Vísir - 20.05.1958, Side 6
«W
VÍSIB
Þriðjudaginn 20. maí 1958
4
ANNAST allar mynda-
i tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sími
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
myndari. (565
LJÓSVAKINN.
Þingtioltsstr. 1. Sími 10240.
IIREINGERNINGAR. —
Veljið ávallt vana menn
Fljót afgreiðsla. Sími 24503
GIRÐUM og standsetjum
lóðir, Sími 32286. (753
HREINGERNINGAR. —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. — Sími 22557.
Óskar.____________j 564
SKRIFVÉLAVIÐGERDIR.
Örn & Siggi, Bergsstaðastr.
3. Sími 19651._____(428
, FATAVIÐGERÐIR, fata-
i breytingar. — Laugavegur
43 B. — Símar: 15187 og
_ 14923._____________(000
j STÚLKUR óskast til
! starfa í Ingólfscafé. — Uppl.
i Iðnó. Sími 12350, (801
GARÐSLÁTTUVÉLARN-
') AR slípar Georg, Kjartans-
, götu 5, Fagmannsvinna. (773
STÚLKA óskast strax. —
Kjörbarinn, Lækjargötu. —-
GERUM við allskonar
gúmmískófatnað. — Seljum
gúmmískó. — Vinsamlegast
sækið við gert. Gúmmíiðjan,
Veltusundi 1. (827
I ÚR OG KLUKKUR. —
i Viðgerðir á úrum og klukk-
j um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
j INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar rnyndir. Ásbrú.
t Simi 19108, Grettisgötu 54.
j TELPA, 13—14 ára, ósk-
I ast til að gæta barns í sum-
ar. Uppl. í síma 24948. (869
TELPA óskast til að líta
eftir tveim börnum 3 kvöld
í viku frá kl. 7—10. — Uppl.
1 í síma 32376. (892
ÍIREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Pantið í síma
15813, —(884
UNGLINGSPILTUR eða
I stúlka, 14—16 ára, óskast til
sveitastarfa. Uppl. í síma
13614 milli kl. 6—8 í dag.
RÆSTINGASTÖÐIN. —
j Nýjung: Hreingerningavél.
1 Vanir menn og vandvirkir.
Simar 14013 og 16198, (325
STÚLKA óskast á gott
heimili í sveit. Uppl. í síma
32789. —(887
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast strax. Ciro, Bergs-
staðastræti 54. (891
TELPA, 10—11 ára, ósk-
ast í sveit. Uppl. í síma 10371.
| DÝRAVINIR. Tveir falleg-
F> ir dvergkettlingar fást geí'ins
.[ í Eskihlið 7. (832
VfSIB VANTAR herbergi nú þeg- ar eða úm mánaðamót hjá rólegu fólki. — Tilgreinið stærð og leiguskilmála, legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „15“.
