Vísir


Vísir - 19.04.1958, Qupperneq 8

Vísir - 19.04.1958, Qupperneq 8
Efckert blað er ódýrara í áskrift ea Vísir. Lá&ið hana fœra yður fréttir og annað iestrarefni heim — án fyrirhafnar af ySax hálfu. Sími 1-16-60. 'VlSIR Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sírni 1-16-60. Laugardaginn 19. apríl 1958 Franco senn aí sér, Sennilega ver5ur efnt tii þjóBaratkvæðis um framtíðarskipun. JFcðgar nueaati eiciin uun hnstciið. Hávær orðrómur gengur um það í Madríd, að Franco sé að hugsa um að segja af sér innan skamms, og konungdæmi verði þá jafnvel endurreist í landinu. Franco er sagður sjúkur maður, þjáist af þvagteppu, eins og algengt er um menn á hans aldri, hann er orðinn 66 ára. Hefir hann að sögn leitað til sérfræðinga í Sviss, sem kveðast vera reiðubúnir til að framkvæma á honum uppskurð. Meðan hann væri fjarver- andi, mundi bráðabirgða- stjórn verða sett á laggir, en síðar mundi verða tilkynnt, að Franco væri of þungt haldinn til að taka við stjórnartaumum á ný, o g mundi þá verða efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarform það, sem ''íjóð- in vildi taka upp. Eins og oft hefir komið fram í fregnum er ætlað, að Franco hafi um hríð hugsað sér að koma á konungdæmi, þegar hann drægi sig í hlé. Hann var konungssinni, áður en Alfons 13. var steypt af stóli, en skoð- anir hans kunna að hafa breytzt síðan. Hinsvegar er það almenn skoðun meðal fréttamanna í Madrid, að herinn hafi hug á að koma konungi í hásæti á ný, og hingað til hafi það orðið, sem herinn vildi. Hver verður konungur? En vandamálið er ekki leyst endanlega með því, að þjóðin á- kveði konungdæmi. Tveir menn sækjast eftir því að setjast í Escorial-höll, konungshöllinni spænsku. Annar er Don Juan. sonur Alfons 13., sem hefir aldrei fallið frá tilkalli sínu til hásætis föður síns. Hinsvegar er sonur hans, Juan Carlos, sem fengið he'fir uppeldi í spænsk- um foringjaskólum að undari- förnu, og — áð marga ætlan — til að búa hann uridir konung- dóm síðar. Þess má geta að endingu, að síðan 1947 hefir Spáiin að nafniriu til verið konungs- Öllum verzhinarrekstrí stefnt í beinan vo5a. Frá aðaifuridi Félags isi. sfórkatipmanna. Aðalfundur Félags isle-nzkra í stjórn Verzlunarráðs ís- stórkaupmanna var haldinn lands voru þessir menn kjörn- laugárdagiim 29. marz í Tjarn- ir Páll Þorgeirsson, Egill Gutt- arcai’é. Norðmenn telja að tog- ara útgerð borgi sig Eins og ástatt er getum viö selt mikið meiri fisk en nú aflast, segir Barts Jóhannesson. þar. Einnig Lagnngu Hlíða- veitu lýkur í ár. Störfum Hitaveitunnar við lagningu hitaveitu «' Hlíðar- hverfi miðar jafnt og þétt á- fram en framkvæmdir hafa nú staðið yfir í tæplega tvö ár. AS því er hitaveitustjóri hefur tjáð blaðinu er nú unnið í hinum stóra stokk, sem liggur frá Hamrahlíð yfir Eski- torg, niður Lönguhlíð og beygir niður Drápuhlíð að dælustöð- inni þar. Einnig er nú unnið að dælu- stöðinni við Drápuhlíð 14. Búið er að leggja götuæðar í hverf- ið. Hitaveita þessi mun ná yfir hverfið sunan Miklubrautar upp að Stakkahlíð. Taldi hitaveitustjóri að fram- kvæmdum mundi ljúka