Vísir - 20.05.1958, Qupperneq 4
V1SII
Þriðjudagimn 20. maí 195B
'4
WÍSXR.
DAGBLAð
Tliir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiBur.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsscn.
S’krifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm linur)
Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuðl,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ástin á ríkisstjórninni.
Blöð helztu stjórnarflokkanna,
Tíminn og Þjóðviljinn, eru
nú farin að deila um það,
hvor flokkurinn hafi meiri
ást á ríkisstjórninni og hvor
vilji hana raunverulega
feiga.Hefir Tíminn komizt að
þeirri niðurstöðu, að komm-
únistar vilji stjórnina feiga,
af því að ýmsir þeirra, með
Einar Olgeirsson í fylkingar-
brjósti, eru óánægðir með
þær ráðstafanir, sem hún
hefir ákveðið að gera — með
; samþykki og blessun ýmissa
manna, sem hingað til hafa
verið taldir kommúnistar og
ekki getað almennilega
hreinsað sig af þeirri nafn-
gift.
Þessu svaraði Þjóviljinn á þá
leið, að það væri Tíminn og
framsóknarliðið, sem vildu
vinstri stjórnina feiga, því
að þessir aðilar svikjust um
að halda dýrtíðinni í skefj-
1 um og tryggja lífskjör al-
mennings. Og Þjóðviljinn
segir, að „efnahagsmála-
orðið um að láta kaupa 15
nýja togara til landsins.
Vafalaust hafa framsóknar-
mnn sitthvað fleira á sam-
vizkunni, þótt kommúnistar
telji það ekki upp, en Þjóð-
viljanum finnst þetta aiveg
nóg til að færa sönnur á,
hverjir vilji stjórnina feiga.
En kommúnistar geta ekki
komizt undan ámæli sjálfir,
því að vitanlega bera þeir að
sínum hluta ábyrgð á gerð-
um stjórnarinnar eða að-
gerðaleysi. Þeir verða því
vitanlega sakaðir um svik
um leið og aðrir aðstandend-
ur hennar, því að ekki hafa
þeir mótmælt eða reynt að
koma í veg fyrir svikin með
því að fara úr stjórninni.
Þeir hafa ævinlega verið
reiðubúnir til að verja hvað-
eina sem ríkisstjórnin hefir
gert, þótt þeir rjúki stund-
um upp og gjammi eitthvað
um, að hinir flokkarnir,
framsókn og kratar, sé að
svíkja allt og alla.
frumvarpið er í augljósustu
, • *. , ...... Hitt mun lika alveg areiðan-
andstoðu við þessi fynrheit;
r +
Ólafur Arni Bjarnason,
Minnintjararð.
í dag var g-erð útför Ólafs
.4ma Bjarnasonar verzlunar-
manns, Sólheiinum 45, hér í bæ.
Hann var fæddur í Ólafsvík 27.
nóvember 1917, sonur hjónanna
Bjárna Ólafssonar, sjómanns, og
Margrétar Gísladóttur. Fluttist
Ólafur ungur hingað með for-
eldrum sínum og stundaði ýms
störf lengst af bifreiðaakstur
og umsjónarstörf í bifreiðastöð-
inni Bifröst, en þáttaskil urðu,
er hann gerðist starfsmaður
Timburverzlunar Árna Jónsson-
ar. Starfaði hann svo hjá því
fyrirtæki til dauðadags, naut
fyllsta trúnaðar yfirboðara, sam-
starfsmanna og allra viðskipta-
vina, enda var Ólafur maður
það hleypir af stað nýrri og
, stórfelldri verðbólguskriðu,
sem rýrir verðgildi krónunn-
ar og kaupmátt launanna til
mikilla muna, en bætir hag
skuldakónga og verðbólgu-
braskara“. f þeim hópi eru
vitanlega framsóknarmenn-
irnir.
En Þjóðviljinn lætur sér ekki
nægja að kveða upp þenna
dóm yfir samstarfsmönnum
flokks síns í ríkisstjórninni.
Hann hefir meira að segja,
fleiri ákæruatriði, sem hann
þarf að koma á framfæri
gagnvart framsóknarliðinu.
Framsókn hefir svikið að
láta herinn fara úr landi, og
hann hefir einnig svikið lof-
traustur í skapi og stefnufastur,
en jafnframt alúðlegur og hlýr
í framkomu sinni við alla. 1
stuttu máli hinn bezti drengur.
Eftirlifandi kona Ólafs Árna
Bjarnasonar er Erna Erlends-
dóttir Pálmasonar skipstjóra, og
konu hans Hrefnu Ólafsdóttur,
eignuðust þau þrjú börn, sem
öll eru á lífi. Er hú þungur
harmur kveðinn að þeim og öðr-
um nánum ástvinum, og mun
Ólafs lengi verða saknað af öll-
um, er hann kynntist, sakir
drenglyndis sins og ljúf-
mennsku.
