Vísir - 20.05.1958, Blaðsíða 1
48. árg.
Þriðjudaginn 20. maí 1958
108. tbl.
Sama évissa er eitn I Frakkiandi eftir
yfirlýsingu De Gaulles.
Franska stjórnin á fundi árdegis í
í dag, en síðan hófst þingfundur.
S/if>ajittíshotfun ftijt'is'slisgmti tí /1 Ssir*
fróttir.
F regnir í morgun ljerma að
tnyiduð hafi verið Öryggisinála-
nefnd fyrir allt Alsir. — Franska
stjórnin hefur fyrirslcipað skeyta
skoðiui um allt varðandi Alsír. —
Franska stjórnin ræðir horfurn-
ar og yfirlýsingar De Gaulles í
dag og þar næst kemur fulltrúa-
tíeildin saman. — Sama óvissa
og' áður er enn ríkjandi um horf-
u r i Alsír og Frakklandi.
Öryggismálanefnd hefur nú
verið stofnuð fyrir allt Alsír og
eiga sæti í henni 24 menn, þeirra
rneðal Massy hershöfðingi og
í’.okkrir Móhammeðstrúarmenn.
Enginn formaður hefur enn ver-
ið skipaður.
Ekki ríkisstjóni —
Til'kynnt er, að nefndin þessi
eigi ekki að gegna hlutverki rík-
isstjórnar, heldur vera tengilið-
tír þjóðarinnar og forystumann-
anna í Alsír.
Menn gengu fylktu liði um
götur Algeirsborgai’ i gær og
héimtuðu, að De Gaulle yrði lát-
inn taka forystuna. Soustelle
hershöfðingi flutti enn eina
þar næst eindregið til, að De
Gaulle verði látinn taka foryst-
una.
Flugmiðar.
Salan yfirhershöfðingi hefur
látið 'dreifa flugmiðum úr flug-
vélum hvaivætna, þar sem stöðv-
ar uppreistarmanna eru taldar
vera. Er skorað á þá að gefast
upp og láta af hendi vopn sín og
sameinast franska hernum. Er
öllum heitið fullri uppgjöf saka,
fari menn að þessum áskorun-
um.
Skeytaeftirlit.
Stjórnarfundur.
Innanríkisráðuneytið franska
hefur tilkynnt, að skeytaskoðun
sé hafin á öllum fréttum frá Al-
sír og öllum fréttum varðandi
Norður-Frakkland. Er það gert
til þess að koma í veg fyrir æs-
ingar og ókyrrð, sem fréttir gætu
valdið. — Franska stjórnin kom
saman á fund árdegis og ræðir
endurnýjun neyðarráðstafana í
' Norður-Afríkulöndum Frakka,
AIsherjarverlcfalL
Stjórn kommúnistisku verka-
lýðsfélaganha segir^ að De (jaulle
hafi ógnað iýðveldinu, og skorar
á alla verkamenn að vera reiðu-
búna til þátttöku í alsherjar-
verkfalli, taki hann við völdum.
Yfirlýsing De Ganlles.
Misjafnar undiríektir.
Brezk blöð ræða mikið yfirlýs-
ingar De Gaulles, ef hann rædd'.
við fjölda fréttámanna og s\’ar-
aði fyrirspurnum þeirra. i París
í gær, en fudurin'n stóð nærri
háifa klst. (28 mín.)
Times segir, að fyrstu áhrifin
muni verða að breikka bilið milli
forustumanna í Alsír og frönskú
stjómarinnar. News Chroniele
segir, að liann hafi gert öllum
eitt ljóst, og það sé, að hann
muni ekki beita ofbeldi til valda-
töku, en það væri „harmleikur",
að hann skyldi ekki hafa af-
neitað hershöfðingjunum. Hins-
vegar segir D. T., að ef De Gaulle
hefði „stigið eitt skakkt skref“
hefði allt getað farið i blossa —
Framh. á 7. sí3u.
Útíiutningur Norömanna
hingað nam 15,4 millj.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló, í fyrradag.
Utflutningur Norðmanna til
Islands á síðastliðnu ári nam
15.4 mllj. n. kr., samkvæmt
rseðuna og kvað alla múra, sem ■ ^ið endurnýjaða tilboð De Gaull-
aðskildu Mohammeðstrúarmenn
og Frakka, hafa hrunið á
itokkrum klukkustundum. Mó-
hammeðstrúai-menn eigi síður en
franskir landnemar hefðu nú
fengið endurvakið traust á móð-
urlandinú.
Kraftaverk.
Franskur þingmaður, sem
kom til Algeirsborgar í gær, seg-
ir í skeyti til Pflimlin forsætis-
ráðherra, að það sem gerst hafi
í Alsír sé kraftaverk, og hvetur
es o. s. frv., og þar næst kemur
þingið saman og ræðir sömu
mál.
Lét því ósvarað —
Guy Mollet, leiðtogi jafnaðar-
manna og varaforsætisráðherra
Pflimlinstjórnarinnar, sagði í
gærkvöldi um yfirlýsingar De
Gaulles, að hann hefði látið þ\d
ósvarað, hvort hann myndi ganga
fyrir fulltrúadeild þjóðþingsins,
yrði honum falin stjórnarmynd-
un, óska eftir trausti hennar.
upplýsingum frá norsku hag-
stofunni.
Um það bil þriðjungur upp-
hæðarnnar eða 5.6 millj. nr. kr.
fékks fyrir trétunnur, en næst
komu metra- og' vefnaðarvörur
fyrir 2.5 millj. n. kr. og loks
námu rafvélar og slíkur út-
búnaður 1.2 millj. n. kr.
