Vísir - 20.05.1958, Side 8
Ekkert Ux8 er ídýrara I áskrift em Víslr,
Lfitll kanrn fœra ySur fréttir «2 annað
(•■trarefal belnt — án fyTlrkafnax al
ySar kálfo. j
Sími l-H-60.
Munlð, að þeir, sem gerast áskrifendnr
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá biaðiS
ókeypis til mánaðamóta,
Sírni 1-16-60.
Þriðjudaginn 20. maí 1953
Rætt um óþefinn frá
Klettsverksmiðjunni.
Fjölmennur fundur HúseigendaféL
Rvíkur krefst tafarlausra ráðstafana.
í gœrkveldi var fjölmennur
Jundur haldinn í Laugarásbíói
til þess að rœða óþefinn, sem
iindanfarið hefur lagt frá verk-
mniðjunni við Köllunarklett og
til hvaða ráðstafana unnt væri
að grípa.
Þessi óþefur, sem jafnan legg-
ur frá verksmiðjunni og berst
yfir bæinn í norðlægri átt, er
orðinn að hinu mesta hitamáli,
ekki sízt í þeirn bæjarhluta, sem
næst liggur verksmiðjunni, og
þykir fólki hann óþolandi með
öllu.
Hefur nú þegar gengið í 10
ára þrefi við eigendur verksmiðj
Fyrsta Heiðmerkurför
F.l. annað kvöid.
Ferðafélag íslands efnir til
fyrstu skógrœktarferðar sinnar
á þessu vori í Heiðmörk annað
kvöld kl. 8.
Ferðafélagið plantaði í fyrsta
skipti út í Heiðmörk árið 1950,
þá 3 þúsund plöntur. Síðan hef-
ur félagið sett sér það takmark
að gróðursetja 6 þúsund plöntur
á hverju ári og verður svo enn
gert á þessu vori.
Skógræktarstjóri Hákon
Bjarnason hefur látið svo um-
mælt, að reitur sá, sem Ferða-
félaginu var úthlutað á sínum
tíma í Heiðmörk, sé sá grózku-
mesti og fegursti, sem einstök-
um félögum hefur verið feng-
inn til umráða og eru nú komn-
ar í hann rúmlega 40 þúsund
plöntur.
Annað kvöld verður efnt til
fyrstu gróðursetningarferðarinn
ar á vegum Ferðafélagsins og
verður farið frá Austurvelli kl.
8. Ferðir eru ókeypis fram og
aftur fyrir þátttakendur og
þess vænzt að sem flestir fé-
lagsmenn og velunnarar þess
ijái málinu lið svo sem þeir
hafa gert að undanförnu og taki
þátt í gróðursetningarferðunum
í vor.
Jóhannes Kolbeinsson hefur
fyrir hönd Ferðafélagsins um-
sjá með skógræktinni og innir
þar mikið og gofl starf af hendi.
Nemendahljóm-
leikar á Akureyri.
Akureyrl í gær.
Tónlistarskóliim á Akureyii
efndi til neinendatónleika í sani-
komuhúsi bæjarins í gær.
Þar komu fram 12 nemendur,
sem léku ýmislegt á fiðlu, orgel
eða píanó. Meðal verkefna var
konsert fyrir fjórar fiðlur, sem
þrír nemendanna léku með kenn-
ara skólans í fiðluleik, Gígju Jó-
hannsdóttur.
Hljómleikarnir voru vel sóttir
og hinum ungu tórilistarnemend
um vel fagnað.
unnar um úrbætur í þessum
efnum.
Telja bæjarbúar, einkum þeir
sem næst verksmiðjunni búa,
að verksmiðjueigendur haíi
þverbrotið fyrirheit sín ár eftir
ár.
í tilefni þessa boðaði Hús-
eigendafélag Reykjavíkur til
fundar í Laugarásbíói í gær-
kveldi til þess að ræða málið
og var Gísli Halldórsson frum-
mælandi. Fundurinn var fjöl-
sóttur og umræður fjörugar.