ATH
legt, að þegar kjósendur
dæma stjórnina, þá dæma
þeir hana í heild en ekki að-
eins hluta hennar. Það er
ríkisstjórnin öll sem ber sök
á því, sem gert hefir verið
að undanförnu, eða látið ó-
gert, og flokkarnir fá allir
hirtingu, þegar kjósendum
gefst tækifæri til að kveða
upp dóminn. Þá verður eng-
um gert hærra undir höfði
en öðrum — allir verða
lagðir að jöfnu og allir munu
fá makleg málagjöld fyrir slíkar andlátsfregnir ævinlega
Eg vil Ijúka þessum fátæklegu
kveðjuorðum með því að votta
ástvinum Ólafs samúð mina við
hið sviplega fráfall hans. Það
hefur dregið fyrir sól á heimili
þeirra, en sólin er bak við skýin
og þótt hún sjáist ekki þessa
stundina, mun hún varpa
bjarma á minningu góðs drengs
um langan aldur.
H. P.
Verzlunarskólinn eignast
höggmynd eftir Ólafíu
Pálsdóttur.
í hófi, sem Nemendasamband
Verzlunarskóla íslands gekkst
fyrir nýlega, voru skólanum
afhentar ýmsar gjafir frá eldri
nemendum hans. Meðal þeirra
var listaverk eftir frú Ólöfu
Pálsdóttur, myndhöggvara, sem
20 ára nemendur gáfu skólan-
um. Er hún fyrrverandi nem-
andi Verzlunarskólans.
Verk þetta er stytta í „terra
cotta“ af konu í líkamsstærð.
Guðmundur Guðmundsson,
forstjóri, hafði orð fyrir 20 ára
nemendum. Rakti hann í stuttu
máli hinn glæsilega lífsferil
Ólafar Pálsdóttur og gat ágætra
dóma, sem hún hefur hlotið
fyrir verk sín á mörgum sýn-
ingum erlendis. Ennfremur
gat hann gullverðlauna Kon-
unglega danska listaháskólans,
sem henni hafa verið veitt. Er
hún eina íslenzka konan, sem
þau hefir hlotið.
Dr. Jón Gíslason, skóla-
stjóri, þakkaði gjöfina, Styttan
er gefin skólanum með því
skilyrði að henni verð valinn
staður í íramtíðar húsakynnum
hans í samráði við listakonuna.
G. I. skrifar: '
^Svipsýn
ársins“
Fyrir nokkru ræddi Árni
Böðvarson um íslenzkt mál i
útvarpið, eins og svo oft áður.
Gerðfhann þá að umtalsefni orð-
ið „revue“, sem nú er orðið „ref-
ía“ í auglýsingum. Þetta er ákaf-
lega hvumleitt orð, þó að alltaf
sé það notað. En mér hefir dottið
í hug hvort ekki mætti nota orð-
in „Svipsýn ársins“ um „revue“.
„Revy“ er yfiríit yfir ýmislegt í
atburðum ársins, sem þarna er
um fjallað og gert gys að á ýmsa
lund. Finnst mér „Svipsýn" eða
„Svipsýn ársins“ eiga vel við í
þessu tilfelli. Eg veit líka ao
„revy“ er sumstaðar kölluð „the
passing show of“ og svo kemur
ártalið — og þýðir það nokkuð
líkt sem „Svipsýn ársins“.
Með þökk fyrir birtinguna.
G. I.
Lestur fslendingasagna
í útvarpi.
Á. S. skrifar:
„íslendingasögurnar eru mjög
vinsælt lestrarefni meðal fólks
á öllum aldri og vel hefur tekist
til um val manna, til þess að
flytja þær í útvarpinu.
Nú langar mig til þess að biðja
Vísi, að koma á fram færi ósk
minni um það, að Gunnlaugssaga
ormstungu og Laxdæla saga,
verði teknar til lesturs i útvarp-
inu næsta vetur. Þessar sögur
hafa fangað hugi margra Islend-
inga fyrr og síðar meira en fjest-
ar hinna, og í þær hafa skáldin
sótt yrkisefni, innlend og erlend.
Eg hygg,.að margir hlustendur
myndu hlakka til vetrarins, ef
þeir ættu von á því, að heyra
þessar sögur í útvarpinu, í næsta
skammdegi. — Orðlengi þetta
ekki, þakka útvarpinu og lesend-
um fyrir margar góðar stundir.
Á. S.“
Þótt það sé sannarlega engin
nýjung, að menn falli frá í blóma
lífsins, eiginlega á vordögum
ævi sinnar, þegar þeir ættu sam-
kvæmt flestum lögmálum að eiga
framundan langa og giftudrjúga
ævi með ástvinum sínum, vekja
að hafa logið að þjóðinni,
boðið henni gull og græna
skóga, og lagt síðan á hana
þyngri byrðar en dæmi eru
til í sögu hennar.
,. ... .. .dBBBSgffi
Hvers vegna sitja þeir?