á þessu ári en þær hafa staðið yfir rétt tæplega tvö ár eða frá því í maí 1956. •p-s S—-£ 'i3i Sep i Varðarkaiffi í Valhöil Frá fréttaritara Vísis — Osló í gær. . Vegna þess hve erlendir tog- arai' hafa aflað mikið á Kösf- banken, sem er allyíðáttiunikið togsvæði undan Lófóten, hefiii’ því verið hreyft í Noregi, liyort ekki beri að leggja álierzlu á að Norðmenn komi sér upp togai'a- flota, en eins og bunnugt' er eiga Jieii' fáa togara. • Mál þetta var nýlega rætt í blaðinu „Lofotenposten". Var það alit sérfróðra manna að til- gangslaust væri að. leggja í kostnað til byggingar togara, þai’ sem ekki væru fyrir hendi sölumöguleikar á miklu magni af. fiski, sem stór togarafloti kæmi til með að leggja á land. ■ „Englendingar, Þjóðverjar og aðrar þjóðir byggja nú upp tog- araílota sína í því augnamiði að verða sjálfum sér nógir um fisk. Brezkir togarar veiða 100 þús. 1. af fiski við strendur Noregs á hverju ári og afli Þjóðverja á ári hverju er jafnan nokkru meiri. Þetta er svo mikili afli, sem þessar helztu fiskneyzlu-, þjóðir veiða sjálfar, að við höf- um litia möguleika á að auka sölu á fiski til þeirra," hefur blaðið eftir Bartz Jóhannssen framkvæmdarstjóra. Hinsvegar er Jóhannessen sammála tillögu þeirri er starfsbróðir hans, Joa- kim Ihlen, bar fram fyrir nokkru, en hún er sú að norsk frystihús kaupi fisk af erlend- um togurum. Það sem ýtir undir þessa ráða- gerð er að frystihús, sem norska rikið rekur í Melbu hefur átt i vandræðum með að fá nóg hrá- efni til framleiðslu á fiskflökum. Ef hægt væri að kaupa fisk af erlendum togurum, sem veiða -þar skammt undan væri ráðin bót á þessum hráefnisskorti. Eins og á stendur er þetta ekki fram- kvæmanlegt vegna laga frá 1906, sem banna að fiski sé iandað af erlendum skipum í norskri höfn og aflinn seldur banna togaralögin að togarafiski sé laridað hvórt sem er til sölu eða til frámhaídsflutnings; Búast má við þvi að norskir sjómenn mýndu standa gegn lagabreyt- ingu í þessa átt. Bendir þvi allt til að Norðmenn auki ekki tog- araflota sinn að sVo stöddu, þótt slikt hafi komið til umræðu manna meðal. ormsson, Gunnar Guðjónsson og Ólafur Ó. Johnson. Fulltrúar F.Í.S í stjórn ísL vöruskiptafélagsins s.f. vortx kosnir þeir Karl Þorsteinsson og Bergur G. Gslason. Á fundinum voru verðlags- málin rædd mjög ítarlega. — Fundarmenn voru á einu máli . . um, að núgildandi verðlags- skiptafelagsins s.f.. Karl Þor-: ’ akvæði væru oheyruega Formaður stjórnarinnar, Páll Þorgeirsson, flutti skýrslu fé- ^ lagsstjórnar og rakti helztu viðfangsefni félagsins á liðnu' starfsári; Síðan gerði gjald- ríki, því að síðan em til lög keri Bjarni Björnsson, grein um það — ‘þótt enginn se f ir konungurinn í landinu. reikningum, en annar ! fulltrúi F.Í.S. í stjórn fsl. vöru- steins. skýrði frá störfum þess á síðasta ári. Guðmundur Árna- son, fulltrúi F.