Á fundinum var samþykkt
áskorun til bæjaryfirvaldanna
um að tafarlausar ráðstafanir
verði gerðar til þess að firra
bæjarbúa við óþægindum og
óþef frá verksmiðjunni.
Var þriggja manna nefnd kjör
in á fundinum til þess að fylgja
málinu eftir og voru kjörnir í
hana Viggo Maack verkfræðing-
ur, Önundur Ásgeirsson við-
skiptafræðingur og Vilhjálmur
Jónsson lögmaður.
Þess má að lokurn géta, að
heilbrigðisnefnd Reykjavíkur
hefur að undanförnu haft þetta
mál mjög til meðferðar, enda
kvartanir frá bæjarbúum stöð-
ugt rignt yfir hana.
Óvenju @óður
togaraafli.
Akureyri í morgun.
Akureyrartogarinn Harðbak-
ur er væntanlegur í dag með
óvenjumikinn afla,
Kemur Harðbakur með eitt-
hvað á 4. hundrað lestir (skv.
lauslegri ágizkun, a. m. k. 310
lestir), sem togarinn fékk eftir
aðeins 8 daga útivist.
Nautabaninn spænski, Marcos de Celis, virðist óneitanlega hætt staddur, er þessi mynd var tekin
í Madrid fyrir nokkru, — en harin slapp sanit ómeiddur að kalla, — fékk aðeins á sig nokkrar
skrámur. Tarfurinn skellti honvan flötum, eu Marcos spratt á fætur og hélt áfram viðureigninni
við li anm.
Fisktökuskipið sparaði Critid-
víkingum 25 þús. kr.
Heildaraflinn varð 14986 lestir.
Frá fréttaritara Vísis.
Grindavík í morgun.
Heildarafli Grindavíkurbáta
á vertíðinni varð alls 14986
lestir en var í fyrra 11300 Iestir.
Aflahæsti báturinn var Hrafn
Sveinbjarnarson, sem fékk
1201,3 lestir og var annar afla-
hæsti báturinn á landinu.
Litlu . munaði á aflamagni
þriggja aflahæstu bátanna sem
gerðir voru út frá Grindavík.
Arnfirðingur fékk 1190,4 lestir
Og Sæljón, 1185 lestir.
Hásetahlutur á Hrafni Svein-
bjarnarsyni mun vera eitthvað
Finnskur aðalræðismaður fiæktur
í BlechenbergmáEiB.
F.jarvist htins saiisniiHst pá m)
vftii'tjji'eiiiisitiBt.
Ræðismaður Finna í Bonn,
Heikki Brotheros, sem hefur
^flækst inn í Blechenberg-
njósnamálið, liefur í viðtali við
Berlingske Tidende sagt frá
hvernig það bar til, að Blechen-
berg fékk talið hann á, að
segja, að það liefði verið hann,
sem tók við skjölunum sem
saknað var (úr leyniskjala-
safni danska sendiráðsins í
Bonn).
„Þegar þessi danski diplomat,
maður við aldur og í áliti, b'að
mig um að hjálpa sér í erfið-
leikum, sem hann var kominn
í, fannst mér engin ástæða til,
að neita beiðni hans, og tjáði
þess vegna danska sendiráðinu,
að skjölin væru í mínum fórum,
en þá grunaði mig alls ekki
hvernig í öllu lá og það var
ekki fyrr en síðar að mér varð
Ijóst, hvað mér hafði orðið á.“
Samkvæmt upplýsingum frá
þeim, sem kynni hafa af mál-
inu, er því haldið fram, að
Blechenberg hafi snúið sér til
Brotheros til þess að ,,fá frest“,
því að hann vonaði, að útsend-
ari Sovétrkjanna, sem hann
hafði haft samband við, skilaði
aftur skjölunum, áður en grun-
semdir danska sendiráðsins
vöknuðu í sinn garð.