Margir menn munu vafalaust
spyrja, hvers vegna komm-
únistar sitji áfram í ríkis-
stjónrinni, úr því að þeir
telji, að hún hafi svikið svo
margt og mikið af því, sem
hún loíaði á sínum tíma.
Vafalaust spyr margur kjós-
vera að vinna að þeim hugð-
arefnum, sem látin voru í
veðri vaka í öndverðu. Hvað
er það þá, sem fær þá til að
sitja sem fastast? Hvaða
hagsmunir eru það, sem þeir
geta enn þjónað með því að
vera áfram { ríkisstjórninni?
andi kommúnista sjálfan. sig, Menn geta velt því fyrir sér,
hvernig á því geti staðið, að
hans menn skuli vera áfram
í slíkri svikastjórn.
Við höfum orð Þjóðviljans fyr-
ir því, að stjórnin hefir horf-
í ið frá fyrri stefnu í efna-
j hagsmálum og svikið önnur
/ atriði, sem hún lofaði á sín-
/ um tíma. Kommúnistar geta
þvi ekki setið áfram í henni
í af því, að þeir telji stjórnina
hvernig á því stendur að
kommúnistar eru enn stuðn-
ingsmenn stjórnarinnar, sem
þeir segja að geri þveröfugt
við það, sem hún lofaði.
Skyldu það vera þarfir út-
lendra aðila, sem ráða þrá-
setunni, þarfir þeirra, sem
telja gott að hafa fulltrúa
sína enn um hríð, þar sem
ráðin eru ráðin hér á landi?
sárari harm en þegar þeir
kveðja, sem komnir eru á full-
orðinsár og hafa lifað „sitt feg-
ursta“, eins og komist er að orði.
Lífið er að sönnu hverfult og
hverjum mun skammtað sitt
æviskeið, en þótt menn kunni að
vera slíkrar trúar, getur það lítt
sætt þá við að sjá á bak vinum
og jafnöldrum. Ólafur Bjarna-
son var aðeins búinn að fylla
fjórða tuginn, þegar hann varð
að hverfa skydilega á brott. Hann
hafði að vísu verið heilsuveill
um skeið, en bjó sér og sínum
samt ótrauður og vonglaður nýtt
heimili, þar sem hann bjóst við
að vera samvistum við ástvini
sína um langt skeið.
Eg held, að við Ólaf hafi átt
orðtakið: Oft er djúpt í lygnu
vatni. Hann var ævinlega hægur
og rólegur, tranaði sér ekki
fram, skoðunum sínum eða þekk
ingu, en var fastur fyrir, ef í það
fór. Hann var því vel metinn af
öllum, sem höfðu einhver kynni
af honum, hvort sem var á
vinnustað eða heimili haris.
Alþjóðasýning á tækjum
til ýmissa framkvæmda.
Er fyrsta sýning sinnar tegundar.
Fyrsta alþjóðlega sýning á
tækjum til almennra fram-
kvæmda og húsbygginga hefir
nýlega verið opnuð á flugvell-
inum í Bourget rétt við París.
Auk Frakka taka eftirtöld
lönd þátt í sýningunni: Þýzka-
land, Austurríki, Belgía, Dan-
mörk, Bandaríkin, Ítalía, Sví-
þjóð, Sviss og Tékkóslóvakía.
Þessari mikilvægu sýningu,
er þekur 135.0000 fermetra
svæði og kynnir heildarfram-
leiðslu þátttökuríkjanna, mun
Ijúka þ. 24. maí. Dagana 19.,
20. og 21. maí verður haldin
innan vébanda sýningarinnar
ráðstefna hins franska iðnaðar,
er lýtur að almennum fram-
kvæmdum.
Búizt er við miklum fjölda
gesta, bæði frönskum og er-
lendum. Fyrir gesti^hefir verið
©WHKfiSlíV
(Kiosk) úr málmi mjög ný-
tízkulegur að allri gerð, þar
sem er til húsa Móttökumið-
stöð með starfandi móttöku-
þernum og umboðsmönnum
bæði frá miðstöð franskrar út-
flutningsverzlunar (Centre Na-
tional de Commerce Exterieur)
(sem gefur góð ráð varðandi
útflutning á tækjum) og frá
ferðaþjónustu (Öervice de
Tourisme Technique), sem
reiðubúin er að skipuleggja
hverskonar heimsóknir á sviði
iðnaðarmála, hvort sem er fyrir
einstaklinga eða hópa. Þessi
Móttökumiðstöð hefir einnig
mjög skemmtilegan bið- og
hvíldarsal, en umhverfis hann
eru: sérstök póststofa, ferða-
skrifstofa og bankaskrifstofa,
þar sem auk allra venjulegustu
bankaviðskipta, er séð um
verzlunarmálefni og gjaldeyr-
isyfirfærslur. — (Frá sendiráði
Frakka).
Húsgagnasmiðir - arkitektar
Sýniseintök af ítölskum. fagbókum.
BÓKHLAÐAN, Laugavegi 47, sími 16031.