IIÚSRÁÐENDUR: Lálið okkur leigja. Það kostar yð- ur ekki neitt. Leigumiðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- vegi 33 B. Sími 10059. (547
2ja—3ja HERBERGJA íbóið óskast til leigu. Uppl. í síma 22790. (831
ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. Húshjálp eða barna- gæzla kæmi til greina. Til- boð óskast send afgr. Vísis fyrir fimmtudag, — merkt: „Húshjálp — 121“. (838 UNG, reglusöm hjón með tvö smábörn óska eftir 2ja herbergja íbúð strax. Uppl. i síma 33249. (851 FGRSTOFUHERBEEGI til leigu. Reynimel 51. (852 STÓR stofa til leigu við
UNG hjón með barn á fyrsta ári óska að fá leigða tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 13456 kl. 7—9 á kvöldin. (840
Barónsstíg. — Uppl. í síma 19715. (865
FULLORÐIN stúlka óskar eftir 1 stofu og eldhúsi eða lítilli íbúð. — Uppl. í síma 19154 eftir kl. 4. (835
BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Barnagæzla kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 122“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (839
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega ki. 2—4 síðdegis. — Sími 18085. (1132
HÚSNÆÐI. — Einhleyp stúlka óskar eftir stofu eða 2 litlum herbergjum á góð- um stað í bænum. Einhver húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 22699. — (866
2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Sími 5-0957. (843
IiERBERGI og eldhús ósk- ast fyrir reglusama stúiku, helzt innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 1-8336 kl. 9—5. (842
3—4ra HERBERGJA íbúð óskast strax. — Uppl. í síma 15692. — (871
STÚLKA óskar eftir íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 34227. (846
ÓDÝRT herbergi til leigu gegn barnagæzlu. — Uppl. Eskihlíð 14, kjallara. (873
VANTAR 2ja—3ja her- bergja íbúð nú þegar. Þrennt í heimili. Sími 10065. (845
HERBERGI, með inn- 1 byggðum skápum og að- | gangi að eldunarplássi, til leigu nú þegar. Uppl. Nes- vegi 5, I. hæð t. h. (890
UNG hjón óska eftir einu til tveim herbergjum og eld- húsi til leigju, eru þrjú í heimili. Uppl. í síma 10919. (860
SÓLRÍK stofa til leigu í miðbænum. — Uppl. í síma 15612. — (875
TVÆR stofur til leigu með sérinngangi og snyrtilier- bergi. Eldhúsaðgangur getur komið til greina. — Uppl. á Laugavegi 86, vesturenda kl. 2—7. (855
TIL LEIGU tvær 3ja her- bergja íbúðir. Árs fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 32916 eftir kl. 6 á kvöldin. (883
EITT herbergi og eldhús, helzt með snyrtiklefa óskast til leigu, helzt í vesturbæn- um. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „124“. (856 FORSTOFUIIERBERGI óskast. Gerið svo vel og leit- ið nánari upplýsinga í síma 23985. — (885 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 23464.
EITT herbergi og eldhús til leigu, helzt fyrir eldri hjón eða fullorðna konu. — Húshjálp eða barnag'æzla nauðsynleg. — Uppl. í síma 34751 eftir kl. 6. (857
1 JFerðir oft Set'öalötf Hvítasunnuferð á 1 Snæfellsnes. | Ferðaskrifstof a Páls Arasonar, qí; V\\ Hafnarstræti 8. Sími 17641. (757 ^ ^
FORSTOFUHERBERGI í miðbænum til leigu gegn lít- ilsháttar húshjálp. Uppl. í síma 10542. (821
HERBERGI til leigu, helzt fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í Skipaholti 5. — Sími 10104. (822
KVENÚR fundið. — Uppl. í síma 11936. (841
HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. Ránargötu 1, þriðju hæð, eftir kl. 8. (824
GRÆN drengjablússa tap- aðist í Skólavörðuholti fyrir helgi. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 18316. (833
ELDRI kona óskar eftir litlu herbergi nú þegar. — Húshjálp fyrir hádegi. — Barnagæzla á kvöldin eftir samkomulagi. Uppl. í síma 16757 í dag og á morgun. — aðeins kl. 5—6. (825
HANDFANG af bílhurð tapaðist í bænum í sl. viku. K. Einarsson og Björnsson, Laugavegi 25 . (881
