinn fyrsta páskadag, ættum vér ekkert Nýja testamenti, því að fagnaðarerindið hefði aldrei náð að fæðast, fræin, sem Jesús gróðursetti, hefðu aldrei sprung- ið út. Pétur hefði aldrei prédik- að í Jerúsalem, Jóhannes i Efes- us né Páll í Aþenu. Engin kirkja hefði nokkru sinni risið í Evrópu, engin kristni borizt til Islands, aldrei nein kirkjuklukka ómað, enginn sunnudagur verið helgur haldinn sem vikulegur minning- ar- og fagnaðardagur vegna upp- risu Krists. Ekkert af þessu hefði nokkru sinni orðið til, ef Guð hefði ekki framið sitt ein- stæða máttarverk þessa morg- unstund._Áð vilja strika yfir það er sama og að óska þess, að rót trésins væri ekki til eða hjartað horfið úr líkamanum. Virðing'arleysi. Eftirfarandi bréf hefur boiist frá Á.S.: „1 blöðunum hér hefur dálítiíí verið minnst á mjög leiðan at- burð, sem gerðist norðan lands,. þ.e. að skólaunglingar, sem1 höfðu haft vín um hönd, gerðust sekir um helgispjöll, og var hegnt fyrir með frávikningu úr, skóla. Af þeirri orsök aðallegai vildi ég minnast á þetta, að hér kom fram á enn einn hátt sú meinsemd i þjóðlífinu, að. virða einskis það, sem öðrum mönnum er heilagt. Eg ætla mér ekki aði kveða upp neinn áfellisdóm yfir þessum unglingum, sem sjálf- sagt eiga langt ófarið á braut að fullum þroska, og sú hegning verður þeim þyngst, a.m.k. er, frá liður, að hafa leiðst út í þetta, því að þeim mun sjálfsagt seint gleymast þetta gáleysis- og glap- ræðisframferði sitt. Megi þait þroskast að skilningi og sönnn um manndómi og vel farnast. Aðrar hliðar. En þegar annað eins og þetta gerist ætti þjóðin öll að líta í eigin barm, hugleiða alvariega hvaða hugsunarháttur er orðinn hér rikjandi, hve virðingarleys- ið er orðið mikið fyrir því, sem háleitt er og fagurt, og hve ó- hemju mikið er borið á borð fyrir þjóðina, í ræðu og riti, sem er til andlegs niðurdreps, einkan- lega hinna ungu. Það yrði of langt mál, að telja allt það upp, sem hefur spillandi áhrif, en það þarf sannarlega að hvetja til þess, að unnið sé að upprætingu á þvi, sem hefur áhrif til spih- ingar, og hinir fullorðnu eru sannarlega oft ekki til neinnar fyrirmyndar hinum ungu. Og hvernig eiga unglingai-nir að virða hina eldri, sem gera sjálfir það, sem þeir predika fyrir hin- um ungu, að þeir verði að forð- ast. •Agaleysi — og ábyrgðarleysi er ríkjandi, almenningsálitið svo sljóvgað, að mikil og knýjandi nauðsyn er, að hugsandi, ábyrg- ir menn, sameinist til átaka um, að heilbrigt almenningsálit skap- ist i landinu. Á.S.“ drjúgar tekjulindir sam- stundis, svo að félögin safna milljónasjóðum í einni svip- an _■— og samt hafast þeir ekki að. Er leitt til þess að vita, svo að ekki sé tekið sterkara tii Oi'ða, Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar (plötur). — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Páll ísólfsson). — 13.15 Er- indaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; XI: Tækn- in. (Dr. Jón Vestdal efna- fræðingur). — 14.00 Mið- degistónleikar (plötui’). — 15.00 Framhaldssaga í leik- formi: ,,Amok“, eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnasonar; VI., sögulok. (Flosi Ólafsson og Valur Gíslason flytja). — 16.3fr Kaffitíminn: a) Josef Felz- mann og félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. — 16.30 Tónleikar (plötur). — 17.30 Barnatími. (Þorsteinn Matthíasson kennari): a) Rannveig Löve kennari les framhald sögunnar „Hnyðra | og hnoðri“. b) Börn syngja og flytja ævintýraleik eftir Hannes J. Magnússon. c) Skúli Þorsteinsson kennari les frumsamda sögu. — 20.20 Hljómsveit Ríkisúí- varpsins leikur. Stjórnandi Hans Joachim Wunderlich. — 20.45 Stutt blaðamanna- revya Æftir rjóh. (Karl Guð- mundsson leikari o. fl. flytja). — 21.00 Um helgina. Umsjónarmenn: Páll Berg- þórsson og Gestur Þorgríms- son. — 22.44 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.05 Danslög til 23.30. Eimskipafél. Rvk. Katla er væntanleg til Gdansk í hádegi í dag. Askja er væntanleg til Bremen á morgun. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Guðlaug Kristinsdóttir, Villingaholti, og Ágúst Eh’íksson, Bólstað- arhlíð 12, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.