Norðmenn fluttu inn vörur
frá íslandi fyrir 4.5 millj. n.
kr. og var það nær eingöngu
síldarolía og.lýsi.
Bardagar í Alsír blossuðu upp
á ný fyrir skenunstu.
FríeBBslkir IserEBiesait í TeáEii«t áaka
va rð§íöðrar.
Franska upplýsingaráðuneyt-
ið tilkynnir, að bardagar hafi
fyrir nokkru blossað upp í
Alsír.
Er þessi frétt í algerri mót-
sögn við tilkynningar hershöfð-
ingjanna, allt hafi verið til-
tölulega kyrrt að undanförnu.
í tilkynningunni segir, að
450 uppreistarmenn hafi verið
felldir í þessum bardögum, en
46 Frakkar.
Túnisstjórn tilkynnir, að
franskir hermenn, sem réðu
yfir 30 brynvörðum bifreiðum,
hafi farið úr bækistöðvum sín-
um í Túnis og tekið tvær varð-
stöðvar skammt frá landamær-
um Alsír og innan landamæra
Túnis. Sex Túnishermenn voru
teknir höndum, en síðan sleppt.
Frönsku hermennirnir höfðu
verið kyrrsettir lengi í bæki-
stöðvum sínum. —- Túnisstjórn
hefir borið fram móttmæli út
af þessu atferli.
Hríð á Akureyrí.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri, í gær.
Hríðarslitur V'ar á Akureyr
í allan gærdag og í morgun.
Ekki festi þó snjó á jafn
sléttu en strax og lengra dr
frá sjó, í fjallahlíðum, tók snj
ekki upp og er hvítt niðurundi
bæi.
17 drukkna i Ganges.
Fcrjubáti hvolfdi á Ganges-
fljóti, 56 mílur fyrir ofan Ka!-
kútta, í s.l. viku.
Ekki er vitað með vissu,
hversu margt manna var með
ferjunni, en vitað er, að 17
manns drukkauðu í fljótipu.
Landhelglsmálié:
Oefur Lúðvfk lit reglu-
erðisia í róff?
Pjéðvil|inb gefur það í skyn
\ morgun.
VitaS er, að ríkisstjórnin hefur að undanförnu
rætt mikið um landhelgismálið, og er haft fyrir satt,
að átök mikií sé innan henriar, því að nó sé
svo komið, að kommúnistar neiti algerlega að sam-
hykkja eínahagsmálatillögur ríkisstjórnarinnar, ef
hinir flokkarnir fáist ekki iií að fallast á hvaðeina,
sem kommónistar vilja aðhafast \ landhelgismál-
inu.-----I morgun segir Þjóðviíjinn í stórri fyrir-
sögn á fyrstu síðu: „Verður reglugerð um stækkun
landhelginnar í 12 mílur gefin ót í dag?“ Síðan
er sagt, að Hermann Jónasson hafi lýst yfir skrif-
lega, að „hann telji einsætt, að reglugerð um
stækkun fiskveiðalandhelginnar í 12 sjómíiur verði
birt á tímabilinu lö.—20. maí. í dag er 20. maí,
svo að líklegt má telja, að reglugerðin verði birt í
dag.“-----Vísir gerði í morgun tilraun til að ná
tali af Lóðvík Jósepssyni, sjávarótvegsmálaráð-
herra, og spyrja hann um fyrirætlanir hans eða
stjóraarinnar, en blaðinu var jafnan svarað, að ráð-
herrann væri á fundi og væri því ekki hægt að ná
tali af honum.
Ölvaður sjómaður skerst
hættulega á glerí.
Var lyrst fluttur í sjiíkrahús á Akureyrl
en síðan í sjúkraflugvél.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í niorgun. —
Aðkoinusjómaður noklcur,
sein staddur var á Akureyri s.l.
laugardagskvöld skarst illa á
hendi og handlegg og var fyrst
fluttur í sjúkrahúsið á Akur-
eyri til aðgerðar, en síðan sótt
vr í sjúkraflugvél norður og
lagður inn í sjúkraliús í Reykja-
vík.
Var honum skipað á land á
Hjalteyri, en þangað var feng-
inn sjúkrabíll frá Akureyri til
þess að flytja manninn í
sjúkrahús.
í gær var svo send sjúkra-
flugvél úr Reykjavik norður til
Akureyrar til þess að sækja
mannin og mun hann hafa
verið lagður inn í sjúkrahús í
Reykjavík.
Hafði maður þessi ásamt
skipsfélögum sínum, verið í
landi á Akureyri á laugardags-
kvöldið og sóttu fast drykkju.
Lögðu þeir leið sína inn á
Hótel KEA, en gerðust þar all
uppivöðslusamir og lyktaði
veru þeirra þar með því að
þeir brutu leirtau og annað
verðmæti fyrir sem skipti
mörgum hundruðum króna.
En þegar skip þeirra lagði
úr höfn henti það óhapp einn
hinna öldrukknu félaga,
skömmu eftir að skipið lét úr
höfn, að hann braut gler
— eða leirtau nokkurt með
þeim afleiðingum að hann
skarst mjög illa á hendi og
handlegg.
Kavíar og Vodka
hækka í verði.
Sovétstjórnin hefir nýlega
lækkað vcrð á saltsíld og nið-
ursoðnum hrognum í þeim til-
gangi að reyna að auka neyzla
þessara vara.
Jafnframt þessu hefir verð á
kavíar hækkað um 50%, og
kostar bezta tegund kavíars nú
talsvert á fimmta hundrað
krónur hvert kíló. Ódýrari,
rauði kavíarinn lcostar aftur á
móti 300 krónur lcg.
í ársbyrjun var vodka hækk-
að í verði um 20%.