Í.S. í stjórn Líf- eyrissjóðs verzlunarmanna, gerði grein fyrir störfum og reikningum sjóðsins. Að því loknu var gengið til stjórnarkjörs og voru kjörnir í stjórn félagsins eftirtaldir menn Páll Þorgeirsson formað- ur, og meðstjórnendur þeir Guðmundur Árnason, Sveinn Helgason, Ólafur Ö. Johnson og Tómas Pétursson. í vara- stjóm voru kjörnir þeir Björn Hallgrímsson og Friðrik Sig- urbjörnsson. Fráfarandi gjald- keri, Bjarni Björnsson, baðst eindregið undan endurkosn- ingu. Endurskoðendur voru kosn- ir þeir Ólafur Haukur Ólafsson og Sveinn Björnsson. Brauðstríð flugfélaganna. Pan Amerlean kærir SAS o. !L fyrfr ofraúsn í veitlngum. með áleggi ströng' og svo langt frá allri sanngirni, að öllum verzlunar- rekstri væri stefnt í hreinan voða, ef eigi fengizt úr bætt. Enda kom það skýrt fram í umræðunum, að heildsöluá- lagning hér myndi vera mun lægri en á nokkru hinna Norð- urlandanna. Að lokum var gerð ályktun í sanibandi við verð- lagsmálin, sem stjórn félagsins var falið að vinna að. Pan American World Air- brauðsneiðai' ways hefir liafið (loft)sókn máltíðar. gegn fjóriun öðrum fliigfélög- um, og kalla erlend blöð deilu 'þeirra „brauðstríðið“. Pan American heldur því fram, að fjögur flugfélög, sem halda uppi ferðum yfir Átlants- haf, fari í kringum reglur IATA, samtaka félaga, sem fjalla um, hversu mikið rneg'i bera á borð fyrir farþega í hverjum fargjaldsflokki. Félög þessi eru Air France, KLM, Swissair og SAS, en það síðast- nefnda er einkum talið brot- legt. Er því haldið fram, að ekki sé hægt að segja, að SAS beri- | mönnum brauðsneiðar með á- leggi eða áskurði, því að í rauninni sé það heilar máltíðir, sem sé lagðar ofan á brauð- sneiðar, svo að hægt sé að tala um brauð í sambandi við þann viðurkenning. BOAC, brezka flugfélagið, er ekki kært ,enda mun það á flestra vitorði, að þar er gætt ýtrasta sparnaðar í viðurgern- ingi. og Samsýning í Sýningarsaimim. Pan Américan vill fá úr því skorið, hvar séu mörkin irúJli Asgerðúr Ester Búadóttir hjá ekiu af Ustaverkum sínum. Sprenging í sokknu skipi vi5 Okinawa. 30 menn hiðu Isana. Óvanalegt slys liefur orðiS við strendur Okinavva. VarS sprenging í skipi, sem sökkt var á stríðstímanum, og biðíl 30 manns bana. Skip þetta, Canadian Victory, var hlaðið skotfærum og var sökkt í árás japanskra flugvéla, er átökin stóðu um Okinawa. Fiskimenn og aðrir hafa iðu- lega verið varaðir við að koma nálægt flakinu, sem hafði færst upp á grynningar. í dag verður opnuð í Sýn- ingarsalnum við Hverfisgötu samsýning Ásgerðar Ester Búa- áóttur og Benedikts Gu.nnars- sonar. Sýnir frúin myndvefnað, en Benedikt glermyndir. . Sýningin verður opnuð kl. 4 fyrir boðsgesti og kl. 5 fyrir almenning. Ásgerður hefur stundað myndlistarnám í konunglega Akademinu •' Kaupmannahöfn Hefur hún átt verk á ýmsum sýningum m.a. alþjóðlegu sýn- ingunni í Múnchen 1956 og hlaut þá gullverðlaun sýning- arinnar -fyrir eina mynd sína. Þetta er í fyrsta sinn, sem hún efnir til sjálfstæðrar sýningar. Benedikt hefur stundað nám við Listaháskólann og Ríkis- listasafnið í Kaupmannahöfn og hefur dvalið á Frakklandi og Spáni. Þetta er fyrsta sýning Benedikts á glermyndum, en hann hefur haldið sjálfstæðar sýningar og telcið þátt í sam- sýningum. Sýningin er opin daglega frá kl. 2—í(i til 1. maí.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.