Við yfirheyrsluna hélt
Blechenberg því stöðugt fram,
um 62 þúsund krónur, Háseta-
hlutur á Grindavíkurbátum er
frá 50 til 55 krónur á tonnið
af fiski.
Þann 14. maí s.l. skeði sá at-
burður í Grindavík, sem lengi
hefur verið beðið eftir, en það
er að flutningaskip sigldi inn í
höfnina. Það hefur lengi verið
kappsmál að fá skip til að
SEys og bruni.
I gærkveldi brenndist maður
á höndum og andliti er kvikn-
aði í herbergi hans í kjallara
liússins nr. 53 B við Laugaveg,
en það hús byggði Samuel Ól-
afsson söðlasmiður.
Maður þessi, Þorbergur Skúlá
son var að eiga við olíuvél og
mun eldurinn hafa kviknað út
frá henni.
Talsverður eldur var í íbúð-
inni þegar slökkviliðið kom á
vettvang og urðu einkum bruna
skemmdir á herberginu sem eld
urinn kviknaði, svo og í kjall-
sækja afuiðii hingað, en t1 am j aragangi og lítilsháttar í eld-
til þessa hefur Keflavík og ^ húsi á hæðinni fyrir ofan. Ann-
jafnvel Hafnarfjörður verið út- ars tókst fijótlega að kæfa eld-
inn og skemmdir minni, en á
skipunarhöfn fyrir Grindavík.
Það var ekki íslenzkt skip,1 horfðist.
sem var brautryðjandinn. held-
ur erlent skip „Dacia“. Skip-1 giyg>
í gær datt maður í húsgrunni
í braggahverfinu í Laugarnesi
stjórinn, Caspersen að nafni fór
til Grindavíkur og kynnti sér
aðstæður áður en hann sigldi
skipi sínu þangað. Eins og þeir
sem kunnugir eru staðháttum
hér, vissu fyirfram, var ekk-
ert til fyrirstöðu að þetta
mundi takast vel. Skipið tók
um 400 lestir af fiskflökum.
og koma skipsins sparaði rúm-
ar 25 þúsund krónur í flutn-
ingskostnað. Gera menn sér nú
vonir um að önnur skip muríi
einnig fást til að sigla til
Grindavíkur og spara framleið-
endum tugi þúsunda króna í
óþarfa flutningskostnað.
Menn farast I snjóflóðl
í Sviss.
Þót suiuar sé gengið í garð í
Svss, verð'a snjóflóð: mönnum ar af aflanum.
og fótbrotnaði við fallið. Hann
var sóttur í sjúkrabifreið og
fluttur í slysavarðstofuna. Mað-
uriim heitir Vilhjálmur Þórar-
insson.
Fisklöndun á
HjaSteyrl.
Frá fréttaritara Vísls.
Akureyri í gær.
Fyrsti togarinn, sein landaíS
hefur afla siniun á Hjalteyri á
þessu ári var Egill Skallagríms-
son, sem landaði þar alls 259
lestum af fiski um s.l. helgi.
Af þessum afla fóru 200 lestir
í skreið, en 50 lestir voru saltað-
að hann hefði afhent Brotheros enn að bana þar syðra.
Áður hafði m.s. Invar Guð-
skjöiin, en það hefur komið í| í sl. viku féll gríðarlega jónsson, sem stundað hefur tog-
ljós við eftirgrennslan, að ^ niikio snjóflóð í hlíðum fjalls- veiðar í vetur lagt upp 250 lest-
hvorki Brotheros né nokkur (ins Brienzer Rothorn, sem er um af fiski á Hjalteyri og fór
annar finnskur diplomat var í 7700 fet á hæð, og sópaði með aflinn í skreið.
Bonn á þeim tíma, sem Blech- j sér fjórum hópum skíðamanna. j Nú er unnið að þvi að búa síld
enberg hélt fram, að hann hefði, Fjórir mannanna biðu bana, en arverksmiðjuna á Hjalteyri til
afhent honum skjölin. ! sjö meiddust meira og minna. í móttöku síldar á sumri komanda.