SVÖRT kvenbudda, með peningum 0g fleiru tapaðist nálægt tjörninni sl. laugar- dag. Skilist til lögreglunnar. Fundarlaun. (895
ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, . óskast til leigu. Uppl. í síma 34116. (826
*——— —
wsmmmm Wmrnmmm
0 TIL SÖLU lítil steypu- hrærivél. Uppl. í síma 34093. (896 KAUPUM aluminium *g eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608
VINSAMLEG ábending til viðskiptavina: Munið, það er söluturn í Veltusundi. Opið til kl. 11.30. (894 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (93
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyi’t á lóðir og í gai’ða. Sími 19648. (552
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi 0. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135
GOTT kartöfluútsæði til sölu. Njálsgata 27. (815
SKÚR til sölu. Stór gai’ður getur fylgt. — Uppl. í síma 16085 kl. 5—8. (837
PEDIGREE barnavagn óskast. Uppl. í síma 12309. (844
SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364
KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barirakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og’ margt fleii’a. Húsgagnasalan Bai’ónsstíg 3. Sími 34087. (847
ÓDÝRIR pófagaukar í búri til sölu með varpkassa. Sundlaugavegi 28. — Simi 33747. (836
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. Holtsgötu 13 kl. 7—9. (850
PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 17865. — Guðrúnargötu 5. (861
GÓD barnakerra með skermi óskast. Sími 14981. (853
GRÁR Pedigree barnavagn til sölu á Bergþói’ugötu 19. (867
TIL SÖLU Wilton gólf- teppi 3,5X4 m. Ennfremur radiogrammófónn með 3ja hraða plötuspilara og bai-na- kappakstursbíll. Til sýnis kl. 5—7 í Sigtúni 21. (854
FERÐADRAGT, tweed, á granna stúlku, flauelskápa, köflótt kápa, meðalstærð, tveir kjólar á 8—10 ára og jakkakjóll til sölu á Hverf- isgötu 114, I. hæð til vinstri. (868
SKELLINAÐRA til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Bólstaðai’hlíð 6, kjallara. —
HVOLPUR. Afar fallegur hvolpur, af útlendu kyni, til sölu. Sími 12841, (872
BÁTAVÉL, 2—3 ha. Ósk- ast til kaups. Tilboð sendist Vísi, merkt: „125“. (859
TIL SÖLU vel með farin svefnherbergishúsgögn. — Uppl. í síma 10204. (874
BARNAKERRA með skermi óskast. Uppl. í síma 24533. (820
HÚSGÖGN. Vil kaupa vel með farin húsgögn t. d. arm- stóla og borð. — Sími 14663. (8761
KERRUVAGN til sölu á kr. 1000. Skipti á Silver Ci’oss bai’navagni kemur til greina. Laugavegi 27, uppi.
FISKABÚR fyrir skraut- fiska óskast til kaups. — Sími 19037. (878
DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnbólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (866
PENINGAKASSI selst á hálfvirði. Uppl. í síma 16205. (879
17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní húfur, brjóstsykur. Allt á heildsöluverði. — Uppl. í síma 16205. (880 SUNDURDREGIÐ barna- rúm óskast keypt. Uppl. í síma 14020 eftir kl. 3. (862
Léreft, krepnylonsokkar, hosur, prjónasilkinærfatn- aður, karlmannasokkar, nyl- onsokkar, Interlocknærfatn- aður, smávörur, sportsokk- af — Karlmannahattabúðin, Thomsenssund, Lækjartorg. (882 JÁRNHLIÐ, tvöfalt (ak- fært fyrir bíl) og gömul úti- dyrahui’ð til sölu. — Uppl. Öldugötu 47. (863
RAUÐUR Pedigree barna- vagn til sölu. Ásvallagötu 71. Sími 1-2333. (864
NÝ 10 tommu bandsög til sölu. Grenimel 36, eftir kl. 18. (828
KVENHJÓL, minni gerð- in, til sölu. Sími 18959. (886
TIL SÖLU sem ný sumar- dragt og nýr amerískur, svartur kjóll. Selst ódýrt. Hringið í síma 17685 eftir klukkan 7. (889 SAUMAVÉL, Minerva, með mótor til sölu. — Kr. 2500.00. Til mála gæti komið að taka upp í hana litla Hoover þvottavél. Uppl. í Miðtúni 2, kl. 7—8 að kvöldi og 1—2. (829
KAUPI frímei’ki og frí- merkjasöfn. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. ■ (°00
VANTAR stólkerru. Uppl. í síma 12074. (830